Alþýðublaðið - 23.06.1971, Page 16

Alþýðublaðið - 23.06.1971, Page 16
mmm) 23. JÚNÍ <r ag sKartgripii KORNELlUS JONSSON .Kðlavðrðustlg 8 Hlðupandi oq hjólðndi íhættuí umferðinni □ Tvö uimiferðaróhöpp urðu með samskonar hætti í gær, eða þa-nnig að börn hlupu út á götuna og lentu utan í bíl- Fyrra óhappið varð vestur á Brekfcustíg og vildi þannig tiH, að ung stul'ka hafði verið að verzla í söjut'Urni þar við g&tuna, en um leið og hún hafði fengið afgreiðslu, hljóp hún í gáleysi út á götuna og lenti á 'hlið leigubfls, sem leið átti hjá. Stúikan kastaðist í götuna og vinstri aftur fotur hennar varð fyrir öðru aftur hjólinu og mun hún hafa meiðst talsvert á fæti. Þá skeði svipað Öhapp suð- ur í Hatfnarfirði í gærkvöldi. Bíl Va,r ekið eftir Arnarhrauni en þegar hann var kominn á móts við hús númer 22, hljóp fjögurra ára drengur skyndi- lega út á götuna og lenti á vinstri franihurð bílsins og kastaðist svo í götuna. Dreng urinn var þegar fluttur á Slysa diEiildjna, enda hafði hann h-,ot ið nokkiur meiðsli á hö'fði, en þau munu þó ekfci vera alvar- teg. í morgun vi'idi svo það ó- Fra'mli. á bls. 10 □ Sýning Önnu Maríu Guð- mund'idóttir á Mo-kka standur t i yfir, en hún hófst 11. júní. Aðsókn hefur verið góð. Anna sýnir þama 10 myndir, og em þær ýmist málaðar með olíulitum, tússi eða vatnsJitmn og hafa m,atrgar þeirra selzt. — Sýningunni lýkur laugardagirm 2f5. júni. Þeas má geta, að Anna er aðcins 15 ára gömul. — Doktorsvörn □ Laugardaginn 26. júní n.k. fer fram doktorsvörn við heim- spekideild Háskóla Íslands. — Björn Þorsteinsson, cand. mag., mun verja rit sitt „Enska öldin“ fyrir doktorsnafnbót í heim- speki. Forseti heimi pekideildar, prófessor Þórhallur Vilmundar- son, stýrir athöfninni, en and- .mælendur af háifu deildai'innar verða prófessor, dr. Maignús Már Lárusi-ön og Lars Hamra, pró- ‘fessor við Oslóarháskóla. Boktorsvörnin fer fram í há- tíðasal Háskólans og hefst ld. 2 e.h. — (Frá Háskóla íslands). Reyna að góma rækjuna með nýrri vörputegund O Rannsóknarskipið Hafþór hefur að undanförnu gert til- raunir með rækj uvörpu á rækjumiðunum út af Eldey. Blaðið hafði í gær samhand við Guðna Þorsteinsson um borð i Haíþóri, og inntum hann eftir árangrinum. Guðni sagði, að tilraunirnar hefðu gengið bæði vel og illa. Þes--i varpa er af bandaríslcri fyrirmynd, og á hún að koma í veg fyrir dráp á smáýsu, en eins og kunnugt er var nokkuð SAGATIL NÆSTA BÆJAR Sjötug amma var handtekin fyrir smygl á flugvellinum í Tel Aviv er hún kom þangað mtð fjögur barnaböm sín frá Danmörku um helgina. Góss- ið hafði hún falið í bleyjum yngsta barnsins, — og það var ekki eiturlyf, heldur 400 kiíúnkvikmyndafilmur. uurm rwi um það að rækjúbátar á þes-s um slóðum fengju smáýsu í vörpuna síðaivta vetur, Þessi bandaríska varpa er lík venju- legum vörpum, en frábrugðin að þvi leyti, að klætt er fyrir kjaftinn. Siðan er sérstákur útbúnaðúr sem gerir smáýs- unni Weift að sleppa, en rækj- an verður eftir. Guðni sagði að miklu mi.nna kæmi af ý-~u í þ&vsar vörpur, en hún veiddi heldur ekki eins mikið af rækju, líklega svona 20% minna en venjuleg varpa. En þeir á Hafþóri ha.fa verið að fikra sig áfram m&ð breyt- ingar, og þannig náð betri árangri. Á aðal rækjumiðunum við Eldey hefur sama og ekkert vei-ið af smáýsu, svo Hafþór hefur orðið að leita annað með tilraunirnar. Guðni bjóst við því að ýsan gengi á miðin í hauvt, og gæti þá svo farið að rækjuhátarnir yrðu skyldaðir til þess að nota þessar nýju »viýsiiúri < >»JSf u í það» ♦ itáiipneytjó * sem tekur ákvarðanir í þessu þá í klössun, og tekur hún máli, í samráði við Fiskifélag- rúman mánuð. Að henni lok- ið. Þessum leiðangri Hafþórs inni fer Hafþór norður fyrir lýkír á i'þstudiag.inn, jag fer land til athugana á grálúðu. NU LAGU NORÐ- MENN FLATIR FYRIR ÞÝZKUM □ Norðnifenn fengu heldur bletUir skell í gærkvöldi, þegar þeir töpuðu fyrir Vestur- Þjóðvierjum í knattspyrnu- landsleik 7:1. Eins og fcölum- ar gefa til kynna, vox-u yifir- burðir Þjóðverjanna algeirir, og nánast um sýningarleik að ræffa fná þedrra hendi. Horff- mennirnir fá Ihrós fýrir frammistöðuna, og reyndar kciriust þeir í marktækifæri á stundum, en tókst afféins aff nýta eitt þeirra og var það Odd Xvarsen eeim markið gerði. Fiest m'öi-k Þjóffverja gerði Gerd Mu&ler (mynd 3), Beckenbauer, Iíeld, Overath cig Netser eitt hver. Silfurlampinn til Sigríðar □ Sigríður Hagalín veitti í gær viðtöku Silfurlampanum, viðurkenningu leikiistargagn- rýnenda dagblaðanna fyrir beztan lcik á liðnu leikári. Viðurker.ninguna hlaut Sigríð- ur fyrir leik sinn í hlutverki Nell í Ieikritinu Hitabylgja. Af þeim 10 leikurum, sem hlutu stig, var Sigriður efst með 400, næst kom Guðrún Ás mundsdóttir með 275 etig fyrir hlutverk Mössju í Mávinum eftir Tsékov, Gísli Hallddrs- son hlaut 150 fyrir Jón Prim- us. Á myndinni er Sigríður Hagalín að veita Silfurlamp- anum viðtöku úr hendi Þor- varðar Helgasonar, formanns félags ieiklistargagnrýnenda < i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.