Alþýðublaðið - 08.07.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.07.1971, Blaðsíða 4
T Q | 1 tl\ 71 U O ! 1 % O Ekkert sjónvarp, og menn !æra betur að meta það. □ Menn sakna veðurfregna og finnst þeir ekki fylgjast nógu vel með í heiminum. □ Nóg að gera á kvöldin um hásumarið í góðu veðri. □ Skólavörðustígshneykslið. Í»ENNAN MÁNUÐ erum við laus við sjónvarpið. Það vona ég að við verður aidrei svo á- kat'rr sjónvarpsaðdáendur að við hættum að leggja niður sjón- varp nokkurn tíma á hverju ári. Egr segi freíta ekki afþví ég sé á móti siónvarpi, síður en svo. Eg er sjálfur alltaf á höttunum eftir að horfa á gott efni, reyni að velja úr, þótt sumu sleppi ég án þess að biðja forláts. En ég lít svo á að menn læri betur aö meta sjónvarp ef það er tekið af þeim um sinn. !\ÍÉR ER sagt að tvennt sé það sem gegnir ,menn finni fyrir þeg ar sjónvarp er niður iagt: Að þeir viti ekki eins mikið um veð'rið og þeir fylgist ekki eins vel með í heiminum. Veður- fregnir ná sérstaklega vel til manna gegnum sjón,varp. Og það a® sjá fjarlæga staði er allt annað' en að heyra um fjar læga staði. Útvarpsfréttir og blaða geta sagt íslendingum alla skapaffa hluti um síldveiðar, en um flóð af völdum sumarregns í Austurföndiyn vita þeir lítið þótt Þeir heyri um þau, ef bor- ið' er saman við hitt að sjá líka hvernig umhorfs er á fióðasvæð inu. í fyrra tilfellinu er um- gerð atvikanna fyrir í huga hvers einasta manns. í seinna tilfellinu verður fregnin að skaPa umgerðina líka, annars fá menn aöeins óljósa hugmynd um hvað þarna væri á ferðinni. EKKI ímynda ég mér að marg ir sakni skemmiþáttanna. Þeir eru lítið annaö en eyðufylling og dægradvöl. Suimir eru raunar alltaf að leita að einhverju til að drepa tímann, af því þeim leiðist. Alltof margir eru bein- línis þannig gerðir að þeim leið ist. En fullorðnir menn eru auð vitað ekki svo ósjálfstæðir að þeir verði í vandræöum með sjáli'a sig þótt Þeir séu ekki mataðir á kvikmyndum. Það er nóg að gera á kvöldin um hásum arið I góðu veðri. Það er gaman að rölta úitvið, á götunum eða utanvið bæinn. Fóik þarf líka að' ko,mast uppá lag með að una við að gera ekki neitt. ÉG Á EKKI orð til að lýsa vanþóknun minni með hornið á Skólavörð'ustíg og Bankastræti. Ilvaða skynsamleg rök mæla gegn því að taka suðvestur jað- ar Skólavörffustígs beint niður- eftir þannig að sú gata opnist alla leið upp að Hallgríms- kirkju? Reglustrika var sett á stjórnarráðsblettinn og hann skorinn sundur til að greiða fyr- ir bílaumferð. En af hverju var ekki sama gert við Skólavörðu stíg? Eitt er Það líka sem mæi- ir með því að gera breiöa gang- stétt sunnan við Bankastræti: Gangstéttin norðan viö það allt að Ingólfsstræti er örsmá, tek- ur alls ekki alla þá fólksmergð' sem þar á leiff um á hverjum degi. En gangandi vegfarendur eiga ekki uppá pallborðið hjá skipuleggjendum borgarinnar. Þeir eiga helzt að vera inní bíl- um, því bíllinn hann skal blífa? SIGVALDI Iðjusemin eykur og styrkir alla manrtlega haefileika. Lavater Fyrir aðeins 100 krónur áttu kost á eftiríarandi viuningum: 1) Sumar- leyfisferð til New York fyrir tvo. 2) Sumarleyf* isferð tjl meginlands Evrópu fyrir tvo. 3) Vaux- hall bifieið. 4) Volkswagen'bifreið. Dregið 15. júlí og 23. des. Miðinn gildir í báðum dráttum. Afgreiðsla H.A.B. er á skrifs.ofu Alþýðuflokks ins i Alþýðuhúsinu. Símar 15020—16724. HAB HAB HAB HA A AÐ EFLA ÖTFLUTNING NÝLEGA var af hálfu iðn- aðarráðuneytis gengið endanlega frá skipan stjórnar Útflutnings skrifstofu sem hér segir: Formaður Bjarni Björnsson og varaformaður Davíð Schev- ing Thorsteinsson, tilnefndir af Félagi ísl. iðnrekenda. Ingvar Jóhann-son, tilnefndur af Lands sambandi iðnaðarmanna, Harry Frederiksen, tilnefndur af Sam- bandi ísl. samvinnufélaga, Pét- ur Pétursson tilnefndur af við- skiptaráðherra og Árni Þ. Árna son tilnefndur af iðnaðarráð- herra. Stjórnin hélt fyrsta fund sinn þann 1. júlí síðastliðinn og hef- ur Útflutningsmiðstöðin þar með tekið til starfa. Hlutverk Útflutningsmiðstöðvarinnar er eflin.g útflutnings íslenzks iðn- varnings í ýmsum myndum. M. i a. er fyrirhugað að starfið fari fram í vörusýningum, með þátttöku í sýningum og kaup- stefnum, markaðsathugunum og leiðbeiningarstarfsemi. Leiðrétting. ÞaS féll niður í blaðinu í gær í grein um bílainnflutning, að eigendur bílaverkstæða eru einnig aðilar að Bílgreina- sambandinu, en ekki aðeins bílainnflytjendur, e-ins og stóð þar. Þá er Júlíus S. Ólafsson framkvæmdastjóri sambands- ins, en ekki aðili að þvi, eins og misritaðist. Lofum þeim að lifa VOLKSWAGEN1302 oe13 Volkswagen bifreiðar eru búnar meir* öryggistækjum en kröfur eru gerðar til samkvæmt lög um. beir eru vandaðir, þirfnast litils viðhalds, auðveldir i viðhaldi og hafa viðurkennda vara- hlutaþiónustu að baki sér. Volkswagen er örugg fjárfesting og i hærra endursöluverði en aðrir bílar. Nýtt loftræstikerfi — meira iörangursrými Ti| þess að tryggja nægjanlegt ferskt loft — heitt eðn kalt — þá eru fjö loftinntök við frarn- rúðu og í mælaborð' í VW 1302. Þetta kerfi er stillanlegt fyrir hvora hl'ð bilsins sem er. Hiti fyrir fótrými að franian og aftan kemur um fjórar viðbótar hitalokur, — sem ollar eru stillanlegar frá bilstjórasæt*. Beggja vegna við afturrúóur eru loftristar. Óhreint loft fer jafn hratt út um þessar ristar og ferska loftið streymir inn að framan. Enginn hávaði. — Enginn tíragsúgur. Hin nýja gerð framöxuls eykur farangursrýmið upp í 9,2 rúmfet. Ef þetta rými er ekki nóg. þá eru 4.9 rúmfet fyrir aftan bak aftursæús. og þurfi enn viðbótarrými, þá leggið bara fram bak aftursætis, og á augabragði er12.7 rúmfeta geymsla til viðbótar. Þegar allt kemur til alls, þá er möguleiki á samtals 26,8 rúmfota geymslu í VW 1302. Komið og kynnizt VOLKSWAGEN — 1200 — 1300 — 1302 — I302S - I302S1 ★ ★ ★ IGNIS BYÐUR URVAL OC & NYJUHGAK 12 stærðir við allra hæfi, auk þess flestar fáanlegar i viðarlit. * Rakagjafi er tryggir langa geymslu viðkvæmra matvæ a. ★ Sjálfvirk afhríming er vinnur umhugsunarlaust Djúpfrystir, sérbyggður, er gefur 18° 25° frost. -fc Ytra byrði úr harðplasti, er ekki gulnar með aldrinum. -k Fullkomin nýting alls rúms vegna afar þunnrar einangrunar. Kæliskáparnir með stílhreinum Og fallegum línum IGNIS er stærsti framleiðandi á kæli- og frystitækjum í Evrópu. jc Varahluta- og viðgerðaþjónusta. , RAFIÐJAN SIMI: 19294 RÁFTORG Sl ■ '■ - - " 5 ■ ■ 4 FTmmtudagur 8. júií 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.