Alþýðublaðið - 08.07.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.07.1971, Blaðsíða 5
ÞÝZKUR HEIÐUR Á PATREKSFIRÐI □ I fyrradag var Friðþjófur Ó. Jöhannesson á Patrefcjfirði sæmdur heiðursmerki vestur- þýzka ríkisins, Bundesverdienst Kreiiz, af fyrstu gráðu, og af- hent heiðurs-kjal undirritað af Hein&man, forseta Vestur-Þýzka land. Friðþjcfur Ó. Jóhannesson hef ur verið konsúll Vestur-Þýzka- lands á Patraksfirði síðan 1960. Dr. Gerhru'd Weber, fyrsti sendiráð’ritari í sendirá&i Vest- ur-Þýz'kaiands í Reykjavík, af- henti Friðþjófi heiðursmerki þetta á Patreksfirði í fyrradag. j Við þá athöfn sagði dr. Weber, að Friðþjofur væri sæmdur j þessu heiðursmerki fyrir dyggp jog óeigingjarna þjónustu við þýzk fi: kiskip og eftirlits- og i þjónustuskip þeirra, sem leitað ’hafa hafnar á Patreksfirði í margvíslegum erindum. Friðþjófur hefur verið um- boðsmaður þýzkra fiskiskipa á Patreksfirði allt frá 1930/ er hann kom heim frá námi í Þýzkalandi. Elfti-r stríðsárin álti Friðþj ó-fur drjúgan þátt í þvi að auka við- j skipti milli Vestur-Þýzkalands | og íslands. Við athöfnina á Patreksfirði : fvrradag var einni.g við'taddu' Herr Gsorge Plurvtz-e frá 8re-m erhaven á amt konu sinni, en j þau hjón eru mjög mörgum ísl. to-gai'a'S'jómönnum -að g-óðu kunn. i Puntze hs-fur starfað um 40 á-ra bll hjá ú-tgsrðarfyrirtækinu Bud- jwi-g Jar>son í Bre-merhaven, ="m j um fjölda ára he-fur verið um- i boð-fyrirtæ-ki íslenzkra fiski- I skip-a þar. .Að undantömu h«fa b^u hjón dvalið hér á lnodi í h-oði Félngs I íslenzkra botnvörpu'ikiraeigsnda j í viðurkenníngarékyni fyrir j störf þeirra. af þetm se byr ja að f ikta □ B.eimalahdaniir íslenaku tog- a/r'ann-a eru irá -áramótum t.il júnílcka orðnar 127 og ér afi-a- magniS orðið 23.148 lestir, en var ó sansa tím-a í fy-r.rá 23.086 le-stir, en þá voru veiðifefðir orðnar 100 þannig, að to-garaaíi/nn í ár er nokkru minni miðað við veiði- ferði-r en í fyrra. Þess ber þó a3 gæta, að febrúarmánue-ur fél-1 úr veigna sjómannav-erkfa 11 sins. Sarnkivæimt uppiýsingúm Frið- riks Sfeinssonar lij'á Fis'kiféla-g- ínu er það afflamagn, sem landað eir eirlendis miklu minna en í ly.rra .o-g l'andanir færri einnig. Micst heiíar verio land-að hér í Beykjiavík eða um 11 þúsurid lest um. — Kyníerðisglæpir fimmfaldast □ Lög'reglan í Herning í Ðanmörku hefur skýrt frá því að fyrstu sex mánuði árs- ins hafi fjöldi kvnfcrðisglæpa tiíririifaldazt — og- segir lög- eglusijórmn að þetta standi l)einu samhengi við minnk- indi áhuga á klámi. Fyrst cftir að allar hömlur rcru afléttar af birtingu rláms hafi stórlega drcgið úr rynfeiðisglæpum, en nú sé 'óik að fá sig fullsatt á klám- uu, sem alls staðar sé yfir- lljótandi livar sem er í Dan- niörku, og því leiti nú aftur í sariia liorfiff. -unBEnBBSBBWStU '■JRK.’li'.Í.BSKJ.S'Æa'WOT'"""" j j L-av.gardaginn 19. júní var v istfc'l'ki á Hrafnistu boðiS í skcmmtiíer til Skál'holls. Kiwan isl-.1 -ibb-urinn He-kla stóð fyrir boð inu ásaint Kiwáþisklúbbnúm iVÖtlu, s-em lagði þeim lið. Fcrðurinnar nulu um 130 n'.-.-.vns c-g var farið í bílum Kiwan isíélaga o-g voru aufc eigínkonur þeirra sumra til aðstoðar o. íl. .Vcðrið vai ákjósanlegt ag ferð in öll ánægjuleg og óhappalaus. Fyrst var áð í ILveragerði o-g síð- an f'arið sem ’-aið lá að Skálholti c-g kirkjan skoðuð. Staðarpreslur hólt helgistund og. lýsti staðnum í stuttu máli. Á eftir var útbýtt gosdrykkjum til viðstaddra, s.em viidu. Síðan var ekið yfir Lýng- Framh. á bls. 10. Sjiitíu prósent af þeim ung- lingum sem af fikti reykja fyrstu tvær sígaretturnar, vcrða tóbaksvanafólk. Þetta kemur. fram í nýrri könnun sem fram fór -í Eng- landi, og þar s-ýndi sig einn- ig að aðoins 15% þeirra úng- linga s-em r-eykja meira en eina sígarettu komast hjá því að verða reykingafólk og af þessu vanareykingafólki eru það aðeins 15,% sem -haía þrék til að hætta fyrir sex- tug-aldur. Það er brezka læknatíma- ritið British M.edical Journal siem birtir þessar niðurstöð- ur, s-em eru fram-kvæmdar af vísindamanninum M. . Á. Ru.-sel. Hvers vegna reykir fóllc Hvcrs vegna er svona erfitt að hastta? Hvers konar fólk er það sem reykir og hvað eru fyrirmyndir þess? Svör við spurningum sem þessum — hefur. Russel á reiðUm höndum.. — Það eru fáir sem geta ■ sagt ástæðuna fyrii' því að þeir reýkja, segir hann. Enn færri' geta með sarini sagt, að þeir njóti hverrar sigarettu, en það er löng röð staðreynda sem sannar að orsakirnar liggja til erfðaeiginleika, ‘Btöðunnar í þjóðfélaginu, sál- arlegra orsaka, eða hluta af þessu öllu. Nikotinið berst upp í heil- ann eftir aðeins fáar mínútur og áhrifin eru sterk. Það merki lega er, að það getur vsrkað . bæði örvandi og róandi, eins og lyf. RUssel skiptir reykinga- fólki í fimm hópa .eftir sinu sérstaka kerfi: 1. Þá sem ekki reykja dfan í sig og meðtaka því ekki tdjandi nikótín. Þetta eru ofta-st nnglingar sem eru að byrja að reykja, vegna þess að féhgarnir gera það. 2. Nautnare-ykjari'nn senrhef- ur sígai'ettuna til að -auka á velliðan sína, eftir- mat, við sjónvarp, eftif v.inriu. 3. Margir reykja til að róa taugarnar. 4. í fjórða hópnum eru þeir sem þurf-a á upp.örvu-n að halda, i. einhverri mynd. Til þessa hóps teljast kaup sýslumenn. 5. Síðasta hópnum tilheyra þeir sem stöðugt þarfnast einhvers sem þeir tæþast gei-a sér grein fyrir hvað er. Reykingar eru þeim að- eins eitthvað sem deyfir þessa tilfinningu og minnkar þannig stöðugt möguleikana á að geta hætt. jj” í gæi' var liðinn nákvæmlega tfmabdi. séu nu rúmléga 2,5 -íiarf jórGungVir síðan Islendtng- .n:Ij-í|' <r. < ti va-r afhentur R-ey-kjavikur- Þc.gar Umijj-rð hefur verið .UigvcDur af brezkum stjórnvölri mcst, hafa flugtök og lendinga-r .m, se-m létu leglgia völlinn í síð airi heimsstyrjöidinni. í fréttati-lkynni-ngu fr-é F'ig- málastjóm segí-r, að umferð flug véíla, þ. e. lendíngar óg flugtök, Pnó upphafi 'muni nú nema 1,C miMjónum, en farþegar, sem um flugvöliinn hafa farið a þensu k. :nizt í því scm ns-'-t b.-iár á ntinútu og er sú urvfe"ð sa-m •se v-ð tim*et-ð á fjöjfa.rnari -•'-r V-'V m t idis. Að slaðriV! rr 'ru 'Pn-Ta ó • ’alí rn nær 250 rranns á vsg- >m fl •igmálaetjórnar/ Flugféiags ialantís og annarra aðila. í fréttatilkynningunni kétnur fram ,að a s. I. 5—6 árutn hef- ur u-m 40 milljónum króna v.e.: Ið varið til endurbóta á flugvel]- inum. aðaliega ílugbrautum og gvélastæðum auk þrss sem leadingaraðstaðan hef-úr verið ri.jr-g bæt-t m. a. með nvju blind ’.endingarkerfi ILS, aðf-jgshalla ió um cg radartækjum o. fl. Þó segir í 'firéttatilkyriningt' . i./málastjóra, að aðkaliahdi j að bœta áíla farþegaaðsföðu á I i lugvellinum með byggingu flug - Htö&.var,. en þ'að má-» sé rtú í-at- 1 liugu-n. Ennfremur segir bar, að I b igkvæm sjáðs'étning flúgvallar- ins gagnúart böf-uðborginrii og oel-tfbýilinu 'ViÖ FaxaiHóa i rp®5i | telja, að hafi ómetariléga þýð- :ngu fýrir samgöngur á • þessu 5va»ði 0“ nregi gera ráð fyirir, j itej ijaýíkuiLiugvti!lur, gbgni ,'í hUi.v'-arki áfram um'ár tbjl. — FimmtutíagWf 3. júií T971 5 mt i£i L '.;.Á'fV:>»H 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.