Alþýðublaðið - 08.07.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.07.1971, Blaðsíða 11
 f 8. 7. Sousse. Stapaíell er í olíuflutn- ingum á Fa.[atflóa. Maetitfel'l fór 6. júóí frá Ventspns til Aku-reyrar. HAPP43RÆTTI Dregið hefur verið í happdræUi Árnesingaitórsins. Upji koinu eft ■ irtalin nú,mer. 17C7 Maorkaferð. 2345 Fluffar til Kawpiivannanafnar. 219 Flug- far til Fæ,reyja. 3127 Ryksuga. 2344 Kvennúr. BLÖD OG TÍMARIT T.mariti'S Heilsuv'ernd 3. hefti er. nýkomið út. Ur efni ritsins má netfna: Átíu auknar samgöngur sök á úthreiðslu berklaveikí, Jón- asj Kristjánsson, Skæðasta dráps- taekiS. Gigtiæ'kningaliajlig Skogii, Björn L. Jónsson. Um (huglækn- ingar. Er geisI'Un uiatvæla var- hugaverð? Elzti maður í heimi. Kransæðastífla í svínuim. Nunnur verða langlífar. Spurningar og svö,r. Á víð og dreif. — FÉLAGSSTARF _____ Fná konum í Styrktarfélag'i vangefinna. Konur í S'tyrktarfélagi vangef- inna þakka öllum hinúm rnörgu, er' hctfa stutt þær í starfi Iþeirra til hjálpar vangefnum, bæði með igjötfum og margvLslegri aðstoð í sambandi við IBjárötffiynarskeimimt anirnar 6. des, s.l. ÁigáSi atf 'þeim skemmtunum varð kr. 256.919,00. Aðrar gjafir voa-u þessar: I.Tr. 7000, V.G. 1000, I. 500, S. Th. 1000, S.R. 1000, G.N. 500, G.K. 1000, E.G. 200, N.N. 300. Hjartans þa'kkir. — Stjórnin. Óháði söfnuðurinn Farmiðar í skemmtiferðina að Skóguim undiit' Eyjafjöllum sunnu daginn 18. júilí verð-a seldir í Kirkjutoæ þriðjudag og miðviku dag 13. og 14. júlí frá 6 — 9 e.h. Sími 10999. Kvennadeild Slysavarnafélagsins Reykiavík fer í 6 daga fterðalag austur að' Skaftafielli fimmtudaginn 22. júíí. Flogið verðiur til Pagurhóls- mýrar, en ekið til Reykjavíkur. Félagskonur eru beðnar að til- kynna þátttöku fyrir föstudags- kvöld 9. júlí. Allar upplýsingar gefnar í skna 14374. Munið frímerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins. — Skrifstofar Veltusundi 3 eða pósthólf 1308 Reykjavík Kvenfélag Laugarnessóknar Messuferðin verður á sunnur daginn keimnr þann 11. þ.m. — Lagt verður af stað frá Laug- arneskirkju kl. 9 f.h, Miessa verð ur að Aflcúrey í Landeyjum kl. 2. Bátttaka tilkynnist í síma 33661 milfli 4—5. Stjórnin □ ,,Sýning Handritastofnunar íslands 1971, Konuingsbó'k eddu- kvæða og Ftateyjarbók,. er opin daiglega kl. 1,30—4 e.h. í Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókieypis.“ GANGVSRÐ: Síðustu fréttir af prisu'm á rússneskum svarta markiaði eru sem hér segir: Bók ietftir Kailká, 1700 kr. Ptfata m'eð Ttm Jones, 2400 kr. — Danskt kiámmyndarit, 1900 kr. o v o EKKI CHICAGO: Þegar banda rískir dymótoratar hittast eft- ir eitt ár og einn dag, ná- kvæmllega, til að velja keppi- naitt Nixons í kosnjngunum næsta haust, iþá verður það eklki í Chicago, sem flokksþing ið verður haldið. Flokksappa- ratið í Florida hefur ' þeigar iagt 'fram sjö mi'lljónir; doll- ara og þeir Ihreppa hrtossið. ÍÞingið verður á 'Miami Beach, len það var einmitt þar, sem Repútolikanar 'héldiu sitt þing 1968, þegar Nixon var valinn. FARÐU NIÐUR: „Ef Edward Ileath hugsaði eins mikið um verðlagið á matvörum og eftir laun, eins og hann hugsar um einkaskútuna sína, þá mund- um við öll hafa það betra hér í Englandi," skrifað'i lesandi Daily Mirror í bréfadálk blaðs ins. Og hann bætti við: „Gerðu okkur greiða Ted. Ef skútan sekkur, farðu þá að sið allra góðra skipstjóra, farðu niður ,með skipinu." O^O VERÐBÓLGA: Og svo var það gamli maðurinn, sem sagöi: „Eg minnist nú Þeirra gömlu góðu daga, þegar krónan var 50 aura virði.“ O V o EFTIRMÆLI: Á legstein sad- istans var letrað: Kveldu í friði. -X □ Go,rm@nn Stóirborg, ihefur lifað því lífi sem. iiesta amer- íska drengi dreymir um þeg- ar þeir sjá hraðileistarnar æða áfram. — Líf æfintýra og ferðialaga. En Gormann huelfur síðan hann var á 16, árinu ekki un- aS iengur á sama stað eii viku 1 senn og Ihann hefutf íéíðazt um alla Am'eríku sem laumu- þarfegi í leslium. Nú er 'harm orðinn 78 ára. Hann heltf'ur alda-ei lærf" að aka bíl, a'ldrei skrifað ávísun, a’drei átt aura í banka. ILann reykir ekki, drelkkU'r ekki og hefur aldrei átt konú. — Einu sinni vorum við Á mánudaginn átti merkisgripur merkisaímæSi. Bikini baðfötin voru nefnilega 25 ára þann dag. Hann er franskættaður, höfundur hans heitir Renard, og eins og nærri má geta oiii hann á sínum tíma miklu fjaðrafoki. Það er at honum helzt að segja í dag, að hann hefur staðið af sér margar breytingar á tízkunni, en eina breytingin, sem á hinum er sjá- anleg, er helzt að hann hafi eitt- hvað minnkað. nokkur þúsund flakikararnir, segir herra Stórborg. 'Nú erum við tfiáeinar lýs eftir, hinir eru of gamliir eða dauðir, ég er vist elztur af þeim sem iþraukum þetta. — Af hverju ég geri þatta? Bg er alltaf að tfeita að ein- Iwerju, ég veit e'kki almenrii- lega hvað Iþað '8,r »g ekki hietf ég l’undið það enn, það er víst og satt. Au'kn.efruð 'fékk liann fyrir 60 á.rum^ þegar lögreglustjóri einn sakaði ihann um að hafa stoflið fáeinum kjúkiing'-uan. — Þú ert smiart, sagði Itann, þú hliýtuir að vera tfrá stórborg (Bigtown). Sfðan. hielfur Gor- rnann verið kallaður Bigtown. Lestarflakkarar gera ekki annað en atoa frá ei'nni stöð til annarrar, 'þeir snapa sér aura fyrir smáviðivik, em þrifalegir til fara og koma fram við kon ur eins og herramönnum sæm ir. — Hipparnir leru að eyði- 'leggja tilveruna fyrir okfcur, segir Gormann Bigtown. Pólki er illa við iþá og dregur oíkik- ur í sama dilk. Þeir hafa fciven fólk í tngata'l'i og koma tfiram við það á skítiegasta hátt. — Þetta eru ekki manneskjur þessi ósköp. .... Fimmtudagur 8. júlí 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.