Alþýðublaðið - 15.07.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1971, Blaðsíða 1
ljaccíKÓPAVnfilrsRAk'iÞROTABUIÐ ÞREMUR MÖIKOPAVOGI^MIm|LLJÓNUM ríkara FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1971 — 5?. ÁRG. — 145. TBL. ANNAN JTJNI síðastliðinn var kveðinn upp í borgardómi Reykjavíkur dómur í riftunar- máli, sem er angi af gjaldþrota- máli Friðriks Jörgensen. Féll dómurinn á þá leið, að Fiski- mjölsverksmiðjunni í Vestmanna eyjum er gert, að endurgreiða þrjár milljónir króna, sem Frið- rik hafði greitt verksmiðjunni upp í stærri skuld stuttu áður en hann var gerður gjaldþrota. | þrotið gerðu hann og Fiskimjöls- Málavextir eru þeir, að Fiski- (verksmiðjan samning, þar sem mjölsverksmiðjan átti kröfur iijá Friðrik Jörgensén upp á 10—20 milljónir krónfc og hafði' sú skuld orðið til á þann hátt, að Friðrik seidi verksmiðjunni fisk og átti hann að ganga upp í skuld Friðrilcs við Fiskimjöls- verksmiðjuna. Friðrik sá um útflutning á lýsi | Kröfuhafar í gjald'þrotabúi og mjöli frá verksmiðjunni og Friðriks gerðu þá kröfu, að það vegna þeirra vanskila hlóðst fé, sem Friðrik greiddi Fiski- upp skuld hjá Friðrik. mjölsverksmiðjunni með þessu Nokkrum mánuðumfyrir gjald Framhald á bls. 4. .JADEGIS í gær hélt rík- isstjórn Ólafs Jóhannessonar fyrsta ríkisráðsfund sinn og- tók formlega við völdum. Að þeim fundi loknum héldu nýju ráðherrarnir í bæinn og' á hinar nýju skrifstofur sín- ar, en þar tóku fráfarandi ráðherrar og ráðuneytisstjór ar á móti þeim og buðu þá velkomna á nýjan vinnustað. Myndirnar hér áð ofan voru teknar við það tækifæri. Á myndinni til vinstri sjást þeir Ólafur Jóhannesson forsætis- ráðherra og Einar Ágústs- son utanríkisráðherra ganga til skrifstofna sinna í Stjórn- arráðshúsinu, og er Guð- mundur Benediktsson ráðu- neytisstjóri í forsætisráðu- neytinu í för með þeim. Hin myndin var aftur tekin niðii í Arnarhvoli, og sjást á henni þeir Lúðvík Jósepsson við- skiptará'ðherra og dr. Gylfi Þ. Gíslason, sem fáum klukkustundum áður haiði látið af störfum sem ráð- herra. En síðasti ríkisráðs- fundur fráfarandi stjórnar var haldiinn um jkiádeg'ishfili® á gær, og lét hún þá af emh- ætti. Við erum ekki svo fróð- ir um lög hér á Alþýðubláð- inu að geta sagt, hvort land- ið hafi þannig verið stjórn- Iaust í fáeina klukkutíma í gær, en hafi svo verið, hefur það ekki ke,mið að sök. □ Málefnasamningur nýju rík- issjórnarinnar, sem birtur var ssðdegis í gær, er langt og ítar- legt plagg — of langt til þess að geta birzt hér í heilu lagi. En mikiivægustu atriðin í málefna- samniisgnum eru þessi: 1. Fiskveiðiiandhelgin verði færð út í 50 sjómílur frá grunn- línum og komi sú útfærsla til framkvæmda í síðasta lagi 1. sept 'fanher 1972. Jafrframt verði á- kveðin 100 mílna mengunarlög- saga og Iandlielgissamningmnn sagt upp. Um Iandhelgismálið mun ríkisstjórnin hafa samráð við stjórnarandstöðuna. 2. Stjórnin vill hafa sem nán- ast samstarf við samtök launa- fólks og atvinnurelcenda um ráð stafanir í efnahagsmálum, en liún mun ekki beita gengislækkun til lausnar á vandamálum þeirra, heldur halda verðstöðvun áfram um sinn. 3. Það er stefna stjórnarinnar að bæta ai'komu verkafólks, bænda, sjémanna og annarra, sem búa við hliðstæð kjör. í kjara málum mun ríkisstjórnin beita sér fyrir eftirlöldum ráðstöfun- um: a. styttingu vinnuviku í 40 stundir á óbreyttu vilaikaupi. Frh. á bláðsíðu 11. bb————iTm - 'k. ——————nn' ir'rnnnriWBraTtTum— Hasssali nappaður i Bak

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.