Alþýðublaðið - 15.07.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.07.1971, Blaðsíða 4
ERJUR_____________________(9) t-veggi'a íþróttasambanda, karpi sem er til stórtjóns íyrir íþróttina. Er óskandi að for- ystumenn þessara sambanda slíðri sverðin og starfi saman aS málum knattspyrnunnar, í stað þessara sífelldu erja. — MORÐIN____________________12) vaJ’ byssu stolið i Tivoli- ske.Tnmtigarði í Rhyl í Norð- ur-Wales. Byssan er sams konar vopn og notað var til ið myrða systurnar tvær og /ir- þeirra. Fiftir því, sem eitt ensku blaðanna skrifar, framdi maðurinn, sem fannst látinn i bílnum, sjálfsmorð á þann háit, að hann leiddi slöngu írá útblástursxöri bíisins inn í bílinn. Hann var prentari að atvinnu og að sögn ensku veginn. Hvers vegna snúum við nú ekki blaðinu við og förum að hafa einhvem áhugfa á hvar þeir ná í hrennivín? Hefur það ekki verið athugað? Er það ekki verkefni fyrir lögregluna? Q H>/ar fá unglingar áfengi? Er þaS ekki aðalatriði málsins? Fá þeir þaff með aðstoð áfengissjúklinga? Hvers vegna er ekki rann- sakað hvaða leið áfengi fer tii unglinga? MIKIÐ er rætt um að áfengi sé selt hér á svörtrum markaðí, sprúttsalar birgri sig upp og séu viðhúnir að eelja þegar útsölur Áfengiseinkasölunnjar eru lok- aSar. Sjálfsagt hafa þcir, sum- ir hverjir að minnsta kosti, geð í |sér að selja unglingum áfengi. En imér er tjáð að önnur leið' sé mexra notuð: Áfengissjúklingar, sem sjáífir ieru komnir alla leið niður í rennusteininn eða lang- leiðina þangað og ekki vinna sér lengur fyrir peningum eins cg annað fólk, taka að sér að kaupa átfengi fyrir unglinga ef þeir í staðinn fá að taka toll af flöskunni. Við blaðamenn fréttum margt cg gerum okkur far um að heyra álit manna, líka á því sem erfitt er að vera viss um, og ég heyri að þetta sé aðalaðferðin til að koma á- fengi til unglinga. RIKIÐ GERIR sér litla rellu útaf því, hver drekkur áfengi, það varðar aðeins um hver kaup ÉG MINNTIST á drykkjuskap jr ]iag; 0g sa sem kaupir það unglinga í þessurn þætti í fyrra j,arf ag vera fullorðinn, og þótt dag cg varpaði íram nokki-um j,ann sé sjálfur gangandi áfeng- spumingum þar að lútandi. En jgvandamál, skiptir það engu nú ilangar mig til að taka aðra máli, brennivín skal hann fá ef hlið á sama máli til nokkurrar hann á krónur. Yseri nú ekki umjxenkingar: Hvar fá ungling- rétt að Iöggæzlan svipaðist um ar áfengi ef það er satt sem ; kringum áfengisútsölur og at- ekki tjóar a® >mótmæla að 1,ug:a.ði hvort einhver brögð séu jafnvel smákríli um eð'a innan ag þessu.m viðskiptum unglinga við fermingu sjáist stundum und yiö áfengissjúklinga? Og hver ir áhrifum víns? í öllu tali sem niðurstaðan úr þeirri at- manna um áfengisvandar.Y'l hugun verður liggur í augum unglinga sem á hinn bóginn uppi að rannsaka þarf hvernig er ekkert vandamál ef fullorðn- áfengi kemst í hendur unglinga ir eiga í hlut lítur út fyrir að gem ekki mega kaupa það sjálf þetta atriði sé algerlega bann- jr. i>;jg er spurning hvort þetta helgt. ALLIR VITA að unglingum má ekki selja áfengi, og allir vita að einhvern veginn ná þeir í áfengi, en samt virðist mér í tilfellum einsog Saltvíkurhátíð- inni eða ööru,m álíka að allt gangi útá að spekúlera í hvern ig hægt sé að ná áfenginu af þeim eins og það sé náttúrulög- mál aö þeir fái það einhvern er ekki einmitt að'alatriði máls- ins. SIGVALDI Fáir fara svo meS fréttir aS ei bæti viS. íslenzkur málsháttur HAGALÍN í HÁSKÓLANN í M.ARZ síðastliðnum sara- þykkti ríkisstjór.nin, samkvæmt csk Rithöfundasambandsins, að veita. menntamálaráðuneytinu h-eimild til þ-ess að ráða fyrir- lesara í íslenzkum nútímabók- menntum að Háskóla íslands frá 15. júní 1971 til jafnlengdar 1972 og greiða honum eins árs prófesvorslaun. Var gert ráð fyr- ir, að starfið yrði auglýst og bað ætlað rithöfundi . eða bók- menntafræðinigi. Fyrirlesarastarf1 Iþetta var auglýst laust til umsóknar 29. apríl s.l. með umisóknarfresti til 31. maí. Ein umsókn barst, frá Guðmundi Gíslasyni Haga- lín, ritliöfundi. Hefur ráðuneyt- ið falið honum að gegna fyrir- lesarastarfinu um eins árs skeið. Fyrirlesaranum er ætlað að flytja erindi fyrir almenning og háskólastúdenta um efni er varða íslenzkar nútímabók- menntir, þróun þeirra, stöðu og hlutverk. SLÁTURFÉL&G SUSURLANDS GJAFIR OG ÁHEIT Kona nokkur sem ekki vill láta nafn síns getið (S.B.) færði und- irrituðum kr. 10.000,00 áheit til Hallgrímskirkju. Aðrar gjafir, sem nýlega hafa boriizt, eru þessar: — Frá gamalli kopu kr. 1000,00, á- 1 heit frá Guðrúnu kr. 500,00, áheit frá Þórarni kr. 1050,00, áheit frá Sigrúnu kr. 1000,00. frá ónefnd- urm k. 100,00, áheit frá Bjiannia bíl stjóra kr. 300,00, frá N.N. 100,00 og að síðustu kr. 3000,00 frá A.G. blaðanna hafði hann dvalið á sjúkrahúsum vegna tauga veiklunar. SUNDKONA (9) Veitingaskálinn Ferstiklu sundið sem er hennar sterka grein, og í 200 metra skrið- sundi á hún betri tíma en gild andi íslandsmet. í 100 metra skriðsundi hefur hún fengið tímann 1:05,9, sem er rétt við íslenzka metið. — ENDURGREIÐI (1) móti gengi aftur inn í búið. — Héldu þeir því fram, að með þessum samningi hefði Friðrik verið að hygla Fiskimjölsverk- smiðjunni á kostnað annarra kröfuhafa í gjaldþrotabúinu. Og að þessari niðurstöðu komst svo borgardómur og verður því verk smiðjan að endurgreiða þrjár milljónir ki'óna til þrotabúsins. Dómari í máli þessu var Stefán í Már Stefánsson. Sími 93-2111 FERSTIKLA. Bjóðurrr ferðafóllki ávaflt þessa heitu rétti: Hamborgara — Kjúklinga — Tíbónsteik ■— Tornedo og Filé. 1 Höfum einnig á boðstólum: Kaffi — ís — Mjólk — Tóbak og ýmsar ferðavörur. — Ennfremur benzín og olíur. Ferðafólk athugið: Leigium út sál fyrir al’lt að 100 til 150 manns, allar veitingár á staðnum. Vinsamlegast pantið tímanlega. Veiðileyfi seld. LEGGJUM ÁHERZLU.Á FLJÓTA OG GÓÐA AFGREIÐSLU. 4 Fimmtuda'gur 15. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.