Alþýðublaðið - 16.07.1971, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.07.1971, Qupperneq 1
ÁGÆTIS FERÐAVEÐUR UM HELGINA BL« FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1971 — 52. ÁRG. — 146. TBL. STEFNUYFIRLV SINGIN: í morfrun var lýst mikilli á- nægrju — í fyrstu sovézku um- sögnunum — með stefnuyfirlýs- ingu íslenzku ríkisstjómarinnar og þá ákvörðun hinnar ni’ju stjórnar, aff leggja niffur banda- rísku herstöffina við Keflavík á næstu fjórum árum. Hin opinhera fréttastofa TASS birti frétt frá fréttaritara sínum í Brussel, þar sem sagt var, aff ákvörffunin um aff leggja herstöð ina í Keflavík niffur, væri mikiff áfall fyrir hernaffarvél NATO. Herstöffin við Kefiavík á eftir □ Kobra — hin banvæna sl-anga — gæti einnig reynzt baruvæn fyrir hinn hræðilega sjúkdóm, krabbamein. Tilraun ir í KraWbaleitarstöffinni í Boimlbay hafa leátt í ljós, að eitur slöngunnar er hægt aS nota á árangursríkan hátt viff lækningar á vissuan tegundum krabbameins. Vísindamönnum í stöðinni befur nú tekizt aff einangra efni án eitur.firifa í slönguieitrinu, sem læknar vissar teigundir krabba. Þeir hafa skýrt frá uppörvandi ár- aingri, sem náffst hefur viff til- raunir bæffi á mönnum og dýr um, þar sem þeir hafa notaff kobra-efniff. — því sem sagt er að tryggja varn- ir íslands, en þaff er ekkert leynd armál, aff Pentagon hefur áhuga á hiiuii þýffingarmiklu herstöð af allt öðrum ástæffum, segir í fréttinni. f jmálgagni flokksins, Travda, skrifar Skandinavíu-tfréttaritar- inn ítarlega grein um nýju ís- lenzku stjórnina, Hann segir, aff stjómin styffji tillöguna um ráff- stefnu, þar sem fjallað væri um öryggismál Evrópu. Einnig aff stjórnin sé því samþykk, aff al- þýffulýffveldiff Kína og bæffi þýzku ríkin fái affild aff Samein- uffu þjóffunum og aff hún vilji ekki aff ísland gerist fullgildur affili aff Efnahagsbandalaginu. ...en lítil gleði í Washington □ Washington 15. júlí NTB—Reuter. Ríkisstjóm Bandaríkjanna harm affi í dag þá ósk hinnar nýju, ís- Framih, á bls. 11. □ „Mér lízt vel á helgarveðr if, sem ferffaveöur,“ sagði Páll Bergþórssen, veffurfræffingur, er Viff 'leK'.ufúJm í knorgun frétta um veðriff þessa dag- ana. „haff eru líkur til þess aff verði gott veður um hclgina,'1 sagffi Páli, „ég held aff þaö verði ekki rigning, og þegar dregur til landsins held ég að verffi víffa bjart veffur og sól- skin.“ B'iaðamen.n Alþýffublaffsins skruppu í tilefni veffursins í smá ferffalag í gær um ná- greimi hæ’arins, og tóku nokk ur börn tali. Við sjáu,m mynd- ir af því í opnu á morgun, en stúlkuna á þessari mynd, — Önnu Katrínu Friðriksdóttur, hittu þeir viff Elliffavatn. Hún var nú reyndar affeins aff halda á stönginni fyrir bróffur sinn, sagffist ckkert vera sér- lega fyrir velðiskapinn. (Mynd: Bjarni) Nú getur jbú selt ríkinu öll berin sem Jbú týnir í haust □ „Viff höfum ákveffiff aff reyna berjalíkjörinn í haust,“ sagði Jón Kjartanssoíí forstjóri ÁTVR í samtali viff blaffiff í gær. Þaff var vegna hins væna útlits um berjaspreitu sem ákvörffunin var tekin. Ekki mun Áfengisverzlunin þó hafa í hyggju aff gera út flokk berjatínsílum an na upp á heiffar, heldur ætlar hún sér aff kaupa krækiber af einstaklingu.m. Er hér kjörið tækifæri fyrir hænd ur og reyndar aillan almenning aff drýgja tekjumar. En óvíst er þó aff bændur geti hatft sama háttinn á og í gamla daga, kom- iff í kaupstaffinn meff berin og haft vöruskipti viff Áfengisverzl- unina. Viff hringdum í Þórff á Sæbóli og spurffum hann um þaff hvort útiit meff berjasprettu væri ekki jafn gott og áður. Hann kvaff svo vera, og hefffi hanu sjálfur fariff til Þingvalla fyrir stuttu, og væri þar útlit fyrir mikiff1 bláberjaár. Vegna anna hefur Þórffur ekki haft tíma til ferffalaga um land- iff, en hann hefffi fengiff fréttir frá ýmsum stöffum, og væri út- Iitiff alls staffar gott. Berin verða ekki fullþroskuð fyrr en u,m miðj an ágúst, cg þau verffa fyrr þrosk uff sunnanlands en norffan. Þórffur sagffi aff helzt væri fyr ir Sunnlendinga aff leita sér fanga í Þjórsárdalnum og Vest- lendinga á Snæfellsnesi. Fyrir þá sem búa hér í þéttbýliskjarnan- um viff Faxaflóa og langaffi aff skreppa í berjamó, væri lang- heppilegast aff fara í Hafnarf jarð arhraun effa Heiffmörk, —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.