Alþýðublaðið - 16.07.1971, Page 3

Alþýðublaðið - 16.07.1971, Page 3
VANTA □ í nótt ikom maður niður á lög reglusiöð og ságði farir sínar ekkd sléttar þar sem hann sagðist 'hafa v'erið rændur ura 15000 krónum. Hann hafði verið í gíleðskap í Vélhjól lenti aftan á bíl □ Það óihapp vildi til ffldrSur á Atoureyri í gærkvtiidi, að dreng- ur á vélhjóli lenti a'ftan á bíl og slasaðist. Óhappið varð á Gler- árgötu cg var prlturinn að aka á eftir bílnum. Hvort sem bílöinn liægði skyndilcgá ferðina eða ekki, óik pilturimn viðstöðulaust aftan á hann oig kastaöist í göt- una. Hann var þiegar fluttur á spítal ann til aðgisi-ðar, en meiðsli hans rcu'nu ekki alvarlegs eðlis. — húsi nclkkru vestur í bæ og þeg- ar hann var á leið heim iil sn varð hann iþess ivar, að það vant- aðl 15 þúsund í .veski hans. Hann kærði því til lögreglunnar, siem fór ó staðinn. Þar voru fyrir þrír karlmenn og ein kona og kannaðist enginr, við að hafa itekið peningana og Itigrsglan fa.nn þá Ihviergi. Fólkið var all'lt ölvað og það var líka maðurinn sem kærði stuldinn og kom það m. a. fram hjó fóikinu. að he.nn hafi verið eitthvað af- brýðisamur þegar 'hann fpr og því tslkið upp ó iþvií að kæra það til þess. að reyna að láta lögregi- una leysa. upp samikivæim,ið.. Lögreglan bíður nú þess, að maSurinn sofi ölvmuna úr-sér og ætlar þó að athuga hivort hann EKIÐ Á MÓTORHJÓLSLÖGREGLUÞJÓN □ Um kvcidrnatarleytið í gær, var ekið á unga telpu inn á Bú staða,veg'v en hún hafði hlaup ið í veg fyrir bíl á ferð. StúHk an lenti ó öðru fram'horni bíils ins og kastaðist hábt í lclft upp og skall svo í götuna. Lögre'giiuiþjónn á bifhjcili va-r staddur þar skammt frá og var honurn tillkynnit um slysið í g'egnum talst'öð. Hann fflýtti sér af stað og ók mieð blilk'k- andi ljósum og sírenu efíir Gi ensásveginum og ætlaði að aka yfir Milvluibrautina ó rauju Ijósi. L'eigubíl’. var í þanp mund að aka yfár g'atnamótin og mun ökumaður hans ekki haifa. veitt lögreglumanninum at- Fraimh. á bls. 11. Hasshundurinn finnw hass - en sjálfur er hann □ — Við bíðum í ofvæni e-ftir svari, sagði Jén Thors deildar- stjóri í d.ómsmálaráðuneyUni!, þcgar hann var inntur fregna af hasshundinum, sem íslenzka ríklð ætlar að kaupa. Sagði hann, að ekki heíði reynzt urnt ennþá að ser.da mann utan til þjálfunar vtgna sumarleyfa í Breílandi. Verða hundurinn og maðurinn þjálfaðir saman. Hundurinn til að þefa uppi hass, en maðurinn til að sjá um að hann geri svo. I Þegar svar berst frá Scotland | Yard um, að hægt sé aS taka á ! móti íslenöingi til þjálfunar, vf .ffur hann sendur utan. Getur þ0álfun hunds og manns tekið S —8 vikur eða meira og kostar hver vika- 25 pund, og þar er með talið verð hundsins. Getur því iokavtrð orðið um 50.000 krón- I Ur‘ I Margir hafa velt því fyrir ser ! og þá ekki sízt hundavinir bvort liundurinn verðj gerður að fikni Iyfjaneytanda. Aðspurður kvaðsí Jcn haida, að svo verðj ekki. Ba.ndarík„’amenn hefðu eitt- hvað gert af slíku. en það ekkí reynzt sérlega vel og Breíar gerðu það’ ekki. — REIDDIST LÍFGJÖFINNI □ Snemma í morgun ,var tii kynnt um að maður hofði fall ið í höfnina við Mið'balakann. Lögreglan fór þ®gar á vet't- vang og var þá maðurin svam andi í sjónun,.. Tveir lögregluunienn .settu úi 'gúmmíbát og rérú tíl manns- ins, en þegar tþeir æt'luðu a'r ía.ra. að hjálpa honum upp í bátinn, .brást maSurinn hint, versti ivið og brauzt um á hæil og hnakka. Varð lögreglan því að beita valdi til þess- aö & að bjarga lífii ihfqaí. Maðurinn' var druktkinn og nokkuð slæptur eftir volkið í sjonum svo að logreg'ium'enr. irnir fóru fyrst með hann upp á Slysadeild, en. siðan í stein- inn, þar sem hann verður lát inn soía ur sér-fram eftir d'egi. Þass má geta, sð báturinn sem ilögregian notaöi við björg unina, var nýlega afhlentur lög regilunní til afnota at slysa- varnarfélagskonum i Rley'kja- vik. —■ Föstuöagur 16. júií 1971 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.