Alþýðublaðið - 16.07.1971, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.07.1971, Qupperneq 4
□ Dáíííið um flottræfiishátt □ Fíkniiyf, brennivín og bílar í árekstrum. □ Mönnum leiðist og drekka sig fulla. □ Of fáir sem opna augun. EIMÍVER hefur særzt af þvi sem ég sagði á dögunum um ficttraefilshátt meðal okkar þjóðar. Það sé ég á orðsend- ingu sem ég hef fengið frá ó- nefndii konu. Hún segir að mcanium sé ckki cfgott að hafa i'ínt í kringum sig ef þeir hafa efni á því og efnin eru vel feng in. En hin ágæta kona flask- ar á því að ílottræfilsháttur er ekki það að hafa fínt í kringum sig, heldur 'það plús hitt að u.m gangast sjálfan sig og fínheitin einsog drasl. Aðalsmenn eru til meðal þeirra sem lítið eiga, því þetta sem þeir eiga meðhöndla þeii’ einsog dýrgripi. Nóg um þette í bili. * OKKUR. er sagt að hass- neyzi'a breiðist út eins og eldur í sinu. LSD kvað' vera hér líka á ferðinni, og þar á ofan drekk um við 30% meira brennivín en á sama tíma í fyrra. Til við- bótar hafa aldrci verið flutt inn önnur eins ókjör af bílum — enda líka niðurstaðan sú að aldrei hefur verði eins mikið um árekstra og óhöpp í um- ferð. Það er alveg þýðingarlaust að hneykslast, það bætir ekki úr skák. Ef menn endilega viija drekka frá sér vitið og troða út skrokkinn af alls konar ólyf j an, þá þeir u,m það. Samt er óregla og vitleysisgangur alls ekkert einkamál manna, því ein staklingurmn getui' ekki slitið sín örlög í samhengi við annað fólk. EN HVER er orsökin? Ilvers vegna, drekka meun nota fíkni lyf, láta einsog vitleysingar? — Það stafar að mínum dómi af því hve lífsleiðinn er útbreidd- ur. Mönnum Ieiðist að vera til, leiðast þeir sjálíir — og lialda víst að þeir' skáni eitthvað við að fara á fyllirí. Við höfum tíma og við höfum peninga — þaö höfðu afar okkar ekki, þeir urðu að strita baki brotnu ef þeir áttu að tóra. Þeir höfðu engan tíma til að láta sér leið- ast, að láta sér leifiast va'r 'sama og gefa upp öndina. Svo fóru þeir á manneskjulegt fyllirí í réttunum og lágu og voru alveg frá af andlcgu,m og líkamlegum timburmönnum daginn eftir. Nú hafa menn meira að segja fundið upp ráð til að vera ekki timbraðir og láta sprauta sig með B-vítamíni til að geta drukkið meira! MIKIÐ ÓSKAPLEGA kenni ég í brjósti um þá menn sem leiðist að vera tiL Hvernig er t. d. hægt að láta sér leiðast á kvöldin einsog í fyrrakvöld þegar skýin hrönnuðust upp í vestrinu einsog kastalar úr gulli og eldi? og Es.ian virtist helzt búin til úr fjólubláu flaueli? Mér tekst ekki einu sinni að láta mér leiðast að horfa á regn dropana falla. Tilveran er ekki leiðinleg, það eru bara alltof fáir sem opna augun. SIGVALDI Sínum giöfi'm er hver lí><3stur. íslenzkur .málsháttur. ÞESSIR HLUTU DEEGIÐ hefur verið í Feröa happdrætti A-listans. - Eftir- talin númer hlutu vinninga. 9507 Elugfar fyrir tvo til New York og heim aftur. 10522 Farseðilt fyrir 2 með Gullfossi til Kaupmamu- hafnar og heim. 9980 Ferð fyrir 2 með Haf- skip li.f. á Evrópuliafnir. 2307 Sunnuferð til Mallorka. 5191 Sunnuferð til Mallorka. 531 Flugfar fyrir einn til Ivaupmannahafnar og- heim. 10935 Flugfar fyrir einn til London og til baka. -10926 Úrvalsfer'ð til Mallorka. 8397 Úrvalsferð til Mallorka. Bætt eðstaða til fundarhalda AÐSTABA til fundarhalda á Hótel Sögu mun á næst- í unni batna til muna þar sem J Átthagasalurinn verður lengdur í annan endann um rösklega iielming. Konráð Guðmundsson hótel- I stjórJ sagði í viðtali við blaðið, að ameríska bókasafnið hefði leigt 150 f-ermetra sal við enda Átthagasalar, frá því að Saga var byggð og þegar safnið fluíti þaðan fyrir stuttu hafi hótel- stjórn Sögu sótt um húsnæðið. Hann sagði, að jákvætt pvar hefði svo fengizt fyrir viku síð- an svo að ekki væri enn farið að teikna innréttingu, en væntanlega yrði saiurinn þann- TÓMSTUNDAHÚSIÐ LAUGAVEGI 164-SÍMI 21901 TJÖLD 2ja manna, verð kr. 3250, 3680 og göngutjald, sem vegur aðeins 2160 grömm, verð kr. 5.470,— 3ja manta, verð íkr. ,4.155,— 4ra manna 3.980,—, 4.998,—, kr. 8.890,— með aukaþekju, verð kr. 6.520,— húslaga og uppblásið á kr. 9.890,— 5 manna, verð kr. 5.998,— og auk þess 5 manna húsíjald kr. 8.260,— 5—6 manna, verð kr. 6,200,— kr. 6.900 og með aukaþekju 10.222,—. 7—8 manna kr. 8.624.—. Sveínpokar kr. 1.400 — 2.235,- Tjalddýnur tkr. 790,— og 925,— Vindsængur kr. 810,—, kr. 885,- kr. 890,— og 1.000,— Tjaidborð |og stólar 1.980,— Tjaldsfólar kr. 195,— og 240,- Sólstólar kr. 1.500,— Tjaldsúlur allar stærðir. Potiasett, gassuðutæki, imargar gerðir. f Útigril-1 kr. 925,—, 1.155,—, 1.920,— og 1.950,— Grilikol, ikælitöskur, matartöskur. ALLT FYRIR ÚTILEGUNA OG VEIÐIFERÐINA TÓMSTUNDAH OSIÐ LAUGAVEGI 164 - SlMI 21901 LATIÐ EKKI SKEMMDAR KARTOFLUR KOMA YÐUR I VONT SKAP. — NOTIÐ COLMANS kartöfluduft ig úr garði gerður, að opna jmætti á milli hans og Átthaga- salar. | Samanlagt tækju þá salirnir [ um 2C0 manns og taldi Konráð I að það væri nauðsynleg við- J bót með hliðsjón af auknu ráð- | stefnuhaldi hér. Framkvæmdir 1 munu hefjast seinna í sumar. ' hálflei'k, en Haildór Bragason bláinn. — 1-1 HJÁ FH OG ÞRÓTTIR. □ FH og Þröttur, Rvík, lékfi i i j;afnaði fyiir Þrótt á síðosut mín- 2. deild í H'afnarfirði í gærkvöldi. | úttLuuan, o'g enidaði leitaurinn 1:1. Margir áhorifendur voru á leikn- ! Knattspyrnan sem á boðstólum ulm, end'a veður óvenju gott. — J var var léleg, rnikil harka og FH skoraði rnark snemma. í fyrri j tilviljun'arkennd'ar sendingar út i 4 Föstudagur 16. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.