Alþýðublaðið - 16.07.1971, Qupperneq 6
Útg. Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri:
Sighv. Björgvinsson <áb.)
BRÖÐKAUPS-
FERÐIN
Þegai' fólk gengur í Heilagt hjónaband,
hvort sem það er ungt eða gamalt, gerir
bað sér gjarnan dagamun. Það fer jafn
vel í brúðkaupsferð. Oft hefur það safn
að sér aurum undir tilbreytinguna eða
það hefur hlotið góðan heimanmund.
Max'gai sögur eru um það, að misjafn-
lega hafi til tekizt undir slíkum kring-
umstæðum. Hyggið fólk eyðir aðeins
nokkrum hluta þess sem það hefur spar
að saman, eða ver ekki nema litlum
hluta heimanmundsins til lystisemda.
Hins eru á hinn bóginn mörg dæmi, að
nýgift hjón hafa eytt öllu, sem þau
höfðu yfir að ráða í fína brúðkaups-
ferð og staðið svo uppi slypp og snauð
að skemmtuninni lokinni.
Hin nýja ríkisstjórn hefur nú birt
málefnasamning sinn. Sá hluti hans,
sem fjallar um innanlandsmál, er fal-
legt lesefni. Það á að hækka kaup, stytta
vinnuviku, lengja orlof, hækka fiskverð,
auka lánveitingar, lækka vexti, lækka
söluskatt, hækka tryggingabætur, auka
stuðning við námsfólk og veita meira
fé til skólabygginga. Hin nýja ríkis-
stjórn er m. ö. o. að bjóða allri þjóð-
inni í stórkostlega brúðkaupsferð. Það
gæti hún varla gert, ef hún teldi sig
ekki hafa úr einhverju að spila. Augljósf
er, að þeir flokkar, sem nú hafa gengið
í hjónaband, hafa ekki sjálfir getað safn
að neinu til þess að greiða kostnaðinn
af öllum þeim vellystingum, sem öllum
er nú boðið upp á. Hún hlýtur að hafa
hlotið ríkulegan heimanmund, fyrst hún
treystir sér til þess að gefa jafn glæst
fyrirheit.
Alþýðuflokkurinn mun styðja alla
skynsamlega viðleitni til þess að ná
þeim markmiðum, sem að framan er
lýst. En hann bendir á, að eitt er að
skipuleggja mikla brúðkaupsferð og
fara hana, en annað að greiða kostn-
aðinn af henni. Auðvitað er lítill vandi
að eyða heimanmundinum. I skjóli vitn
eskjunnar um það fé, sem góðæri og‘
skynsamleg stjórn landsmála hefur fært
þjóðinni, er auðvelt að gefa loforð um
gull og græna skóga. Þjóðin á gildan
gjaldevrisvarasjóð. tekjuafeangur hefur
verið hjá ríkissjóði, mikið fé er í verð-
jöfnunarsjóði sjávarútvegsins, sparifjár
auknirg hefur verið mikil. Auðvitað er
hægt að eyða öllu þessu fé á skömmum
tíma. Væntanlega yrðu margir ánægð-
ir, meðan á því stæði. En ætli ýr^sir
hugsi ekki líka til þess, sem við tekur,
þesar aurarnir eru eyddir?- Og hvorir
skvldu vera hyggiiári: Þeir; sem fyrst
op fremst hussa um bað að ausa úy ,sjóð
unum, eða hinir, sem byggja vilja fram'
tíðina á traustum grundvelli?
□ Efnahagssamívinnusto'fnunjni
— OECD — hiefur nýllega birt
skýrslu um fislkivieiðar aðiildar-
ríkjanna á áninu 1970, og ler |það
fj’órða árið í röð siem stofnunin
gefur út slíka skýrslu. Þar er
bæði fjalllað um iþróun fisikivieiða
í aðildanlöndunum almiennt og
í hverju landi fyrir sig, len ©ftir-
taiin rílki eiga aðild að samtök-
unum og stunda jafnframt fisk-
Veiðar: Bielgía, Danmörk — (þar
ier gerð sérstök grfein fynir fislk-
veiðum í 'Færeyjum og á Græn-
landi aulk fisfcweiða Dana sjáltfra
—, Finniland, FrakUdandi, Grikfc
land, írland, ísland, Ítallía, Jap-
s.n, Kanada, Holdand, Noriegui',
Portúgal, Spánn, iSrvlíþjóð, Tyrk
land, Brieiland, Bandarífcin og
Vestiur-Þýzjkaland. Einniig 'er
gerð grein fvrir fisíkivleið'U'm Efna
ha'gsbandallagsrífcjanna í hleittd í
sérstökuim (kajfla. En þlessi upp-
talning sýn.ir, að sfcýrslan gefur
goitt yfirOát um fisfcveiða'r margra
helzt'U fisbveiðilþijóða, hieims, -en
iþó skortur mikið é að yifirlitið
sé 'tæmandii um fiskiVeiðar í
hieiminum, þar eð mifclar fisk-
vleiðiibióðir ,ieins og til dæmis
Sotvétrí'kin eru lefcki aðilar að
stofnuninni.
AIIKINN AFLI OG HÆKKAÐ VERO
í skýrsllunni segir að allamaign
hafi vaxið á árinu 1970 hjá að-
i'ldarrffciunum í iheidd, miðað við
1969. Hins vegar hafi útgerðar-
kostnaður aukizt líka, en á móti
hafi komið hærra fiskvlerð. Er
tekið stem dæmi að í Bandarífcj
unum 'hafi fiskverð hæfckað að
meðaltaíli ‘um 110% frá fyrra ári,
.ien íbaðler næstium IbrvtL Welmingi
rn'eiri ihæfckun en varð á verð-
Hnai matvæla í heild. Vísitala
t'sfcv'erðs . f ÍBandar',kiunum
kinmst. á eírinn unn f 143.7 stig,
o« er ÍM miðað við 100 stjg
1967—69, Saimíhæriteg vísitala
annarra lesffiaiblvítuelfnar.'lkrai
■fæðiiferaiinda vnr 133.8 stig fvr-
ír fciötimetii. 97.9 stig fvrir
hæn'c.naftiöt nr 111 stig fvrir
eaij. Eína fæðufleo,imdin stern hef
nr haokikað í irerði álfka 09 fisík-'
ur ler n'óir ávextir sem eru f
1dd5 vnk)itölllc,ti,oiim. En þrátt,
fimir íhf>c«.q vprðhækkun inksit
if>ckníev7l1a, á tih.iia * Band.aT'fkj-
ti7ni,m, o« va.r 1970 sú miesta,
sem (hún hefur orðið í 17 ár.
SKIPUM F.IÖLGAR EKKI
Góð atflalbrnsð trweogja síðustu
ára ihafa ekki orðið til b'es-s' að
stórum fiskiskinum (hafó fiölgað
í teiau nðiidarrilkia OECD. Þvert
á móti befur stórum úWiafstóe-
uru.m tfækikað og ' tomrfáíla
ibe'irra minnfcað. ien á hinn hóg-
ástæðan muni vera hæk3
sm'íðaverð úithafstogaira, er
da=mi um hæfckunina á si
fcositnaði ieru tleknar tölu
HnPiondi 'Sié míðað við fco
ommhi+öht 100 árið 1960
krucfr* - ðirrinn aukizt mjög
i ð 'cfð'.irihi fiögur árin; va
c+to ino7 1.62 stii'g 1968
1r>na „a var komin
17 0 Ma 1070.
niwmiueiN fÍLL ! MIOLFRAI
I nnei II
* ^ ■'nr,n rninnknðu aflá
CFiCD-r.íkium
i.i-i.vj <■.— h-ð tan vannst
1.000 hað. Aðak
'—. ■ n n.fi; fickmitetis
cv- J-i.i —’ni. n.o h'rc.i'cvinns.l
r—'—i - -í novvluflslkí
——i.,i',.,-* ’ -1T-Tin<; vieaar
- '■' --- -1- * miikiivægar h
o-— - ——n-:c O'fn i'U'OU aflaT
—P-1----- orroiillnn mi|l,li I
-I ’NT.oi’ðursió 02
íu-h—1”- T>— o+ldnflc'ovior m
xn -x —-’vndn ^ árinu.
■u-- c-.—r ,vf fnems't nirr
—„ -’l’ni aflq oo fcpjl
’T-cflf). Hins ■
qíhlai’aiili vlh
c-v—X; nofcknð imr> á
iU|Qc-,, if„n; A Norðaushi
1 nn-fch QiPi Vioiðic.lóðum 1’
inor, o,o hi)orðma.nna iófcs.
hínc vooar og nutu aðrar
anoiðifhi'óðÍT' oóðs af b'eirri i
ino.ii, m ofiaihrösð beirra i
m cjióðiim iufcust í sumui
iioii.nn iityi mieira en 2'59
áríniT 5 nndan. Anna.rs f
í norðurhöfum fór afli hins
ar frefcar minnfcandi, og á
vtestur-Atlantsihafi gerði
ekfci bietur en stand.a í sti
VIÐSKIPTI MEÐ FISK JUKUS'
UM 15%
Milliríkjaviðskipti OECi
anna mcð fisk og fiska!
j'ukust urn 15% árið 191
1969, og ©r þá mjðað við
gildi í föstu verðlagi,
auknilngin varð hjá Br
Pæreyinigum, Finnum,
íslendinguim og Spónverju:
a'llai' þessar þjóðir juku ú
inginn um mieira en þri
af heildarverðmæti útflutn
ins. Mesta auknin<g á inn:
ingi varð hins Megar hjá I
mönmim, Dönum, Fröl
Finnum, Svíuim og Þjóðve
en allar þær þjóðir juku
flmninginn um fimmtung.
gal var eina landið, sem
lækkun á verðmætistölu
siciptatöflunnar. í Bandarí
uim, sem eru laingmesta fis
flutnirigslandið jó'kst inn
ingurinn um 14% og fcoms
iínu hefur smærri'ski,niuTi flöilg-
að. Stegir í skýrslunni að mlegin
í 962 mir-jónir doillara að
mæti, og þetta gerist þrátt
6 Föstudagur 16. júlí 1971