Alþýðublaðið - 16.07.1971, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 16.07.1971, Qupperneq 10
Minnis- varði Daviðs NK. SUNNUDAG, 18. þ. ín. verður minnisvarði Davíðs Stefánssonar skálds, afhjúpaður 'í Fa.graskógi. j Athðjíniin, sem verður öllum opin, hefst kl. 1,30 e. h. með helgistund, Gísli Jóns son meniltaskólakennari flytur erindi um skáldið og einnig verður einsöngur, kórsöngur og upplestur. Minnisvarðinn stendur á af- mörkuðu svæði sunnan við í- búðarhúsið í Fagraíkógi. Ungm'ennasamband Eyja- fjarðar, Samband eyfirzkra kvenna og Búnaðarsamband Eyjafjarðar hafa staðið að byggingu minnisvarðans. ,FÍNNA' NAFN □ Héðan í frá munu opiintoer- ir aðilar í Vestur-hýzkalandi nota orðið „Þýzka alþýðulýðVeld- ið“ þ©gar þeir eiga við Austur- Þýzkaíland en ekki ,,Sovézka her námssvæðið,‘‘ eins og tíðkast hef ur til þessa. Sagði Conrad Ahlers, talsmað- ur Bcnnstjórnarinmar, að þetta vas'i-i í samræmi við breytt viðhorf stjórnarinnar gagnvart austur- I stjórninni. — Ferðafólk- Ferðafólk Heitur matur í hád'eginu cxg á kvöldin. Grillréttir, kaffi og smurt brauð allan aaginn. STAÐARSKÁLI Hrútafirði. Volkswageneigendur llöfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allfiestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasptautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 190&9 og 20988 BURSTAFELL RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMI 38840 PPP'WEI (FftTJ ÍJ Q C3 JB1 f DAG er föstudagurinn 16. - júlí, 197. dagur ársins 1971. Síffdegisflóð í Reykjavík kl. 12,48. Sólarupprás í Reykjavík- kl. 03,41, en sólarlag kl. 23.23. DAGSTUND . .00-00 Kvöld- og helgarvarzla í apótekum Reykjavíkur 10. — 16. júlí er í höndum Lauga- vegs Apóteks, Holts Apóteks og Apóteks Aus-turbæjar. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11 e. h , en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Apótek Hafnarfjarffar er opið á sunnudögum og öðruro belgí- dögum k-1. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- !víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Almennar upplýsingar urn læknaþjónustana í borginni eni gefnar 1 símsvara I.æknafélags Reykjavíkur, sími 18888. 1 neyðartilfeilurn, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum- ó skrtfstofu læknafélaganna í sima 11510 frá M. 8—17 alla virka daga nema laiugardaga frá 8--13. Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinui 1 sima 51160. hefst hvern vlrkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aff morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til tl. 8 i mánudagsmorgni. Simi 21230. Sjúkrabifrelffar fyrlr Raykja- vfk og Kópavog eru i sírna 11100 □ Maenusóttarbólusetning fyrir fullorffna fer fram i Heilsuvernd arstöff Reykjavfkur, ó mánudög nm kl. 17 — 18. Gengiff inn tri Barónsstíg jrfir brúna. Tannlæknavakt er I Heiisu- verndarstöðinni, þar sem slysa varðstofan var, og er opin iaug. ardaga og sunnud. kl. 5—6 eh Sími 22411. SðFN Landsbókasafn Isiands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal or er opinn alia virka daga kl. J—l'J og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsaín, Þinghoitsstræxi 29 A *r opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. augard. kl. 9—16. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Manudaga kl. | 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Fösxud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafnið ev opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið dagl"ea -frá kl. '2,—7. Þriffjndapar BlesugTÓf 14.00—15.00. Ar- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Arbæjarhveríi 19.00—21.00. Miffvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Heriólfur 16 15— 17.45. Kron við Stakkahlið 18.30 til 20.30. v $ Fimmtudagar : BókabiU: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtsht erfi 7.15—9.00. Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbiaut / Kleppsvegur ÍO.OO—21.00. Á$£rímssafn, Bergsstaðastræti 74, •egj'opiff alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1,30—4. Aðgangur Ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið dag'leiga frá kl. 1,30 — 4, Inngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafr.ið, Hverfisgötu 116, 3. hœð, tgegnt nýju lögreglustöð- inni), er opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. íslenzka dýrasafniff er opið frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð við Skólavörðustíg. LÆKNAR FJARVCRANDI Verð fjarverandi frá 12. júlí til 3. ógúst. Staðgenglar eru Guð- steinn Þengilsson og Þorgeir Jónsson. Björn Önundarson, Iæknir MINNiNGARKORT Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar, fást á eftirtölduin stöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407- Stefáni Bjama- syni 37392. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- iT. Mmningarkortin fást á eitir- -öldum stöðum; Hjá Sigurði Þor- iteinssyni sími 32060. Sigurðl •Vaage sími 34527. Magnúsi Þór- u’inssyni sími 37407. Stefánl Sjarnasyni sími 37392. Minning- ubúðinni Laugaveg 24. SKIPAFERBIR Skipadeild SÍS. 16/7. — Ms. Arnarfeil vænt- anlegt til Frederikshavn 18. júlí, fer þaðan til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Ms. Jökul- fell væntanlegt til Reykjavíkur 23. júlí frá New Bedford. Ms. Dísarfell er í Ventspils, fer bað an til Gdynia. Ms. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Ms. Helgafell væntanlegt til Þorlákshafnar 20. júlí. Ms. Stapa fell fór í gær frá Hafnarfirði til — Mamma, ég vil líka eigu- ast pennavin, sagffi drengurinn. — Ég get vel skiliff þaff, sagffi móffirin. En þú getur nú alls ekki skrifaff, væni minn. — Nei, en þá er kannski hægt aff finna einhvern annan lítinn dreng, sem kann ekki heldur að skrifa! ÚIVARP ; - • ■ íÉt. Föstudagur 16. júlí. ÍK. 12.50 Við.vinnuna. — Tónleikar. 14,30 „Vormaður- Noregs“ eftir Jakob. -Bull. Ástráður Sigur- ■ stgindócsson skólastjóri les. 15.00 FréttiP^-* *— Tilkynningar. ' 11.5.15 Sígild tónlíst. 16.15 Létt: lög. 17.00 Fréttir.'"TÓ'nleikar. 18.00 Fréttif á^ énsku. 18.10 Tónleikar, Tilkynningar. 19.00 Fréttir. — Tilkynningar. : É9,30 Viðtal við Vestfirðing. . Jökull Jakobsson tekur Jón ;|(jónsson á ísafirði tali. 2.0.05 Sámleikur á tvö píanó. -Hljóðritun frá danska útvarp- T’inu. Ursula og Ketill Ingólfs- i-son leika. 2|).25 Nemendaispjall. tHallur Skúlason stjórnar áþættinum. 2.1.00 Frá svissneska útvarpinu. 21,30 Dalalíf eftir Guðrúnu fra Lundi. Valdimar Lárusson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Barna-Salka, þjóðlíflaþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les. 22.35 Undir lágnættið. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. AUU LÝSINGASÍMI ALÞYÐUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 0 k 4.J 10 Föstudagur 16, júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.