Alþýðublaðið - 16.07.1971, Qupperneq 11
Norðurlandshafna. Ms. Mælifell
fer í dag frá Akureyri til Húsa-
víkur.
Skipnútgerð ríkisins.
16/7. — Ms. Hékla fer á Vast-
fjarðahöfnum á suðúrleið. Ms.
Esja fer frá Reykjavík kl. 17
í öag vetsur um land i hrifig-
fétð. Ms. Herjólfur fer frá Vest
mánnaeyjum kl. 10,30 til Þor-
lákshafnar, þaðan aftur kl. 17
til 'Vestmannaeyja.
VlN'N’INOAU í kösningahapp-
dfRétti Alþýðuflokksins í Vest-
uriandskjördæmi. — Dregið hef-
ur verið í kosningahappdraetti
AÍþýðuflokksins í vesturlands-
kjíirdæmi, hjá bæjarfógetanum
á kkranesi. Eftirtaíin vinnings-
niiliier komu upp: 1. Ferð til
Mállorka: 1143. 2. Flugferð til
ItdUpmahnahafnar 243. 3. Hclg-
artlvöl á Hótel Sögu fyrir tvó:
871. 4. Ferðaútvarpstæki: 026.
5. Svefnpoki; 1714.
ÝMISLEGT
Vófzlunarmannahelgi.
Strandaferð. — Ferðaklúbbur-
inh Biátindur, Austursrtræti 14.
IJjipi. hjá Þorleifi Guðniunds-
sýHi. Símar 16223 og 12469.
tíVPPDRÆTTI
FB.TÁLSÍÞRÓTTASAM-
BAND ÍSI.ANDS efnir um
þessar mundir til skyndihapp-
drættis.
Fjárþörf samþandsins er mik-
il, þar sem framundan í sumar
er land'skepphi við íra og ung-
lingalandskeppni í Álaborg. Þá
mun Frjálsíþróttasambandið
senda þátttakendur á þjálfava-
námfkeið í London í júlílok og
fara þeir Guðmundur Þórarins-
sdn, Karl Stefánsson, Hreiðar
Jónsson og Páll Dagbjartsson
þángað.
Frjálsíþróttasamiba'ndið heitir
á alla velunnara sína, sem fá
mjða senda að bregðast skjótt og
vél við og kaupa eða skipu-
leggja sölu á þeim miðum, sem
þéir fá.
Upplag miðanna er 3.500, verð
miðans er kr. 100,00 og vinn-
ingar eru þrjár Sunnu-ferðir til
Mallorka. Dregið verður 1. sept.
næstk.
FÉLAGSSTARF
Óháði söfnuðurinn
Farmiðar í skemmtiforðina að
Skógum undir Eyjafjöllum sunnu
dáginn 18. júlí vierða seldir í
Kirkjúbæ þriðjudag ag miðvihu
dag 13. og 14. júlí frá 6—0 e.h.
Sími 10999.
Kfennadeild Slysavarnafélagsins
* Reykjavík
rfer í 6 daga fierðalag austur
að SkaftafeUi fimmtudaginn 22.
júlí. Flogið verður til Fagurhóls-
mýi'ar, en ekið til Reyikjavík.ur.
Félagskonur eru beðhar að til-
kynna þátttöku fyrir föstu’dags-
kvöld 9. júlí. Allar upplýsingar
gefnar 1 síma 14374.
LQGREGLAN_______________(3)
hygli í tíma og ienti bíliinn því
aftan á hjó'linu m'eð 'þeiim af-
leiðingum að lögfegluþjónninn
kastaðist a,f hjólinu og á ann-
an bíl.
í fyrstu var haidið að lög-
regluþjónninn væri mikið slas
aður, en við nánari rannsókn
'kom í ljös, að hann var ekkj
brbtinn, en hafði særzt tails-
vfért og marizt. Það er af stúlk
unni að s-egja, að þrátt fyrir
mi'kið högg, sem hún h'laut er
hún kasta.ðist frá bilnúm,
mun hún ekiki vera Mfsháéttú-
lega slösuð. Hún er aðeins sjö
ára gömul.
VARNARLIÐIÐ (1)
lenzku ríkisstjórnar að leggja hið
ur bandarísku herstöðina í Kefla-
vík.
Talsmaður utanríkisráðuneytis
ins, Charles Bray, sagði, að hern-
aðartækiu á íslandi — þar sem
3.700 amerískír hermenn væru
staðsettir — hefðu þýðingarmiklu
hlutverki að gegna í vörúu,m
NATO. ...........—.......
Bray sagði einnig, að sam-
kvæmt varnarsamningi íslands og
Bandaríkjanna 1951f virtist sem
Bandaríkin liefffu ekki um ann-
að að velja en að leggja niður
hei'stöðina ef ríkisstjórn íslands
færi fram á það. Hann sagði, að
bandarískir hermenn hefðu ver-
ið á íslandi síðan 1951 með sam-
þykki íslenzku ríkisstjórnariiin-
ár og í samvinnu viff NATO. Her
stöðin hefði vissa þýðingu fyrir
NATO og varnir á skipaleiðum
Norður-Atlantshafsins og þaðan
er meðal annars fylgzt með sov-
ézkurn kafbátum og öðrujm her-
skipum á Norður-Atlantshafi.
Þá sagði hann einnig, að banda
rísku stjórninni hefði ertn ekki
borizt nein formleg crðsending
um það, að ísland óskaði eftir
að leggja herstöðina niðtir.
Til aðalstöðva NATO í Bruss-
cl hafði heldur ekki borizt nein
formleg tilkynning um ákvörðun
ina, og talsmaður þar sagði, aö
of fljótt væri því að koma méð
einhverja opinbera tilkynniingu
frá NATO.
Forsætisnefnd Norðurlandaráös
sem komið hefur á fót saimnórrænni skrif-
stofu forsætisnefnd'ar í Stdkkihólími .(aðsetur
í pamla Ríkisþinghúsinu) auíglýsir lausar
stöður
FULLTRÚA FRAMKVÆMDASTJÓRA
FORSÆTLSNEFNDAR og
FORSTQÐUMANNS UPPLÝSINGA'
ÞJÖNUSIU.
Fulltrúi fram'k væmdásitj óra forsætfeneiVd'
ar skal aðstoða hann við störf hans (fram*
kvæmdastjóri forsætisnefndar sér um og
ber ábyrgð á sam'eiginl'egum skrifstofustörf-
um Norðurlandáráðs).
Forstöðumaður upplýsingáþjónustu skal
stjórna og samræma kynningarstarfsemi —
jafnt ínnan Norðurlánda sem uitan — um
ráðið og starfsemi þess.
Nánari upplýsingar um störfin er unnt að
fá í skrifstofu Nórðurlandaráðs í alþingis'
húsinu.
Umsækj endur um ofangreindar stöður þurfa
að þekkja vel til norrænnar salmvinnu.
Starfsmenn þeSsir munu njóta launa jsam-
svarandi þeim, sem em'bættismenn í launa*
flokki C 1 fá satnkvæmt kjarasamningi op-
inlberra .starísmanna í Svfþjóð, eða 6530,00
s. kr. á mánuði, auk sérstakrar uppbótar
þeim til handa, Sem eigi er búsettur í Svr
þjcð við ráðningu. "
Umsóknir skuln siílaðár til forseetksnefndæ
Norðurlandaráðs g skulu hafa borizt eigi
síðar en 31. júlí 1971.
IpjiyafeT1
Uíanáskrift: Norðurlandaráð,
alþingishusinu,
Reykjavík. '
Ferðafólk - Þjórsárdalur
í hringferðunum um ÞJÓRSÁRDAL alla
miðvikudaga og sunnudaga er m. a. komið
að
Skálholti, — í Gjána og að
Síöng og iHjálparfossi.
Sömuleiðis er ekið að virkjunarstöðvunúm
við Búrfell.
Upplýsingar gefur
B.S.Í., sími 22300 og
Landleiðir hf„ sími 20720
Hótel Egilsbúð,
NESKAUPSTAÐ
Við bjóðum ferðamönnum:
ýV Gístingu í vistlegum húsakynnum
ýý Matar- og kaffiveitingar.
W Verið velkomin í Egilsbúð.
Hótel Egilsbúð,
NESKAUPSTAÐ — SÍMI 521
Hótel ASKJA, Eskifirði
er nýtt hótel sem istarfar í nýendurhaittum
og vistlegum húsakynnum.
Hótelið kappkostar að veita gestum sínurri
fullkomna þjónustu á sém fléstum sviðulm.
VERIÐ VELKOMIN TIL ESKIFJARÐAR
OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Hótel ASKJA, Eskifirði
m I ————
4it> Lofum
þeim að ðifa
Föstudagur 16. júií 1971 11