Alþýðublaðið - 22.07.1971, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1971, Síða 1
LARSEN: Mistök að tefla í Denver □ „I»að voru mistök hjá mér aS taka þaS í mál aS tefla í Denver,“ sagSi Bent Larsen, eftir aS hann liafSi tapaS VI. skákinni í röS fyrir Bobby Fischer og hann bætti við. — „Borgin er í 1600 metra hæS — þunna loftið og allt aS 37 stiga hiti í forsælunni dag' eftir | dag háSu mér mjög. Ég er ekki vanur slíkum aSstæðuni og gerSi mér ekki ljóst, hvaS ég var að leggja út í.“ Hins vegar hafSi þetta engin áhrif á Bobby aS því bezt verö- u,r séð, — hann tefldi af feiki- legu öryggi og hefur nú unniö 19 skákir í röS í alþjóSlegri keppni — þar af 12 í einvígj- unum viS Taimanov og Fischcr. Eftir aS Fischer hafSi afgreitt Larsen í gær í Denver, sagöi hann viS blaSamenn: „Ég híö nú ákafur eftir því að geta afgreitt þann, sem mætir mér í næstu umferð (annaS hvort Firamh. á bls. 8. STELLA MARIS FARÐU HEIM! □ EITURSKIPIÐ hollenzka, Stella Maris, stefnir nú til Suðureyja eftir að Færeying- ar jmeinuðu því, aS leggjast viS bryggjú í Þórshöfn í gær. Hollenzki skipstjórinn sagSi í morgun, aS ef skipiS fengi ekki olíu á Suðureyjum mundi Það halda aftur heiin til Haag. Eins og skýrt var frá í blaö- inu í gær, boSaSi Einar Ágústs son, utanríkisráðherra, hol- lenzka sendiherrapn Gevers á sinn fund í igær, og flutti hon- „f gærdag var vitaö, aS hollenzka skipið Stella Maris mundi koma viS í Þórshöfn aS taka olíu til þess að geta haldið áfram ferðinui á þann fyrirfram ákveSna stað í Atl- antshafinu til aS kasta í sjó úrgangsefaum frá plastverk- smiðju í Hollandi. Þegar ÞaS fréttist aS skipið kæmi inn á höfnina í Þórshöfn kl. 21 um kvöldiö ifór fiSringur um bæj- um mótmæli íslenzku ríkis- stjórnarinnar. Þá hafa borizt fréttir frá London um þaS aS brezka stiórnin hafi í gær á- kveðiS aS bera fram mótmæli í Haag, þegar hún hefði kynnt sér rnáliS betnr. BlaðiS hafði í morgun samband víð frétta- ritara. sinn í Færeyjum, Hall- dór Jóhannsson, og fer hér á eftir skemmtileg frásögn af at hurSunum í Þórshöfn | gær- kvöldi hér aS neSan: arbúa. Skipið kom svo kl. 20, eSa einum tíma fyrr en sagt var, en þrátt fyrir Það var mikili mannfjöldi — eSa 3—400 manns samankominn á bryggj unni og margir voru með mót- mælaspjöld. „Stella Maris go home,“ stclS á einu þeirra. — „No Dutch poson“ stóS á öðru og því þriSja „Sink the poison at horne“. Svo voru líka fjórir frosk- menn — tveir og tveir synd- andi saman og höföu spjald á milli sín og margir smábátar fóru kringum skipið tU þess aS hindra Það að komast aS bryggju. Og enginn tók við landfestum frá skipinu og hrópað var á skipstjórann aS snauta burt. Hafnsögumaður- inn um borð í skipinu gaf því skipun um að taka anker ið upp aftur og að svo búnu fór skipið út á ytri höfn og síðan stefndi það í suöurátt til Shetlandseyja. Atli Dam lögmaður ætlaði sér um borö í skipiS, en komst ekki, þar sem skipiS lagðist ekki að bryggju. En aftpr á móti Kjartam Mohr, borgar- stjórinn, var þarna á bryggj- unni og tfékk bát til þess að sigla meS sig út að skipinu og gaf skipun um aS n það skyldi halda á brott.“ Þá gat fréttaritari okkar bess, að málaö hefði verið yf- ir nafn skipsins aS framan, en það var aftan á skipinu og á annarri hliðinni, svo þaö hef ur sennilega ekki verið gert að ásettu ráði, enda ekki leyfi Iegt.“ FIÐRINGUR I FÆREYINGUM EITRIÐ FER f GOLFSTRAUM Ef Stella Maris nær leiÖarenda □ Staður sá, sem ætlimin er aS sökkva hollenzka eitrinu er á 55 gráðum norður og 27 vestur, sem er 540 sjómílur suður af íslandi og 540 sjó- mílur vestur atf írlandi. Ein- mitt á þeim stað fer Golf- straumurinn um og kvislast til íslands og Noregs. Dýpi þarna er 3000 metrar. Eiturefnin, sem sökkva á þama eru plastúrgangur úr hollenzkum verksmiðjum og að sögn Jóns Ólafssonar, haf- fræðings sekkur þetta efni, sem skylt er WJT, hægt í haf- ið, þar sem eðlisþyngd þess (1,3) er litiu meiri cn sjávar (1.02). Ætlunin er aS sölckva efn- inu fljótandi í hafið og væut- anlega yfir stórt svæði. Úr- gangurinn er efnablanda og uppleysanleiki þess misjafn, en áætlað, að 0,2—1,0 gr. efn isins ieysist upp í einu,m litra af sjó. Jón sagði, að fyrirætlunin að sökkva þessum eiturefuum í hafið væri ískyggileg jafn- vel þó ekki sé vitaö hve áhrif in vara lengi, né yfir hve stórt svæði efnið getur drciftrt. Framh. á bls. 8; MENNIRNIR HEILIR A HUFI □ Lítil fjögurra sæta flugvél frá Keflavík, af gerSinni Areo Commander nauðlentl um miS- nættið í nótt inn á hálendi, eftir að flugmaöurinn var orðinn ram viitur og vélin að verða benzín- laus. Vélin Iagði af stað frá Egils- stöðujm klukkan 20.48 í gærkvöldi og ætlaði til Keflavíkur. Auk flugmanns voru tveir farþegar f henni. Flugmaðurinn ætlaði að fljúga sjónflug til Keflavíkur, en einhverS staðar á IeiSinni mun lian,n hafa lent í sjálfheldu vegna veðurs og tilkynnti hann það kL 22.58, Klukkutíma seinna tilkynnti hann svo að hann yrði að lenda vegna benzínleysis. ÞaS voru flug vélar frá Loftleiðum, Flugfélag- inu og Landhelgisgæzlunni, sem síðast höfðu samband viS vélina og rofnaði það eftir að hún lenti — en skömmu áður tilkynnti hann að hann væri í 2500 fetum nálægt jörðu. Flugvélar leituðu svo stöðugt í alla nótt, en veðurskllyrði voru ekki góð og þar að auki vissi flugmaöurinn ekki hvar hann var staddur, þegar hann Ienti, svo a,ð stórt svæSi kom til greina. í í morgun voru svo fimm vélar aS leita og klukkan 9.43 fann vél frá Flugstöðinni vélina og var hún þá 10 ínilur norövestur af Lómagnúpi, við Miðfell. Lend- ingin mua hafa tekizt vel, því að vélin var á réttum kili og mennirnir þrír á stjái í kring um hana. Menn á hestnm Iögðu þegar af stað frá Kálfatfelli í átt, að slysstaðnum og þyrla Landhelg- isgæzlunnai- fór frá Reykjavík. Þegar síðast fréttist, voru mcnn- irnir komnir um borð í þyrluna, sem átti að fiytja þá á fhigvöll- inn við Þórisvatn, þar sem önn- ur vél á að taka þá til Reykjar vikur. Enginn þedrra mun verai neitt teljandi meiddur. Flugmaðurinn Jóliann Lindal Jóhannsson, er flugkennari hjá Þór á Keflavík, en farþegarniv voru tveir ungii' piltar a» anst- Aero Commander vél af sömu gerö og sú sem naufflenti í nótt. an. — TÓNAR OG DANS í OPNU í DA6 |

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.