Alþýðublaðið - 24.07.1971, Side 4
framtíðarinnar
er enn á fjórui m
á;. ■' . ,
G Þegar maður spyr bíla-
teiknara hvernig bíll framtíð
arinnar verði, fœr maður
yfirl-eitt ekki neitt svar, eða
•þeir þá fara í kringum efnið
eins og köttur í kringum heit
an graut. Þögn, þegar spurt
er hvernig bílarnir verða eft-
ir þr.iú ár — len lauslegt
snakk, þegar bíll árgerð 1935
kemur á dagskrá.
En bíiateiadna.ramití vi’tá?
mjög vel hvernig árgerðin
1973 kemur til með að iíta
út, en þeir gseta sín vel, að
leyndarmál fyrirtækja þeirra
leki ekki út — og þeas vegna
segja þeir ekki neitt. Þegar
um er að ræða hvernig bíl-
arnir verða eftir 15 ár getur
auðVítað hver og ejirm komið
með sínar eigin hugmyndir
— og stundum eru þær hug-
myndir býsna skemmtilegar.
Stærstu bílafyrirtækin horfa
ekki mikið í kostnað, þegar
um bíl framtíðarinnai- er að
ræða — þar er fylgzt með á
öllum sviðum, tækninýjung-
um og breytingum á vega-
og flutningakerfinu.
— Bíll framtíðarinnar verð
ur byggður upp á þeim breyt-
ingum, sem verða bæði á
tæknilega sviðinu og hinum
almennu hjá borgurunum,
s-egir yfirmaður teiknideild-
ar Fords, Gene Bordinat. —
Nýir lífshættir og breytingar
munu hafa sömu áhrif á gerð
bíla og tildæmis nýjar vélar.
Það er auðvitað ekki hægt
að gera bíl f r amtí ðaiá n n a r
eingöngu á teikniboa'ði tækni
mannanna.
Tilraunamenn Fords eru
enn mjög leitandi í viðleitni
sinni að byggja bíl framtíð-
arinnar — og þegar þeir
leyfa sér að faira svo langt og
„fram.leiða" hann, þá er það í
samráði við allskonar sér-
fræðinga á efnaihagssviðinu,
nákvæmlega eins Og við sér-
fræðinga á tæknisviðinu. Og
framtíðaT'bíll Fords er enn á
fjórum hjólum.
— Við höfum gert tilraunir
með svifbíla, þyrlu'bíla og
bíla á tveimur hjólum, á
bremur hjólum og með
kjamadrifi, og alls konar
tegundir af bílum, s-egir Bor-
dinat ennfremur — við höf-
um gert tilraunir með heila
tylft af breytingum frá hin-
um veniulegum gerðum. Er>
nær alltaf hverfum við iil
baka til hinna ..gömlu. góðu“
tegunda. því þær eru einfald-
a°t.ar. öruggastar og beztar
frá sjónarmiði bíl'eigandans
Við verðum að mun.a, að bíl
framtíðarinnar verður ekið
af bílstiórum dagsins í da.g\
og maðurinn breyti-t ekki
svo miög.
— Ég geri ekki ráð fyrir að
sorFngihreyfillmn hverfi í
bráð. Kjarnahreyfiliinn á
erin iangt í land. en bað. sem
við fáum fyrst o» frerrM að
s.iá hvað hrevtingum viðkem-
ur er. að bílarnír verða. meir
og meir sérhærfðir — •nokk'’-
ar tefrundir sémtaklega gerð-
ar fyrir stórborgir, aðrar fyiHr
laneferðaakstur með hjálnar-
tækjum sem siá um akstur-
inn langar vegatengdir. En
hvað bescu viðkemur bá er
eitt víst. Blllinn er la.ngt á
undan vegakerfinu (hvao get-
um við bá sagt á fslandi) aff
stærsta byltingin verður því
í breytingum þess. —
MYNDIRNAR:
Efst: Töflurnar sjá um aksturinn.
Bíiunum verSur komið fyrir á tein
um í vegunum og rafmagn sér
um akstur, hraða og bremsur.
Aðeíns það sem bílstjórfnn þarf
að gera, er að skrá vegalengd-
ina og svo lætur hann fara vel
um sig og bílinn sér um það,
sem eftir er.
Miðið: Nútíma vegir kosta stund
um frá 240 upp í 1200 milljón-
ir króna á kílómeterinn í lagn-
ir.Tu. En það eru ekki margar
þjóðir, sem hafa efni á slíku.
Ef tii vill eru svipbílarnir lausn-
ir? Ford hefur hugmynd í sam-
bandi við mikinn kranabíl, sem
kemst sína leið jafnt á láði sem
legi.
Neðst: Ford Nicleon — kjama
bííi Fords — hefur enn aðeins
verið byggður af hálfri stærð. —
Kjarnakrafti — í tilsvarandi
pakkningi m — er komið fyrir í
afturblaíanum cg eftir nÆtkur
ár . . .
4 Laugardagur 24. jútí 1971