Alþýðublaðið - 24.07.1971, Blaðsíða 11
ÁTTRÆÐUR:
ÞÓRÐUR
Þórður Kristjánsson er fædd-
ur hinn 23. júlí 1891, að Rauð-
kollsstöB’um í Eyjahreppi í
Snæfellsness- og Hnaippadals-
sýslu, sonur hjónanna Elínar
Jónsdóttur o-g Kristjáns Þórð-
arsonar. Hann ólst upp hjá
foreldrum sínum í stórum syst-
kinahópi, (alls voru þau -,yst-
kinin 18), fyrst að Rauð'kolls-
stöðum, síðan í Kolviðarnesi og
í Miklaholtsseli. Til ÓlafsvíkuT
fluttist Þórður 191S ag bjó hér
allan sinn búskap, .en hann fiuft
ist að Hrafnistu 1962, þar sem
hann dvelur nú.
Þórður kvæntist 19tl6 Svan-
fríði Þorsteinsdóttur, héðan úr
Ólafsvik, hinni ágætustu koí\u.
Þau áttu 13 börn, en misstu
fimm þeirra á barnsaldri. Þau,
sem eftir lifa, eru þesisi:
Elín, búsett í Reykjavík;
Ester, búsett í Reykjavík,
Sigrún, gift Kristjáni Alex-
anderssyni, verzlunarmanni,
Kópavogi;
Rakel, búsett í Kaupmanna-
höf n;
Þórður, vélgæzlumaður, kvænt-
ur Aðailsteinu Sumarliða-
dóttur, búsettur í Ólafsvík;
Rafn, skipstjóri, kvæntur Öttnu
Jónasdóttur, búsettur í Ólafs-
vik;
Hilja, gift Jóni Magnússyni,
bifreiðarstjóra í Keflavík;
Unnur, gift Sverri Bergmann
lækni.
Þórður fór snemima til sjóa
og aflaði sér skipstjórnarrétt-
inda í Stýrimannaskólanum og
var þá tíður gestur í Unuhúsi
24. 7.
Sunnudagur 25. júlí
8.30 Létt morgunlög
9.00 Frcttir
9.15 Morguntónleikar
11.00 Messa í Neskirkju
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.15 Gatan mín'
14.00 Miðdegistónleikar
15.30 Sunmidagshálftíminu
18:00 iFréttir.
Sunnudagslögin
18.55 V eðurfregnir.
17.00 Barnatími
— þeim sögufræga stað. Hann
var fyrst á togui-um, enskum,
en varð síðan skipstjóri á sk ik
sldpum, m. a. á Iíeklu frá ísa-
firði, Vivid og fleiri skipum.
Þetta var á þeim arurn,
þegar:
Einn var að ráða út á Svenn,
þrjá eða fjóra fiskimenn.
Þeir komu jafnan út í sjóþorp-
in, skipstjórarnir, sem heima
áttu í Stykkishólmi og--tsveit-
unum hér fyrir innaní-.l>eir
hittu að máli sína gömlu skip-
verja og stigu í vænginn-við
unga menn, sem þóttu-.^sjó-
mannsefni. Eh Þórður þurfti
ekki langt að fara. Hann'réði
áhöfn sína að mestu hér heima.
En er líða tók á veturinn, fóru
menn að undirbúa plögg <sín,
fatnaður,, verjuföt, koffoid og
sjópokar, allt þui-fti þetta íið
vera vel til haft, því að út-
haldstíminn var langur, frá því
í apríl og fram í ágústlok. Og
þegar strandferðaskipið kom
um miðjan apríl, var uppi fót-
ur og fit í byggðinni. Ungir
menn, sem fóru til sjós í fyrr.ta
sinni, voru fullir eftirvænting-
ar, en hinir eldri fóru sér hæg-
ar. Menn þurftu að kveðja
fjölskyldu sína og kunningja.og
sjá um farangur sinn, en þá
var allt flutt á bátum milli
skips og lands.
Og þegar sjómennirnir vp-u
farnir, var nœsta hljótt í býggð-
inni í olnboga fjallamia. —
Nokkrir eldri menn, sem dorg-
uðu á hornum sínum á vík-
inni og skáru mó upp á Bæj-
armýri eða inni í Börgum
■þass á milli, og konurnar, sem
sýsluðu við börn sín og. lteiTn-
ili, verkuðu fiskinn frá vetián-
um og sáu uffi móverkin.
Venjulega komu skakskipin
upp á Hvítasunnunní, en þá
fóru fermingarnar fram, og
gátu sjóm'Snnirnir þá verið við
msð isumarþénustuna sína. Þá
fermingu barna sinna.
En í áyústlokin komu sjó-
mennirnir heim færandi hendi
lifnaði aftur yfir byggðinnj, —
hausthátarnir voru teknir Vpp
og'rótfrar hófust. — Þórður tók
virkan þátt í félagsmálum í
byggðinni. Hann var einn af
brautryðj'endum verkalýðs-
hreyfingarinnar hér ög Al-
þýðuflokksins. Hann var einn
af stofnendum Kaupfélags Ól-
afsviikur 1923, og síðar meðal
stofnenda Kf. Dagsbrúnar 1943
og í stjóxn þess um skeið. Hann
var einn af þeim mönnum,
sem hafði þá skoðun, að sam-
eiginlega gætu menn rekið rína
eigin verzlun og framleiðslu-
fyrii'tæki, sem ynni úr þeim
afla, sem sjómettn færðu að
landi. Bæði eru nú þessi kaup-
félög gengin sína leið og fór
um þau á annan veg, en stofn-
endur þeirra og brautryðjend-
ur ætluðust til.
Þórður átti fyrst heima að
Brautarholti, síðan í Laufási,
eða Jaðri, eins og hann kallaði
hús sitf, eftir að hann endur-
byggði hús sitt um 1950, s-em
hann gerði með myndarbrag,
þá kominn fast að sextugu.
Þórður stundaði sjó fram lil
ársins 1942, og var formaður
á smærri og stærri skipum, f-n
gerðist . síðan lifrarbræðslu-
maður ög var það um árabil.
Þórður var léttur í lund og
góðm- heim að sækja — og
tryggur vinum sínum. Á óg
m.argar, . ánægjulegar endur-
mianingar frá heimsóknum
minum til Þórðar og Svanfríð-
ar á fyrri árum. Þórður er
enn ern og ræðinn, enda hef-
ur hann fa-á mörgu að segja,
því að margt hefur hann i-eynt
á langri æfi og viða komið.
Og þó á ýmsu hafi gengið,
hefur Þórður verið gæfumaður,
átt góða og ástríka eiginkonu,
ágætt heimili og mannvænleg
börn, Við vinir hans hér heima
þökkiim Þórði langt og ánægju
legt samstarf og við hjónin
sendum honum okkar beztu
-ó-kir í tilefni áttræðisafmælis-
ins. Ottó Árnason.
LeiSrótting
n Af vangá birtist afmælis-
greiiy nm Þórð Kristjánsson ?skki
í blaðinu í gær, eins Og vera
skyldi. Hins vegar birtist mynd
af Þórði í gær, Og vegna mis-
taka birtist hún með minningar-
grein um Ottó Guðjónsson,
bakarameistaíra. Biður hlaðið
alla hlutaðeigendur innilega vel-
xirðingar á þessum mistökum.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stu’nd * ’ ' með tékk-
neslra pif' 'leikaranum Rudolf
Firknsny.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Vcðurfrcgnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Beint útvarp úr MafMtídi
Þáttur með fréttum, tilkyiin-
ingum og fleiru.
19.50 Wilhelm Kempff letkúr
20.25 Sumorið 1924
Helztu atburðir initanlands og
utan rifjaðir unp. Þórarinn
Eldjárn, sér um þáttinn.
21.00 Xög úr óperum.
21.30 Sérkennileg sakamál; —
Maðurinn í skorsteininum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
23.25 iFréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÍKIÞAFERDIR
Skipadeild S.Í.S.
' •Arnarfell er í Rotterdam, fer
-þáðnn til Hull. JÖkulfell er í
Þöriákshöfn. Dísarfell er á lei'ð
tíl úla:nds, frá Gdynia. Uitlafell
er i Reykjavík. Helgafell losar á
N öýður landshöf num, Stapaféll
er í Reykjavik. Mælifiell er í
Reykjavík.
um og það íslenzka. En þessi
samfélög og samfélagsstofn-
anir eru aðeins tæki, sem
verður að beita. Annað ekki.
iFari þau að lifa sínu eigin
lífi, án æðra takmarks og til-
gangs, getur jafnvel stafað
hætta af þeim. Við getiun
vissulega haldið áfram að
bæta efnahag okkar, auka fé-
lagslegt öryggi, sem öllum
þykir nú sjálfsagt, auka
neyzlu okkar, fá okkur stærri
Og betri íbúðir, meiri hús-
gögn, dýrari bíla meiri auð.
En hvað gagnar það? Við
eigum mikið nú þegar og meiri
auður færir okkur ekkert
nær takmarkinu um fegurra
mannlíf.
Auffurinn breytir engu
Á nokkrum árum hafa ís-
lendingar orðið ríkir. Hefur
það miklu breytt fyrir ein-
staklinginn sjálfan og við-
horf hans? Honum hafa ver-
ið sköpuð áður óþekkt tæki-
færi til þess að afla sér mennt
unar og þroska eins og liug-
ur hans stendur til. Notfærir
hann þau tækifærj sér og öðr-
um til jafn mikils góðs og
þeir héldu að verða myndi,
sem börðust fyrir þessum
tækifærum honum til handa?
Hann liefur fengið ótal
möguleika til þess að gerast
virkur þátttakandi í mótun
þjóðfélagsins og láta þar
rödd sína heyrast. Hefur
hann notfært sér þá mögu-
leika? Og honum hafa verið
skapaðar áður óþekktar að-
stæffur til þess að kynnast
meðbræðrum sínum fjær og
nær og gerast þátttakandi í
gleffi þeirra og sorgum. —
Hvemig hafa þær aðstæður
veríð notaðar? Hversu marg-
ir kvarta ekki næstum dag-
lega yfir því, að þeir skuli
ekki algerlega leyndir þján-
ingum annarra, þar sem
þeim komi þær ekki við?
Samfélagið héfur veitt ein-
staklingnum margvisleg' rétt
indi. Þau notar hariri sér
vissulega, en hefur hann or'ð-
ið þroskafíri félagsvera að
sama skapi og umfram ailt,
hefur hann sjálfur orðið ham
ingjusamari við það, — lifir
liann fegurra manniífi? Ef
svo er ekki er þá ekkl ýmis-
legt eftir að gera? Er nokkur
ástæða til þess að ætla, að
það, sem á vantar, komi af
sjálfu sér þótt auður okkar
aukist, lífsskilyrði okkar
batni? Og það eitt að auka
við auð vorn, getur ekki ver-
ið markmið í sjálfu sér færi
það olckur ekki betra líf,
aukna hamingju.
i
Ný pólitík
Einmitt hérna bíða stærstu
verkefni jafnaðarmanna, —
verkefni þess timaskeiðs,
sem nú er að hefjast. Lausn
þessara verkefna krefst nýrr-
ar pólitískrar hugsunar, því
nú fáumst við ekki lengur
við tæknileg vandamál sam-
... (7)
félags, heldur við mannhm
sjálfan. Sú nýja pólitík, sem
er að fæffast hjá jafnaðar-
mönnum um allan heim sem
afleiðing af þessu uppgjövi
þeirra við sjálfa sig og póli- .
tísk viðfangsefni samtíðar
sinnar er ákaflega áhrifaríkt
og lteillandi viðfangsetfni. —
Hún krefst nýs gildismats,
nýrra viðhorfa og er um
fram allt fersk og nýstárleg.
Þó hún sé þannig nokkutf
óvenjuleg fyrsta kastið og
mörgum þyki hún eiga lítið
skylt við pólitík, eins og vitf
höfur.i þekkt hana um ára-
tugi, er hún þó tvímælalaust
það, sem setja mun svip sinn
á stjórnmálabaráttu komandi
tíma.
Ein af þeim nýju aðferðum,
sem jafnaðarmenn háfa inn-
leitt í hina pólitísku baráttu
sem lið í nýjum viðfangsefn-
um stjómmála er einmitt
framkvæmd atvinnulýðræð-
isins, sem gerð var að nm-
talsefni í upphafi þessarar
greinar. Hér er ekki nm neitt
einangrað mál að ræða, held-
ur þátt í miklu stserra póli-
tísku baráttumáli, sm lýtur
að því að aúka afskipti hins
almenna borgara af málefn-
um samfélagsins, vekja á-
huga hans á þeim Og tryggja
þar áhrif hans. Þamiig er at-
vinnulýðræði aðeins bijjuti af
miklu viðtækari ásetlun uiu *
aukinn hlut almennings í
stjórun efnahagsmála al-
mennt og þáð er aftur á móti
hluti af miklu stærra máli,
þar sem stefnt er að aukinni
þátttöku hins almenna borg-
ara á öllum sviðum samfé-
lagsmála. jÞánnig háifa t.d.
norskir jafnaðarmenn hafið
mikla sókn fyrir hvi, sem
þeir nefna „lýðræði í dag-
legu lífi og þar er atviiunt-
lýðræði affeins hluti af mikitf
stærri heild.
Það er þvi nýr hugsnnar-
háttur, i'aunar ujý- XóBiík,
sem liggur að baki hugmynd-
arinnar um atvinnulýðræði,
sem farið er að brydda nokk-
uð á hérlendis. Sú pólitíska
hugsun, sem þar er .ið baki,
hefur hins vegar ekki komitf
fram hér nema i nuilfiutn-
ingi Alþýðuflokksmanna, og
hafa henni raunar þar ekki
lieldur verið gerff viðhlítandi
skil. Framkvæmd atvinnulýtf-
ræffis er því ekkert einangr-
að minni háttar áróðursmál,
eins og núverandi stjómar-
flokkar virðast halda, ef miða
má við málefnasamning
þann, sem þeir sendu frá sér.
Þvert á móti er atvinnulýð-
ræðismáliff aðeins lítill taluti
af nýrri pólitískri hug'sun
sem svo virðist af málflutn-
ingi málsvara stjórnarflokk-
anna að þeir þekki næsta lit-
ið til nema af því lágværa
bergmáli, sem borízt hefur
upp til íslands frá þeina.
miklu umræðum, sem fram
hafa farið um þessi mál í
nálægum löndum. —
SB.
Laugardagur 24. júli 19TÍ 11