Alþýðublaðið - 24.07.1971, Side 7

Alþýðublaðið - 24.07.1971, Side 7
ugreinar útundan DÁ áffleggur id til. að og auka taðist þá ðin kann Stúlkan ao mjög mjög al- í kappMaupinu um vinniuafíið. Uppeidi hinna ungu hefur æ mjeir mótast af aukinu frjáls- ræðí, segSir Heise. Fólk, sem al- izt heíur upp við slík skilyrði, gerir kröfiu til Þess að s'ömu frjálsræðisreiglur séu í heiðri hafðár í samfélaginu. Ýmsar s'tofnanir samfélagsins hafa þeg ar mætt þœsari kröfu, — stofn amir eins og t. d. skófer og aðr- ar opin'berar saimlféHagsstofnan- ir og einnig atvinnufyrirtæki. í au©um unga fólksins er her inn or'ðinn gaimaldags agastofn uin, sam ekiki veitir það frjáls- ræðii, sem anivars staðar er að fá, seigir Heise ennfremur. Og ungt fólk er andvígt þeim aga- Fram'h. á hls. 10. varlega, — svo alvarlega, að hún lagðist til sunds yfir þver an Mirsflóann milli megin- lands Kína og brezku nýlend- unnar Hong-Kong. Sundið tók 10 klst. Hún og þrír vinir hennar flýðu frá smábæ í Kwantung og gátu falizt fyrir Fögreglunni í 11 daga á meffan þau brutust til strandarinnar þaffan, sem þau lögðust til sunds. Og flótt inn tókst. Þakka skyldi orðum Maos. — LÖGREGLAN HORFÐIA MEÐAN ATTA VORU MYRTIP um vopnuðu árasarmof | | Riddaralögreglan í Mexico City gerði harða árás á mót- mælagöngu stúdenta. Til að dreifa henmi notaði lögrieglaji m. a sérbyggða brynrvarða vagna sem fluttir höfðu verið inn frá Frakklandi (framihluti eins silílks sést til hæigri á myndinni). En öðru sinni þennan sama dag hélt lögreglan að sér höndum. Um 20 þús. vinstri sinnaðir stúdentar höfðu í það skiptii efnt til mótmælagöngu, siem attl- ar lílkur bentu til að fara myndi friðsaimttega fram Þá íkomu skyndilega á vetfcvang gráir vöru bílar og áætlunarbílar og ungir, óeinkennisbúmir menn, vopnað- ir skotivopnum og bambusstöf- um, stukku út úr bifreiðunum. Þeir réðust þegar í stað á mót- mæíla'göngu vinstri sinnuðu stúdentanna og blóðugur bar- bardagi upphófst. í honum féllu 8 stúdentanna og a. m. k. 160 særðust. Enginn féll af hin Það voru samtök hægrisinna, siem atlöguna gerðu, sagði lög- riegttustjóri Maxíkóborgar síðar við blaðamenn. En blaðamenn og ljósmyndarar, sem viðstadd- jr voru slagsmátin, höfðu heyrt menn úr árá&arliðinu ávarpa 'hvem a,nnan liðþjálfa og liðs- foringja og veittu því atihygtti, að atilagan var mjög vel skipulögð eítfir reglum, sem fyttgt er af ber og ttögreglu. Blaðamjennirnír iví samnfærðir um, að ár- ásanhópurinn Ihefur tilWeyrt stormsveitum mtexíkönsku leynilögreglunnar. Sérstakttlega eftirtektarvert var þó. að viðstaddiir atburðinn voru um 1000 einkennislldæddir lögreglulþjónar, sem fylgzt hqfðu m!eð mótmættagöngunni, og þeir eklii svo mi-kið sem hreyfðu sig, þegar árásin var gerð. Horfðu þeir aðgerðarlausir á allan tím 1i- alriði eins og t. d. almenn- ur kosningaréttur, samnings- og verkfallsréttur, trygginga- löggjöf, réttarfarslegt öryggi og jafnrétti þegnanna í sam- félaginu þessum grundvall- aratriðum til. Þannig var reist samfélag hins félagslega öryggis, sem sumir nefna vel- ferðarríki og er það vita- skuld stutt mörgum fleiri stoðum, en hér hafa verið taldar, misjafnlega sterkum, en til samans mynda þær »n um all- þann grunn, sem samfélag * óðast að okkar er byggt á. lýstárlegar nmálabar- Áfanga náff ,uttu máli Þessu síðara tímablii í bar- iurstöðum áttusögu verkalýðssinna er einnig raunverulega lokiff. Jafnaffarmenn og affrir verka- lýffssinnar gera sér nú óffam iráttusögu grein fyrir því. Þaff er í og stjórn rauninni augljóst, aff svo er. ar í tvö Samfélagiff sem stofnun er nú tímabiliff þegar sVo mjög mótaff af stofna og sjónarmiffum félagshyggju- - hin fag- manna, aff þar er í rauninni tt.u —, og litlu hægt viff áff bæta. Lítum g um leið affeins á okkar eigiff íslenzka Ikinu aff samfélag. HVaffa ný félags- samtaka- leg stórVirki hafa veriff unn- mbýlings- in þar á umliffnum árum og lokið. hvaffa hugmyndir um slík sinkennd- stórvirki hafa komiff fram? a, samtök- Viff höfum jú ávallt veriff aff a og hin- bæta þaff kerfi, sem samfélag itt'tilþess okkar er byggt á, en hvaff n grund- hefur komiff nýtt — og svo ngu sam- stórváegilegt, aff sköpum idi heyra skipti, eins og t. d. trygginga- kerfiff effa verkamannabú- staffalögin gerffu á sinni tiff, svo dæmi séu nefnd? Og fyrir þá, sem aldrei hugsa um pólitík nema út frá ríkis- stjórn og stjórnarandstöffu, hefur einhver tillaga um slíkt nýtt og tímamótamark- andi félagslegt stórvirki kom- iff fram frá stjómarandstöff- unni s.I. ár, sem ekki hefur veriff framkvæmd? Viff getum vitaskuld, og eigum aff halda áfram aff bæta og auka þaff kerfi hins félags lega öryggis og jafnréttis, sem við búum við. Viff eigum aff bæta og auka tryggingar, efla jafnrétti, auka menntun — styrkja þær félagslegu stoffir, sem okkar samfélag stendur á. En viff getum vart vonast til þess aff finna þar upp margt nýtt, sem er í sean hliðstætt þvi og jafn þýffing- armikiff og þaff, sem þegar er þar fyrir. Ef menn viffur- kenna, aff þetta sé rétt, þá viffurkenna menn um leiff, aff ákveffnu tímaskeiði sé lokiff. Orrustan unnin Annaff er einnig, sem enn gleggra sýnir okkur fram á, aff þetta annaff skeiff í bar- áttusögu verkalýffshreyfingar og verkalýffssinna er á enda. r Pólitísk harátta hlýtur ávallt aff standa um ákveffin stefnu atriffi fremur en ákveðin framkvæmdaratriffi. En engin harátta getur haldið áfram eftir aff orrustunni hefur veriff hætt, eftir aff sigur er fenginn, og þaff er einmitt það, sem gerzt hefur. Kjósendur kvarta yfir þvi, aff enginn munur sé á stjórn- málaflokkunum og stefnu þeirra lengur. Allir vilji þeir efla tryggingar, auka öryggi, tryggja jafnrétti. Þessi flokk- urinn býffur e.t.v. hærra en hinn í þetta skiptiff og svo snýst þaff viff í hitt. Sömu sjónarmiffin um áfrauihald- andi uppbyggingu hins fé- lagslega velferffarríkis virðast því ríkja hjá þeim öllum, — effa öllu heldur, þau hafa náff almennri viffurkenningu allra aðila í samfélaginu. Og þegar svo er komið er þá ekki sig- urinn í þessum áfanga þegar unninn? Er þá ekki ákveðnu pólitísku stríði lokið? Á þann veg hafa fjölmargir þegar á- lyktað, — ekki hvað sízt jafnaðarmenn bæði hér og víðar. Jafnaðarmannaflokkar í flestum löndum Vestur-Evr- ópu standa því á tímamótum. Annað skeiðiff er að baki og hið þriffja að hefjast. — Og hver eru verkefnin, sem þar bíða? Maðurinn er meginatriðiS Aðalatriðið í hugsjón jafn- aðarstefnunnar hefur aldrei verið ákveðið samfélagskerfi eða ákveðin tæknileg lausn á vandamálum samfélagsins. — Affalatriðið í hugsjón jafnað- arstefnunnar er maðurinn sjálfur, lif hans og v elferð, Þau grundvallaratriði í gerð samfélagsins, sem jafnaðar- menn berjast fyrir, eru að- eins tæki, sem á þarf að halda svo raunverulegum markmiðum þeirra um mann- lífið sjálft verði náð. Slíkar samfélagsaðstæður þarf að skapa og þegar það hefur verið gert tekur næsti áfangi við, — að nota þær í þágu þeirrar manngildishugsjónar, sem er jafnaðarmönnum eitt og allt. Lýðræffi er svo náteugt jafnaðarstefnu að þar verð- ur ekki á milli skiliff. Mark- miff jafnaffarmanna er frjáls, þroskaffur og hamingjusamur einstaklingur í frjálsu sam- félagi, sem er skapaff fyrir manninn. en maffurínn ekki fyrir þaff. Samfélagiff tryggi honum fyllstu réttindi er auki meff honum þroska c lífshamingju, innræti honum virðingu og samúff gagnvart samferðafólki hans nær og fjær og geri liann aff áhuga- sömum og virkum þátttak- anda í málefnum samfélags- ins, — vitandi um rétt sinn og áhrif Qg um leiff skyldur sínar gagnyart sjálfum sér og öffrum. Affeins á þennan hátt telja jafnaffarmenn aff únnt >r sé aff skapa frjálsan og ham- ingjusaman einstakling, sem notiff getur þess meff gleffi aff eiga samieiff meff öffrum. Affeins tæki til aff nota Þetta ér markmiff jafnaffar- manna og til þess aff geta' J náff því marki hafa þeir skap- aff samfélög, sem mótuff eru af sömu grundvallarhugsjón- NÝTT BARÁTTUTÍMABIL OG NÝ PÓLITÍSK HUGSUN Laugardagur 24. júIÍ197l I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.