Alþýðublaðið - 10.08.1971, Side 1

Alþýðublaðið - 10.08.1971, Side 1
bl« ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÖST 1971 52. ÁRG. — 165. TBL. □ Til mikilla átaka kom í gær í Belfast og nokkrum öS'rum norð SPIRO BUINN AÐ RENNA SITÍ SKEIÐ □ „Það eru talsverðar líkur á að Nixon velji John Connally, fjá'rmálaráðherra og fyrrum ríkisstjóra Texas, sem varafor- setaefni sitt í stað Spiros Agnew í kosningunum næsta ár,“ sagði Hubert Humphrey í viðtali við New York Times mn helgina. Aðspurður kvaðst liann sjálf- ur ekki hafa gert enn upp við sig hvort hann muni taka í»átt í kapphlaupinu um útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokks ins. — Tileínkað gömlum vini f~l Einu sinni fyrir Ianga- löngu komumst við í Þjóðvilj ann fyrir að birta að dðmi blaðsins of margar myndir af kvenfólki — og svo rann þeim Þjlóðviljamönnnum vit- anlega smásaman feimnin og þeir tcku sjálfir að birta svip- aðar myndir. Þegar þeir voru r~l í lyfjabúðum hérlendis eru nú til sölu töflur, sem sam- kvæmt nýlegum rannsóknum, sem International Herald Trib une skýrir frá, eru taldar valda skaða á augum og taugakerfL Hér eru þessar töflur seldar undir nafninu Entoro Vioform, og hafa þær verið mikið not- aðar af fólki, sem er að fara til fjariægra landa og þarf að venjast" breyttu matarræði. Töfl urnar hafa þau álirif á mag- eykjavík missir fjöður úr (flug)hatfinum sínum urírskum borgum milli brezka hermanna og skæruliða úr írska lýðveldishernum (IRA) og í morgun var vitað að minnsta kosti 14 höfðu fallið í þeim átök um. En eftir þvi, sem brezka útvarpið skýrði frá í morgun, er óttast að tala fallinna eigi eftir að hækka mjög, þegar nákvæm ara yfirlit fæst um atburðina. Til átakanna kom þegar for- sætisráðherrann Brian Faulkn- er hafði tilkynnt, að þeim, sem voru handteknir í óeirðum um helgina, yrðl haldið í fangelsi, án þess að mál þeirra kæmu fyrir dómstóla. Þetta virkaði eins og að skvett væri benzíni á eld og allt logaði í óeirðum að nýju. Kveikt rar í himdruðum húsa og skæruliðar og hermenn börð Framliald á bls. 11. ann^ að ha,nn venst betur hinu nýja matarræði, og koma auk þess í veg fyrir matareitrun. Entoro Vioform er framleitt af hinu þekkta Iyfjafyrirtæki CIBA, og hefur verið' í notkun í fjölmörg ár og þótt alveg sér staklega öruggt lyf. Nú virðist samt hið gagnstæða vera að koma f 1 jós, og eru heilbrigðis- yfirvöld tnargra landa mú með ráðagerðlr um að banna sölu lyfsins, t. d. í Bretlandi, Japan O Reykjavík er að verða úr sögunni sem aðalmiðstöð flug- umftrðar til G'/ænlands, því kanadíska einkaflugfélagið Nordair hefur ákveðið að hefja áætíunarflug milli Syðri Straumsfjarðar og Baffinlands. Til að byija með gerir félag- ið i'áð fyrir vikulegum ferð- um, en það er vandamál félags ins, að stærstur hluti farþega til Grænlands fer lengra en til Syðri Straumsfjarðar, og þar munu að öilum líkindum þyrl- ur Grænlandsflugs sjá mii'rg- um fyrir áframlialdandi fari. Þá hefur aðstoðarfram- t'ramii a bls 11. að hirta okkur, var helzt á þeim að heyra að við birtum kvenmannsmy nd i rnar stund- um af tilefnisleysi — eins og það þurfi sérstakt tilefni til þess að hafa yndi af snotru kvenfólki. Meðfylgjandi mynd er tileinkuð Þjóðviljanum. — og Þýzkalandi. Blaðið hafði samband við Jón Björnsson lyfjafræðing í grær, og kvað hann þetta lyf mikið notað af fólki sem væri að fara í: ferfflálög til fjarlægra landa, Þá væru mörg svipuð lyf einn- ig í umferð hér, og eru þau öll afhent án lyfscðils. Ekki kvaðst Jón hafa Heyrt þess getið að lýfið ylli skaða, og kæmi sér þetta nokkuð á óvart, því lyfið hefði verið taiið mjiig öraggt sem fyrr segir, enda verið í notkun í nærri 40 ár. Umboðsmaðnr CIBA verk- smiðjanna hér á landi er Stefán Thorarensen hf. Blaðið hafði samband við Maríu Asgeirsdótt ur sölustjóra hjá Stefáni, og kvaðst hún ekkert hafa heyrt um þetta mál og engin tilkynn- Ing hefði. borizt frá CIBA Að siðustn hafðl blaðið sam- band við Signrð Ólafsson lyf- sala i Reykjavíkurapóteki, en hann er formaður lyfjaskrár- nefndar. Hann sagði, að þeir í nefndinni hefðu fylgzt með þessu máli að undanförnu, en þeir ætluðu að bíða með að taka ákvörðun a. m. k. meðan ekki lægju meiri upplýsingar fyrir hendi. 90% af öllum lyf j- um væra hættuleg, ef þau væru misnotuð, og í þessu tUfelli virtist sem hættan værl mest, ef lyfíð er notað stöðugt í lang- an tíma. —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.