Alþýðublaðið - 10.08.1971, Qupperneq 2
NÝ FYRIRTÆKIHAFA Á PRJÓNUNUM
saman-
borið við geð-
sjúkrahúsvist
n Simas Kurdika gat ekki
íeynt fögnuði sínum þegar yfii'
honum var kveðinn dómurinti:
'10 ára þrælkunarvinna og eigur
allar gerðár upptækar! Á dauða
sínum. hafði hann átt von, í
orðsins fyllstu merkingu.
Eins og blöð hér sögðu frá á
sínum tírna, stökk Kurdika,
sem er' frá Litháen, frá borði er
skip hans var í nóvemb-ermán-
uði s.l. statt fyrir utan strönd
Bandaríkj.anna, og var dreginn
um borð í bandarískt strand-
gæzluskip. Þar baðst hann hæl-
is sem pólitískur flóttamaður,
en til mikillar undnnaar, var
hinum sovézku skipsfélögum
hans leyft að ná í hann um borð
í strandgæzluskipið og draga
hann nauðugan viljugan um
borð í sovézka aftur.
Það mál vakti í vetur mikinn
úlfaþyt, og var m.a. tveim yfir-
mönnum strandgæzluskipsins vik
ið frá störfum.
'Mál Kurdika var svo tekið fyr
ir í maímánuði s.l. í liæstarétti
Litháen í bænum Vilnius. Þar
hafnaði Kurdika hinum skipaða
verjanda, en hélt sjálfur fjögurra.
tíma varnarræðu. Texta hennar
hefur nú verið smyglað vestur
fyrir tjald, en hann lauk máli
sínu með ósk og beiðni um ?:ö
föðurlandi sínu, Litháen, yrði
veitt sjálf-tæði.
Þeir, sem söfnuðu saman upp-
lýsingum um réttarhöldin yfir
Kurdika, hafa sagt að hann hafi
aldr-ei haft hugmynd um, að
allan túnann síðan hann var
tekinn, hafi hann verið á geð-
veikrahæli. Ættingjar hans og
kunningjar neituðu allan tím-
ann að undirskrifa yfirlýsingu
þess efnis að hann væri andlega
vanheill. Rússneska öryggislö.g-
reglan hélt samt sínu striki, og
þegar ættingjarnir neituðu aö
skrifa undir, þá reyndu lögreglu
mennirnir að fá lækna í Vilnius
til að gefa út yfirlýsingu, en
allt kom fyrir ekki. Þeir sögðu
Kurdika fullkomlega heilbx-igð-
an.
Og það mun vera af kunnug-
leika á dvöl í sovézkum geð-
sjúkrahælum, sem enginn vildi
að Kurdika að lenti þar. Því
vist í þrælkunarbúðum er að
sögn hátíð hjá hinu. —
□ 22 stórkaupmenn hafa
stofnað fyrirtækið Heild h.f.
Er frá því greint í síðasta
Lögbirtingi, að hlutafé hins-
nýja félags sé 15 milljónir
króna, en tilgangurinn sagð-
ur sá „að reisa hiis í Reykja-
vík“.
„Er áfórmað að í húsinu
verði skrifstofuhúsnæði og
vörugeymsiur fyrir heildverzl
anir, svo og fyíir aðra sam-
eiginlega þjónustu, sem þejs-
ir aðilar kunna a3 hafa þorf
fýrir. Ailir áðilar em meðlim
ir í Félagi fslenzk'ra stórkaup
manna, og er rik áherzla á
þáð lögð, áð áðilar í F.Í.S.
njóti jafnan fwgar.'d ,réítar
um not húseigna þeirra, er
byggðar verða“, segir i sam-
þykktum félagsins.
StjóruarÖormaður (KCeildar
h.f. er Björgvin Schram.
í sama tbl. Lögbirting.i-
blaðsins er einnig frá því
skýrt, að stofnað hafi verið
hlutafélagið Glit h.f. Er til-
gangur þess félags m.a. sagð-
ur „framleiðsla á alls konar
vörum úr Ieir, ln-aungrýti og
öðrum jarðefnum. Kannsókn
ir á innlendum jarðefnum,
sem gætu orðið grundvöllur
arðbæri'£.'r útflutniíigsfram-
\i.T< Au.'t jUpishæð ll’utaíjár
er 16 milljónir, og er stjórn-
arformaður Glits li.f. Gunnur
J. Friðriksson formaður Fé-
lags ísl. iðnrekenda. Meðal
híuthafa eru Páll S. Pálsson,
hrl., Pétur Sæmundsson,
b ankastj óri I ðnað’arbankans,
og Davíð Scli. Thorsteinsson,
forstjóri.
Þá er einnig sagt þar frá
stofnun í-lenzk-erlcnda fisk-
v t VJihlut tal’éla gsind. Til gang-
ur þess félags er: „Fiskvciðir
og fiskiðnaðu'r erlendis, tækni
leg ráðgjafastarfsemi í sam:
bandi við fiskveiðar með þ ð
fyrir augum að vinna að
Framh. á bls. 11.
□ -Síldveiði í Norðursjónum
var heldur minni í síðustu vik.u
en vikuna þar áður. Varð heild-
araflinn 2,421,6 lestir/sem seld-
□ Kornt rninn við Sindaihöfn
verður formlega tekinn í notk-
un að viðsiöddum 60 til 70 gest-
«m í dag kl. 5. Hallaór E. Sig-
urðsson landbúnaðarráðhei-ra,
mun þá kveikja á korndælu,
sem dælir korninu upp úr skipi
inu. í turninn.
Það eru samtök Mjólkurfélags
Reykj avíkur, Sambands ís-
lenzkra samvinnufélaga og Fóð-
urblöndunnar h.f., sem standa
að byggingu turnsins og nefn-
ast samtökin Kornhlaðan h.f. —
Fyrirtækið ætlar að annast los-
un, lestun og geymslp á korni
ásamt innflutningi og verzlun
með kornvöru.
í nýja komturninum eru 23
mismunandi stór hólf, sem taka
frá 122 upp í 280 tonn, og sam-
(tals er geymíslurými turnsins
5.110 tonn. Fyriríhugað er að
reisa fleiri turna þar til geymslu
rýmið er orðið 1'2 þúsund tonn.
Þá hefur Sambandið fengið
úthluLað lóð við Siuindahöfn og
i Framh. á bls. 11.
ist fyrir samtals tæplegn 37
milljónir króná. Nú fer að stytt-
ast í það að veiðunum ijúki, þ.ví
uppúr miðjum mánuðinum ' kell
ur á bann við síldveiðum í NorS
ursjónum.
Eins og áður, var langme.Ttur
hluti aflans seldur í Danmörku,
en aðeins eitt skip seldi í Þvzka
landi. Meðalverð reyndist 15,(4
krónur kílóið, og var verð á
makríl nokkuð bærra en verð á
sjálfri síldinni. Mestan afla í
síðustu viku fékk Súlan E.A, —■
s.amtals 104,0 lestir. —
A-FÖLK!
□ Skemmtifcvð í Þórsmörk
veiður farin laugardag <ig
sunnudag 15. óg 16. ágúit,
ávegum Alþýðuflokksfélag-
anna í Eeykjaneskjördæmi,
Nánar í blaðinu á morgnn,
miðvikudag og á fimmtudug-
iun. — UndUbúningsnefmlin.
2 Þriffjudagur 10. ágúst 1971