Alþýðublaðið - 10.08.1971, Qupperneq 4
SPÁIN
(9)
lei'k og eflaust hyggst Man.
Utd. hefna tapBins fyrír 3.
de'iMarliðinu Halifax á dög-
unum. Mér fioinst tvennt koma
’lielrt til greina, en þaS er jafn
teflí eða heimasigur og ég tek
seinni kostinn og spái Derby
Sigri.
Ipswich—Everton x
Ipswieh hafnaði í 19. sæti
á s.l. keppnistímabili með 34
stig, ten Everton í 14. sæti .rrueð
37 stig. Báðum þesBUm ldSum
géfck þá ilia á útivelli, sérstak-
lega Evertcn, sem vamn dkki
nema tvo leiki úti, en gerði
6 jafntefli og var eitt þeirra
á méti Ipswieh. Eg geri ráð
fyrir sömiu úrslitum að þessu
sinná og spái jafntefli.
Liverpool—Nott. For. 1
L/iverpool er eitt áf stóru
nöttnunum í enskri knatt-
spyruiu, en í fyxra hafnaði lið-
ið í 5. sæti í dleildmni, en lék
til úrslita í bifcarmum og tap-
aði þar fyrir Arsenal. Há
vatm Liverpoal það afrek, eitt
lí®a ásamt Arsenal að tapa
eifcki á heimavelli í deildinni,
en var ásamt Mainv City mjesta
jafnteflisliðið, irueð 17 jsufn-
teffli. Eg tel að uim öruggan
heimasigur verði að ræða að
þessu sirtni og spái því Liver-
pctol sigri.
Man. City—Leeds 2
Þaxna mætast tvö þefckt lið,
Man. City, sem hafnaði í 11.
saati og Leeds, sem eins og
kunniugt er varð í öðru sæti
eftir æðisgengnia baráttu við
Arsesnal. Sil. tvö ár hefur Leeds
hi'otið annað sætið í deildinni
svo leikmönnum finnst án efa
orðið nég komið af slíku og
seija því stefnuinia á efsta sæt-
ið að þessu sinini. Skref í átt-
ina að þvi marki ætti sigur
gegn Man. City á iaugardag-
inn að vera. Spá mín er skv.
því, heimasigur.
West Ham—W.B.A. 1
•Þarna er erfiður leikur. —
Wast Ham með allar sínar
stjfh-nur gsrði lítið meira en
að tafa í deilditnni í fyrra, en
tókst að bjarga sér undir lok-
in eg hafnaði í 20. sæti. West
Bi-om. gekik litlu skár, hlaut
stigi rneira, en fékk á sig fliest
möpk allra tíða í deildinni
alBi75 en skoraði 58, eða svip-
að og efstu liðin. Erfitt er að
geta sér til uim úrstít að þessu
sin-ni, en ætli heimasigur sé
ekfci líklegur? ,
Wotves—Tottenham 2
Rnn eiön toppleikurinn um
hdlBjna, þar sem Úlfarnir og
Trraienham mætast, en Ijðin
urðtu í 3. og 4. sæti mieð 54
stig í dieildinni í fyrra. Elkki
veit ég hvort Úlfarmr hafa
styrkt lið sitt' með manna-
kaupum, en hitt er vitað að
ráffemein'n Totteinliaim tóku
upp vesk'ið, rétt einu sinni, og
keypti Coates frá Burnley fyr-
ir stll myndartega upþhæð. Við
veríí'Uim ekki að ætla, að sú
fjárfesting bexj þann árangur,
að T'ottenham fari með si'gur
að þessu sinni. —
HVAÐ ER
STEFNU-
BREYTING
NIXONS
VIÐTÆK
| | Mao fiorimaður lét þau orð
berast til BandarJkjanna, að
forseta þeirra mundi verða
vlel tefcið, ef hann skyödi
heiðra Kína með heimsófcn
sinni einihvem tíma þegar
hann mætti vera að. Og Nix-
on Bandarfkjaforseti hefur lát
ið það svar berast til Maos for
manns, að harrn skilji þetta
sem h'eimboð, sem hann muni
þiggja á ári komanda með
mikilli ánægju. Þessi formála
lausu sánnaslkipti æðstu
manna tveggja þeirra svörn-
ustu óvinastórvelda, sem um
getur á okkar tíð, hafa væg-
ast sagt komið öllum um-
heimi á ó\''ant, að efcki sé fast
ara að orði kveðið, og gerir þó
enginn þvií skóna að þei r séu
reiðubúnir að fallast í íaðma
og sættast heilum sáttum. Þeir
sem aldrei sjá nema kolsvart
eða mjallahvítt í pótitíkiinni
vita ekfci sitt rjúkandi ráð,
og jaínivel þeir, sem greint
gieta, nokfcur grál'eit blæbrigði
viðurkenna að eftir þetta
komí þeim fátt á óvart.
Og þeim, sem alltaf vilja
vita rök og ástæður fyrir ölil-
um hlutum gefst þama nægt
tilefnj endalausra heilabrota.
Á hverju lurna þessir reyndu
og kaldrif j-uðu andstæðlngar
við spilaborð heimsmálanna í
bafchöndinni, ’þegar þeir gera
sig allt í einu líklega til að
ræða sagnirnar sín á milli.
Hvað mundi þeim ganga til,
hvorum um sig
að hunza til’lögur Nguyeini
Tlhi Báns. Hyggst Nixon leita
liðsinnis hjá Mao? Það virð-
ist ekfci útilokað, en þó harla.
ósenniliegt.
Hingað til hefur ekkert kom
ið fram, sem bendir til að Nix
on vilji í rauninni frið í Vdet-
nam fyrir forsetakosningarn-
ar í Bandafrukjunum. Hann
grunar ef til .vill, að þe.ir sem
nú eru háværastir í kröfum
um frið hvað s»m hann kosti,
snúist gegn honum við kosn-
ingarnar, komi í ljós að frið-
ur í Vietnam þýði valdatöku
kommúnista í Vietnam. Það
er auðvelt að fá kjósendur tiil
að skipta um skoðun. Hins
vegar will Nixon eflaust að
tsilið sé að hainn vilji frið i
Vietnam, ef tit vill er það
lfka sannfæring hans, en hann
viíLl ekki flana að neinu. Hins
vegar er engimn vafi á að
hann viQl ná endurkjöri. Kína
vekur áreiðanlega
svo mikla athygli, að minma
verður rætt um Vietnam í
Freistandi væri að túlka
fyrirhugaða Kínaför Nixons
sem einskonar yfirbótargöngu.
Póliitifc hans og fyrirreruiara
hans í sambandi við Vietnam
hefur reynzt ein kórvilla, imn
rásin í Kambódíu og Laos hef
ur sízit bastt þar úr skák, her-
oinnautn bandarísfcra her-
manna í Vietnam er orðið erf
itt vandamál, og ekflci einung-
is þar, heldur og heima fyr-
■i r, meðal almeamings í Banda
i'íkjunum; sú stefrvubneyting
að láta Suður-Vietnam sjálfa
að sem mestu leyti um hern-
aðaifejðgerðiir leyisir engan
vanda, andspyrnan gegn
Bandarfkjamömnum magnast
stöðugit, jafrcvea í Saigon og
það verður stöðugt erfiðara
bili. Og löks þetta — bvernig
er unnt að ki-iefjast þess af
Nixon, að hann semji frið í
Vietnam áður en ha.nn heim-
saekir Mao?
KÍNVEKJAR
ÓTTAST JAPANI
En það er Mao, sem á frum-
kvæ&[6 — hamn .heíur boðið
Nixon heim. Varla gerir hann
það fyrst og fremst til að
tryggja Nixon endurfcjör. Bkfc
e-rt bendir heldur til þess að
hann teljj frið á næsta leiti í
Vi.etnam, sem væri og fjar-
stæða. Eða er tillgangurinn
með heirrrboði'nu ef til vifll að
hiaða lausn þess vandamáls
— eða ef tiú vill allur annar?
Merkiiegt hve fátt er skrif-
að um Japan í evrópsk blöð.
Þvi fjölorðari eru kínversk
bllöð a.ftur á möti hvað þá
þjóð snertir. Arásirnar á
Bandarífcin eru orðnar lítið
annað en upptugga, eins og
þau séu efcki lengur í tölu
hættuiegra andstæðinga, held
ur sé óvildinni við haldið af
g-ömium vana. Heldur hefur
lí'ka dregið úr árásunum á
Soivétrí'kin að undanförnu.
Það er hið nýja, hernaðarsinn
aða Ja.pan, sem þeir telja al-
varlegustu ógnunina í framtíð
inni. Það Japan, sem á að
tafca við hilutverki „fulltrúa
hins frjálsa heims“ af Banda
ríkjunum í Asíu. Asíubúar
eiga að verja Asíu.
Samfcvæmt japansfca blað-
inu „Yomiuri" á bandaríski
varnarmálaráðherrann Melvin
Laird að hafa talið lí'kfliegt að
Japanir ykju vígbúnað sinn
kjarnorfcuvopnum áður en
langt um líður. Þetta. var bor
ið til baka í Bandarífcjunum,
en Kínwerjar hafa lengi talið
víst að sú yrði rauttin. Og
víst er um það, að Japan,
sem þegar er þriðja voldug-
asta ríki í h’eimi á fjármáiia-
sviðinu, h'efur að undanförnu
notið al'lrar hugsanlegrar að-
stoðar af Bandarí'kjanna hálfu
til að verða einmg herriða.r-
legt stórveldi. Einnig að á-
hugasvæði Japans vílékar nú
stöðugt, og teygir sig nú með-
al annars yfir til Taiwarr, eða
Formósu, sem er hluti Kína-
vieldis. Og jaifnvel þótt það
virðist fjarstæðukennt að
ætla að Japan ætli sér að inn
lima Taiwan í náinni framtíið,
þótt svo fari að Bandaríkja-
menn sleppi aif henni vernd-
arhendi sinni, þá er greinilegt
að Kíruverjar telja þá þar til
atís lfklega.
TAKA ÍHALDSSAM-
TÖKUNUM KOMEITO
OPNUM ÖRMUM
Svo mikilvæg er Taiwan Kín
verjum, að fulltrúum ihalds-
samtakanna í Japan, Komei-
ton, var tekið opnum örmum
í Kina ,og það meira að segja
af Ohou En-ilai og Kuo Mo-jo,
því að samtöfc þessi eru þjóð-
emissinnuð, ifjand.samleg
Bandarílcjunum en hliðholl af
stöðu Ki'nverja til Taiwan.
Eftir heimsókn þiessara full-
trúa var gefin út einskonar
kíniversk-japönsk yfirlýsing,
þar sem sagði að Ríwverjar
mundu fúsri til að undirrita
friðarsamninga við Japan,
jafnvel einnig ekfci — árás-
arsamning, ef japanska stjórn
in .vilji viðurkenna að Tai-
wan sé hluti af Kína.
Viðbrögðin í Japan gagn-
vart væntanlegum fundi Maos
og 'Nixons hafa Yerið nokik-
uð sitt á hvað. Ef til vill
mutnu viðræður forntannsins
og forsetaus snúast öllu meira
um Taiwan en Vietnam. Ef
til vifll. er Nixon relðubúinn
að greiða það verð fyrir að-
Btoð Kinverja við friðarsamn-
ingana. 'Það virðist ekki útilok
að.
SJANG
HUGSA KÍNVERJAR
AÐEINS UM
EIGINN HAG? '
Ef til vill hugsa Kínverjar
fyrst og fremst um eifginn
hag, eins og raunar allar þjóð
ir. Menningarbyfltiingin var
sennilega élsfci einungis fjar-
stæð hugsjón Maos um hina
eillífu byltingu, lrMega öllu
fremur innanheiimilisuppgjör
svo hann gæti gert fjiendur
sína þar áhrifalausa. Nú er
greiniiega tefcið við tímabil
úthverfari stjórnmálaaðgerða,
Það hófst með heimsókn
bandarísfca •nit'höfundarins
Edgar Snow, sem kínversk
blöð .gerðu sér mlefkfflega mik
inn mat úr; þá tók við h'eim-
sókn borðtennis-liðsins, sem
Kuo Mo-jo, varaforseti kin-
versfca þjóðiþin'gsirLs, taldi
heimssögulegan atburð. Þann
ig hefur hyer athurðurimn rek
ið annan, sem bendir ótvírætt
til þess að upp sé runnið nýtt
tímabil i nútímasögu Kína,,
tímabil diplomatiskra sam-
skipta við önnur lönd og ríki.
Einnig hefur verið sfcipt um
menn í heilríu hlutverfcum,
Lin Piao og Cbiang Ching
heyrast vart nefndir á nafn,
þeir virðsst hafa dregið sig til
toaka úr sviðsljósinu, en því
oftar heyrdst minnSt á gömlu
kempurnar. Kuo Mo-io og
Chou En-lai, sem báðir létu
áður til srí taka í samskipt-
um K'na \Tið aðrar þjóðir.
(Arbeiderbladet).
4 Þríðjudagur 10. ágúst 1971