Alþýðublaðið - 10.08.1971, Page 6
^IÍHYOT
mmm
Útg. Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri:
Sighvatur Björgvinsson
HÚSAHITUN
Það f i- ljóst af hnattstöðu íslands og
loftslagi, að íbúar landsins hljóti að
leggja mikla áherzlu á að konia sér upp
vönduðum íbúarðhúsum, og hitunar-
kostnaður hljóti að verða mikill. Mun
vera leit að þjóð, sem leggur jafn mik-
ið af tekjum sínum til íbúðakostnað-
ar og hitunarkostnaður er hér vissu-
lega hár. Að vísu hefur náttúran veitt
jarðhita sem eins konar uppbót fyrir
umhleyping og kulda, og njóta því sum
ir landsmenn hagstæðari kjara við upp
hitun en aðrir, sem verða að kaupa er-
lenda olíu.
Ríkisstjórnin sýndi skilning á þessu
vandamáli, þegar hún ákvað að létta
þessa útgjaldabyrði örlítið. Það er að
vísu rétt, að eigendur stórra íbúða
hagnast eitthvað meira á þessu en hin-
ir. Hitt skiptir þó miklu meira máli, að
hvergi í veröldinni er íbúðakostur eins
jafn og hér og ganga slíkar ráðstafanir
tiltölulega jafnt yfir allan þorra lands-
manna.
Það hefur lengi verið ljóst, að hrað- j
vaxandi kostnaður við upphitun húsa, '
sérstaklega hinna olíukyntu, er alvar-
legt vandamál fyrir þúsundir íslenzkra
fjölskyldna. Um þetta var rætt í her-
búðum fyrrverandi stjórnar um síðustu
áramót, en ekki þótti framkvæman-
legt að greiða niður húsolíu, af því að
hún er einnig notuð til annarra þarfa.
Slík niðurgreiðsla býður því misnotk-
un heim.
Ríkisstjórnin rak sig þegar á þenn-
an vanda eftir að hún hafði tilkynnt
iækkun húsaolíu. Var gripið til van-
hugsaðra ráðstafana til að lækka einn-
ig olíu til fiskibáta, og mun sú ráð-
stðfun ekki endast lengi, því miður.
Síðasta Alþingi fjallaði nokkuð um
upphitunarmál þjóðarinnar. Var sam-
,þykkt tillaga og breytt virkjunarlögun J
til að greiða fyrir aukinni rafmagns-
hitun. Þá flutti Benedikt Gröndal þings
áiyktunartillögu, þar sem fela átti rík
ísstjórninni að láta gera sérfræðilega
athugun á leiðum til að gera upphitun
húsa ódýrari utan núverandi hitaveitu
svæðn til að jafna hitunarkostnað Iands
rnanna. Þessi tillaga varð ekki útrædd
á þinginu í vor.
Það er ástæða til að fagna þeim ráð-
stðfunum, sem ríkisstjórnin hefur gert
til að lækka örlítið hitunarkostnað í
lanðinu og þeim skilningi, sem þar kem
ur fram. Hins vegar voru þessar að-
gerðir, eins og flestar gerðir stjórnar-
innar til þessa, ákveðnar að lítt rann-
sökuðu máli, og kunna því að duga
skammt. Verður bví að taka upphit-
unarrnálin til ítarlegrar rannsóknar og
stefna að almennri lækkun hitunar-
kostnaðar og jafnari aðstöðu milli fjöl-
skyldna eftir því, hvar þær eru búsett-
ar á iandinu.
Kallaði sjónvarps
mennina „idjóta"
□ ÞaJS er ekki tekið út með
sældmni einni saman að eiga
viðtal við söngstjörnuna frægu,
Marlene Dietrich. Það fengu
sænskir sjónvarpsmenn minnsta
kosti að reyna nýlega, en sög-
konan tilkynnti þeim að þeir
væru mestu idjótar, sem hún
Hún er ekki
/•
ur gummti
□ Hnn er ekki úr gúmmí þessi
stúlka, ef einhver skyldi halda
það. Hún er gerð úr holdi og
beinum, eins og annað fólk, en
því verður ekki móti mælt að
holdið og heinin í henni hafa
meiri getn til hreyfingar en al-
mennt gerist. Anna'rs er stúlkan
búlgörsk, og hún hefur kmoið
fram í skemmtistöðum víða um
heim, og meðal annars fengið
gullmedalíur fyrir iþrótt sína,
bæði í Moskvu og Shanghai. —
i hefði nokkurn tímann f;
á lifsleiðinni.
Viðtalið við söngkonui
sýnt í sænska sjónvarpinu
viku, en það var tekið
Kaupmannahöfn. Annar :
varpsmönnunum, sem stc
viðtalinu, sagði að það
tekizt vel, miðað við all
stæður. — Hún var skíti
ke n.g:n. Húin hafn'aði f
spurningunum frá okkur,
að þær væru of ómerk
sagði hún, og við voi-um
hræddir um að hún
Maupa út í miðjum klíðu
Það er óhætt að seg
þarna ganga klögumálin ;
ai
□ í sambandi við umræður
um varnarmál hafa bæði ráð-
herrar og leikmenn rifjað
upp, að íslendingar gengu á
sínum tíma í Atlantshafs-
bandalagið með því skilyTði,
að hér þyrfti ekki að vera
her á friðartímum.
Þetta gamla skilyrði hefur
að visu enga rauithæfa þýð-
ingu í dag, því að Bandaríkin
mundu kalla varnarliðið frá
Lslandi, ef íslenzk yfirvöM
óska þess, hvort sem þvi
hefði einhvern tima verið lof-
að eða ekki. Um þ®tta efast
enginn íslendingur. Og þetta
er munurinn á afetöðu Banda
ríkjanna til íslands og af-
stöðu Sovétrikjanna til
Tékka, sem sumir hafa
minnzt á í þessum umræðum.
Samt sem áður er vert að
rifja upp hið gamla ski.lyrði
og gera sér grein fyrir, hvers
vegna báðir aðilar lögðu það
til hliðar á sínum tíma. Þess-
ir atburðir snerta grundvall-
aratriði í öryggismálum Vest
ur-Evrópu og Atlantshafsins,
sem íslendingar hafa lítið
sem ekkert rætt eða ritað uíb
og hafa flestir litla hugmynd
um.
Þegar ríkisstjóm Ísland3
var boðin þátttaka í stofnun
Atlantshafsbandalagsins var
Stefán Jóhann Stefánsson for
sætísráðheTra, eimn vitrasti
og áhrifamesti leiðtogi þjóð-
arinnar í utanríkismálum. —
Stjórn hans ákvað að kanna
málið vandlega og sendi þrjá
ráðherra til Washington, þá
Bjarna Benediktsson, Emil
Jónsson og Eystein Jónsson.
Þeir ræddu aðallega við
Dean Acheson, utanríkisráð-
herra. Að loknum þeim við-
ræðuin var yfir lýst af hálfu
Bandarikj astjórnar:
1) Að ef til ófriðar kæmi,
mundu bandalagsþjóðirnar
óska svipaðrar aðstöðu á ís-
landi og var í síðasta stríði,
og mundi algerlega á valdi ís-
lands sjálfe, hvenær sú að-
staða yrði látin í té."
2) Að aðrir samningsaðilar
hetfðu fullan skilnipg á sér-
stöðu íslands. ,
3) Að viðuþkennt væri, að
ísland hefði ejigan liér og ætl
aði ekki að stfofna her. :
4) Að ekki kæmi til mála,
að erlendur her eða herstöðv
ar yrðu á íslandi á friðartím-
um.
Sennilegt er, að íslending-
ar hefðu ekki gerzt aðilar að
Atlantshafsbandalaginu, ef
þessi yfirlýsing hefði ekki
legið fyrir.
★ AÐ BÚA SIG UNDIR
SÍÐASTA STRÍÐ
Það er gamalt orðtæki, að
heitforingjar séu sífellt að
búa þjóðir sínar undir síð-
asta stríð. Þetta getúr að
sjálfsögðu ekki átt við þá
árásarsinna, sem mest hafa
breytt hernaðartækni, en það
á við flesta hina.
Þegar Atlantshafsbandaiag
ið var stofnað í apríl 1949,
byggðist það á þeim hug-
myndum um varnarbandaJög
þjóða, sem höfðu xíkt í
nokkra mannsaldra. Þátt-
tökuþjóðir undirrita sátt-
mála, þar sem því er lofað1,
að verði ráðizt á einhverja
eina þeirra, muni hinar allar
koma til hjálpar. Þess má
minnast, að Sameinuðu þjóð-
irnar eru í grundvalla:
um hernaðarbandalag,
byggir á þessari sömu,
reglu.
Eftir heimsstyrj
leystu Bandaríkjamenr
heri sína og kölluðu he
Evrópu. Smám saman
leiðtogum þjóðanna í \
verðri álfunni ljóst, ai
voru í rauninni varnai
gegn Rauða hernum,
hafði grár fyrir járnum
ið kommúnistum til v;
Tékkóslóvakiu.
Þegar árið 1950 léti
ustumenn Frakka það
að hjálp frá Bandaríkj
mundi aldrei berast í
ef ráðizt yrði á þá úr
„Eif Vestur Evrópa \
hernumin, munu Band
koma ti.1 hjálpar," sagf
isætisráðherra Frak'ka.
þau munu frelsa lík.“
átti við, að hjálpin hl
koma of seint.
Þetta varð til þess, að
liegit tal um að samræm<
ir NATO-ríkjanna leic
Vaxandi uhiræðna um
legar varniríþegar á frt<
6 Þriðjudagur 10. ágúst 1971