Alþýðublaðið - 10.08.1971, Page 9

Alþýðublaðið - 10.08.1971, Page 9
íþróttir || íþróttlr - iþróttir - íþróttir íþróttir - íþróttir - íþróttir G Hver skyldi hafa trúað því fyrirfram, að neðsta liðið í 1. deild mundi sigra það efsta-? Enn sú varð þó raunin, og enn einu sinni höfum við verið minnt illþyrmilega á þá stað- reynd, að boltinn er hnöttur, og hann skoppar ekki alltaf eins og fyrirfram er reiknað með. □ Baráttan í 1. deild er nú í algLeyminSgi, og eftir hinn óvælnta sigiur Breiðabliks yfiir Fram í gær kv'öldi, hefur spennan enn aukizt. í kvöld kl. 20 verður leikur á LaugiardaisveUinum sem marga fýsh’ eflauist að S.iá, einn þýð- ingamssti leikur í deildinni til þessa. Keppa Valur og Vest- mannaeyingar, og ef öðru hvoru liðiniu tekst að vinria, liefur liðið þar með tryggt sér forystu í deild ilnini. Það verður enginn svikinn sism fer á völlin’n í kvöld. — En hvað um það, sigur Breiða- bliks yfir Fram í gærkvöldi set- ur ógnarlega spennu í móiið, bæði á efstu og neðstu vígstöðv- um. Um efsta sætið verður ef- laust æðisgengin barátta milli Fram, ÍBK, Vals, ÍBV og jafn- vel Akranes, en á botninum verður baráttan milli KR, Breiðabliks og ÍBA. í byrjun leiksins var ekki út- lit fyrir annað en sigur Fram væri í uppsiglingu. Sótti Fram nær látlaust, en fengu lítinn frið til að athafna sig vegna bar- áttugleði Breiðabliksmanna. En mitt í öllum bægslaganginum fékk Þór Hreiðarsson boltann við eigin ví'tateig, einlék upp endilangan völlinn og inn í víta- teig Fram, þar sem hann renndi boltanum í markið óáreittur. Þarna var Framvörnin hægra megin hroðalega illa á verði. Við þetta mark urðu Breiða- bliksmenn hálfu baráttuglaðari og gáfu Frömurum ekki stund- legan frið, enda fór svo að allt gékk á afturfótunum hjá Fram. Guðmundur Þórðarsson komst í dauðafæri á 32. mínútu, en Fram bægði hættunni frá. Rétt áður hafði Erlendur Magnússon ,,kiksað“ í dauðafæri. En á 35. mínútu bætti Breiða- blik við marki, og enn var Þór Hreiðarsson að verki, með vinstrifótar langskoti, eftir að hafa fengið boltann úr auka- spyrnu. Þorbergur var allt of seinn niður, hreyfingar hans líkt ust helzt geimfara í þyngdar- leysi. Það sem eftir var hálf- jleiksins sótti Breiðablik, nænJ stanzaust. í byrjun seinni hálfleiks var sama sagan, Breiðablik sótti nær stanzlaust. En brátt fór út- haldið að gefa sig, og Fram tók smám saman völdin. Skall oft hurð nærri hælum við mark Breiðabliks, en þeim tókst að verjast öllum áhlaupum, utan einu sinni, er Ágúst Guðmunds- syni tókst að setja boltann í net ið úr þvögu, Úrsliti urðu því 2:1 Breiðablik í hag. Eins og áður vann Breiðabliks liðið á dugnaði og baráttu, og Framih. á hls. 11. Nú eru Getraunirnar að hefjast á nýjan leik-og Hdan fer að spá: □ Velkomin til leiks. Nú er sumarleyfi Getrauna lokiS, því á laugardaginn hefst 1. um- feið ensku deildarkeppninJi- ar, en eftir þeim degi hafa; ef- laust marffir knattspyrnuá- hugaimcnn beðið með nokkurri eftirvæntingu. Það hefur talazt svo til, að ég skrifi vikulega Þætti uim getraunir hér í blaðið og verða þeir með svipuðu sniði og áð- ur, ne,ma hvað þeir munu birt ast á þriðjudögum framvegis, en voru á miðvikudögum áð- ur. Þá vonast ég til þess, að ég reynist getspakari en Þá, því eins og menn muna var ekki alltaf um góðan, árangur að ræða, því miður. Á þessum fyrsta getrauna- seðli, sem er nr. 22 getur að líta þrjá íslenzka leiki úr 1. deLld og 9 úr ensku 1. deild- inni, sem hefst á laugardag- inn, einis og ég hef áður sagt. Þessi fyrsti seðill er anzi erfiður, enda er ekkert að byggja á, svona fyrsta kastið, nema úrslitin, frá í fyrra, hvað ensku leikjunum viðkemur, en 1. deáldin hjá okkur er þ|.ð langt komin, að línurnar eru verulega farnar að skýrast þar. Ég hietf þá þessi orð ekki fleiri að sinni, en sný mér að spánni: ÍBAK—ÍBK 2 ttesisi lejkur, sem fram fer á Akureyri er síðasti lejkur LáLiwi'a í 1. déild. Fyrri leik- inn unnu Kielflví'kingar með yf- irburðum 4:0. Þótt Keflvík- inigár hafi ekki sótt gull í greipar Akureyringa á undan- lörnium árum, einn sigur, tvö töp og tvö jafetefli á undan- förnum 5 árum, segir mér svo bugur uim, að Ketflvíkmgar vinni að þessu sinni. Akureyr- ingar hafa tapað tveim síðustu 'heimialeikjuim,. fyrir ÍA og KR og eru því ekki sigurstrang-* legir í þessum leik. Keflvik- in'gum er líka nauðsyn á sigri, ef þsir eig'a að geta gert sér einhverjar vonir um að taka þátt í baráttuinni um efsta sætið. ÍBV—Frarn x Þietta er eiinn erfiðasti lejk urinn á seðLin'um, að mínum dómi. Bæði þlesfei lið koma sterklega til greiina, sem sig- uirvegarar í 1. dejld og ræður þessi leikur Því miklu Þar utm. Þessi leilour fer fram í Eyjum og er síðari leiikur liðanna í deildinni. Fram vann fyrri leik iinn á L.augardaisvellinum með 3:1. Fram heifur ekki enn tap- að fyrir ÍBV í Eyjum, en gerði þar jafntelfli 0:0 árið 1969. — Sennilegustu úrsliti'n að þessu sinni er jafntefli og spái ég að svo fari að þessu sinni. Valur—ÍA 2 Þetta er síðari lieikur lið- anma, en þann fyrri á Akra- n'esi unnu Valsmenn örugg- kann nú að stafa, þá er eins og Valur hafi einhver sérstök tök á Skagamönnum og ná SPáin —2 -.o yfiii'eitt beztum árangri gegn þeim af Reykjavíkurfélö'gun- um. Bæði þessi lið hafa náð misjötfnum árangri að undan- förnu, svo erlfitt er að henda reiður á hvað gerist að þessu sinni. Samt virð'ist mér allt benda til þess, að Skagamönn um takist Það, sem þeim hef- ur ekki tekizt í mörg ár, sem sé að vinna Val á Laugardals- vellinum. Spá mín er því úti- sigur. Arsenal—Chelsea 1 Þdö verbur án efa margt um manmmi a Highbury, veLli Arsemal þegair þessd þekktu Lundúnarlið mætast þar á Laugardaginn. Eins og kunn- ugt er náði Arsenal frábær- um ái’angri á s.l. keppnistíma bil!i og þeir eru án efa marg- ir, sem bíða þess spenmtir að sjá hverhig 'liðinu reiðír af nú. Chjeilsea var í 6. sæti í deildinni síðasta keppnistíma- bil og taPaði þá m. a. fyrir ArsénaL á HigLibury, 2:0. Þótt ArsenaL takist e. t. v. ekki^ að leika sama Leikinn og síða'st, að Vinna bæði deildi'na og bikarinn, spái ég liðinu veLgengni og sigri í þessium leik. bili, en Stoke var tnokkru neð- ar eða í 13. sæti. Covenfry sigraði naumlega í viðureign iiðanna á heimavelli sínum í fyrra með 1:0. Mmnugur þess hve Coventry lék okkur spá- mennina oft grátt í fyrra, spái ég heimasigiri, C. Palace—Newcastle 1 Crystal Palace var eitt 'af bot'nliðunum í fyrra og ha;fn- aði í 18. sæti með 35 stig, en Newcastle var í 12. sæti með 41 stig. C. Palace vann, heima lei'kihn naumlega í fyrra yfir Newcastle 1:0, en tapaði árið þar 'áður með 0:3. Eg spái h'eimasigri að þessu sinni, enda reikna ég með, að C. Pal. nái góðum árangri a. m. k. þangað tiil vellirnir fara að spillast, ein Þá ætti New- castlej að né sér nokkuð á strik Derby—Man. Utd. 1 Þessi lið voru í 8. og 9. sæti í fyrra og var Man. Utd. ofar með 43 stig, en Derby hlaut 42 stig. Þau gerðu jafntefli 4:4 á heimavelli Derby, en Dsrby sigraði 1970 með 2:0. Það getur allt skeð í þessum Framli. á bls. 4. Helgi Daníelsson Coventry—Stoke 1 Coventry náffi 10. sæti í lega, 3:1. Af hverju sem það deildihni á s.l. keppnistíma- ÞriSjudagur 10. ágúst 1971 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.