Alþýðublaðið - 25.08.1971, Side 1
Loðnan brást Norðmönnum
——————Baauaiaai mi' iiiii^———irraByMBHivaiMEgmgSBnaM
O Sumarloðnuveiði Norð-
manna liefur b’rugðizt, eftir
því, sem segir í frétt frá Ham-
merfest í gær. Veiðin hófst í
júlí og öfluðust aðeins 65.200
tonn. Samsvarandi tölur í
fyrra voru 160 þúsund tonn og
árið 1969 200 þúsund tonn.
Enn stunda 15—20 bátar
veiðar við BjarrVireyjac, en
flestir skipstjóranna t'ru á því,
að tilgangslaust sé að halda
veiðunum áfram. Enginn afli,
sem heitið getur, hefur verið
tilkynntur síðustu daga.
I»að var loðnustofninn frá
1968 sem nú átti að veiðast,
en hann hefur 'reynzt miklu
veikari en reiknað var með.
Fiskifræðingurinn Terje Mon-
stad sagði í gær við Finu-
marks Dagblad, að erfitt væri
að setja fram einhverja skýr-
Framhald á bls. 11.
Q Lögreglan í Keykjavík þurfti
í gærkvöldi að íara með karl og
konu á Slysadeild Borgarspítalans
til meðhöndlunar, eftir að þau
höfðu innbirt of stóran skammt
af lyfjum og neytt áfengis með.
Lögreglan sagði að það væri
algengt að flytja þyrfti fólk til
aðgerðar eftir of mikla lyfjainn-
töku. og væri í ,mörgum tilfellum
aðeins um óhöpp að ræða, en
báðir aðilarnir, sem teknir voru
□ Þaði er ef til vill tímanna
tákn, að nú hefur sænskt fyr-
irtæki auglýst í Lögbirtingar-
blaðinu einkaleyfi á hlut, sem
ýmsir svartsýnir hafa boðað
að verða muni nauðsyn liverju
mannsbarni innan tíðar —
nefnilega öndunargrímu með
síu!
í gær, eru áfengis- og lyfjasjúk-
Iingar.
Þau voru bæði f jarlægð úr!
heimahúsum í einhverri torkenni
legri vímu, en í slíkum tilfellum
telur lögreglan ekki öruggt að
setja fólk beint í fangageymslurn
ar, þar sem það getur verið með
lífshættulegan skammt í líkam-
anum.
Læknar eru þvr látnir skera
úr um hvort um alvarlegt tilfelli
er að ræða eða ekki, og fer með
höndlun sjúklingsins eftir úr-
skurði þeirra, lagður á spítala
eða stungið í steininn. —
Lokuðu
hjarta
□ Skurðlæknar í Sydney í Ástr
alíu hafa framkvæmt vel heppn-
aða hjartaaðgerð á tveggja daga
barni, sem fæddist með opið
hjarta. Þetta er í fyrsta skipti,
sem slík aðgerð hefur verið reynd
á svo ungu barni.
Læknar á Alexandria-sjúkra-
húsinu skýrðu frá því í jmorgun,
Framhald á bls. 4.
Alltá
síðasta
snúningi
□ Á morgun opna dyr Laug
ardalshallarinua'r fyrir fyrstu
gesti Alþjóðlegu vörusýning-
arinar eftir tæplega tveggja
ára undirbúning. Síðustu vik
una hefur verið lögð nótt við
dag við frágang sýningabása
og deilda og það sem eftir er
dagsins í dag, í alla nótt og
fram til kl. fjögur á morgun
verður stanzlaust unnið að
því að ljúka þessu verki.
„Við höfum reynt að áætla
lauslega kostnaðinn við sýn-
inguna, og það væri vægt
áætlað þótt við segðum 5—7
milljóni*i%“ sagði Eysteinn
Helgason, blaðafulltrúi srýn-
ingarinnar í gær. „Og þá
ekki talinn með kostnaður
þeirra aðila sem sýnjlii, en
hann er geysilega mikill. Til
dæmis má nefna að við lít-
inn bás er algengt að kostn-
aður við uppsetningu sé um
50 þúsund. Þa’rna eru líka til
sýnis hlutir, sem sjálfir kosta
stórfé. Þannig hafa Pólverj-
ar t.d. sent líkan af skuttog-
ara, og það líkan eitt kostar
um eina milljón.“ —
- en þurffa trygg-
ingaf élögin að f á
50% hækkun?
□ Vegna verðstöðvunarinnar
munu bifreiðaeigendur ekki fá
bakreikning frá tryggingafélög-
unum um næstu mánaðamót
eins og áður var gert 'ráð fyrir.
En hallinn á bifreiðatryggingun
um eykst stöðugt og um áramót
mega bifreiðaeigendur búast við
mjög verulegri hækkun t'rygging
anna sennileg.a ekki undir 50%,
ef miðað er við þá hækkun, sem
félögin vildu fá snemma á þessu
ári.
„Verðstöðvunin „blífur“. og
við getum ekki breytt iðgjöld-
unum, fyrr en henni lýku'r“, —
sagði Ásgeir Magnússon, fram-
kvæmdastjóri Samvinnutrygg-
inga, í samtali við Alþýðublað-
ið í gær.
„Hins vegar þurftim við að fá
hækkun, og það verulega hækk-
un. Við fó'rum fram á yfir 40%
hækkun á sáðastliðnu ári, en
henni var synjað sem kunnugt
er. Þegar þessi ósk um hækkun
var gerð, gerðum við ráð fyrir,
að verðstöðvunin stæði fram til
1. september, og var óskin um
liækkun miðuð við það, en nú
hefur verið ákveðið að halda
verðstöðvunlnni áfram til ára-
móta.
Það er örugglega stórkostlegur
halli á bifreiðatryggingusum á
þessu ári; það var mikilt’’ fialli
á þeim í fyrra, en er tvímæla-
laust enn meiri núna. Þó að við
höfum ekkl tölur um hallatin
á þessu ári, finnum við þetta,
þegar við erum að borga tjón-
Fmrnh. á bls. II,