Alþýðublaðið - 25.08.1971, Side 2
— Hún liefur verið heldur
hæg’ gaiigan í laxeldisstöð-
ina í Koiiafirði í sumar. Það
eru nú komnir 500 laxar upp
í lónið, saffði hór Guðjóns-
son, veiðimáiastjóri, þegar
biaðið náði tali af honum í
gær. Það er mun minna en í
fyrra, en þá komu 4200 lax-
ar í laxeldisstöðina.
Kann að vera að veiðiþjófn
aður í Kollafirði sé ástaeðan
fyrir þessari sveiflu?
— Nei, ég held að það sé
ekki um teljandí veiðiþjófn-
að að ræða, þó laxar með
greinilegum netaförum hafi
komið í stöðina. Við erum ný
búnir að láta þyriu fljúga
yfí'í fjörðinn og þar var ekk-
ert, sem heitið gat af netum
— ur yþrlunni að sjá, En ég
þori þó ekki að fuilyrða neitt
um, aö . veiðiþjófnaður eigi farið tii undaneldis. Það er
sér ekki stað. alltaf mikil eftirspurn eftír
Laxinn, sem við höfum seiðum og víð reynum að fuil
fengið í sumar, er stór fisk- nægja henni.
lir — mest tveggja ára. Við — Hafa gönígurnav verið
höfum selt það smaesta af mismunandi frá árí til árs?
honum, eh hinír stærri liafa Framh. » t'
spyrraa
Ö í morgun varð harður árekst
ur á gatnamótum Hringbrautar
og Njarðargöt-u og meiddist far-
þegi í’ Öðrum bíínum. Þétta at-
vikaðist þannig að bíi var ekið
norðui’ Njarðargötu og ætlaði
hann yfir Hringbrautina.
Ökuííiaður hans mun ekki hafa
tekið eftir bíþ sem var ekíð vest-
i ur Hringbraut og ók hann því
í veg fyrir h.ann með þeim af-
leiðingum að bílarnir skullu
harkalega saman. f báðum bílun
um voru farþegar auk öku-
manna og meiddist einn farþeg-
inn í bílnum' sérri ók Hringbraut
ina, og var fluttur á Slysadeild-
ina.
□ Aðalmáiið á dagskrá hjá
kr, a t tspyr nuleið togum Evrópu,
stim ræðast inú við í Vínarborg,
j-cUur teikmanna í EBE-lÖnd-
unu'in að letká í- knattspyrnuliðum
annsrra EBE-landa. Samkvatmt
iöguan EBE hafa ibúar landaBraa
atvinnuréttindí livar sem er inn-
an EBE-Jandannaiag það ætti því
einnig- að ná yfir atvinn'alfcnatt-
spyrnumen. ítölsku lögín, sem
leyfa aðeins að tveir erlendir
knattspyimu-menn leíki í ítölskum
□ „Númerið iiggur innsiglað
hjá sýslumanninum, og um leið
og allir hafa gert skil í happ-
knattspyrnu'iiðutm, teru- því tækni1 drættinu, verður tilkynnt hver
lega séð ólcgleg samkvæmt lögum hlotið hefur eyjuna“, sagði
í viðtali við
ENN EINN AREKSTURINN
blaðið x gær, en hann er í fyrir-.
svari hjá happdrætti félags-
heimilis Stykkishólms.
Vinningurinn í happdrættimt
er heil eyja, Hvítabjarnarey í
Breiðafirði, spöl kom frá Stykk-
ishólmi. „Ég vona að iiægt verði
að tilkynna viningsmúmerið fljót
lega upp úr mánaðamótunum“,
bætti Stefán við.
Þegar hann var spurður að
því hvernig happdrættið hefði
gengið, svaraði hann því til, aS
því miður hefði það ekki heppn-
ast nógu vel. >eir hefðú byijað
of seínt að selja a.f alvöru og
gert þá skyssu að draga í happ-
drættinu 1. ágú’st og hefðu því
ekki getað notað sjónvarpið. —
Það hefði hins vegar verið hægt
ef þeir hefðu dregið um miðjaa
mánuðinn.
„Ef eyjan kemur upp á óseid-
an miða, byrjum við bara á nýj-
an leik. Það verður dregið úr
öllu seldu og óseldu, enda er
þétta nú það stór vin.ningur“.
Stefán sagði að lokum að
síminn hefði varla stoppað hjá
sér síðan dregið var, og hann;
hefði vart tíma til að borða-.
Hann bað okkur að segja frá því;
að vinningsnúmerið yrði ræki-
lega auglýst þegar þar að lcæmi.
nóg að stússa
O ,Jú, það hefur eitthvað ver-
ið athugað með að lagíæra þjóð-
'vegin'a'“, isa.giíS .S'vei'isf jGunn-
laugsson, fulltrúi í utanríkis-
ráðuneytinu, þegar ’hann var
inntur eftir því hvort einhverj-
ar sérstakar ráðstafanir væru
gerðar vegna ferðalags 145
Heilsuverndunarstöð Hafnarfjarðar
Skólalæknir
óskast til starfa í Hafnarfirði. Umsóknar-
frestur er til 10. 'september n.k.
Umsóknir sendist Gtími Jónssyni héraðs-
lækni, Sirandgötu 8—10.
HeiIÍn’igðismálarað Hafnarfjarðar
manna hóps ræðismanna íslands
og eiginkvenna þeirra austur
fyrir Fjall til Gullfoss og Geys-
is á föstudag. Þá sagði hann
einnig, að komið hefði til tals,
að gei-a ráðstafanir til þess að
| fá Geysi til að gjósa fyrir hóp-
inn. , - -
Það var i morgun, sem fyr.sti
fundur ræðismannanna og full-
i trúa islenzkra stjórnvalda fór
jfram, en sá næsti verður á morg-
un.
J Gengið heíur ve:-ið frá mjög
| fjölbreyttri dagskrá fyrir ræðis-
mennina og konur þeirra og vek
ur sérstaka athygli, að síðdegis
á mogun er einstökum ræðis-
rnönnum og konum þeirra gef-
1 inn kostur á að heimsækja ís-
lenzk heimili.
f morgun var eiginkonum ræð
ismannanna boðið í útsýnisferð
um Reykjavík, en kl. 14.15 í
dag verður dagskrá fyrir þær í
| ráðstefnusal Hótels Loftleiða.
j Þar ávarpar menntamálaráð-
| herra, Magnús Torfi Ólafsson,
hópinn, sýnd vérður kynningar-
kvikmynd um ísland og strax
að henni lokinni er kvenfólkinu
gefinn kostur á að fylgjast með
tízkusýningu.
Á meðan á þessu stendur er
ræðismönnunum boðið í skoðun-
arferð í ýms iðnfyrirtæki, en
um kvöldið snæðir svo allur hóp
| urinn kvöldverð í boði utanrík-
, isráðherra.
Eftir fundinn að Hótel Loft-
I leiðum á fimmtudagsmorgun
tekur forseti íslands, herra
I Kristián Eidjá^n. á móti hópn-
um Stendur m.óttakan yfir um
! klukkustund, en þá verður hald-
|ið að Hótel Loftleiðum og borð-
aður hádegisverður í boðí Loft-
leiða. Síðdegis á fimmtudag er
gestunum boðið að verða við-
Framh. á bls. 11.
l%tap
tap upp á tæpt eitt prósent fyr
tap upp á tæp eitt prósent fyr
ir okkur í útflutningnum,“
sagði Eyjólfur ísfeld, fram-
kvæmdastjóri Sölunefndar
hrafffrystihúsanna, um hina
nýju grengisskráningu.
— En gæti lækkun krónunn
ar gagnvart fc'jlafdmifflulm í
Evrópu ekki auffveidaff sölu til
Evrópuríkjanna?
„Biliff, sem um er aff ræffa,
er ekki þaff mikiff, aff þaff geti
hjálpað nokkuff til. Þaff hefði
veriff strax betra ef viff hefff-
um fylgt dollarnum alveg.“
2 fMiðvíkudagur 25. ágúst 1971