Alþýðublaðið - 25.08.1971, Side 3
morgunverft
og kvöldverð
□ >að er líf og fjör í gengis-
skráningunum þessa dagana, og
I hjá Seðlabankanum er skráð
' bæði ,,morgunverð“ og „eftir-
Einar í Sindra
□ Elnar Asimmdsson í Sind -a
h^-fur í - af 70 ára r’f'Marfj
a'ru ákveð'ð að s’óS tu
rk'i i-n 7'7r'or ,ijrn ^ ’T •S'.TI'' (yrt
tvo Mtna syni. Sjóf'-up- iæð:n
er ein..n)pi.!ón kr-'na og er t!l-
gangur. s!óðsins í fvrsta lag’ að
i".e!,a v;ð ; 'tenn:’r?u fyr'r r'f^? -ð.
giflda <il d'VctorsnríS^ v;ð háskóil-
ann. er r/iki «k;Jning á g'M:
eirka rt•'.rntóks’ ns i þágu lýðraeð
vý; knk; pufl ags.
I öðru la«i er í mðí að
re’fhnn fvr'r próiYitujerðú' V’ð
kandr'datspróf í viðskmta- eð?.
hntd'rsteði v'ð Hás,kó)a fslands. er
fjaUi. um eiMi einkaíraml>,t--=:ns
í '&fn.*fhaiesjhV-uh lrndsins: ,í þ'''ð.ia
;ifgj að vaifa viðukkiennm^u í
formi f.iá’’ur>ohæðar fyrir blaða-
og ■.tómaritsgreinar, sem draaa
frrim fí'Mi hins frjálsa framtaks,
?ipiV-"tF'-am+a!,«ins í landinu, og
i fVi’-ða lagi að veita starfs
mgnni. Sindratvrijrtáefliianna.. sem
sýnt .Hefur verðleik í starfi. að-
stoð t,*.l ■sémáTns.í þeim grein-
utri -rm fvrirtækin starf-a í.
Sjóðii’-inn tekur.. við''fra*r>?ðg-
tim fr-í hverbtm þeim einstakl-
*ngi eða s»jTvtöku,m, wn v'Ha
eifl'í hann og fielja að hér sé á
fenð:n-n' hv.a+ning til einstaklings
fv»ofm4^,V,q í —
miðdagsverð“ á erlendum gjal|
eyri.
j Þannig var það að í fyrrj^-
: morgun gilti gengisskrániog'
j númer 105, sem var frá bvi
Ifyrir rjngulreiðina, með íofe
I geymslufjárlagi. Þegar svo nvtr.
| gengi var skráð í Evrópu undir.
í hádegi og gjaldeyrisviðskiptm
j gátu hafizt óhindruð, var kom-
j ið að sjálfsögðu nýtt gengi, eða.
númer 106, frá kl. 13.00.
) í gærmorgun höfðu svo oiðið>
breytingai' á alls 11 gjaldmiðl-
um og var þá gefin út gengi?-
skráning númer 107. Það var
morgunverðið, því eftir hádegi
var svo sent út nýtt gengi, skráti
ingar númer 108. því enn höfð'Jt
; orðið breytingar á sjö gjaldmiðl-
um.
Svipað gæti orðið næstu dag-
i-ana, þvf miklar smábreytingar
j eru nú daglega á gegnisskrán-
ingum hinna ýmissu landa, og
kann að verða um nokkurn.
I
I tíma. —
Heyrt»
□ Norskt kvenfólk eýðir
næstu.-n tveimur og hálfuin
tíma í að lesa eítt vikublaó:
Að meðaltali taka bær viku
blaðiff fram fjórum til fimm
sinnum á þriggja daga tíma-
bilí. Þessar lesvenjuupplýsiug'
ar koma fram í könnun, sem
norsku vikublöffiri Iétu gerit.
Kar’,-nenn. hins vegar e.vða
nokkru minni tíma til viku-
biaffalesturs ofr hann fer einn-
ig fram á styttri tíma. —
.. .og seo
Kólera - fimm
deyja á Spáni
□ Tveir menn létust úr hóleru
á sjúkrahúsi í Barcelona um
helgina eftir því, sem áreiðanleg
ar fréttir frá borginni herma. —
Að auki hafa þrír aðrir látizt
úr k-óleru þar í borg frá þvi á
íimmtudag. Tólf sjúklingar eru
á sjúkrahúsinu með kóleru.
'Skömmu eftir að þessi frétt
barst í morgun, kom önnur, þar
sem sagt er, að yfirvöld á Spáni
haldi því stöðugt fram, að ekki
sé um nein kólerutilfelli . að
ræða á Spáni, en hins vegar
liggi um 50 manns með „sumar-
niðurgang“ á sjúkrahúsi í Val-
encia.
Barcelona er næsta stórborg
við helztu staði á Spáni, sem is-
lenzkir ferðamenn sækja. Að-
eins 50 km. eru frá borginni til
Costa Brava og einnig örstutt til
) Majorka.
i Framhald á bls. 4.
ELDUR í
VÉLARRÖMI
Seðlabankinn
er bæði með
25 ÁRA VERZLUNARAFMÆLI
- OG RITVEL MEÐ
□ í kvöld verður tíunda um- | síðustu skákirnar. Þetta er því
ferð teíkl á Norðurlandamótinu skák, sem mildu getur ráðið um
í skák í Norræna húsinu og þá 1 úrslit mótsins. Sviinn hefur
fer fram mjög 'þýðingarmikil! hvítt og verður að tefla til sig-
skák milli þeinra Johnny Ivars- ui* *s ef hann ætlar sér að ná
son, Svíþjóð, og Friðriks Ólafs- Friðrik.
sonar. Friðrik er efstur á mót- ) Níunda umferð var tefld í
inu, en Ivarsson hefur sótt mjög gærkvoldi og þá vann Ivarsson
á að undanförnu og unnið þrjá | Kramli. á bls. 5.
□ Miklar skemmdir urðu á vél
arrúmi Jóns Oddssonar GK 14
f-.-á KietÍltarVík, Ijiegar eldur ikom
upp. i Iblítinum- um hádegisbilið í
gær. Báturjinn var þá staddur að
hrjmarve.iðum 10 mílur vestur af
Eldey.
Skipvgrjar rcðust strax til at
leigu við eldinn, en itíkki tókst
þeim ao raða niðurlogum hans
og gripu þvíltil þess ráðs að lloka
vélarrúminu.
Báturinn var síðan dreginn ai
Helgu Björg til Kefíatvíkur, (þai
sem slökkvilið beið á bryggjunni
Tók um klukkustumd að slökkvn
eldinn ii bátnum. —
Ljósmyndari Gunnar Pálsson,
□ Skrifstofuvélar h f. eru
25 ára á þessu ári og í tilefni
af því var fréttamönnum boff
iff að skoffa nýjustu ritvéla-
tækni, sem nú er á boffstól -
um og á aff fara aff selja hér.
Otto A. JMichelsen stofnaffi
fyrirtaekið og annaffist þaff í
fyrstu eingöngu viffgerðir á
skrifjítofuvélum. Áriff 1950
tók fyrirtækiff aff sér umboð
fyrir EBM skrifstofuvélar hér
á landi og upp úr þvi óx fyr-
irtækið hröffum skrefum.
Þaff tók nú smám saman aff
sí'i umboff fyrir margvísleg-
ar gerffir skrifstofuvéla og
hjálpargagna, en eitt
fyrstu stórverkefnunum var
aff kynna og skipuleggja notk
un á svokölluffum samhang-
andi pappir. Þaff fyrirbrigði
var þá svo til óþekkt hér, en
er nú notaðar viff allar stærri
stofnanir.
Þá hóf fyrvrtækiff innflutn-
ing á litium handhægnm
reiknivélum, sem voru helm-
ingi ódýrari en þær, sem
hingafftil höfðu fengizt.
Skömmu siffar komu svo af-
kastamihlar ljósprentunarvél-
a)r og íleiri nýjungar.
Vélin, sem kynnt var aff
þessu sinni, er kúluritvél í
Framhald á bls. 4.
Miðvikutiagur 25. ágúst 1971 %