Alþýðublaðið - 25.08.1971, Side 6
rB®IÐ
Útg. Alþýðuflokkurinn
Bitstjóri:
Sigfrvatur Björgvinsson
Bílakaup Iðjukaup
Innflutningur bifreiða hefur verið svo
mikill á þessu ári, að þess munu fá eða
engin dæmi fyrr. Á vegum og götum
geíur að líta þúsundir litríkra og fal-
legra einkavagna.
t>essi mikli innflutningur kostar stór
fé í erlendum gjaldeyri, og virðast ráða
menn ekki hafa áhyggjur af því. Tekj-
ur iíkissjóðs af nýju bílunum eru feyki
miklar, og harmar það líklega enginn.
Hitt kemur síður, að hin vaxandi bif-
reiðafjöldi kallar á stórfelldar fram-
kvæmdir í gatna- og vegamálum. Má
raunar segja, að bylting hraðbrauta og
asfalts sé þegar hafin í landinu, og verð
ur hún vart stöðvuð fyrst um sinn.
Það vekur furðu margra, hversu
mikil peningaráð landsfólkið hefur,
enda engar smáupphæðir, sem ein-
staldingar hafa snarað út til þess að
eignast hina nýju fjolskyldubíla. Þetta
ber vott um mikla velmegun, sem raun
ar hefur ekki farið framhjá neinum
undanfarna mánuði.
Hitt er athyglisvert, ad á sama tíma
og bílakaupin ná hámarki, eru haldnir
fundir í verkalýðsfélögum til þess að
seqja upp kjarasamningum. Urðu sam-
tök iðnverkafólks í Reykjavík fyrst til,
og gera þau kröfu um allmikla prósentu
hækkun á kaup. Við nánari útskýring-
ar kemur í Ijós, að íágmarkskaup iðn-
verkafólks er í dag um 15.000 krónur á
mánuði, og er farið fram á, að það
hækki rétt upp fyrir 20.000.
Hvert mannsbarn veit, hve langt
15.000 krónur hrökkva til framfæris
fjölskyldu á íslandi í dag. Þótt ýmsir
geti aukið tekjur sínar með mikilli yfir
vinnu, eru fleiri atvinnustéttir til með
svipaðar tekjur og þetta. Er því Ijóst,
að á sama tíma og þúsundir snara út
fé fyrir nýjum fínum einkabilum, eru
enn fleiri þúsundir, sem aðeins gera
sér vonir um að fá kauphækkun úr
15 000 í rúm 20.000. Jafnvel það mundi
duea skammt til að eignast eða reka
ódúrasta fjölskyldubíl.
A.f hveriu er hagur fjölmennra vinnu
stétta ekki betri en betta í góðæri? Um
jþað má vafalaust deila og ýmsum um
kenna, ríkisstiórnum, atvinnurekend-
um, verkalýðsfélögum. Slíkar deilur
eru tilgangslitlar, en hitt meira virði
að ráða bót á vanda hinna láglaunuðu.
Til þess þarf ekki aðeins samþykkt at-
vinnurekenda fyrir hærra kaupi, heldur
verður að gæta að öllu efnahagskerf-
inu og sjá um, að ekki komi almennar
kaup- og verðlagshækkanir þegar í kjöi
far umbóta fyrir láglaunafólkið, svn.
að umbæturnar verði því innan skammsi
einskis virði.
Það er einfalt réttlæthmál að bæta
verði haq láqlaunafólks. En það er ekkl
einía.lt mál að trvqója rauvhæft qildi
sfíkra umbóta. íslendinaar hofa huasað \
miklð um bilakauv í sumar. Nú er kom
inn tími til að huqsa örlítið umjðju-
Iðaup.
ALLT ÞURFA
MENN AÐ
□ Þegar oss verður liugsað
til sívaxandi ferðamanna-
straums, aukins frjálslyndis,
aukinnar spillingar á umhverf
inu og fróðleiksbóka í kilju-
formi, sætir það furðu, að nú
sem fyrr skortir oss leiðbein-
ingar um salerni.
í Bretlandi er rithöfundur-
inn Jonathan Routh brautryðj
andi á þessu sviði. Eftir að
hafa gefið út bók um beztu te-
drykkjustaði Lundúna hefur
hann sent frá sér leiðsagnar-
og leiðbeiningarit um náðhús
heimsborgarinnar, opinber
jafnt sem í einkaeign.
Þetta er fyrirmyndarbók, 64
síður að lengd. Höfundurinn
metur gæði með stjörnum líkt
og hótel og veitingahús eru
metin. Hann vinnur nú að
samningu sams konar rita um
New York og París. Heims-
náðhúsalisti er í undirbúningi.
Óhætt er að fullyrða, að
Lundúnir eru í algerri sér-
stöðu hvað viðkemur náðhúsa-
menningu. Þar var fyrsta,
opinbera neðanjarðarnáðhúsið
tekið í notkun árið 1855 og
borgina prýða fleiri náðhús,
sem eru einstæð í sinni röð.
Þar eru t.d. nokkur opinber
þægindi, þar sem aðgangur
fæst því aðeins, að skrifleg
beiðni hafi borizt daginn áður
og á nokkrum stöðum fær eng-
inn aðgang, án þess að skrifa
sig fyrst í stóra gestabók.
í Queen’s Gallery í Bucking-
ham Palace, en þar er opið
nokkrar stundir í viku, verður
fólk að biðja um leyfi hjá
virðulegum þjóni í fagurri
múnderingu. Sá fylgir gestum
á staðinn, læsir og gætir síðan
dyranna.
í kirkju heilags Páls við
Covent Garden — en þar fyrir
utan hitti prófessor Higgins
Elízu í fyrsta þætti leikritsins
Pygmalion (eða My Fair Lady)
— er athyglisvert herrasalerni
niðri í' gamalli grafhvelfingu,
þar sem gestum gefst á að líta
risaofninn, þar sem fórnarlömb
plágunnar miklu á sautjándu
öld voru brennd.
Náðhús Charles Dickens er
ennþá opið almenningi, eftir
samkomulagi.
Náðhús á Piccadilly er það
eina, sem uppi stendur af göml
um pub. Veitingaleyfið er enn-
þá fyrir hendi, svo að gestur-
inn getur pantað Whyský bjór
eða hverja þá hressingu, sem
hann vill, og slegið þannig
tvær flugur í einu höggi eins
og sagt er.
Náðhús við Lincoln’s Inn
Fields hefur verið einkar vin-
sælt síðan fyrir aldamót,
vegna áhugaverðrar misritun-
ar í reglunum, sem vegginn
prýða.
'Staður þessi nýtur sérstakra
vinsælda meðal frjálslyndra
guðfræðinga.
Á veggnum stendur nefni-
lega, að „engin sú persóna,
sem þekkt er fyrir sóðalegan.
klæðnað eða sóðahátt í fram-
ferði, má nota sér þessi þæg-
indi.“ Eins og þetta nægði nú
ekki í sjálfu sér, þá hefur orð-
ið „person“ misritazt og „e“
orðið að „a“, svo að þarna
stendur „parson“ (— sóknar-
prestur). Fær því enginn sóða
legur prestur að koma á stað-
inn.
Náðhús við þá frægu mark-
aðsgötu, Portobello Road varð
frægt á einni nóttu fyrir nokkr
um árum, vegna prakkara-
striks. Maður nokkur
nefnilega til Scotland Y
gaf lögreglunni þær
ingar að hinn alræmdi
langari Hitlers, Martii
mann, sem hefur verii
leitað, síðan Berlín féll
ur Rússa árið 1945, væ
húsvörður þarna í götu
Lögreglusveit var þegai
send á staðinn, náðhús
umkringt, gestir voru
heyrðir og aumingja
herrinn var fluttur í
mariu í yfirheyrslu á lc
stöðinni. Þar varð h;
sýna fram á, að ham
ekki Bormann og olli þe
um miklum óþægindum
Því miður kveður ritl
urinn niður orðróm nc
sem lengi hefur verið í
hjá ferðamönnum í L
um. Sagt var, að fisks
fiskmarkaðinum í Billú
geymdu lifandi humar
unum fyrir skolvatnið.
an Routh segir þetta hr
ósannindi.
Sannar þetta hversu
var hann er í rannsóknu
| Verður hi
,Q Fyrir einu ári var þessi tegar rannsóknir á því á
spurning í brezka blaðinu Ob- hátt atvinnuhættir heí'ðt
sarver. á pólitík í Ameríku.
— Verffur Shirley Williams
fyrsti kvenforsætisráffherra
Breta?
Shirley Wiilliams er fædd í
júh 1930, dóttir rithöfundaries
Veru Brittain og prófessors Ge-
orge Catlin. Siem barn var hún
ýmist í s'kólum í Englandi eða
Ameríku.
Síðar nam hún við Somírner-
viUe í Oxford og fókk styrk til
að fullnuma sig í sögu, en þá
féhlk hún skyndilega meiri á-
hrva á cð 'kynna sér félags-
fræði, séfitfræði og póflitik og siett
ist ■&■ skó’abskk í Columbiaihá-
s>kóflanum í New Yoi'k. Þar fékk
hún einnig styric og notaiið bann
til áframhaíldandi náms við sikól
ann um ieið og hún gerði ýtar-
Eftir að til Engiandí
var Shirley mörg ár blað
ur við Daifly Mirror og
við Financial Times, þa
hún skrifaði aðallega um
lteg fjárhagsvandamái.
Árið 1958-59 ferðaði.
um Ameríku ásamit mani
um, s.em er prófessor við
bridge háskólann, og ken
a. um tíma við háskó'
Glbana>.
Frú Shirley Williams,
hafa erft póilitískan ábuí
frá föður sínum og setn:
ent í Oxford vár hún
kivenibrmaður pólitísik.s ■
lags og oftsinnis i framib
í rííkisstjórn Wilsons
Sihirfey verið ómissaoidi
0 Miðvikudagur 25. ágfet 1971