Alþýðublaðið - 25.08.1971, Page 9
Þessi mynd er nú ekki tekin við Austurbæjarbarnaskólann í gær, heldur er hún erlendis frá, tekin frá
óvenjulegu sjónarhorni. En víst er að ekki er hún tekin án erfiðleika, svona alveg niður við jörðu.
Fram án marks í 33 mín.l
Q Það -er ekki oft sem staðan
er 3:0 í hálfleik í handknattleik
karla, eff slíkt hefur alclrei hent
fyrr í leik milli Fram og FH. En
í g-ærkvöldi gerðist það, Fram
tókst ekki að skora mark fyrr en
á 3. imínútu seinni hálfleiks, og verða Hafnarfjarffarliðin FH og
voru þá liðnar 33 mínútur frá því Haukar sem koma tli meff að
leikurinn hófst! En í seinni hálf bcrjast um úrslitin á föstudags-
Ieik komu mörkin svo eins og á ; kvöldiff.
færibandi, og lauk Ieiknum 14:9 Mikiö bafði rignt fyrir leikinn,
FH í hak, og er þá ljóst að það ,
Framhald á bls. 4.
mm mm
□ í gærkvöldi lauk sunclkeppni i
íia cg íslendinga sem fram fór |
í Dublin. Lauk henni með naum- ;
um sigri íranna, 1321/2 stigi gegn ;
129i/>. Úrslit voru ekki ráðin fyrr,
en á næst síðustu greininni, boð-
sundi kvenna. Geysileg fagnaðar
læti brutust út meðal íranna þeg
ar í lok keppninnar, og var mörg
um hent út í laug í öllum fötum,
gleðin var nær takmai-kalaus.
Eins og isagt var frá hér í blað-
inu í gær, var staöan jöín eftir
fyrri dag keppninnar, S5'/á:65i/^.
Eftir tvær fyrstu greinarnar í
gær var 'Staðan enn jöfn. í 400
metra skriöísundi varð Friðrik
Guðmundsson lí öðru sæti, en í
100 metra skriðspndi kvenna náði
Lisa fionson Pétuirsdóttir að
merja sigu.r á síðustu metrunum.
Xíxni hcnnar var 1:05,0.
í 200 metra baksundi sigraði
Guðmundur Gíslason á nýju ís-
landsmisti, 2:23,4, en Selóme Þór-
isdóttir Ivarð i öðru sæti t 100 m.
baksumdi kvenna, fékk tímann
1:14,2.
í 200 rr.etra Ificrsundi sigraði
Gu&mundur Gíslason glæsilega,
syntj lá 2:22,1. í 100 metra bringu
sundi kvenna sigraði hin þekkta
sundstúlka O'Connor, iein Helga-
Gunnarsdói'tjr varð í öðru sæti.
Þá var komið að 200 tm. bringu-
sundmu, og eins og búist var við,
sigruöu íslendingar þatr tvötfalt.
Gúðjón Guðmundsson sigraði á
tímanium 2:32,5, ;en Leiknjr 'Jóns
son varð í öðru isæti. Þegar hér
, var komið sögu, liöfðu íslending-
i ar náð eins stigs forystu.
Næsta grein var 200 /metra
flugsund kvenna, og þar unnu
írar tvöfalt, Guðmu'ndu Guð-
mundsdóttur tókst ekki að kom-
ast upp á milli írsku stúlknanna.
Nú voru úrslitin ráðin í képpn-
inni, jafnvcl þdtt /Guðmundur
Gíslason sigraði með yfirburðum
í 100 metra flugsundi 'á 1:01,8.
Á næst síðustu greininni
tryggðu írarnir sér sigurinn,
unnu 4x100 imetra fjórsund kv'.,
en íslenzka sveitin setti met,
4:56,9. 4x100 mietra skriðsund
unnu ís’lendingarnir hins vegar
á nýju m'eti, 3:47,7. Munaði þar
mest um frábæran endasprett
Finns Garðarssonar. —
Sheffield
sigraði
Arsenal!
□ Sheffield United er gjörsam
lega ósigrandi iþsssa d'agana. í
gæikvöidi var það ekki lakari
] aðili en sjálíir meistararnir Ars
| enal sem lagðir voru alf velli, og
' það á velli Arsenal, Hightiury. —
i
Leiknum lauk verðskuldað 1:0, og
Var Iþað Scullion sem skoraði
markið í fyrri hálfleik. Scullion
þenhan keypti Sheffield Unitecl
á þessu ári frá Watford. Shelffield
er nú aítur komið í efsta sætið
í deiidinni, hefur unnið fjóra
] fyrstu leikina, og það ekki iak-
ari lið en Leeds, Arsenal, Ever-
ton og Southampton.
Þá voru bæði Liverpoolliðin í
eldlínunni í gærkvöldi, og bæði
unnu. Liverpool vann Crystal
Palace á útivelli 1:0, markið
gerði Toshack. Everton vann svo
sinn fyrsta sigur í ár, sigraði.
Chels’ea 2:0. Bæði mörkin komu
1 í fyrri hálfleik, og bæði voru
I skoruð aí Colin Harvey. Joe
: Royle var tekinn út úr liði Ever
ton fyrir leikinn.
Wolves vann Manchester City
2:1. Mörk Wolves gerðu þeir Hibb
it og McCalliog, en mark Cyty
| gerði Lee. Úrslit ainnarra leikja
urðu sem hér segir:
Coventry— IDerhy 2:2.
Nott. Forest —Southampton 2:3
Hreinsunin mikla
□ Síöasta vika var ein sú
viðburðaríkasta í sögu knatt-
spyrnunnar í Englandi. Strax
fyrsta Ieikdaginn var ljóst að
eitthvað ,meira en lítið var á
seyði í dómaramálunum þar
í landi. Fjöldi leikmanna var
bókaffur1 fyrir afbrot sem áður
fyrr þóttu ekki ýkja merkileg,
cg menn voi-u jafnvel bókaðir
fyrir hluti sem áður þóttu sjálf
sagðir. Þessu hélt áfram út vik
una, og í vikulokin var tala
bókaffra leikmanna komin yfir
120, og auk þess hafffi tugum
manna veiið vísað af velli. Hér
var bylting á ferðinni. bylting
sem dómararnir sjálfir hafa
kallað hreinsunina, þ. e. „cle-
aning up the game“.
Undirbúningur þessarar
nýju herferðar hófst eiginlega
2. febrúar á þessu ári, þegar
Alan Hardaker, ritari enska
knattspyrnusambandsins kall-
aði saman 6 dómara tii skrafs
cg láffagerffa um það sein
hann kallaffi „öfugþróun í
knattspyrnunni“, og átti hann
Framh. á bls. 4,
Hér sést eitt umdeildasta atvik i5 í sl. viku, George Best vísaff af leikvelli í leiknum viff Chelsea-
Miðvikudagur 25. ágúst 1971 9