Alþýðublaðið - 25.08.1971, Síða 10
Skúlagötu 32
LJÓSASTILLINGAR
HJÚLASTÍLLINCAR MÓTORSTILLI«GAR .
Látið stiila i tima. t
Fljót og örugg þjónusta. I
1 3-10 0
ÖTSALA - ÖTSALA
Peysur-buxur-blússur
og margt fleira
Mjög gott verö
SÓLRÚN, Kjörgarði
Bifreiðaeigendur athugib
Óskum eí'tir flestum'gerðum 'bifreiða ti'l sðlu.
Höfum kaupenduir að 100—160 þúsund kr.
bflum.
Látið okkur a'nnast söluna á bifreiðinni.
Rúmgóður sýningarsalur.
Bílásalan Hafnarfirði er yðar bílasala.
BÍLASALAN HAFNARFIRÐI HF.
Lækjargötu 32 — Sími 52266.
RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMÍ 38840
PfPUR
tFOTJTia C3 ® S
t
Þökkum iunilega auðsýnda sajmúð við andlát og iarðarför
INGVELDAR BJARNADÓTTUR
Hveríisgötu 9, Haínarfirði.
Sérstaíkt |>akklæti til lækna og hjúkrunarfólks þeirra
siúkrahúsa, sem hún dvaldi á síðast liðið ár.
Fyrir hönd vina og vandamanna.
Valgerðtir Brynjólfsdóttir,
Ingvar J. Björnsson.
_________________________________________________
Kvöld og helgidagavarzla.
í apótekum Reykjavíkur 14. til
20. ágúst er í höndum Reykjavík-
urapóteks og Borgarapóteks. —
Kvaidvörz3unni lýkur kl. 11 e.h.
en þá hefst næturvarzlan í' Stór-
holti 1.
ÍApótek Hafnarfjarðar er oplð
á sunnudögum og öðrum helgi-
dögium fcl. 2—4.
Kópavogs Apótek og Kefla-
vikur Apótek íru opin helgidaga
13—15
Almennar upplýsingar um
Læknaþjónustuna I borginn' em
gefnar 1 símsvara I.æknafélags
Heykjavíkur. sími 18888.
í neyðartilfellum, ef ekki næst
til heimilislæknis, er tekiO á móti
vitjunarbeiðnum ó skrifsrofu
'æknafélaganna í stma 11510 frá
kl. 8 — 17 alií virka daga nems
laugardaga frá 8--13.
Læknavakt i Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í lög.
regluvarðstofunni i síma 50131
og slökkvistöðinul í síma 51100.
hefst hvem virkan dag kl. 17 og
stendur til fcl. 8 aB morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegi til
fcl. 8 á mámtdaesmorgni. Simi
21230
Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja-
vfk og Kópavog eru 1 síma 11100
ID Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram i Heilsuvernd
arstöð Reykjavíkur, á mánudög-
um fci. 17—18. GengiO inn fré
Barónsstíg ,yfir brúna.
Tannlæknavakt er 1 Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa-
varðstofan var, og er opin laug
ardaga og sunnud. kL 5—6 eii.
Sími 22411.
SÖFN____________________________
LandsbókasaAa fslands. Safn-
húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
9—ltí og útlánasalur kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykj avíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
ít opið sem hér segtr:
Mánud. - Föstud. kl. 9-22,
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
’d. 14—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
1( -21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16—19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14-21.
Islenzka dýrasafnið er opið
alla daga fré kL 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð.
Bókasafn Norræna hússins gj
opið daglega frá kl. 2—7.
Þriðjudagar
Blesugróí 14.00—15.00. Ár-
bæjarkjór 1C.U0 —18.00. Seias,
Árbæjarhverfi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Verziunm Herjólfur 16.15—
17.45. Kron við Stakkahlíð 18 30
til 20.30.
Fimmtuðagar
Bókabill:
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskjör, Breiðholtsht erfi
7.15—9.00.
Laugalækur / Hrisateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
Ásgrímssafn, Bergsstaðastræti 74,
er opið alla daga, neima laugar-
daga frá kl. 1,30—4. Aðgangur
ókeypis.
Lístasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1,30—4.
Inngangur frá Eirfksgötu.
Náttúrugripasafnið, Hvertisgötu 116,
3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð-
ihni), er opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga
d. 13.30—J6.00.
íslenzka dýrasafnið
er opið frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð við Skólavörðustíg.
Neyffarvakt:
Kvöld-, nætur og helgarvakt.
Mánudaga — fimmtudaga 17.00
— 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til
kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230.
Mánnudaga — föstudaga 8.00 —
17.00 eingöngu í neyðartilfelium.
sími 11510.
Laugardagsmorgnar.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema í Garða-
stræti 13. Þar er opið frá kl.
9—11 og tekið á jtnóti beiðnum
um lyfseðJa og þ. h. Sími 16195.
Alm. upplýsingar gefnar í sím-
svara 18888.
7KIPAFERÐIR
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík kl.
20.00 í kvöld austur um land til
Akureyrar. Esja er á Norður-
□ María var vinnukona í húsi
nokkru. Hún var feitlaginii
mjög og stórvaxin. Eitt sinn
spurði Nonni litli eftir að hafa
vi'rt hana lengi fyrir sér:
SegÚú 'mér 'c'^.t iM'iaiV.a, a-f
hverju hefurðu svona stórar
hendur? Það skal ég segja þér
Nonni minn, svaraði Ma'ría. Þeg
ar ég var lítil, lékum við krakk-
arnir okkur mikið með leir, sem
nóg var til af við túnfótinn, þa'r
sem ég ólst upp, og af því fær
maður stórar liendur.
Já, en af hverju hefurðu svona
stóra fætu'r?
Af því að við lilupum berfætt
í leirmun.
Eftir nokkra þögn spurði
Nonni; Sátuð þið líka í leirn-
um? —
UTVARP
Miðvikudagur 25. ágúst.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan; „Þokan
rauða“
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 íslenzk tónlist x.
16.15 Veðurfregnir. r .
Svoldarrímur eftir Sigurð .
Breiðfjö'rð. Sveinbjörn
teinsson kvéður lókarimu.
16.30 Lög leikin á saxafón.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál/
19.35 íslenzk aflakló á
Viktoríuvatni.
20.00 Moza’i'ttónleikar útvarps-
ins.
20.10 Sumarvaka.
2Í.30 ÍTtvarpssagan: „Dalalíf“
22.00 Fréttir, j
22.15 Veðurfregnir.
22.35 Kanadísk nútímatónlist.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagsk'rálok.
20.00 Fréttir
20.25 Veður cg auglýsingar
20.30 Steinaldarmennirnir
Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir.
20.55 Á je.ppa um hálfan hnöttinn
Fjórði áfangi ferðasögunnar
um Ieiðangur, sem farinn var
landleiðina frá Hamborg til
Bombay.
Þýðandi og þulur:
Oskar Ingi,marsson.
21.25 Blævængurinn
(The Fan)
Bandarísk bíómynd frá árinu
1949, byggð á leikriti Oscars
Wiide, Lady Windermere‘s Fan.
Leikstjóri Otto Preminger.
Aöalhiutve.rk Jeanne Crain,
Madeleine Carrol og George
Sanders.
Verið er að ,halda uppboð á
ýmsum munum, og meðal
þeirra e'i" blævængur, sem fund
izt hefur í húsarústum. — Til
sögunnar kemur þá aldurhnig-
in kona, se,m kveðst eiga hann.
Til þess að' sanna ,mál sitt, leit-
ar hún til gamals lávarðar, og
þau taka í sameiningu að rifja
upp sögu þessa merkilega blæ-
vængs. .
22.45 Dagskrárlok. t y
10 Miðvikudagur 25. ágúst 1971