Alþýðublaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 4
VIDSKIPTASKRÁIN
1971ER KOMIN ÚT
FURÐULEG FJÖLSKYLDA
□ Þetta er í raun og sann-
leika furS'uleg fjölskylda, —
f'aðir, . dóttir og sonur. Öll
leggja hau stund á töfrabrögð
og þykja sérstaklega leikin í
þeirri list, að stinga sig með
eggvcpnum án þess að blæði
og án þess að meikjanlegt ör
verði eftir.
Um langa hríð sýndu þau
saman öll þriú, en svo skildu
leiðir og hvert þeirra fór sín-
ar eigin götur. Á töfrabragða-
sýningu, sem haldin var' í Par
ís nýlega, hittust bau þó aft-
ur og notuðu tækij'æriffi til
þess að sannfæra hvort annað
um, að engu þeirra hefði hrak
að hið minnsta í liistinni. Því
miður gátu þau þó ekki mælzt
við, því teinarnir, sem standa
út úr kjálfafyllu.m þeirra,
ganga einnig gegnum tunguna
og negla hana blýfasta.
□ Útkoma Viðskiptsékrárinn-
ar hefur lengi vierið árlegur við
burður í viðskiptálífi landsins.
Hún er nú nýlega komin út í 34.
sinn. Höfundur hennar v:ar í
upp'hafi Steindór Gunnarsson,
prenítsmiðjustjóri, en út.gefandi
hefur alla t-íð vierið Steindórs-
prent hf.
Viðskápteiskráin hefur 4 þess-
um árum vaxið úr lítiilli bó'k í
venju'legu broti í nærri 700 bls.
bók í si;maskránbroti. Eins og
vænta má er ýmsan fróðieik að
fiinna í þessari stóru bók. og
skal nú gerð nciíkur grein fyrir
efni hennar.
í fyrsta kafla bókíi’-innar er
■gerð grein fyrir stjórn landsins,
sikiptingu ráðuneyta milli ráð-
h'erra og skipun stjórnunanmála
KONTIKI
UOURHAFA
□ Arið 1947 var leiðangiur
sæhdkra og finnskra félagsfræð
inga cg mannfræðinga við irann
Bókinir í Perú. Einn af leiðan'g-
luirs'mön.r.um 'hjtti þá nokkra
unga Norðir.enm á götiu í Llma,
sam voru að búa sig undiir að
láta reka á .fletea yifir Kyrra-
hafið, i 'þeim tiligangi að sanna
að þ-aff hefðu verið kynþættir
frá Suður-Ameríku, sem námu
Suffiurhafsisyjar. Hi.nium unga,
sæmska vísmdaimainni var boðið
að slást í föri’na, og þá hann
það. iÞian’n.ig varð hanin eini Sví-
Bengt Danielsson
inn sem tck þátt í Koin-Tiki leið
anigri Thor Hjsyerdahil e.sm að
'öðriu leyti var eingöngu skipað-
ur Norðmönmum. Og Bengt
Danielsson, en svo hét SvíiRin
ungi, varð heimsfrægu'r fyrir
vikið, ásamt beim félögum sín-
um.
í júlímánuði 1971, var hans
svo íaftur getið í fjölmiffilum um
víða veröld. Frá því 1967, hef-
ur Ber.gt Danielsison vieirið for-
stöffiiumiaffiur mannfræðisafinsms
í Stck'khólmi, en nú hsfur hann
gerzt leiffiur á því að veira stöð-
ugt'að fara bónarveg að stjórn-
a'rvöldun'Jm í því skyni að byggt
verði yfir safniffi. Það sainna er,
að Bafnið á naumást sína hlið-
stæðu, svo auffiugt er þaffi af
sý ning a rrr.'Uinuím, en 'húsnæðið
sem baS er varffivsitt í, sker því
svo þnönig'an statek, affi ekki er
lUirent affi hafa nem.a um 2%
þeirra muna til sý.ningar fyirir
almiEinniinig. Þegar Bemgt Dsni-
elsson tók að sér að -veita saf-n-
inu forstöðu, var hanin staðráð-
inn í að hefja það til vegs og
álits s'em vísindefega rannsókn-
armir ‘öð. En húmæðið kom í
veg fyr'-r aiHar slíkair •áætlanir,
og þeir sgm völdin ‘höfffiu., dauf
h'eyrðust við beiðnum hans um
nýja safnbygginigu. L-oks va>-ð
DsnrlH'sí'O'n svo þreytt.ur á öllu
saman, að 'hann lý;ti yf;r: ,.Á
morgu-n held ég he:m til Suður-
haLeyjamna.“
Og Danielsso.n ge+ur ireð
sanni kaTlað Suðurhafr-íevjernar
Ihtimiky.r.ni sitt, því að þar bjó
Tiann í full 20 ár. Eyrst í eyn'ni
Rarcia, þar sem Ko Tikj flek-
ann bar á laind, o-g þar samdi
hann doktorsritgerð, sem nefnd
ist: ,,Líf og stanf í Rarcia", treit
mikið af ’bl'að'agreimuim hélt í
fyiri'rlestrarfeirðir oig græddi fé.
Því næst settist hann að í Ta-
hiti, gerðist sæinskur teonsúll í
frönsku Polyniesíu og samdi
fleiri bækur. Árið 1967 var hon
um svo boðin forstjórastaðá við
m'annfræðjsafnið í Stokkbólmi,
tók þvi boði rrteð þökikium og
hélt heiim ti'l Svíþjóð-ar ásamt
eiginkonu sin-ni, Maríe-Thcrese
og dóttuirinni, Mauiiu.
Bengt Danieisson er fæddur
í Krokek á Austur-G'autla'ndi 6.
júlí 1921, iþar sem faðir hans
var yfirlæknir. Sá hét Emeirieh
Danielsson og snáðinn var s-kírð
ur Bengt Emerich, gekk í skóla
í Norrköping, stundaði háskóla-
r-'m í Upprlöluim og síffar í
Astralíu og háskólainn í Washing
tcn, dvaildist í Seattle 1947—48
og hlsiut styrk til rannsókna í
Honclulu 1952.
Sem vísindamaður hafur
Bengt haft með höndum víðtæk
ar iranróknir, meffiia'l annars
dvaldist hann v.’ð rannsóknir
irisðal Jibero-Indíána á Ama-
zc.--|j æðinu 1946—47. Komst
le'ffis.ngur hans alla leið að upp-
töki.im Amazon-fljótsins, og
h'f+: b-o- fyrir bennan Indíána-
'kynþátt, sem stundað hafði
hausavciðar frá ómumatíð. Haus
kúpurnar voru einskona'r stétt-
ai-tákn, og byggðist öfluin þeirra
á 'blóffihiefndum, Dani'elsson
d-valdist ihjá 'þessum Indíána-
kynþætti í ár.
Úr -hinu 'heita og ra-ka lofti
og óhuginainiega gróðri frum-
skóganna við Am-azon hélt Bengt
endis
Danielsson til Samhygoar-ieyj-
a-nna, 'þár sem eyjaskieggiar eru
í 'rauninni vinigjarnlegustu og
bezt'U’ ma'nmeskjur, auk þsss
sem þar ríkir sannikallað Piara-
dísarloftslag, 27—32 gráður á
daginn, 20 gráður á nóttunni og
25 gráðu heitur sjór allan árs-
ins hring. Og heim í 'þessa Para
dís hyggst Danielsson nú snúa.
En ffleiri lleiffianigra hefur þ'essi
víðförli Svíi gert. Hann var í
Perú 1947, og 'siundaði ramn-
sóknir meffial indíánskra fjalla-
'kynþátta: í TTuiamolo- og Marqu
-eseyjunum 1949—51; dvaldist í
Sam'hygðar-ieyjunum 1957—59
og í Vestur-Polýmesíu 1960. —
Hann hafði sumsé verið á stöð-
ugu flakki, þegar bamn sneri
Framh. á bls. 11.
ir ráðunieyti. Þá er skrá um al-
þingismlenn, fulltrúa íslands er
lemdi'S, bæði ambasseidora og
ræðismenn, fulltrúa erlendra ■
ríkja á ísilandi og ræðismenn
þeirra hér. Lo'ks er kafli, sem .
hieitir AtvinnulliítE á íslandi. Þar
eru mann.fjöldaskýrslur sd ýrnsu
tagi, sikýnslur um framQ'aiðslu
og útílutning sjávarafurða og
land'búnaðarafurða, frsim'leiðsiiu
iðnaðarvara og verðimæti inn-
fluttra ivöruteigunda, og loHs
tafla uim meðailtek.jur manna í
ýmsum stéttum og starfsgr.ein-
um.
Næsti kafli fjallar um Reykja
vik. Fyrst er ágrip af sögu
R’eykjavíkur og síðan gerð
grein fyrir stjórn borgarinnar.
Þá er félagsmiáHaslkrá. Þar eru
skráð yfir 800 félög og opinber-
ar sitofnanir, sem aðis-etur hafa í
borgimni, og gerð er griein fynir
’ stjórnum þeirra og starfs'emi.
Þá er nafnaskrá. Þar eru skráð
yfir 2000 fyrirtæki og einstak-
lingar, sem rdka viðskipti í ein-
h'verri mynd. Getið er stjórnar
og framkvæmdastjóra, í mörg-
um tiilfelluim sitofnárs og hluta-
fjár, og svo hvters eð'lis reksl-
urinn er.
Næsti kaifflj fjallar um kaup-
stejð'i og kauptún landsins, 63
talsins, og hefur hver staður
sínn kafla. Eru þeir byggðir upp
á s-ama hátt og kaflinn um
Reykiavík. Stutf ágrip er . af
sögu hvers kaupstaðar. Gierð er
gre>n fyrir atvinnuilífii 'hviers
s+aðar með töflum um fram-
leiðslu s.iávarafurða og landbún
aðarafurða, ifíákis'kippystðTlinn.
og bróun mannfjöldans frá alda
mótum.
Þá kemur varnings- og starfs
skrá, sem er stærsti kafli bókgir
innar og sá, sem mestar upp-
lýsingar veitir um viðskipti og
retestur einstakra fvrirtækja.
Hiín skdptist 'v á annað þúsund.
starfs og vöruflokka . og erú*
undir bverjum flökki sikráð þgiu •
fvrirtæki og- einstalC'linaar. sém-
'þar eiaa heirna samkvasmt
Framhald á bls. 11.
SÁMIRVIÐ SIG
□ Sviaf eru alltaf samir v-ið
sig. Á -Evrópumeistaoramótinu í
Helsinki, voru þeir eina þjóðin
sem leyfði ógiftum keppendum
að sængá saman ef þeir vildu
svo við hafa. Var iþað mál manna,
g-ð Svíar hafi kannski sett nokk-
ur óopinber met í keppendaþorp
inu, en á íþróttasv>æð.inu gekk
þeim ekk' eins ved, affeins ein
S'lfurv'erðlaun á öllu mótinu.
Það var Svíinn Lennart Bed-
mark sem varð anna.r í tugþraut
og sett.j nýtt Norðurlandamet.
4 Laugardagur 4. sept. 1971