Alþýðublaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 11
4. 9. KeflaVíkur og Frankfurt, sélin er væntanleg til Keflavíkur kl. 20:25 í kvöld. Sólfaxi fer frá Keflavík til London og Kaup- mannahafnar kl. 8 í morgun og er væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 14:15 í dag. Innanlandsflug. • í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, 2 ferðir, til Akureyrar 2 ferðir, til Horna- fjarðar, ísafjarðar og til Egils staða. — Á morgun .er áætlað að fljúga til Faguríhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og til Egilsstaða 2 ferðir. MESSUR UMFERÐAKSLYS (6) 896 í umferðarslysum bar í landi og 20;934 særðust, -Ehlut fall, sem er aðeins um nelm- ingur þeirra slysa, sem- átt þkfa sér stað á sama tíma í Ft’c^tk- landi. EITT DÆMI Kópavogskirkja. Digranes- og Kársnesprestaköll: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Lárus Halldórsson. Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta í Árbæjarpresta kalli kl. 11 f. h. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Lauga'rneskirkja: Messa kl. 11. Séra Garðar iSvavarsson. Grensásprestakall: Guðsþjónusta í safnaðarheim- ilinu Miðbæ kl. 1:1. Séra Jón- ás Gíslason. Langholtsprestakall. Kirkjudagurinn 1971. Barnasamkoma kl. 10,30. Helgistund úti kl. 1,30. Hátíðaguðsþjónusta kl. 2. Bóðir prestarnir. Kvöldsamkoma kl. 8,30. Fjöl- breytt dagskrá. — Sóknar- prestar. Dómkirkjan. Prestvígsla kl. 11. Biskup íslands vígir cand. theol. Gunnar Kristjánsson til Vallarnesprestakalls. Sr. Sig- mar Torfason prófastur lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans: Séra Jón Auðuns dómprófest- ur. Séra Pétur Magnússon. Séra Guðmundur Óskar Ólafs son. Ásprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 2 Séra Grímur Grímsson. Bústaðaprestakall: Guðsþjónusta í Réttahholts- skóla kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Fríkirkjan, Hafnarfi'rði. Messa kl. 10,30. Séra Bragi Benediktsson. lyktaði með því, að aauvir ræningjanna særðist til álífis eftir að hafa banað lögceglu- mannÁ' Hihn sjfbdojtama^ur- inn slapp'. pieninígarnir ;}^gu eftir í bifreiðinni. Slíkir.-.|«t- burðir verða sífellt algenguri í Bandaríkjunum. 4 GLÆPIR 4 Í6) Árið 1969 voru svertinejar 13% af íbúum Bandarfkjaafna, en þeir áttu hlut að m|li í 55,7% glæpa það ár samkvlcmt handtökum. Það hlutfall "*fédil hins vegar niður í 53,3% 1970. í New York er þriðja hæsta hiutfall glæpa í Bandaríkjun- um, eða 5.220 per 100 þúsund íbúa. Miami liefur þann vafa sama heiður að teljast í fyrsta sæti með 5.342.8 og San Fran- sisco-Orldand-svæðið er í öðru sætd mieð 5.329.3 per 100 þús- und íbúa. — VIÐSKIPTASKRÁIN (4) starfsemi sdnni, sum þeirra að sjálfsögðu undir mörgum flokk um. Þetta er sá kafli, sem út- lendingar nota, þrví að undir hverju íslen.zku heiti eru þýð- ingar á dönsku, ensku og þýzku og aftar í bókinni er-reg istur yfir fflokkana á þessum tungumálum. Sala Viðsikipta- slkrárinna.r til útlanda hefui awkizt mjög á undanförnum dr um, einkum eftir að hún .tók i upp auglýsingaskipti við hlið- stæðar bækur í öðrum löndum. Einkum er athyglisvert, hve imikið toferst af pöntunum fré þróunaitlöndunum í ^jarlægum 'heimsólfum. Þar næst kemur umboðsskrá, en það er skrá yfir íslenzk fyrirtæki og einstaklinga, sem hafa umboð fyrir erlend fyrir- tæki eða vörutegundir. Hún kom fyrst í Viðskiptaskráinni 1968 og hefur stækkað mikið á hverju ári síðan. Byrjað Var á henni vegna þess, að sííellt i vom að þerast fyrirspurnir lim 'urnboð fyrir hinar og þessar vörur. Útgefendur hafa orðið þess varir, að skrá þessi er fnjög mikið notuð. "Þá er skipastóll íslendinga: skrá um íslenzk skip 12. rúml. og stærri í des! 1970. Þar er getið um smíðaefni, smíðaár, rúmlestatölu, tcgund véla og hestöfl og eigendur. Þá er löng og ítarleg ritgerð á ensku, sem heitir „Iceland: A Geographical, Political, and Economic Survey,“ eftir dr. Björn Björnsscn og Hrólf Ás- valdsson. Eins og nafnið ber með sér, gr þarna fjallað um sögu lands og þjóðar og efna- hags- óg viðskiptamál. Hún er ætluð útlendingum og af bréf- um, sem Viðskiptaskránni hafa borizt frá útlöndum, er ljóst, að margir útlendir notendur bókarinnar meta þessa ritgerð mikils. Sérprentun er árlega gerð af þessari ritgerð, m. a. fyrir utanríkisráðuneytið. í síðasta kafla bókarinnar er skrá yfir erlend fyrirtæki, sem óskað hafa eftír viðskiptum við íslenzk fyrirtæki, og aug- lýsingar frá sumum þeirra, svo ' og' auglýsingar frá íslenzkum fyrirtækjum, sem áliuga hafa á viðskiptum við útlönd. aði mannauminginn. Allt og sumt ^em ég j^er ffram á icr fimmtíukall fyrir mat. Jæja þá, sagði hinn. Ég skal láta þig hafa þennan fimmtíu- kall ef þú kemur með mér heim. Af hverju vevð ég að fara heim með yður? spurði sá svangi. Vegna þess að mig langar til að sína konunni minni, hvernig þeir menn verða sem hvorki reykja, drekka né fara á kvenna far!!!!! — KONTIKI Í4) KLÆÐABURÐUR (6) Vestur-Þýzkalands. Þá segir greinarhöfundurinn, Lewis Orde, ennfremur, að þeir gætu einnig lært ýmislegt á því að líta á hvernig 3 fyrrverandi brezkir forsætisráðherrar klæðast — þeir Anthony Ed- en, Harold MacMillan og Alec Douglas-Home. DAGBOK ____________________________(10) aði fíni maðurinn. Nei, ég’ drekk ekki, svaraði betlarinn. Gefið mér bara fimmtíukall svo ég geti fengið mér eitthvað að bcrða. Hérna fáðu þér vindil. Allt og sumt, sem ég bið um, er eitthvað fyrir mat, stundi beiningamaðurinn. Ekki vindil. Heyrðu sagði ríkmannlegi mað U’rinn við flækinginn. :Ég hef sambönd við nokkrar óviðjafn- anlegar stúlkur. Er ekki bezt að ég hringi í þær og við sláum svo upp partý? Fyrir alla muni eklci, kjökr- heim til Svíiþjóðar eftir 20 ár oig huigðist setjast Þar í helgan stein. En nú hefur raunin orð- ið önnuir. 'Einhverj um kanm að finnast það undarlegt að nokkur m*að- uir sfculi igeta h'aft lífvænlagar tekjur af því áð dvedjast mieða'l lítt þekktra þióðflokka og kyn- 'þátta og athuga lifm'aðarháttu þieirra. Það er fært, með bví að viðikomandi starfi annað hvort á vegum ei'nhveTnair vís’inda's'tofn- unar, eða skrifi 'bækur. Og það hefur Bengt Daniielsson 'gert. Auk vísin'dalegra 'ritgieirða simna, hefur hann samið fieirðatoækur^ ævimtýrabæ'kur og unglingabæk ur — meðal annars Ville-Valla — auk þess sem hanin hefur sami ð; kv iikmyn d ah amdr i t. Bengt Daniielsson «er harðdug Tegur og ,reiðubúin.Ti að leggja tal'svert á sig til að ná þvi tak- marki, sem ihainn setuir sér. — Hann er hreiinskilinn. og ein- lægur, miminir nokkuð á banda ríkjamenn. Sag't er að hann vildi helzt vera hausaveiðari. þvínæst Polyn'e'si. Nú fœir hann siem sagt seinni ósik sína upp- fylita. Efeki 'bað, að honum Verði iþað n'eitt nýst'árlegt. Han.n hefur lif að sem innfæddiuir í Suðurhafs eyjum árum saman, lært að 'klífa pálmatré eftir kókosh.n'et- iuim 'Oig stoutla fisik ti'l mwfer. Og svo «nu það 'bamanarnir og brauðaldimn, ef fiskiveiðarnar bregðast. COT.F (ð) íncira spennandi rí’rir áhorf- endur, sem einbeita sér að leik tveprfr.i-i kvlfinga i senn. í stað l—?no. ef um höggleik væ'i að ræða. Hér á landi voru flestar stærri keppnir fyr?r um 20 ár um eða svo holukeppni. Þæi hafa síðan smám saman týnt tölunni og eru nú 1—2 eftir hjá hverjum klúbb. Hins veg- ar hefur ko,mið í ljós á und- anförnum árum, að mörgum kylfingum finnast þær skemmtileg tilbreyting frá s> felldum höggleikjum. Til að takmarka fjölda er ágæt aðferð að hafa for- keppni, sem er höggleikur t.d. 18 eða 36 holur, og láta síðan ákveðinn fjölda efstu manna halda áfiam í holukeppni imeð útsláttarformi. Er mjög lík- legt að á næstu árum komi upp fáeínar slíkar keppnir í klúbbunum hér. í því sam- handi má minna á þá nýlundu að gera Meistarakeppni Flug- félags íslands og G.R. að holu keppni, eins og minnzt var á hér í blaðinu í fyrradag. Að vísu geta fjölmennar holu- keppnir verið tímafrekar, en því ekki að fórna einhverju fyrir jafn hollt og skemimti- legt keppnisform? — E.G. UTIHUROÍR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HÖRÐfllBJP ST. AUÐfeREKKU KOPAV. SIMI. 41425 SJÓNVARP 18.00 Ilelgistund 18.15 Teiknimyndir Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18.40 Skreppur seiðkarl. 11. þáttur. Vatnsberamerkiö. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréltir. , 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Eigum við að dansa? Kennarar og ne.mendur úr Dansskóla Ileiðars Ástvaldsson ar sýna dansa af ýmsu tagi. 20.50 Ilvað segja þeir? Viff'talsþáttur um landhelgis- ,1 • mal. . ,. :í Rætt er við fulltrúa ýnussa ríkja á fundi Hafsbotnsnefiódar Sameinuðu þjóðanna í Genf. Umsjón: Eiður Guðnason. ? Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson. ; 21.20 Eftirleikur Sjónvarpsleikrit eftir Juháui Peltonen. Leikstjóri Matti Tapio. Aðalhlutverk Pentti Kultala. 'i Irma Tanskonen og Maikki Lansiö. Þýðandi Gunnar Jónasson. Leikritið greinir frá hjónuni, scm bregða sér á grínrudans- Ieik^ en að honum loknum ákveða þau að’ hætta ekki við svo bú- ið, heldur efna til sa,mkvæmis. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok. Laugardagur 4. sept. 18.00 Endurtekið efni Mývatnssveit v, Kvikmynd, sem Sjónvarpið lét gera í fyrrasumar unr sveit þá, er 'einna frægust hefur orð- ið á íslandi, fyrir fjölhreytta og sérkennilega náttúrufegurð. Tónlist við ,'nyodina samdi Þor kell Sigurbjörnsson, Kvikmyndun Þrándur Thor- oddsen. >• Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Áður sýnt 30. júní s.l. 18.45 Enska knattspyrnan Leicester City—Liverpool. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Smart spæjari Olíufurstinn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Myndasafnið. M.a. franskar myndir um fiski- menn á Bretagne-skaga, kera- mik og sólgleraugu, og sovézk mynd unr stóra og óvenjulega vöruflutningabifreið. tJmsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.20 Dirch Passer ske.mmtir Asamt lronum koma fram: Agnete Björn, Lily Broberg, Preben Kaas, Robert Larsen og fleiri. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Þýðandi Bryndís Jakobsdóttir. 22.05 Maídagar í Mayfair Brezk bíómynd frá árinu 1949 Leikstjóri Herbert Wilcox Aðalhlutverk: Anna Neagle og Michael Wilding. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir Maður nokkur erfir tízkuhús í Lundúnum. 'En hann er óvanur slikunr rekstri, og fer þvi margt úr skorðum, er hann tekur við stjórninni. Laugardagur 4. sept 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.