Alþýðublaðið - 08.09.1971, Side 4
□ Bílar stöðvaSir þarsem þeir
hljóta að hindra umferðina.
□ Hvað urn skellinöðrur?
□ Örkuml vara ævilangt, en
ekki ökuréttindamissirinn.
□ Strætisvagnar of breiðir og
akreinar of mjóar.
□ Slys þarsem hættan er minnst.
REYKVÍKINGUR skiifar: —
„Hafa lcigubílstjórar sérréttimli
í umferöinni? Mega Þeir hleypa
fólki út hvarsem er eöa reyna
aö ná sér í farþega þarsem þeir
hijóta aö tefja umferðina með
því að nema staðar? Mér dettur
t. d. í hug fyrir utan Naustið
eða í Garðastræti þarsem stræt
isvagnar eru alltaf á ferð og
lenda oft i sjálfheldu útaf leigu
bílum og einkabih',m. Þarf lög-
reglan ekki að hafa betra eftir-
lit með þessu? Eg sé hana afar
sjaldan á þessum stöffum. Eins
mætti hún vera aðsópsmeiri i
Miðbænum. Þar vaða ölóðir
menn oft að borgarbúum að
sníkja af þeim aura, en það er
ekkí til fyrirmyndar í ferða-
mannaborg einsog Reykjavík.
ENNFREMUR skrifar Reyk-
víkingur: „Bifreiðaslys eru að
aukast á þessu landi. Oft er
sökin ölæði. Hér er veik að
vinna. Lögreglan tekur fyrst til
starfa fyrir alvöru þegar slys
hefur orðið, en hún setti að vera
athafnas?,mari fyrr. Til eru bif-
reiðastjórar sem aka á tveimur
hjólum um göturnar og finna
ekkert athugavert við akstur-
inn. Bæði lögreglan og hinn al-
menni borgari þurfa að fylgjast
vel með þessu. Svo eru það
skellinöðrurnar, er ekki kominn
tími til að banna þær? Reykja-
ingur.“
j
ÞAÐ ER engiiu furða þótt
menn aki drukknir í Reykjavík,
vegna þess að við því eru engin
alvarleg viðurlög. Meira að
segja það að missa ökuréttindin
ævilangt varir ekki nema tvö
til þrjú ár. En örkuml sem slík
ir .menn valda stundum vara
ævilangt. Er ekki rétt að gefa
gau,m að því? — Eg vil svo í
framhaldi af þessu, úr því ég
er farinn að tala um umferðina
í Reykjavík, benda á að annaö
hvort eru strætisvagnar of breið
ir eða akreinar of mjóar. Afar
víða á beygjum þurfa þeir tvær
akreinar, og rugla þá öllu heila
systeminu. Eins eru útskotin har
sem þeir nema staðar of mjó,
því þótt vagnstjórinn víki ræki
Iega inn í útskotið (og vagn-
stjórarnir eiga allar þakkir ski]
ið fyrir lipurð og færni í starfi)
kemst ekki breiður bíll framhjá
án Þess að fara yfir akreina-að-
greininguna.
ÚTLENDINGAR segja mér að
þeýn finnist umferðin í Reykja
v/k einstaklega regluleg og hæg.
Sannast að segja er engin um-
ferð í Reykjavfk sem því nafni
nefnist í stórborgum. Enda ger
ast ekki slys í Reykjavík helzt
þarsem liættan er mest, heldur
ga gnstætt þarsem hún er
minnst. Skortur á aðgæzlu og
hirðusemi er kannski helzta or
sökin.
UM SKELLINÖÐRUR og mót
orhjól vil ég líka ræða: Þessi
farartæki eru oftast óhæf í borg
um sakir hávaða. Mér er ekki
fullljóst hvaða reglur gilda um
þau í Reykjavík, en annað slag
ið ætlar allt um koll að keyra
vegna þess að einhver skelli-
nöðrugæinn er á ferðinni. Nú
er vaxandi skilningur á því að
vernda fólk fvrí.r h'Jaða c,g
ætti því skC’ ( öðrumállð a.ff
vera tekið fyrir ása,mt öðru
slíku.
SIGVALDI
íslenzkur málsháttur
KENNARI
Kennarastaða er laus til umsóknar við
Kópavogshælið. Æskilegt er, að kennarinn
hafi menntun á sviði kennslu vangefinna
barna, en er þó eklki skilyrði. Foístöðumað'
ur hælisins veitir náhari xrpplýsinigar.
Umsóknir sendilst stjórnarnefnd ríkisspít-
alanna, Eiríksgötu 5, með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 22. síept'
ember n.k.
Reykjavík, 7. septlember 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna
MAÐURINN SEM
ENDURLÍFGAÐI
ÞEKKTASTA SKOP
BLAÐ VERALDAR
BLAÐADAUEINN hefur herj-
að eins og fansótt um heim
allan, og mörg merk dagblöð
orðið honum að bráð. Viku-
blöðin hafa ekki heldur slopp-
ið við þau ömurlegu örlög, og
er bandaríska blaðið, Saturday
Evening Post,“ sem stofnað var
af sjálfum Benjamín Frank-
lín, kannsÖii athyglilsverðaíta
, dæmið um það. Brezka skop-
blaðið ,,Punch“ hefur og þjáðst
af nokkrum lasleika, og yrði
litið á það sem þjóðarógæfu
ef þetta rit, sem komið hefur
út samfellt síðan 1841 og er
fyrir löngu orðið fastur þátt-
ur í brezku þjóðlifi, hlyti að
gefa upp öndina.
Því var það, að William Da-
vís var til kvaddur — og fyrir
kunnáttusama meðhöndlun
hans, hefur „Punch“ komizt
til heilsu aftur. Þegar það frétt-
ist, að Davis ætti að taka við
ritstjórn „Punch“, varð mörg-
um brezkum að spyrja hver
hann væri, þesai William Dav-
is. Hints vegatr vatr að Iþví sipiurt
í hópi blaðamanna, hvers
vegna Davis hefði orðið fyrir
valinu. Þar vakti þetta svo
mikla furðu, að sumir sem við
brezk blöð starfa, umluðu bessa
spurningu upp úr svefninum.
En það leið ekki á löngu
áður en menn hættu að velta
þeirri spurningu fyrir sér, því
að fyrsta misserið jókst upplag-
ið um 8000 eintök vikulega.
Slík söluaukning hefur ekki
átt sér stað síðustu tvo ára-
tugina. Davis er tíundi ritstjór-
inn á þessum 129 árum, sem
blaðið hefur komið út og ann-
ar þeirra, sem ekki hefur verið
valinn úr hópi ritstjórnarinn-
ar. Hinn var Malcolm Mugga-
ridge, sá næsti á undan hon-
um, sem hélt því fram að sala
blaðsins hefði minnkað vegna
þess að skop-höfundamir væru
ekki lengur jafn skoplegir og
lifið sjálft. „Þá látum við lífið
sjálft fá orðið,“ sagði Davis
William. „Um aðra lausn er
ekki að ræða.“
Sigur Davis byggist ekki
eingöngu á óvenjulegri starfs-
orku hans og dugnaði, heldur
og sérstæðum hæfileikum hans
og hæfni til að sjá skoplegu
hliðina á mönnum og málefn-
um. Og hann hefur ekki mið-
að „Punch“ við klúbbana í
Lundúnum fyrst og fremst,
heldur að það talaði til al-
mennings um allt land. t bví
skyni fór hann með alla rit-
stjórnina í ferðalag til átta
horga víðs vegar á Englandi,
fyrst og fremst til að ganga af
þeirri hjátrú dauðri, að
„Punch“ væri hvergi lesið
nema í biðstofum tannlækna.
Mestan sigur hefur „Punch“
þó unnið meðal háskólanema,
þar sem það er meira lesið en
nokkurt annað blað, sem ekki
kemur út daglega. Eins á með-
al ungra og framgjarnra
brezkra manna. Prins Charles
TÆRASTA HAF
í VERÖLDINN!
□ Saragossahafið í Vestur-At-
lantshafi hefur lengst af verið
álitið tærasti sjór í veröldinni,
Ný umferðarljós
□ Verkfræðingar í Leningrad
hafa útbúið umferðarljós með
ljómgasi. Ökumenn og vegfar-
endur geta séð, hversu langt
er, þangað til ljósið breytist.
Rautt, gult og grænt Ijós
birtast hvert á eftir öðru í 3
gegn-æjum pipum. Þegar gas-
ljósið er alveg hjaðnað í einni
pípunni. fyllist sú næsta alveg
af gasljósi, og þannig koll af
kolli. Nýju umferðaljósin eru
algerlega sjálfvirk.
en nú hefur sovézka rannsókn
arskipið Dmitrí’ Mendélejev
kollvarpað þeirri kenningu.
í Kyrrahafi, suðvestur af
Rai-otonga-kóralrifinu, sást 30
m. kringla greinilega á 70 m.
dýpi, og er það um 5 metrum
dýpra en í Saragossahafinu.
Mendélejev, sem er í hnatt-
siglingu frá Eystrasalti til VJa-
divostok, hefur gert margar sjó
mælingar á Atlantshafi frá Af-
ríkuströnd til Antillaeyja og' á
Kyrrahafi frá Honolulu til Ra-
rotonga. Skipið hefur einnig
uppgötvað um 4,500 m. hátt
neðansjávarfjall norður af
Rarotonga, en þar iiefur út-
hafsbotninn verið álitinn til-
tölulega sléttur fram til þessa.
Það er álitið go-myndun —
og gæti hafa komið upp við
nýleg eldsumbrot.
er til dæmis einn af aðdáend-
um , ,Punch“ síðan það tók
stakkaskiptunum, en ritstjórn
þess hefur flutt af gamla staðn-
um í nýtt húsnæði, neðar við
Fleetstræti, og eru það hinir
nýju útgefendur, United News-
papers, sem eiga þá byggingu.
Davis, sem ekki er neraa 37
ára, og yngsti ritstjórinn í sögu
„Punch“„ er fæddur í Hannov-
er 1933, og stundaði nám við
háTkóla í Lundúnum. Hann
hóf störf sem blaðamaður 18
ára og varð, að nokkrum
reynsluárum liðnum, fastur
starfsmaður „Financial Times“.
William Davis
Þegar hann var 25 ára, tók
hann að skrifa vikulega sér-
stakan dálk um fjárfestingar
fyrir Beaverbrook lávarð og
ári síðar varð hann hagfræði-
legur meðritstjóri Lundúna-
blaðsins „Evening Standard“,
sem var með þekktustu blöð-
um á Stóra-Bretlandi. Hann
vann við það blað, .sem yngsti
íjármálaritstjóri, sem nokkurn
tíma hefur starfað að Fleet-
stræti, til ársins 1985, nema
hvað hann var borgarmálarit-
stjóri ,Sunday Express“ í eitt
ár. Þegar hann hætti að vinna
hjá ,,Standard“, fluttist hann
til „The Guardian“, þar sem
hann skrifaði daglegan dálk
um ýmiss eíni, auk þess sem
hann var mikið á ferðalögum,
einkum í Ameríku.
Þá gerðist hann líka kunn-
ur gestur í útvarpi og sjón-
varpi, og hafði hönd í bagga
mr-ð skipulagningu „peninga-
dag*k”ár“ BBC vikulega. —
Hann hefur og gert margar á-
iFlramh. á bls. 11.
4 Miðvtkudagur 8. sept. 1971