Alþýðublaðið - 23.09.1971, Page 2

Alþýðublaðið - 23.09.1971, Page 2
□ „Hana va'r anzi ljótur að sjá þegar hann kom lábbandi til okkar, alblóðugnr og íila itikinn," sagði annar af leiyu- bílstjórunum, sem voru á Hlemmtorgi afffararnótt mánudags, er pilturinn kom til þeirra, sá sem 'ráffizt var á og misþyrmt. „Viff sátum tveír þarna í bíi þegar pilturinn kom labb- andi í átt til okka'r. Hann bað mig aff kalla í bílstjóra fyrir sig, sem ég og gerffi. Hann svaraffi ckki og ég baff af- greiffsluna aff kalla í hann, en hann svaraffi þá ekki held- ur. ’Svo bað hann mig aff kalia í annan bílstjóra, en þaff var sama sagan, — og þá baff hann mig aff kalla í lög- 'regiuna. Þaff gerffi ég gegn- um afgreíffsluna. Síffaiv komu þessir tveir piltar þarna niffur eftir. Voru þarna í bií, og þá fékk hann Sjokk, og var þó í sjokki fyr- ir. Ætlaffi bara aff hlaupa inn í bíl hjá mér og þiffja mig að keyra sig. Mér var þó hálfilla við þaff. Ég sá aff hann var meff rænu, því liann hafffi komiff þarna gangandi, svo ég sagði aff houum yrffi óhætt aff bíða þarna þangaff til lög- reglan kæmi, því viff værum tveir þarna í bílnum og myndum bíða þangaff til. Og viff sögffumst sjá til þess aff honum yrffi ekkert gert. Svo kom lögreglubíll þarna framhjá og ég flautaffi og blikkaffi ljciiunum, en þeir tóku ekki eftir því og fóru niffur á stöðina. Svo komu þeir út þaffan aftur og þá kölluðum viff í þá og þá komu þeir. En þá voru þessir piltar hlaupni'r á brott, en ég benti lögreglunni á bílinn, sem þeir höfffn veriff í, þvi hann var þarna áfram. I>eir höfðu sam- □ „láffan hans fer batnandi, eu hann var talsvert lurkum laminn. Aðallega var hann slasaffur á andliti og brjóst- holi,“ sagffi Haukur Amason, læknir á slysadeild Borgar- sjúkrahússins. — Eittbvaff brotinn kannski? — Þáff var eittbváff um brot í andlitsbeinum, annars hef- ur hann sloppið betur en á horfðist. — Eru líkur á að hann beri band við þá, og tóku svo slas- aða piltinn með sér.“ „En var hann ekki illa út- leikinn þegar hann kom gang andi til ykka'r?“ „Jú, hann var mjög' illa út- leikinn í andliti. Annað gat maður auðvitað ekki séð, því við tókum bara cftir því að hann kom gangandi til okkar. En einnlitt þegar þessir piltar komu þarna gangandi, þá segir hann: ÞaVna koina þeir! Við sáum vel þessa pilta, því þeir komu þarna og kölluðu til hans. Báðu hann að tala við sig. En þá Framhald á bls. 11. ör effa aðrar nienjar eftir þetta? — Það vil cg ekki úttala mig um ennþá, það er of snem,mt. Tíminn leiðir það i ljós. — Hefur liann orðið fyriv þungum höfnðhöggum? — Hann hefur greinilega orðið það eftir þessum áverk- um aff dæma. Og það má telj- ast mildi (hvað hann i‘’pfur sloppiff vel út úr þessu. — MLDI AÐ EKKIFÓR VER' í júlí voru Kennedy og Muskie jafnir efstir hjá demákrötum... □ Edward. Kennedy þykir í augnntelikinu l-Sklegastur til að hljóta útnafningu Demókrata- flokksinS' sem forsetaefni í kor.n- ingunum á næste óri. Eikki -þýðir það -þó að Kennedy hafi gefið lcost á sér, heldur er hér urn að ræða niðurstöður SkoðanaCcönn- unar Gallup stofnunárfnnrr, sem fram'kvæmir slíkar kannanir með riégl'ufeg-u millibiíi. - í lcönnun þe.irri, serp fram fór í júlíinánuði voru þeir jafnir og ’efstir öldunáadeildrþingmennirn ir Kennedý og Edmur.d Muskie, sem af niörgum er talinn muni •rteynast sigurstranglegastur þegar fram- í sækir. Þannig leit listinn yfir „óska- forseteefnið“ út hjá þeim 656 aðspurðrá, sem sögðust vera d'emckratar (skipt eftir hundraðs hlutum): Edward Kennedy 26 Edmund' Muskie 22 Hubsrt Humphrey • • 13 John Liíndsay 6 Georgé MeGovcrn 6 Eugene .McCarbhy 4 Aðra sicoðun 'eðr. enga höfðu 23% aðspurðra. Mánuður er siðan 'könnunin var framk\aemd, og voru aWs spurðir 1523 borgarar áffs staðar að úr. Band^rfkjunum eftir vís- indalegTi df'eifingu tölvu. Eindsay, borgarstjóri í New Yorlc, gerðist á tímabilSnu dcmó- krciti, og hæikkaði það bund hlutfa'H hans úr þrem upp í :iex. En ljóst er einnig srmk n®mt Gallup niðurstöðum, að fors'öðu- menn flokksins hafa aðra s'.coð- un en fcllkið í lándinu. Því þótt yfirgnaefCind.i meirihluti sé fylgj- andi Kennedy, þá ev Muski’e lang vinsælastfjr hjá forráðamönntim Demcícrataflcikksins. Þar á eflir lcemur Huniphrey, en Kenrsdy má þakka fvrir að haMa þriðja sæti. Og það er einmitt tc’ ð' að iþessir EloHcksformienn p.lls- ýi‘ oðer að úr Bc.'ndarikjunum, séu það afl, sem á lckas'tund'U fáði því hver fram'bjóffendanna \-erði of— an á. „VEIÐIÞJÓFAR" HUGSAÐI SÝSLU- MAÐUR MEÐ SÉR □ Þyrtla La.nd'h'el gisgæzl n n n a r Ælaug í gær, upp á Arnanvatyiseiði til að leita veiðiiþjófa í vötnun- um þar, en engin ummerkj s iust um cíöglegt athæfi þar. Ferðti'n var Tfarin að fc':':3ni Framii. á bls. 8. Auglýsingastofa Baldursgötu 6. Reykjavík Símar 13000-20655 RO. Box 722. 2 Fimmtudagur 23. sept. 1971 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.