Alþýðublaðið - 23.09.1971, Síða 3

Alþýðublaðið - 23.09.1971, Síða 3
r • Hvergi smeyk □ Eins og við sögð'um frá fyrir skemmstu, tóku 373 kon- ui" sig saman u,m að’ ögra yf- irvöldunum í Vestur-Þýzka- landi með því að lýsa yfir op- inberlega, að þær heföu látið Hitamáí Kópavogi framkvæma á sér fóstureyð- ingar í trássi við lög og rétt. Yfirlýsingin er liður í baráttu þeirra fyrir því, að fóstureyð- ingar séu leyfðar. — Rcmy Schneider, hin 33 ára gamla leikkcna (myndin) sein Paris Match titlaði alveg nýverið „mestu kvikmyndaleikkonu Þýzkalands“, var ein hinna þrjú hundruð sjötíu og þriggja Síðasta mynd liennar heitir „Stúlkan og lögregluifulltrú- inn“. Og lögregluyfirvöldin í Iíamborg, þar se,m hún á lög- heimili, segjast ,nú gjavuan vilja fá að spjalla við liana. — Það hefur aðeins borið á gcma hvort það eigi að fara út í rafmagnshitun og sýniist sitt liverjum um það, sagði Óiafur Jensson, bæjarverkfræðingur í Kópavogi, í viðtali við Alþýðu- blaðið í' gær. Einn tíundi hluti bæjarins býr nú við olíukynnt fjarhitunarkerfi og er nú unn- ið. að því að tengja það við Hitaveitu Reykjavíkur og umivilji fyrir því að ganga ]eið verður það aukið eitthvað. , þessara samninga og þar fellssveit hefur komið upp bað miknið af vatni, að fyrirsjáan- legt er, að þeir verða aflögu- færir, og sagði Ólafur, að á næsta ári væru fyrirætlanir um að gera leiðslu til að flytja það til Kópavogs. Samningar um þetta atriði eru samt aðeins á undirbúnings- stigi, en í Kópavogi hefur verið til mcð tals í neinni alvöru,“ sagði Ól- afur „að minnsta kosti í þá byggð, sem komin er, enda eru Framh. á bls. 8. □ Banaslysum h&fur fækikað miðað við sama tíma í fyrra og mu,n fleiiri hafla bjiangazt úr bráð um lífsháska nú en á öllu síð- asta ári. Banaslys voru 108 í fyrra (þar af fórust sex fslend- ingar erlendis) og jafngildir þessi tala að tæplega níu manns farist á mánuði og ættu þvi banaslyi-in að vera orðin 79 á þessu ári. Þau eru hinsvegar ekki orðin nema 71, sem jaín- giidir rúml’jega átta dauð.r Ivs- um á mánuði. Þetta eru meðaltalstölur, en fjöldi banaslysa er nokkuð mis munandi eftir árstímum. Þau eru algengust í skammdeginu, upp úr áramótum og gjarnan fyrstu tvo til fjóra mánuði ársins. — Þá verður mest um sjóslys og drukknanir, en slys af því tagi eru lang algengust hér á landi. Þannig hafa t. d. 32 farizt í sjóslysum eða drukknað á annan hátt á þes?u ári, en um- ferðarslysin, sem eru næst al- gengust, eru nú orðin 16. — Drukknanir af öðrum ástæðum en sjóslysum eru algengastar á sumrin, svo og. önnur slys sem fylgja í kjölfar mikilla ferða- laga t. d. þegar menn hrapa í fjöllum o. fl. Á haustin eru banaslys í um- ferðinni algengust, meðan öku- | menn eru að venjast skarnm- ■ deginu og slæmum akstursskil- ; Framkvæmda- stjóri íþrótta- hallarinnar □ iGiunnar Guffiman'nisson hisifur verið ráðinn framkvæmdarstjóri íþrótta- og sýni'nigarhallarinnar í Laugardal. Tekur hann við af fföskuldi Goða Karlssyni ssm gégndi starfimu í eitt ár, en sagði því svo lausu frá 1. júlí í sumar. 'Sitairfið var auglýst laust til uimsókmar í suimar, og sóttu um það fjórir menn. Auk Gunnars sóttu um starfið þe.ir Jóbami Eyj ólfsson, Freyr Biartmars og Hall- grímiur Jónsson. — yrðum. í fyrra fóruít 27 í .um- ferðarslysum, en í ár eru þeir orðnir 16. Það sem af er þessu ári hafa 117 msmins bjargazt úr bráðuna lífsháska, en í fyrra voru sam- bærileg tilfelli aðeins 108 nllt árið. Þessar tölur þýða að jaín- aðarfegia hjargiast 13 mamnslíf úr lífeháska á mánuði nú, en voru níu á mánuði í fyrra. Að víi-u kemur Slysavarnafé- lagið ekki allt af beint við sögu, en í sambandi við björgun úr þnjóftóðum, fná drukkinun og vegna sjóslysa, hsfur félagið’ bjargað fjölda mannsiífa. Eínn- ig hefur félagið óbeint stuolað' að björgun margra með kynn1- ingai'starf-emi sinni, svo sem í skyndihjálp og á blástursað- ferðinni, sem' hafa bjargað fjölda manns frá dauða. EFKIM GEÍUR ÞAÐ EKKI □ Alþýðublaðið var rétt í þessu aff fá „The People’s Korea“, sex síðna blaðkorn | frá Norður-Kcreu, sem dett- ur hér inij um dyrnar hiá okk ur svosem iimm til sex sinn- um á ári. Við tókum að vanda sérstaklega eftir aðalfyrirsögn unum: „Kim II Sung- mar- skálkur (ekur á mnti sendi- nefnd. komimjnistaflokks Kol umbíu“, „Kim II Sung -mar- skálkur lciöbeinir í verksmið.v um og fyrirtæk.jum í Kusong- héraui“, „Lengi lifi Alþýðu- lýffveldið Kcrea undir vitur- legri forystu Kim II Sung marskálks“ og loks: „Bylting armenn og föffurlandsvinír Suður-Kóreu ber.iast ótrauðir Cyrir sameiiúngu landsins í samræmi viff stefnu Kim II Sung forsætisráðherra, hins mikla Ieiðtoga“. — ALLT I LAGI MEÐ Að sögn Ólafs hafa síðan var- j stsfnt að því að fá heitt vatn ■ ið uppi fyrirætlanir um að fyrir allan bæinn. kaupa meira vatn frá Hitaveitu | „Það er óhætt að segja, að Iteykjavíkur. Á Reykjum í Moí-, rafhitun heíur ekki komið til I — Áróðursstarfsemiri: fyrir trimminu hefur gengið alveg eins og við ætluðum okkur, og trimmbæklingunum hefur ver- ið dreift um allt land í tug- þúsundatali, Um árangurinn, vitum við hins vegar ekki, en ætlum okkur reyndar að kanna það mál núna á næstunni. Þetta voru orð trimmstjóra ÍSÍ, Sigurðar Magnússonar, þegar blaðið ínnti hann í gær frétta af t ri mmherf erðinn > frægn, Sigurður bætti því viff, að framkvæmd trimmstarfsem. innar sjálfrar á hverju svæði væri í höndum héraðsStjórna, Framii. á bls. 8. Fimmtudagur 2S. seftt. 197.1 ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.