Alþýðublaðið - 23.09.1971, Side 6

Alþýðublaðið - 23.09.1971, Side 6
Mll Útg. Alþýðuílokkurimi Ritstjórl: Siffhvatur Björgvinsson ÍSLAND OG KÍNAMÁLIÐ FRÁ STARFI BYLTINGARM ANNA í SUÐUR-JEMEN Á fundi sínum s.l. mánudag gerði þingflokkur Alþýðuflokksins svohljóð- andi ályktun: „Þingflokkur Alþýðuflokksins telur rétt, að fulltrúar íslands á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna greiði því atkvæði, að Alþýðulýðveldið Kína fái inngöngu í bandalagið og taki sœti Kína í öryggisráðinu. Hins vegar telur þingflokkurinn á- stæðulaust að víkja Taiwan úr samtök- unum og leggur til, að Island greiði at- kvœði gegn slíkum tillögum. Þingflokkurinn bendir á, að samskipti Alþýðulýðveldisins Kína við umheim- inn hafa farið batnandi undanfarið. — Verði framhald á þeirri þróun telur þingflokkurinn rétt, að Island táki upp stjórnmálasamband við stjórnina í Pek- ing og athugaðir verði möguleikar á framtíðarviðskiptum milli þjóðanna Samþykkt þessi felur í sér tvö meg- inatriði. í fyrsta lagi gerir þingflokkur- inn það að tillögu sinni, að ísland taki upp stjórnmálasamband við Peking- stjórnina. Vissulega er þetta meiri hátt- ar pólitísk ákvörðun, sem þingflokkur Alþýðuflokksins kveður upp úr með fyrstur íslenzkra þingflokka, en hún er eðlileg afleiðing af því, sem hefur verið að gerast í heimsmálunum og sjálfsagt er, að íslendingar hegði sér samkvæmt því. Annað meginatriði ályktunarinnar er það, að þingflokkurinn ítrekar þá stefnu Alþýðuflokksins, að bæði alþýðulýð- veldið Kína og Formósa skuli vera aðil- ar að S.Þ., — Peking-stjórnin, sem full- trúi Kina í samtökunum og öryggisráð- inu og Taiwan, sem sjálfstætt ríki. Þar til fyrir fimm árum beittu allar íslenzkar ríkisstjórnir sér gegn aðild Peking-Kína að S.Þ. Þeirri stefnu breytti Emil Jónsson, þáverandi utan- ríkisráðherra, og tók hann upp þá stefnu, sem lýst var hér að framan. Þessi stefna er í fullu samræmi við raunveruleikann. Veruleikinn segir okk ur, að hér sé um að ræða tvö ríki, — Alþýðulýðveldið og Formósu og er jafn fráleitt að neita því og að neita tilver\ tveggja þýzkra ríkja, tveggja ríkje Kóreu eða tveggja ríkja í Víet-Nam. Forrnósa er sjálfstætt ríki með 15 millj. íbúa, sem verið hefur í S.Þ. frá upp- haíi og það er gersamlega fráleitt að halda því fram, að því ríki beri að víkja úr samtökunum um leið og annað ríki, alþýðulýðveldið Kína, er tekið inn. Ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar hef- ur lýst því yfir, sem sinni stefnu, að bæði Austur- og Vestur-Þýzkaland eigi að öðlast aðild að S.Þ. Það er vitaskuld alger hliðstæða þeirrar stefnu, að sama máli eígi að gegna um Alþýðulýðveldið og Formósu. Annað væri hrein rök- leysa. □ V(ið óttumst eiklki nSiiis. en við verðum aið (vlera við öllu bún- ir. Þagár eitthvað er hri&að með vaidbeitingu, er ekki nema eðli- iegt að reynt verði að hráfsa það af manni aftur á sejma hátí. — Heimsváldisistefr^r, vinmur gegn byltimgunni hv,ar í h'eiminum sem er. Athug'1'5 einUTilgls h.viemig á- statt er fyrir handan landejmærin, þar fáið þið sönnunina. En þeir skulu ekiki koma olkkur að óvör- um. Við erum við öllu búnir. Við erum stödd í þVTrpinu Bate, 100 km austur af Aden í A'bygn- héraði. Tuttugu og fimm ára gam ail leiðtogd bændahfersins þarna í þorpinu segár oikkur frá teyx hvernig bændurinir í Suður-J'em en hafa komið á fót sínum eigin varðflokkum. Sú þróun hefur gerzt mun hraðari, eftir að nýja jai-ðnæðislöggjofiin tók gildi í fyrra. í landbúnaðarihéruðunum Lahej og Abyan má sjá vopnaða heimava.rnarliða á ferli ailstaðar. Eftir að myrkt er orðið er skipzt á að standa vörð við mikál- vægustu vegamót, og við vegina, sem liggja inn í sveitalþorpin. — Þetta sýnir betur en nokkur orð fá lýst hve mjög landsmenn ótt- ast að til gagnbyltingar muni koma, af hálfu hinna útlægu jarð eágenda, siem flúið ihafa yfir landamærin til Saudi-Arabíu og Nor ðu r-Jem e n. í hinum fjarlægari héruðum lryxdsins treystir stjórnin hins vegar aJils ekki fylgd og hollustu bændanna. Þar þorir hún því ekki að eiga neitt undir baráttu- vilja þsirra, ef til átaka kæmi og 'því er það stjórnarherinn sem annast vörzluna í landamæx-a- þoi-punum. Bændahreyfingin sigrar í vaidabaráttunni. Merkilegustu og mikilvægustu aðgerðir vinstri fylkingarinnar innan NLF, eða Þjóðfrelsishreyf- ingarinn/.r, eft.ir valdatökuna í júnímánuði 1969, er í fyrsta lagi þjóðnýting atvinnuvegana, í októ ber 1969, og jarðnæðislöggjöfin í nóvlemiber 1970. Hefur Þjóð- frelsishreyfingin lýst yfir því að ti'lgangurinn með byiltingunni sé að skapa þjóðernislegt sjálfstæði', stem. eikki sé háð hinum kapitail- iska h'eimsma.rkaði, og að efna- hagslíf Suður-Jem'en 'byggist fyrs't og fremst á auðlindum landsinis. Jarðnæðislöggjöfin og þjcðnýitingin eru því bein og rökrétt afleiðing stjórnarst'efn- unnar. En stefna og framkvæmd er sitt hvað. Foringjar Þjóðfrels- ishr'eyfingar hafa fengið að sanna að framtavæmdin er háð ósegj- anlegum erfiðteifcum. Eigi að síð- ur hafa þ'eir hafizt handa. Jarðnæðislöggjöfin, sem var öMu fremur verk bændanna sjálfra heldur en einhliða stjórn- araðaerð. vakti að sjálfsögðu mikla hnifningu meðal hinna blá fátæku landibúnaðarverikamanna og leiguliða. Þjóðnýtingin var hins vegar stjórnarráðs.töfun, sem borgararnir í Adlen vor»» þving- að.ir ti'l að hLíta og vakti með beim megna óánægju. Sé þeð svo ein.niig tekið með í reikninginn, að það voxu Adenbúar sem stóðu að FLOSY-ihreyfingunm, sem beið lægri hilut í .byltingunni, en NFL, Þjóðfrelsishreyfingin — siigurvegarinn — va.r bænda'hreyf ing, þá er þarna ekki einungis um að ræða up'pgjör byltingar- aðilla við auðuga borgarasitétt he'ldur og uppgjör milli borgar og svei'tar. — Jarðnæðislöggjöfin táknaði ’nina eigin.legu byltángp frá sjón- armiði bændanna. Hún var þeim meira vi'rðá en sjá'lifstæðið, 1967. Þeir voru hin k-úgaða stétt, og fyrir hana var byltingin hin eána og rauniverul'ega múgfrelsun. — Það er Múham’eð Abdullah Zai'd Bufcbuk, 22 ára að aldri, sem- seg ir hina löngu og atburða.ioík.u ,sögu af þwí hvernág stórbændurn ir voru hraktir á brott með ri ffl- um og heykvíslum, og hvernig smábændurnir og leiguiliðarnir komu síðan á fót niefndum og tóku að s.kápta stórjörðununn. — Nú er Bukbuk forstjóri sam- vinnustoifnunar í sveitalþorpiiniu A1 Hossan í Abyan-héraði, og hann heídur áfreim s'ögu sinni: — Eftir að ,við höfðum. 1 á skipullagi okkar á meðal það samlþykfct að þeir jarðle ur, sem áttu meirs. en. tíu < væru fjendur ofckar. Þeir minna áttu, værá vinir okka urðum því að taka til v mæla aálar jarðeignir nýk lega. Það kom á da'gi'nn að bænda hér í þorpinu áttu i en tíu ekrur lands; flestii meira að segja ekki land1 Hins vegar áttu 5% samj einn þriðja h.luta alls lant það land sem bezt var. Stefna og framkvæmd stanga Sú þjóðilega eining, sem frelsáöhreyfimgin vill byggje sín á, samanstendur af f; sérheil'duim: Verkamönnun bænduim, hei-mönnum og bvltingarsinnuðu mienntama stétt. Og þarna er það, st'efna og framkvæmd stí á því að í félagslegu till gífuniegur munur á verkair unum. Munur, sem ekkii ein byggist á þjóðskipulaginu, 1 á sér og sögulegai' og hagd l.egar orsakir. Stóra-Brli gerðí skarpan greinaniH ki’únunýlendunni Aden og svæð'inu í kring, sem hp suður-arabískt vemdai-sivæ Þannig voru sveitahéruðir angruð frá hinni blómlegu armienni.ng'U í Aden. Á v€i svæðánu fyrirfannst ekkiert skirvulag.. ek'kert seon bori uooi, r.ð undantekn.um 1 tveim friósömu landbúnað, uðum, Lahej og Abyan, sCi í næsta nágrenni við Ac ands.tæðu við háð kapít clkioulag i borginni, bjó f verndansivæðinu við ikiaipii skinulag frá Fornöld. Þai ættflokika- og hii-ðdingjaþjóí lag. Bretarnir sáu sériekki hag í því að festa £é í þessi fræðileffa séð eyðál'ega land; Og það er erfiitt eða ölli ur næstum ógerlegt ' fyrir toga Þ j óðfr elsish reyifinga: nú að beinda á nokkra sam lagia haigFimiuni fyrir bæn í alfskekktiustu hémðuin'U'i dæmás Haidiramiant fiarst landamæirin í austri, annai ar O'g borgarbúana hinsvega: eru læsir og skrifandi, jðþa aðlr og hatfa verið mieðli' faiglfélBgium um árabil. Hið T'Ftga og efnáhagsllegia skipi Suðíuir-Jeimen e;r lærdór dæmi um það hvernilg e\ híe'imsvaildastefn'a og gróðias; mið bemnar, skapa stéttam: í þróun'airUöndum. Að: siál'i gerix- það vandaimálin ekki Teystari stjórnin þarf að hægri arminum í miðstjóirn Bændahermennirnir i Jemen. Þar standa 6 Fimmtudagur 23. sept. 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.