Alþýðublaðið - 23.09.1971, Síða 10

Alþýðublaðið - 23.09.1971, Síða 10
(fl Aðsfobarlæknar 3 aðstoðarlæknisstöður eru lausar til um- sóíknar við skurðiækning adeild Borgarspít- alans. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yíirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknaféliags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. nóvember n.k. til 6 eða 12 mánaða. Umsóknir sendist til Heil- brigðismálaráðs Reykjavíkurborgar, fyrir 20. október n.k. Reykjavík, 22. september 1971. Heilbrigtfismálaráð Reykjavíkurborgar VÉLSTJÓRAR Vélstjórafélag íslands heldur fund með vélstjórum á fiskiskipum, föstudaginn 24. sept. kl. 20, að Bárugötu 11. Stjórnin Orðsending til Kópavogsbúa Húseigendur í austurbæ, munið að fá ykkur sorpgrindur fyrir 1. október n.k. Grindurnar eru til sýnis í Heilsuverndar- stöðvarbyggingunni við Digranesveg en greiðsla fer fram hjá bæjargjaldkera í Fé- lagsheimilinu. Grindurnar verða síðar sendar heim. < Bæjarstjórinn í Kópavogi. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyriivara fyrir ákveðið verð. Rejmið viðskiptin. Bílaspi autun Garðars Sigmnndssonar Skipholti 25, Símar 190S9 og 20988 t Eiginmaður minn, faðir okkar og afi TRYGGVI ÞORFINNSSON skólastjóri lézt í Landspítalanum 21. þ.m. Birgit Johanson, zörn og barnabörn í DAG er fimmtudagurinn 23. september, Haustjafndægur, 2GG. dagur ársins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 20.17. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 06.54, en sólarlag kl. 19.49. Kvöld og helgidagavarzia. í apótekum Reykjavíkur 18,- 24. sept. er í höndum Ingóifs; Apóteks, Laugarnesapóteks og Reykjavíkur Apóteks. Kvöid- vörzlunni lýkur kl. 11 e. h. en þá hefst næturvarzlan. í ^ór- holti 1. Apótek Hafnarfjarðar er opi8 4 sunnudogum og öðrurn belgi- dögum fcl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótak ;ru opin heigidaga 13—15. Atmennar uppiýsingar om iseknaþjónustuna 1 borginni eru gfifnar 1 símsvara Læknafélags Reykjavíkur. nfml 18888. t neyðartiifellum, ef ekki næstj til heimiiislæknis, er teki5 á móti vitjunarbeiðnum í skrifstofu Iæknafélaganna t síma 11510 frá d. 8—17 allí virka daga nema laugardaga frá 8--13. Læknavakt 1 Haínarfirtfi og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarffstofunni 1 sima 50131 og siiikkvistöðinni í síma 51100. hefst bvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aff morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudaízsmorgni. Simi 21230. SJúkrablfreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru 1 síma 11100, □ Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram f Heilsuvernd arstöff Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17—18. Gengiff inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. TannlæknavnM er 1 Heilsu- verndarstöðinni þar sem slysa- varOscofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—8 eJi. Sími 22411. SOFN Landsbókasafn tslands. Safn- aúsiff við Hverfisgötu. Lestrarsal ur ei opinn alla virka daga kl. 9—ltí og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasaín Reykjavíkur ASalsafn, Þingboltsstræti 2» A er opið 8eœ hér seglr: Mánud. — Föstud. KL 9—22. Laugard. kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—19. Hólingarði 34. Mánudaga ki. 1C -21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. ltí—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16* 1.9. Sólheimum 27. Mánudaga. Fösiud. kl. 14—21. Islenzka dýrasafnið et opið alla daga frá kL 1—6 1 Breiðfirð - ingabúO. Bókasafn Norræna hússins opið daglega frá kl. 2—7. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ar- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Arbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagai Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjóifur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Flmmtudagu Bókabíll: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. :L<augalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. m. ■ |Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- d4ga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.00. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jönssonar ■ Listasafn Einars Jónssonar 'Sigenjíð inn frá EftríOcsgötu) ■verður opið kl. 13.30—16.00 á sunnudögum 15. sept. — 15. des., á virkum dögum eftir samkomulagi. — Neyffarvakt: ------------------------■ ‘-3 Kvöld-, nætur og heigarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. VTánnudaga — föstudaga 8.00— 17.00 eingöngu í nevðarlilfelliuu, sími 11510. Laugardagsmorgnar. Lækningastofur eru lokaffar 4 laugardögum, nema í Garða- stræti 13. Þar er opið frá ki, 9—11 og tekið á jmóti beiönum um lyfseðla og þ. h. Sími 16195, Alm. upplýsingar gefnar í sím- svara 18888. Móðirin (við latan son): — Hundskastu nú lir bælinu, strákur, og skammastu þín. Sonurinn; Ég ætla að liggj.t pínulitla stund ennþá. Ég get alveg eins skammast mín í bælinu! l'MiKKSSTAltl'IIS Kvenfélag Alþýöuflokksins í Reykja Vík;__ heldur Tyrsta félagsfund sinn á v^trinujm n.k. mánudag 27. sept. kl. 8,30 í Iðnó, uppi. Dágskrá: l.’Venjuleg félagsfundarstörf. 2. Ávörp formanna Kvenfélaga Alþýðuflokksins í Hafnarfirði og í Reykjavík. 3. Upplestur. 4. Kvikmyndasýning. Alþýðuflokkskouur fjölmennið. Stjórnin ÚTVARP 23. SEPTEMBER. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hótel Berlín, 16. Jón Aðils les. 15.00 Fréttir. 15.15 Spænsk tónliSt. 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir á ensku. 19.00 Fréttir. 19.30 Landslag og ieiðir: Um sögustaði Njálu eftir dr. Harald Mattlúasson." _ 19.55 Tvíleikur í útvarpssal. . £0.05 Leikrit jeftir Guðmund Kamban: „1000 mílur”. Þýðandi; Lárus Sigurbjörns- áon. Leiksljóri: Sveinn Ein- arsson. 22ÆO’ Fréttir. 22115 Veð'urfregnir. Kvöldsagan. Ketill á Ytra- Éjalli flytur. 22|t0 Létt músik á síðkvöldi. rlvtjendur: Nýja siníóníu- fómsveitin í London. F'réttir í stuttu máli. Bag'skrárlok. 20.00 Fréttir 20i25 Veður og auglýsingar 20.30 Flimmer Stuttur þáttur með glensi og gríni. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Þýðandi Bryndís Jakobsdóttir. 20.45 Finnmerkureyjan Loppa. Mynd um litla eyju viff strendur Norður-Noregs, þar sem íbúarnir lifa af landsins gæðum og stunda meðal ann- ars hellutekju til þaklagning- ar. 21.10 Gullræningja'rnir Efni 4. þáttar; Barry Porter heitir sá, sem hermdi efti’r fjarskiptamanni lögreglunnar. Þegar liann fær langþráffan hlut sinn greidd- an, sezt hann aff á dýru gisti- húsi undir fölsku nafni og eys fé á báffa bóga. Smáhnupl verður lionu,m að falli, en hann harffneitar aff segja nokk uð frá gullráninu. 22.00 Erlend málefni. Umsjónar maffur Asgeir Ingólfsson 22.30 Dagskrá'ríok. 1Q Fimmtudagur 23. sept. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.