Alþýðublaðið - 23.09.1971, Síða 12

Alþýðublaðið - 23.09.1971, Síða 12
_____________________________ - EKKI Á EITT SÁTTIR UM OLÍUMAGNIÐ VL&k OjjUSKlN AÐ LEKA □ Ekki ber öllum saman u,m hve mikið olíumagn hafi ver ið um borð í olíubirgðaskip- inu ,,El GrilIo“, sem Þjóð- verjar sökktu á Seyðisfirði í síðari heimsstyrjöldinni. En eins og Alþýðublaðið skýrði frá í gær telja Seyðfirðingar, aff oiía, sem cnn sé innanborffs í skipinu, ógni nú fiskimiðum beirra. _ FULLFERMI — Seyfffirðingar, sem Al- Ijýðublaðið náffi tali af I gær, halda bví fram, að nýlega hafi xæriff búiö að ferma skipið, se,m var um 10 þúsund lestir aff stærð, þegar því var sökkt, og hafi bað bví verið u. þ. b. fullfermi innanborðs. Ilaltla þeir því einnig fram, að vél- smiðjan Héðinn. sem annað- ist losun olíu úr skipinu tíu árum eftir að ófriðinum lauk, hafi aðeins losað þær lestir skipsins, sem komizt var að, en nokkrar þeirra hafi aldrei verið losáðar. Segja Seyðfirð- ingar, aö kafari hafi farið nið nr að skipinu fyrir 3—4 ár- um síóan og hafi hann stað- fest, að enn læki talsvert mik il clia úr ,,E1 Grillo“. Ilins vegar kemur fram í SF.mtali, sem Alþýðublaðið átti við Benedikt Gröndal, framkvæmdastjóra vélsmiðj- unnar Hamars h.f en hann fylgdist mjög náið með olíu- losuninni úr „E1 Grilloí' á ár» inu 1955, að starfsmönnum fyr irtækisins hafi tekizt að losa um 4.500 lestir af olíu úr skip inu, eða því sem næst allt olíu magnið, sem átti aff vera í skipinu samkvæ.mt skýrslum. FUGLADAUÐI í samtalinu við blaðið sagði Benedikt Gröndal, framkvstj., að sér hefði skilizt, að eftir losunina á sínum tíma, hefffi ekki átt að vera í skipinu nema dreggjar einar, sem ekki hefði tekizt að pumpa upp. Kvaðst Benedikt ekki muno betur en allar lestar skpisins hefðu verið losaðar og þær síðan skildar eftir opnar. Kvaff liann losun olíunnar úr skip- inu liafa verið afar erfitt og vandasamt verk og hefði geng ið afreki næst að mönnum skyldi takast að athafna sig niðri á um 42 ,metra dýpi. Einn af bæjarfulltrúum Seyðisfjarðar, sem Alþýðu- blaðið liafði tal af undir kvöld í gær sagði, að öllum Seyð- firðingum bæri saman um, að enn væri talsvert olíumagn í skipinu og hún læki nú í aukn um mæli frá þvi. Tók hann fram, að þegar á losuninni stóð 1955, hefði mjög illa tekizt að hindra olíumengun og hefði hún drepið .mikinn fjölda fugla í langan tíma á eftir. LEKUR ENN Alþýðublaðið hafði í gær samband við Hannibal Valdi- marsson, samgöngumálaráð- herra, og spurffi hann, hvort bæjarstjórn Seyðisfjarðar helði fonnlega óskað eftir lið sinni ráð'uneytisins 1 til að lyfta skipinu af hafsbotni eða fjarlægja þá olíu, sem enn kann að vera eftir í „E1 GrilIo“. Skýrði ráðherrann blaðinu svo frá, að fyrir skemmstu hefðu brír fuHlrú- ar bæjarstjórnar Seyðisfjarð- ar kornið á sinn fund og þá m. a. skýrt frá því, að umrælt skip lægi á botni Seyðisfjarð- ar, cg væri álitið þar eystra, að olía læki frá skipinu. Ilins vegar kvað ráðherrann enga rannsókn hafa farið fram á staðreyndu,m þessa máls. „Og Seyðfirðingar hafa ekki lagt fram neitt eiindi við ráðuneyt ið uin aðgerðir í þessu máli,“ sagði ráðherrann. — □ Það vakti mikla athygli á allsherjarþingi SÞ í New York í gær, þegar fulltrúi Foi-mósu var kosinn varaforseti þingsins. Hann hlaut 73 atkvæði og er talið, að þau 73 lönd muni og vinna að því, að Formósa fái áíram að vera í Sameinuðu þjóðunum. Það er venja, að varaforsetinn er valinn úr hópi þeirra, sem eiga fastafulltrúa í Öryggisráðinu — Bandaríkj- unum, Sovétríkjunum, Frakk- landi, Bi’etlandi og Kina — eða frá einu af hinum 12 lönd um, sem nú eiga sæti í ráðinu. Þessi kosning var í aðalstöðv- um SÞ talin óvænt, en sýni jafn Formósu maour / forsæti (eða allt að því) framt styrkleika þeirra landa sem í komandi átökum á þing- inu munu vinna að því, að For- mósa haldi sæti sínu í samein- uðu þjóðunum, □ Ernest Medina, höfuðsmað- ur, var i gaer talinn sýfcn s-afca í sambandi við fjöldamorðin í suð- ur-vi'etnamsíka þorpinu My Lai 1968. Það var herdómur fimm manna, sem ’kvað upp dóminn í Atlanta, eftir að hafa farið yfir má'lsskjöl í klukkustund. Áheyrenduj; hrópuðu óvænt á formann herdómsins, William Proter, hershöfðingja, þegar hann tilkynnti úrsfcurðinn og varð dómarinn Kenmeth Howard að biðja um hljóð í réttarsailnum. Medine, var upphaflega áfcærð ur fyrit’ morð á 102 borgurum í May Lai, en hann hafði áður ver ið talinn sýkn saka af öllum nema einu. Hann viðurkenndi að hafa sfcoitið konu á rísákri, en héit því fram, að hann hefð,i ofcð- ið að gpra það í sjálfsvörn, þvií', hann hélt. að konan ætlaði að keista handsptiengju á sig. Eif Loks blöð □ Brezku blöðin komu út í dag að nýju eftir fimm daga stanz. Samtök prentara og útgefendur komust að samkomulagi í gær eftir sjö klukkustunda við- ræðufund. Ekki leystust þó launadeilurnar, en útgefendur féllust á að hefja útgáfu á ný og halda áfram samningum við prentara um launin. Fyrstu blöffin, sem koma út í dag, eru Evening Standard og Evening News. Morgunblöðin átta koma svo út í fyrramálið. Medina hefði verið fundinn sefc- ur hefði verið hægt að dæmar hann í lífstíðanfangelsá. — Ekki eldur - heldur sími! Slökkviliðiff í Keykjavík kom í ofboffi á þremur bílum niffur að gamla Menntaskólan- um viff Lækjargötu í morg- un. Ástæffan var sú aff kvikn- aff hafði á ljósi uppi á slökkvi stöff, sem e‘r í beinum tengsl- um viff brunaaffvörunarkerfi skólans, en þaff á ekki að ske nema um íkveikýu sé aff ræða. Allt var þó með ró og spekt í menntaskólanum þegai’ slökkviliðið kom og engan eld var aff sjá. Va’r því fariff aff kanna affvörunarkerfiff og kom í ljós aff línum hafffi sleg iff saman hjá símvirkjum, sem voru þar aff vinnu, svo aff kerfiff fór í gang, Annars mun einhver góffur maður hafa sagt viff vígslu skólaus, aff þetta hús skyldi aldrei unn iff af eldi — og hefur þaff staff- iff hingaff til, þar sem aldrei hefur kviknaff í skólanum. í gær var slökkviliðið kvatt aff skúr viff Affalstræti átta og logaöi þá eldur þar. Sem kunnugt er, eru timburhús í grenndinni, en slökkviliðið hefti útbreiffslu eldsins á svip stundu og slökkti í skúrnum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.