Alþýðublaðið - 02.10.1971, Side 1

Alþýðublaðið - 02.10.1971, Side 1
SAGATIL NÆSTA BÆJAR BMOIIS LAUGARÐAGUR 2. OKTÓBtR -971 — 52. ÁRG. — 220. TBL. ByrjaÓ a5 reisa Heyrzt hefur að nokkrum hljómsveitum á skemmtistóð'- urn sé borgað 100 kr. á mann hvert kvöld fyrir ;að syngja á undan laginu „Þú ert minn súkkulaðiís . . .“ sjónvarps- auglýsingabraginn: „Lindu, Lindu súkkulaði er það bezta, sem ég fæ.“ Rækjumálið enn á dagskrá NÝJAR fBÚÐIR □ í dag kl. 15 mun félags- málaráðherra stinga fyrstu skóflustunguna að 5. áfanga byggingaráætlunarinnar sem Framkvæmdanefnd bygging- ingaráætlunar vinnur að í Breiðliolti. í þessum áfanga vorða byggðar 284 íbúðir, og þar á meðal stærsta íbúða- blokk sem hingað til hefur verið byggð á íslandi. Verður hún 300 metra löng og með 200 íbúðum. Þegar lokið er byggingu þeirs’a 1250 íbúða sem Fram- kvæmdamefndin byggir sam- kvæmt samkomulaginu frá 1965, tekur við önnur áætlun, bygging verkamannabústaða. Verður sú áætlun í beinu framhaldi af þessa'ri áætlun, og þrír menn úr iFramkvæmda nefndinni verða í stjórn byggingar verkamannabú- staða, þar á meðal formaður- inn Eyjólfur Sigurjónsson endurskoðandi. — SJOM fásih TIL BAKA! □ Svo getur farið, að sjó,menn á rækjubátum höfði mál off krefj ist síns hluta af þeirri upphæð sem Verðjöfnunarsjóður var ný- Iega dæmdur til að endurgreiða rækjuframleiðendum. í lögunum Landinn fannst á lyktinni □ Lögreglumenn fundu landa- lykt af tveim ungum mönnum í fyrrakvöld og töldu þeir rétt að athuga það nánar, þar sem land inn er jafn forboðinn nú og á bannárunum. Við leit fannst flaska á öðrum manninum og var slatti af Ianda í henni. Þegar gengið var á þá hvar þeir hefðu fengið þetta, játuðu þeir að hafa lagt í kút og væri löggin í flöskunni afsprengi þeirrar frarn leiðslu. Fóru þá lögreglan ,með memiina heim og faimst þar 50 lítra kútur með bruggi í. Lög- reglan lagði hald á kútinn, en ungu mennimir, sem báðir eru í Framh. á bls. 5. u,m Verðjöfnunarsjóðinn frá 1968 er sagt svo fyrir um, að hluti skiptaverðs skuli renna í sióð- inn, og er sá hluti tekinn jafut af sjómönnum sem öðrum aðil- u,m útgerðarinnar og framleiðsl- unnar. Eins og sagt hefur verið ræki- lega frá hér í blaðinu, var Verff jöfnunarsjóður nýlega dæmdur af Bæjarþingi Reykjavíkur til aff endurgreiða Niðursuðu- og hraff frystihúsi Langeyrar h.f. 1,2 milljónir króna, sem fyrirtækiff greiddi í sjóðinn af frystri ræhju á tímabilinu 1. janúar 1970 til 31. ágúst sama ár. Vegna þess dóms, hefur Verð- lagsráð sjávarútvegsins sent frá sér fréttatilk^nningu, Þar sem. segir að forsendur fyrir verði á Framhald á bls. 8. FITJA MENN UPP Á NEFIÐ FERÐASKRIFSTO FU RNAR FUÚGAST Á SÆTl ÞEIRRA í FERÐA- MÁLARÁÐI ER ÞVÍ AUTT P Ágreiningur hefur verið veru legur milli ferðaskrifstofa á land inu, og hafa þær klofnað í tvö fé lög, sem á engan hátt geta unn- ið saman. Hefur þetta meðal ann ars orðið þess valdandi, að sæti fulltrúa Félags íslenzkra ferða- skrifstofa í Ferðamálaráði hefur verið autt síðan 1. júlí í fyrra, en þá hófst nýtt kjörtímabil ráðs ins. Fulltrúi félagsins var • áður Geir Zoega, en nokkrar ferða- skrifstofur klufu sig út úr félag- inu og stofnuðu Samtök íslenzkra ferðaskrifstofa. Hið fyrrnefnda er aðili að alþjóðasambandi ferða skrifstofa, og hafði áður tilnefn- ingarrétt fulltrúa í ráðið, en eftir að hið síðarnefnda var stofnað gat ráðherra ekki gert upp við sig hvort félagið ætti tilnefning- arréttinn. Gerðar voru margar tilraunir af hálfu ráðherra, sem var Ing- ólfur Jónsson, til að sætta félög- in, en allt kom fyrir ekki. í Fé- Iagi íslenzkra ferðaskrifstofa eru meðal annars Sunna, Landsýn, Úlfar Jacobsen og Jón Egilsson á Alcureyri, og var Guðni Þórð- arson tilnefndur af hálfu þess félags. Tómas Zoega var hins veg ar tilnefndur fulltrúi Sambands- ísl. ferðaskrifstofa og eru aðilar þess sambands þrír: Útsýn, Zoega og Úrval. Ferðaskrifstofa ríkisins hefur tilnefnt sinn eigin fulltrúa í ráff ið, og eigendur Ferffaskrifstofunn ar Úrvals, Eimskip .og Flugfélag- ið, eiga sinn fulltrúa hvor. — Það er afleitt að Ferðamála ráff hafi ekki fulltrúa einmitt þessara aðlla, sagffi Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, er blaðið innti hann fregna af þessu máli. Sagffi Brynjólfur aff marg- ar tilraunir hefðu veriff gerðar til sátta í ráðherratíð Ingólfs, en eftir að Hannibal tók við hefði máliff ekki enn komiff til af- greiffslu. Kvaðst hann hins veg- ar ekki vera vonlaus um það að sættir myndu takast. — □ Peningalyktin, en svo er bræðslulyktin frá Lýsi og' Mjöl gjarnan nefnd, er aff gera Hafnfirðinga vitlausa þtssa dagana. í norff-vest- lægri átt leggur bræðslureyk- inn yfir bæinn og þá sérstak- lega yfir byggðina á Hvaleyr- arholti svo fólk segist varla hafast þar við fyrir fýlu. Að sögn forstjóra Lýsis og m.'öls, berast stöðugt kvart- anir, bæffi beint og í gegnum bæjar- og heilbrigffisyfirvöld. Verksmiffjan var byggð 1945 og stóð þá út úr byggðinni og þá átti aff verða verksmiðju- hverfi á Hvaleyrarholtinu. Þá kvartaði enginn, enda allir þá í nánum tengslum við út- veginn, sagði forstjórinn . Ilann sagði ennfremur áff þetta stæði mjög bráfflega til bóta því að í vetur stendur til að reysa geysiháan stromp við verksmiðjuna, effa koma þar fyrir hreinsitækjum

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.