Alþýðublaðið - 02.10.1971, Side 2

Alþýðublaðið - 02.10.1971, Side 2
FLUGU MEÐ SJÚKUNGANA UPP í 13.000 FETA HÆÐ □ Nú ©ru hausCkvillarnir farn- ir að segja til sin í 'lisiUufari Rcykvíkinga, að því cr kemur TÓBAKIÐ GEFUR 15 MILLJÓNIR í AUGLÝSINGAR B;1 var ekið á mikilli ferð nið ur KóiJavogsbálsinn í gærclag, en þegar hann var kominn yfir brúna i lcvosinni, réði öku niaðurinn ekki lengur við ferð ina mcð þeim aíleiðingum að billinn flaug út af veginum Á HVOLF og valt á þakið. Ökumaður- inn var einn í bílnum og þrátt íyrir miklar skemmcíir á bíln um, slapþ hann svo til ek’-ert meiddur. Sjónarvottar telja hann hafa verið á 90 tii 100 kílómetra liraða ingastarfe'ami hér á landi fram til b'erast á degi hverjum. □ Gizkað er á, að erlendir tó- baksframleiðendur auglýsi fram leiðslu sína á íslandi fyrir upp- hæð, sem neimur 15 — 20 milljón- um íslenzkra króna á ári. Hér er um gallharöan gjaldeyri að ræða, þar sem erlendir aðilar greiða auglýsingakostnaðinn. Á biaðamannafundi í tilefni af ,,Wihis'ion-Kc/ránia kaprlninni,“ sem nú f>er fram, var frá því skýn-t, að R. J. Reynolds Tobacco Company auglýsti hér á landi ár lega lfyrir uim 55 þúsund dollara, eða fyrir liðlega 4.8 mifljónir ísl. króna. Gert er ráð fyrir að toainda ríska fyrirtækið Reynolds verji til viðtoótar þessari upphæð ium 25 þúsundum dollara, um 2,2 millj- ónum íslenzkra króna til auglýs- : áramóta, þi’gar bann við tóbaks- auglýsingium í tolöðum og tfcaa- ritum gengur í gildi samkvæmt lögum, sem saimþykkt voru á Al- þingi á sd. v©tri. ,,Ki ngston-Kóróna keppm; n“, sem Rolf Jchansen og Co gengst ! fyrir f. h. Reynolds þss'sa dagana AFRAM___________________(3) nýja bæjarfélags, höfuðstaðar Vestfjarða. Og Alþýðuflokks- menn á ísafirði eru staðráðn ir i því, að láta sömu fram- farasjónarmiðin í atvinnu-, fræðilu- og félagsmálum móta sín bæjarmálastörf í framtíð’inni og lágu til gruncl vallar þeim framkvæmdum þeirra í bæjarmálunum, sem gerðu það að verkum, aö önn ur sveitarfélög litu til ísa- fjarðar sem sinnar fyrir- myudar. Kcniur þetta glöggt i ljós, ef litið er á bæjarmála- stefnusk'/á flokksins, sem birt var í síðasta „Skutli“, en þar íeggja Alþýðuflokksmennirn- ir höfuðálierzlu á heilbrigðis- málin, atvinmimálin og nýjar leiðir í þcim, orkumál, íþrótta og æskulýðsmáli. i'úórTæðis- mál, samgöngumál og skipu- lega áætluna ‘gerð til þess að unnt sé að leysa verkefnin á sem hagfelldastan og skjót- astan hátt og gera ísafjörð að traustri og áhrifaríkari mið- stöð bvggðakjarnans á norð- anveíðum Vestfjörðum. Lísti Alþýðuflokksins á ísa- lirfii. — A-Iisto o —, er 'öfn um höndum skipaöur fólki, sem öðlay.t liet'ur dýrmæta rtyn’lu í störfum fyrir gömlu sveitarféíögin bæð'i og nýjum andlitum, sem getið hafa sér orð fyrir þátttöku í félags- og aivinnulííi heima- byggða sinna. Þá. er það einn ig til marks um félagsleg við- horf Alþýðufiokksfóiks á ísa firði, að á A-listanum einum allra framboöslista þar er kona vaiin í barattusæti. — Með því aö styðja A-listann geta ísfirzkar konur kjörið sinn aðalfulltrúa í bæjar- stjórn, í fyrsta siun i þau 105 ar, sem bæjarstjórn hefur ver xó starfandi á ísafirði. Fólkið, sem nú skipar A- listann á ísafirði er því verð- ugir arftakar þeirra Alþýðu- flokksmanna og kvenna, sem á umliðuum árum hafa átt d’rýgstan þáttinn í því, að byggja upp ísafjörð sem einn blómlegasta kaupstað lands-1 Kópavogur og Reykjavík □ Landamei-kjadeilur virðí- ast vera í' uppsiglingu milli Reykj aviíkurb or gar annars vegar og Kópavogskaupstað- ar hins vegar. Stendui’ ágrein ingurinn um eignarrétt Vatns endasvæðisins, en kofar, ,sem þar standa eru þingjýstir í vie ffb ók u m b æj arfóge'taemb æ 11 isins í Kópavogi. Hins vegar hefur Reykjavíkui'borg talið landið þax’na tilheyra Reykja vík en ekki Kópavogi. Einn af talsmönnum Kópa- vogs í þersu máli sag'ði í stuttu samtali við Alþýðu- blaðið í gær: „Hreinsunar- deild Reykjavíkurborgar hef- ur verið að gera strándhögg inn í Kópavog og hefur þeg- ar verið beðið um lögbann á þær aðgerðir, þó að það sé enn ekki komið til fram- kvæmda. Sami aðili tjáði blaðinu, að gengið hafi verið úr skugga um, að landið tilheyri ?kki Reykjavík heldur Kópavogi. Samt sem áður hafi Reykja- víkurborg sent í sumar eig- endum húsa á Vatnsendasvæð inu hótunarbréf um að húsxn yrðu rifin ásamt girðingum. Eigendur mótmæltu þessum fyrirhugaða strandhöggi hreinsunardeildar borgarinn- frá borgarlækni. Kvefsótt hiefiur ankizt ú • 64 tilfet’ium fyriir vilcu upp í 115 nú. Hálsbólga hefur einnig aiukizt úr 47 tilfellum upp í 74 á sama tíma. Ncikkuð biex- á kígtoósta riú og hc.fðu læknar afskipti af 10 þess háttar tilfe'Ilum í síðustu viku cg bl-aðin:u er kumnugt uni tvö lilfeMi til viðtoótair után af landi, en þeir .siúklingar tolutu skjó">n bata á in'Okkuð óvenjulieigan háít. Foreldi’ar barnamna tóku flug- vél ‘á leigu frá Flugiskóla Heiga Jó'nssonar og var flogið með bör-n in upp í 13 þúsund feta hæð. cða Framhald á bls. 5. Þeirra, sem gefa snjöllustu svor við spurningumum á seðlinum, bíða ævintýrafcrðir annað tovort ti'l' Bahamaeyja eða Mallorca. — Þraiutirnar eru tvær. Annars v.eg ar að lýsa kórónunni á Winston sígarettupökkunum og hims veg- I ar að Ijúlra eftirfarandi setningu ' í færri en átta orðum: „Eg mæli j með Winstcm vegna • . .“ ins. Því er treystandi til að halda því uppbyggingastarfi ótrautt áfram til hags og lieilla fyrir hinn nýja ísa- fjarðarkaupstað og íbúa hans. Því e'r treystandi til að gera góðan bæ betri, — veita liinu nýja bæjarfélagi þá ábyrgu forystu er hefji það til vegs og virðingar sem miðstöð vest firzkra byggða. — Nú má laggja góöu máli lið □ SÍBS hefur aldrei gert hlé á varnaðarorðum sínum, og ávallt vakið athygli á bví, að hættan á nýjum barkla- faraldri eftir því, sem fjöldi „neikvæðra“ ungmenna verð ur meiri. Samt hrukku menn við, þegar maður frá Austur- löndum reyndist berklasmit- beri á dögunum. Hinn árlegi berklavarnar- dagur SÍBS er á sunnudag — fyrsta sunnudag í október að venju — og þá er tækifævi að styrkja þann þaxfa félags- skap, því greinilegt er \ð berkillinn verður og er stöð- ugt ógnvaldur. Gagnvart hon um má aldrei sofna á verðin- um — ar, en samt vox-u hreinsunar- aðgerðir þar hafnar fyrir nokkru siðan og m.a. rifnar niður girðingar hjá hestaeig- endum þar efra. Eins og fyrr segir hefur lögbanns verið krafizt á þess- ar aðgerðir borgarinnar og kemur væntanlega í Ijós á næstu dögum, hvort sættir nást í málinu eða ekki. — :hreinsunardeildin gerist fingralöng eftir kofunum í kópavogi 1 Laugardagur 2. október 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.