Alþýðublaðið - 02.10.1971, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 02.10.1971, Qupperneq 3
□ Á morgun ganga íbúar ísafjarðarkaupstaSar til bæj- arstjórnarkosninga. Þá geng- ur uni leið í gilúi sameining tveggja sveita'ífélaga, ísafjarð ar og Eyrarhrepps, og mun hið nýja sveitarfélag bera nafn ísafjarðar. Kjörstaðir vt’rða tveir, — í barnaskóla- húsinu (gamla) á ísafirði og er þar kjörstáður fyrir íbúa kaupstaðarins og Skutuls- fjarðar, og í ba'rnaskólanum í Hnífsdai, þar sem Hnífs- dælingar kjósa. Kjörfundi lýkur svo kl. 11 annað kvöld og er búizt við þvi, að taln- ing hefjist fljótlega að kjör- fundinum loknum. Mun Al- þýðublaðið því væntaniega geta skýrt frá kosningaúr-slit unum strax n.k. mánudag. Það var á tveim fundum, — 21. og 28. maí —, sem sveit arstjórnir ísafjarðar o«f Eyr- a'.iirepps samþykktu foriu- lega sameiningu sveitarfélag- anna, en áður höfðu farið fram viðræður um máiið um nokkurt skeið. Þessi samein- ing sveitarfélaganna niark.ir tímamót að því leytinu til, að hún e'r fyrsta meiri káttar sameining sveitarfélaga, sem gerð er á íslandi og sú fvrsta, sem fram fer samkvæmt lög- um um sameiningu sveitar- félaga, sem sett voru á síð- asta alþingi. Þegar er hatin athugun á sameiningarmálum hjá ýmsum öðrum sveitar- féiögum á iandinu og mun suncini""' annarrs sveitarfé laga sjálfsagt fljótlega fylgja á eftir þessari. Fjiildi beirra bæj :rfuíl"ái, sem kosið verðu>‘ um á morg- un, verður 9, cn það er sama tala bæjar.fulK'.'úa cg á ísa- firði voru áður. □ Alþýðuflokkurinn hefur farið með forystu bæjarmála á ísafirði nær óslitið um ára- tuga skeið. í aldarfjórðung' áttu jafnaðarmenn hreinan meirihluta í bæjarstjórn ísa- fjarðar. Síðustu árin hafa þeir verið fcrystuflokkurinn í vinstra samstarfi um stjórn bæjarins, en það samstarf rofnaði fvrir um það bil einu ári vegna brigða annars bæj- arfulltrúa F'ramsóknarflokks- ins. Á ísafirði hafa Alþýðu- flokksmenn lengi átt eitt sitt sterkasta vígi. Þeir hafa átt á að skipa framúrskarandi hæf um mönnum og mjög margir forystumenn Alþýðuflokksins í stjórnmálum og verkalýðs- málum eru þaðan komnir. — ísafjörður var fyrsta bæjar- félagið á íslandi, ásamt Hafn arfvrði, sem stjórnað var af jafnaðarmönnum og stjórmm þeirra á atvinnu-, fræðslu- og framkvæmdamálum bæj- TTA □ „Kosningastarfið er í fuil uni gangi liér vest'ra“, sagði Pétur Sigurðsson, sem skip- ar annað sæti á framboðslista Alþýðuflckksins við bæjar- stjórnarkosningarnar á ísa- fyrir því, að kona nái nú í fyrsta sinn frá upplvafi eða í 105 ár kosningu í bæja'rstjórn ísafjarðar. Það getur orðið nð veruleika í þessum kosning- um, þar sem mjög vinsæl kona, Auður Hagalín, skipar nú þriðja sæti á Iista Alþýðu flokksins“, sagði PétuV Sig- urðsson í samtalinu við Al- arfélagsins var fyrirmynd margra annarra sveitarstjórna á landinu. Ruddu ísfirzku A1 þýðuflokksmenni'rnir þar nýj ar brautir, sem mörkuðu tíma mót í sveitarstjórnarmálum á íslandi. Næstum ávallt síðan hafa Alþýðuflokksmenn liaít á hendi forystu bæjarmál- anna á ísafirði, bæði einir og í samstarfi við aðra, og undir ábyrgri forystu þeirra hefur ísafjarðarkaupstaður byggzt upp sem einn öflugasti kaup- staður landsins, bæði í at- vinnulegu og félagslegu til- liti. ísafjörður er því enn fyrirmynd annarra kaupstaða á margan hátt og hafa fjöl- margi'/ innlendir ferðamenn, sem bæinn hafa sótt heim á undanförum árum, veitt því athygli og haft það á orði. Alþýðuflokksmenn á tsa- firði ganga því til kosning- auna á morgun með þann bakstuðning, sem farsæl for- ysta í bæjarmálum um ára- tuga skeið framast getur veiit stjórnmálasamtökum. — £n þótt ísfirzkir jafnaðarmenn geti litið stoltir um öxl er það þó ekki fortíðin, sem þeir láta sig mestu varða, heldur í'ramtíðiii, — framtíð hins Framh. á bls. 2. □ — Eg legg áherzlu á, að fá íóik til aukinnar þátttöku í fé lagsstarfi — bæði opinberum málum og öðrum félagsmálum segir Auður Hagalin, sem skip ar baráttusæti A-listans, þriðja sætið. Margt fólk vill lítið hugsa um stjórnmál og telur afskipti af þeim utan síns verkahrings. En bað athugar ekki hversu gífurlega mikil á- hrif stjórnmálin hafa á allt okk ar daglega líf, — alla okkar að búð og afkomu. Sé þetta haft í huga þá er auðsætt. að stjórn ,máljn kcma okkur lireint eklii svo lítið við. Það eru því ekki aðeins hin ir kjörnu fulltrúar, sem eiga að fjaila um hinar stjórnmála- legu hliðar í okkar þjó'ðfélagi. Við buum í írjálsu lýðræðlsríki og þar eru stjórnmálamenn- irnir fyrst og fremst okkar um boðsmenn, kjörnir til þess af okkur sjálfum, en sú frum- skylda er olckar fyi'st og fremst að fylgjast með og taka þátí. Stjórn.málaniennirnir eiga að taka ákvarðanir í ckkar um- bcðl, eftir okkar vilja, en ekki fyrir okkur. Við eigum að taka Framhald á bls. 8. erum góðan fírði, sem frarn fara næsta sunnudag. Eins og kunnugt er gengur sameining ísafjarff arkaupstaðar og Eyrarhrepps — Hnífsdals í gildi sama dag og kosið er um sameiginiega hæjarstjórn þessara beggja sveitarfélaga. „Hér ríkir mikil stemning □ — Við leggjum mikla á- herzlu á heilbrigðismálin, seg- ir Sigurður Jóhannsson, sem skipar efsta sætið á A-listan- um á ísafirði. Án viðunandi heilbrigðisþjónustu er tómt mál að tala uni fra.mtíð Vest- fjarða. Þess vegna gerum við þá kröfu, að á ísafirði verði byggt sjúkrahús, sem fullnægi kröfum tímans, ríkisrekið og skiPt í deildir og leysi Það síð- an önnur vandamál læknisþjón ustu á Vestfjörðum í samvinnu við byggðarlögin bar. Jafn- framt viljum við hraða upp- byggingu Iæknamiðstöðvar á ísafirði og viljum, að hingað verði ráðinn sjúkraþjálfari og hoiu>,m sköpuð aðstaða. Þá viljum við láta gera stór átak í elliheimilismálum, en bau eru nú hvergi nærri við- unandi hér. Þegar fjárhags- áætlun kaupstaðarins var til afgreiðslu fluttum við Alþýðu flokksmennirnir tveir tillögu um auknar fjárveitingar til elliheimilisins svo unnt væri að hraða framkvæmdum við það. Sú tillaga okkar var felld með þeim lítilmannlega hætti að aðrir bæjarfulltrúar sátu hjá. Þeir höiðu enga skoðun á málinu og felldu það með hjá setu! f nýrri bæjarstjórn verð ur elliheimilismáliff eitt af því, sem við fyrst munum láta okkur varffa, sagði Sigurður. Þá leggjum við einnig á- herzlu á gerð framkvæmda- Framhald á bls. 11. Laugardagur 2. október 1971 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.