Alþýðublaðið - 02.10.1971, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 02.10.1971, Qupperneq 4
Guffmundur í. Guffmundsson, fyrrverandi utanríkisráffherra, sem um árabil hefur veriff ambassador íslands í London, hefur nú veriff gerður aff sendiherra íslands í Washington. Hann afhenti Nixon forseta trúnaff- arbréf sitt 21. september og var þessi mynd tekin í Hvíta húsinu viff það tækifæri. Sjötíu og fimm ára: BJÖRN GOTTSKÁLKSSON VLNSÆLL og vel metinn Seltirningnr varð 75 ára í gær. Það er Björn Gottskálksson út- gerðarmaður í Skálavík. Þar er á Suður- og Vesturlandi og heitir Löngufjörur. Má því með sanni segja, að hann sé barn „stórra sanda og stórra sæva.“ verkun, bæði sunnan lands og norðan og komst klakklaust F'ramhald á bls. 11. HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS OG NORRÆNA HÚSIÐ GA-NGAST FYRIR SÝNINGU Á PRJÓNUÐUM HANNYRÐUM DANSKA LISTIIÖNNUÐARINS ÁSE LUND JENSEN FRÁ KAUPMANNAHÖFN Sýningin verður opnuð í fyrirlestrarsal Norræna Ilúss- Ins kl. 14.00 á morgun, sunnudag, jmeð tízkusýningu, og síöan verðui önnur tízkusýning kl. 21 um kvöidið. Sýningin ster.dur yfir í 14 daga frá kl. 14.00—19.00 og kostar inngangur kr. 50.00. Fyrirhugaðar eru fleiri tízkusýningar á meðan á sýn- ingunni stendur og verða þær auglýstar jafnóðum. HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS NORRÆNA HÚSIÐ Lofum þeim að iifa hefur hann búið um rúmlega 30 ára skeið, . Seltj arnarnies hefur í gegnum aldirnar verið sú byggð hér á landi, þar sem landbúnaður og fiskveiðar hafa jöfnum höndum verið stundaðar. I>ar hafa lörtgum verið gildir bændur og jafnframt miklir athafnamenn í útgerð og fiskveiðum. í byrj- un þessarar aldar voru Seltirn- ingar langt á undan samtíð sinni í jarðabótum og búnað- arframkvæmdum, en jafnframt brautryðj endur í þilskipa út- gerð. Björn Gottskálksson er af ætt Borgfirðinga og Mýra- manna i marga ættliði. Fæddui* er hann á Stakkhamri í Mikla holtshreppi, við vesturenda þe.ss fjöruvegar sem lengstur Foreldrar hans voru Gottskálk Björnsson frá Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi og Sess- elja Þorsteinsdóttir frá Grenj- um í Álftaneshreppi. Þau hjón áttu ætt sína að rekja til kynsælustu manna í' Borg- arfjarðarhéraði, Guðmundár „ökonemusar" Vigfússonar frá Hjörtsey, Þórólfs Arasonar í Síðumúla og Hans Klingen- bergs á Krossi á Akranesi. Björn missti móður sína er hann yar 10 ára gamall og ólst upp eftir það hjá hálfsystur föður síns, Ástríði á Litla- Hrauni, mikilhæfri og merki- legri konu. Þar náði hann góð um þroska og varð orku og dugnaðarmaður, baeði til sjós og lands. Um 40 ára skeið stundaði hann útgerð og fisk- G/ör/ð svo vel og skoðið í gluggana um helgina VaShúsgögn Ármúla 4 - Sími 82275 BERKLAVARNADAGUR sunnudagur 3. október 1971 Merki idiaigsins bosta 35 kr. og blaðið ,,Reykjalundur‘‘ 50 krónur. Merkin eru tölusett. Vinningur er ÚTSÝNARFERÐ FYRIR TVO TIL COSTA DEL SOL. Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði: VESTURBÆR: Bræffraborgarstígur 9, Skrifstofa S.Í.B S., sími 22150. Fálkagata 28, sími 11086. Hagamejur 45, sími 13865 Nesvegúr 45, sími 25829. MIÐBÆR: Austurstræti 6 , llmboff S.Í.B.S., sími 23130. Grettisgötu 26, sími 13665 Bp'í?staffa«træt.i 80. sími 23259. AUSTURBÆR: Bergþórugata 6 B, sími 18747 Langahlíð 17, sími 15803. Sjafnargata 7, sími 13482. Skúlagata 68, 4 h- sími 23479 t.v. Stigahlíff 43, sími 30724. LAUGARNESHVERFI: Hrísateigur 43, sími 32777. Rauffilækur 69, sími 34044. HÁ ALEITISHVERFI: Háaleitisbraut 56, sími 33143. Skálagerði 5 sími 36594. * HEIMAR. KLEPPS- HOLT OG VOGAR: Kambsvegur 21, sími 33558 Nökkvavogur 22, sími 34877. Sólheimar 32, sími 34620 SMÁÍBÚÐ ARH VERFI: Akurgerffi 25, sími 35031 Langagerði 94, sími 32568 BREIÐHOLTS HVERFI: Skriðustekkur 11, sími 83384. Hjaltabakki 30, sími 84503 ÁRBÆJARHVERFI: Rofabær 7, Árbæjarblómiff, sími 83380- KÓPAVOGUR: Hrauntunga 11, Langabrekka 10, Vallargerffi 29, jÞ HAFNARFJÖRÐUR: Austurgata 32, Lækjarkinn 14, búfubarð 11, Reykjavíkurvegur 34. SÖLUBÖRN KOMI KL. 10 ÁRDEGIS S.Í.B.S. 4 Laugardagur 2. október 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.