Alþýðublaðið - 13.01.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.01.1922, Blaðsíða 4
4 alþyðublðaið Líkkistuvinnustofan á Laugaveg 11 anuast jarðarfarir að öilu leyti fyiir lægra verð en þekst hefir undanfatið. Holgi Helgason. ~~ Simi 93, 0 Fulltrúaráðsfundur annað kvöld klnkkan 8 á venjulegum stað. illa leiðinda, og þjóðinni til skaða og skammar. Öllu þessu breytir jafnaðar stefnan, Þegar hún er komin á, fæðkt enginn lengur með gull- skeiðina í m'inninum, eða h'ekki una fæturnar. Þá fæðast ailir œeð jöfnum ytri skilyrðum tií lífsins, og þa fy. st verður menningin sönn og heilbtigð. .Jifnaðarstefnan er niðurdrep mennlogarinaat"! Þann g leyfa kapítalistar sér sð tah, þegar þeir endrum og að eins reka hófuðið upp úr brennivíns- syndaflóði og öðrum ósóma og spiílingu stefnu sinnar. G K. Utn ðaginn og veginn. Millilandaskipin. Botnía fer í dag frá Khöfn, . aleiðis hingað — Goðafoss kom í fyrradag til Khafnar. — Lagarfoss mun ný- faricn frá New York. — Gullfo^s á að f&ra 17. þ m. frá Khöfn. — Borg er á leið frá Barceiona ti! Lissabon. Athygli lesanda skal vakin á augiýsingunni á 3. síðu um kvöld skemtun til styrktar sjúkri konu Sjúkrasamlag Beybjavíknr. Skcðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugavcg n, kí 2—3 e. h.; gjaldkeri ísieifur skóiastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam lagstimi kl. 6—8 e. h. Llðlð, [Eftir jólin]. „Moggi" þrátt í þversögn kemst, þótt hann ætli’ að springa. Vopnað lið var fyrst og fremst fóstur skrílæsinga. Z. Alþýdubladid tr ódýrasta, fjðlbreyttasta og heita dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið W aldrei án þess vorlð. Smávegfis. — Dagbiöðin í Khöfn segja frá því 11. þ m , að kunnugt sé um 1000 'inflúcrzusjúklinga í Khöín, og h&ú 550 af þeim sjúklingum verið í setuliði' borgarinnar. Lög> reglan hefir loksð öllum oplnber um dansskóium og bannað allan dans á opinberum stöðum Kvik myndahúsin hafa feegið skipun um að hreinsa ioítið gaumgæfilega á eitir hverri sýningu. — Avinnuleysið í Danmörku fer stöðugt vsxandi. í síðustu viku var búið að skrá 83 þúsund at- vinnulausra, en það er á 4. þús. fleira en næstu viku á undan og um 30 þúsund fleira en á sama tíma í íyrra. Byltingin i Rnsslanði, ágæt alþýðubók. Odýrasta bókin sem komíð hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. Divanar seijast nú með hálf virði hjá Jóni Þorsteinssyni, Laugaveg 50. Há sjóstigvél tii sölu Verð 20 kr. — Tii sýnis á afgr. Ráðskonu vantar að Sandgerði. Semjið á skrifstofu Löfts Loftss. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. I. O. G. T. I. O. G. T. jáinerva nr. 172 Fundur stundvMega kl. 8 annað kvöld Æ.t H.f. Vei'zlim „Hlíf“ Hvetfísgötu 56 A Tanhlámi 15—18 aura Stivelsi, ágæt tegund, pk. á 0 65 Stanga- sápa, óvenju ódýr Sólsbinssáp- an alþekta. Sápndnft, sótthreins- andi, á 0,30 paknlsn fvotta- hretti, mjög sterk. Tanblemmnr o. m. fl. til þrifnaðar og þægisda. Muniðl að altaf er brzt og ódýrast gert við gúmmístfgvél og annan gúmmfskófatnað, einnig fæst ódýrt gúmmflfm á Gúmmí- vinnustofu Rvfkur, Laugaveg 76. Aígreiðsla blaðsias er í Alþýðuhúslnu við Ingóifsstræti og Hverfisgötu. Sími »S8. Auglýsingum sé skitað þangad eða í Gutenberg, í sfðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag »em þær eiga að koma í blaðiö. Áskriítagjald ein hr. á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 cin. cind. Útsölumenn beðnir að gera skíl tii afgreiðsiunnar, að minsta ko*tt ársfjórðungsiega. Alþbl. er blað alirar alþýðn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólajur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.