Alþýðublaðið - 12.10.1971, Page 7

Alþýðublaðið - 12.10.1971, Page 7
rAHp,YÆM ÍSK@(ID Útg. AlþýSuflokkurtn* Ritstjórl: Sighvatur Björgvlnssm / jb ingbyrjun I gær kom alþingi saman til fyrsta fund ar á vetrinum. Þingsetning fór fram með hefðbundnum hætti og ýmis forms atriði eru enn óafgreidd, sem sinna þarf hverju sinni í byrjun þings. Afgreiðsl- um mun væntanlega ljúka í þessari viku og hin eiginlegu þingstörf því hef j ast í næstu viku, væntanlega með því, að Ölafur Jóhannesson, forsætisráð- herra, flytji stefnuræðu ríkisstjórnar- innar. Fljótlega þar á eftir munu svo tvö stórmál koma til umræðna á þing- inu, annars vegar landhelgismálið og hins vegar fjárlagafrumvarpið. Munu umræður um þessi tvö mál koma til með að móta þingstörfin framan af vetri. Það þing, sem nú kemur saman, mark ar á margan hátt tímamót. í fyrsta lagi er þetta fyrsta þing eftir að ný ríkis- stjórn hefur tekið við völdum í land- inu studd flokkum, sem áður höfðu set ið í stjórnarandstöðu samfleytt í 12 ár. Þetta þing mun því verða prófraun hinnar nýju ríkisstjórnar, þar mun koma í ljós hvernig hún hyggst standa við yfirlýsingar sínar og fyrirheit og hversu mikill samstarfsviljinn reynist vera milli stjórnarflokkanna. Einnig mun þeirri spurningu verða svarað á þinginu í vetur hvað öfl það verða, sem mestu munu um ráða í hinni nýju rík- isstjórn og þá ekki sízt hvort forsætis- ráðherra, Ólafur Jóhannesson, sé þeim vanda vaxinn að sætta sæmilega þau andstæðu öfl, sem vissulega togast á um völd og áhrif innan stjórnarinnar. I annan stað markar þetta þing einn ig tímamót að því leyti, að óvenjulega margir þingmenn þoma nú til þings í fyrsta sinn. Flestir þeirra stjórnmála- foringja, sem mest áberandi hafa verið í íslenzkum stjórnmálum á umliðnum árum og áratugum, hafa nú hætt þing- störfum eða dregið sig mjög í hlé. Ný kynslóð er að taka við. Þingið í vetur verður frumraun hinna nýju þingmanna. Vegna þeirra breyt- inga, sem orðið hafa, mun almenning- ur væntanlega sýna störfum þessa þings meiri áhuga, en oft áður og því dæma marga hinna nýju þingmanna eftir frammistöðu þeirra í vetur. Um Alþýðuflokkinn er það að segja, að hann gengur til þessa þings staðráð- inn í því að fylgja fram sinni sannfær- ingu af þrótti en þó fullum drengskap. Hann hefur lýst því yfir, að störf hans í stjórnarandstöðunni muni einkennast af málefnalegu mati hverju sinni, — hann muni styðja þær aðgerðir ríkis- stiórnarinnar heiis hugar, sem hann telur réttar, en beita sér gegn þeim, sem hann telur í andstöðu við jafna’ð- arstefnu og almannqheill. Með þessu móti telur flokkurinn sig þjóna bezt skvldum sínum við þjóðina, því vissu- lePa hefur stiórnarandstaða skyldur ekki síður en stiórnarflokkar bótt öll- um hafi ekki ávallt verið bað ljóst. inná verið hrósað mjög — haíin til skýjanna og Bi-own hieíur verið líkit við Dickehs, Joyce og Dyion Thom as. Eins og þeir Djilon Thomas og Brendan Behan heíur Christy Brown mjög mikla lífsnautn — elckert er honum meir að skapi en að eyða kvöldunum á pubb- unum. Hann vierður að drekika sitt dáða portivín giegnum strá eða fá eirihvem tiil að hjálpa sér við það — en þrátt fyrir mikið délæti á vínföngum tekst honum að halda sínu striki og koma sér heim til að skrifa á- fram á rifcvélina. „AlLir þessir dagar“ fjallar um örsnauða fjöiskyldu í Dubl- in á fjórða og fimmtai tug ald- arinnar — fjöiskyidu hans sjálíls. Það fæddust 22 börn í fjöiskyldunni, en aðeins 13 eru á lífi í dag. Faðir hans var dryfldkfelldur múrari, sem kúg- a.ði lcönu sína og ibörn, en hafði þó ýmsa góða eðlisko&ti. SKRIFAÐI HANA Á 14 ÁRUM Það tók Christy Brown 14 ár að skrifa þiessa bók — en árang urinn var líka bókmenntalegt CHRISTY BROWN OG „FÓTMÁL“ HANS □ . ABa liðlanga nóttina geta íbúar í Stannaway Road í Dubl in. heyrt slög rafmagnsrifcvélar. Hínn 38 ára gamii rithöfundur, Ohristy Brown, er að skrifa þriðj.u bók s'ina. Ha.nn hefur fyrir reglu að skrifa á næturn- ar — oft eftir heimsókn. á ein- hvern pubbinn, þar sem hann hefur drukfkið írskt portvin og romm. Undir morgun hnígur hann útaf útlkeyrður og sefur nokkrar klukfkustundir. Christy Brown >er orðinn. kunnur ritlhöifundur beggja megin Atlantslhaifsins — en hann getur eklki stjórnað hönd- um sínum og hefur skrifað all- ar bælkur sfnar og málað öll sín máiivierk með litlu tánni á vinstra fæti. Hann þjáistt af slæmri lömun, hefur giert það að verikum, að hann getur ekki lifað eðliliegu lífi. Þegar hann var ungur dreng ur í Dublin — fæðingarborg sinn.i — var hann dreginn um göturnar í „Ikassaivagni" af bræðrum sínum. Margir álitu hann hálfvita, þiví hann gat ekki lært að tala rétt — tungan brást honum. En móðir hans vissi, a,ð í hinum bæklaða lík- ama hans, bjó góð sál og að hann hafði milkfla ihæfilejka.. Hún lagði nótt við dag til að þessi lamaði drengur gætj sam lagazt um'hverfinu. Hún æfði hann í að sikrifa með vinstra fæti. Hann var námfús og iærði svo vel, að fyrir tíu árum kom hann fram á sjónarsviðið sem rithöfundur og hann skrifaði um sitt eigið Kf. „Vinstri fóitur minn“ hét bókin, sem nú hefiur kömáð út á fjölmörgum tungu- málum. Þetta fyrsta ritiverik hans yár ekki neitt bókmennta- legt meistaraiverk, en það gaf góða hugmynd ujn óvenjultega réynslu. FÉKK 2.5 (MILLJÓNIR Og Ohrisity Brown fék um t/vær og ■ háflífa miflfljón króna íýrir þtessa fyrstu bók sína. Nokikuð af peningunum notaði hann til þess, a.ð standsetja hterbergi i íbúð giftrar systur sinnar og kaupa sér rafimagnsrit.vél. Næstu árin vann hann áfram við sjálfsætvisögu sína og bók- in „Alflir þessir daga,r“ kom. út í Bandarilkjunum og Bretlandi i fyrra og hefur einnig síðan verið þýdd á fjölmörg tungu- mál. Alls .staðar, þar sem hún hefur verið gefin út, hefur bók listaverlk, sem einfaildilega af lafi. Það er óskilj- anlegt að þessi vannfátta hryggð ar.. ynd af manni, sem var út- sítoúfaður af flestum, slcyldi sjá svo margit og uppgötva svo mik ið, að hann skildi allt, sem Framhald á bls. 11. OLD EFTIR OLD HAFA MENN BYGGT ÚR TIMBRI KYNSLOÐ EFTIR KYNSLOÐ HEFUR BARIZT VIÐ FÚA - STUNDUM ÁN ÁRANGURS VANDAMÁLIÐ ER LEYST SOLIGNUM er alhliða fúavarnarefni í yfir 30 litum fyrir útlitið fyrir endinguna á allan við Kristján Ó. Skagfjörð hf. Sími 24120 SOLIGNUM SOLIGNUM SOLIGNUM SOLIGNUM SOLIGNUM Þriffjudagur 12. oKtóber 1971 7 8 Þriðjutfagur 12. október 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.