Alþýðublaðið - 12.10.1971, Síða 9

Alþýðublaðið - 12.10.1971, Síða 9
 íþróttir - iþróttir - íþróttir — íþróttir — /i__* - iþróttir - íþróttir VINNUR ARSE CHELSEA? □ Almennt var búizt við mörgum heimasigrum á síð- asta getraunaseðli, en eins og svo oft áður í sambandi við knattspymu, fer öðruvísi en ætlað er, þvi heimasigrarnir reyndust aðeins fjórir. Hins- vegar var óvenjumikið um jafntefli, sem alls voru fimm og þrír útisigrar. Við skulum líta aðeins á úr slit leikja um s.l. helgi. Sigur Arsenal yfir Newcastle kom ekki á óvænt, þar sem allir spámenn blaðanna höfðu reiknað með þeim úrslitum. Þrír sáu fyrir sigur Coventry yfir Leeds, en fimm sáu fyrir jafntefli Derby og Totten- ham. Er Derby því enn eina taplausa liðið í 1. deild. Man. Utd. sigraði Huddersfield, eins og búizt var við og tryggði sér þar með efsta sæt ið í deildinni, en þeir eru margir sem spá liðinu sigri. Sjö spámenn reiknuðu með jafntefli hjá Ipswich og Nott. For., en enginn með jafntefli hjá Liverpool og Chelsea. — Sigur Man. City yfir Everton Iklom. eikki a óvænjty nema hvað ég hélt hann yrði stæ'rri. Sá leikur, sem mest kom á óvart, var útisigur Stoke yfir Shcff. Utd. Þetta er annar tapleikur Sheff. Utd. á keppn istímabilinu og misstu af efsta sætinu, en því hefur liðið haldið allt frá byrjun. Flestir reiknuðu með tapi hjá Sheff. Utd. gegn Man. Utd. á dög- unum, eins og síðar kom á daginn, en að tapa á lieima- velli fyrir Stoke var nokkuð, sem ekki var reiknað með. Einn spámaður sá fyrir jafn- tefli West Ham og Leicester, en Úlfarnir sigruðu Southam ton, eins og reiknað var með. Eina 2. deildar leiknum á síðasta seðli lauk með jafn- tefli og voru það óvænt úr- slit, þar sem flestir höfðu 'reiknað með sigri Port- smouth. Spámaður Vísis stóð sig bezt með 7 rétta, en næstir komu Alþýðublaðið, Sunday Express, Sunday Mirror og Observer með 6 rétta. Tím- inn, Þjóðviljinn, Sunday Telegraph og The People voru með 5 rétta, Morgun- blaðið og News of the World voru með 4 rétta, en Sunday Times var með 2 rétta. Næsti geturaunaseðill, sem er nr. 31, er fjári strembinn og sýnist mér þar fátt um örugga sigra. En eins og fyrri daginn látum við slíkt ekki aftra okkur frá því að kaupa seðil einn eða flei'ri og hver veit nema okkur takist vel upp að þessu sinni? s Chelsea - Arsenal 2 Eftir erfiða byrjun virðist, sem Arsenal sé að ná sér á strik, því liðið er nú komið í 5. sæti með 14 stig. Chelsea er í 14. sæti með 10 stig og hefur leikið mjög misjafna leiki að undanförnu. Arsenal hefur ekki hlotið stig á Stamford Bridge síðan á keppnistímabilinu 1965-66, er liðin gerðu jafntefli. Síðan þá 'hefur Chelsea jafnan unn- ið. Allir möguleikar eru fyrir hendi í þessum leik og allir jafn líklegri, en ég tek áhætt- una og spái útisigri. Everton - Ipswich 1 Everton 'hefur gengið iila að undanförnu og er í 18. sæti með aðeins 8 stig, en Leicester hélt jöfnu við West Ham um s.l. helgi og voru það úrslit, sem táir reiknuðu með. Huddersfield tapaði aftur á móti á heima- velli fyrir Man. Utd, eins og búizt var við. Þótt Leicester sé í 20 sæti með 8 stig, en Huddersfield í 16. sæti með 10 stig, hef ég samt meiri trú á heimaliðinu og spái því sigri. Man. Utd. - Derby 1 Þetta verður án efa sá leik- urinn um næstu helgi, sem selur leikmenn af miklum móði. Spá mín er sem sé heimasigur. Nott. For. - Liverpool 2. Ef við lítum á úrslit síðústu ára í leikjum þessara liða á Portman Road, sjáum við að þar hefur verið um jafna keppni að ræða, en aftitr til ársins 1965—66 hafa úrslitin orðið þessi: 0:1, 1:0, 0:1, 0:1, 1:1, 1:1. Jafnara getur það varla verið. Ég hef samt meiri trú á Liverpool í þess- um leik og spái þeint sigri, en þá verður liðið líka að skora mark, en það er meira, en þeim hefur tekizt í síðustu tveim leikjum. Southamton - Slieff. Utd. 2 Sheí'f. Utd., sem haldið for- Ipswich hefur gengið heldur skár og er í 13 sæti með 10 isti'g. Þótt Everton eigi við erfiðleika að stríða um þessar mundir vegna meiðsla leik- manna sinna, hef ég meiri trú á þeim að þessu sinni og spái heimasigri. Leeds - Man. City X Frammistaða Leeds að und anförnu hefur án efa valdið aðdáendum liðsins hér á landi, sem eru margir, mikl- um vonbrigðum. Mikil forföll hafa verið í liðinu, og er þar að finna skýringuna á því, að eklri skuli hafa gengið bet ur. Man. City er nú í 3ja sæti með 17 stig og verður án efa eitt af toppliðunum í vetur. Þetta erfiður leikur, en ég spái því, að iiðin skipti með isér stigunum að þessu sinni í markalausum leik. Leicester - Huddersfield 1 einna mesta athygli vekur og er ég illa svikinn ef ekki verð ur íjör á áhorfendapöllunum á Old Trafford á laugardag- inn. Man. Utd. vinnur hvern sigurinn á fætur öðrum að undanförnu og er nú í efsta sæti. Það var Man. Utd. sem stöðvaði sigurgöngu Sheff. Utd. á dögunum- og hef ég þá trú, að liðið leiki sama leik- inn gegn Derby, sem nú er eina taplausa liðið í 1. deild. Spá mín er samkvæmt því heimasigur. Newcastle - Crvstal Pal. 1 Bæði þessi lið töpuðu um s.l. helgi. Newcastle á útivelli fyrir Arsenal, en Crystal Pal. heima fyrir WBA. Newca-tle ætti ekki að vera skotaskuld úr því, að lagfæra stöðu sína með því að krækja í bæði stigin að þessu sinni gegn botnliðinu Cryst.al Pal., sem um þe-sar mundir kaupir og ystunni í 1. deild allt til þessa, tapaði öðrum leik sínum í röð um s.l. helgi og þá á heimavelli fyrir Stoke. Þessi góða . framrnistaða. er ekki nein tilviljun, því Sheff. Utd. er eitt bezta liðið í deildinni og get ég ekki með nokkru móti sætt mig við annað, en að þeir vinni næsta leik, jat'n vel þótt það sé á móti Soutn- amton á heimavelli. Þó get ég ekki varizt þeirri hugsun, að jafntefli sé allt eins líkleg úr- slit. i Stoke - Coventry 1 Þe.tta er einn erfiðasti leik- urinn á seðlinum að þessu sinni, því jafnan er mjög erf- itt að átta sig á því hvfið þessi lið gera. Stoke kom heidur betur á óvart um s.l. helgi með því að sigra Sheff. Utd. og sama má raunar segja um Coventry, sem lagði Framh. á hls. 8. *T > tir REGLUGERDIN UM □ Eins og skýrt var frá hér á síðunni í gær', voru samþykktar nýjar áhugamannareglur á þingi HSÍ um lielgina, og einnig ný reglugerð vaiðandi auglýsingar á búningum eða búnaði hand- knattleiksmanna. Við birtum þessa reglugerð liér í heild. en á morgun vei-ða nýju áhuga- mannareglurnar birtar. 1. ~ Auglýsingm miá aðeins varðá vöiiutegundir eða þjónustu sem ekki vinna gegn hugsjónum íþróttauna. Hvatningarorð verða ekki samþykkt. 2. Hæð auglýsing'ar má í mesta lagi vera 15 em. 3. Auglýsingar má aðeins setja á keppnis- og/eða æfingapeysur, skó og töskur (ekki buxur). 4. Umsóknir um staðfestingu á auglý'singasamningi sk'ulu sendar til H.S.Í. í tveim eint'ökum á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt afriti af siamningsuppkasti. Stað- festingarþóknun H.S.Í. er kr. 1.000, — . (Athygli skal vakin á því, að fáanleg eru hjá H.S.Í. frumdrög af auglýsingasamningi til hliðsjónar fyrir samningsaðila.) 5. H.S.Í tekur enga ábyrgð á sig gagnvaa't viðkomandi samn- ingsaðilum, sem hafa samið aug- lýsingatillögu, ef nauðsyn bæri til að breyta eða vísa tillögunni frá. 6. Af auglýsingatekjum skal greiða 5% gjald til H.S.Í., eikki síðar en 14 dögum eftir móttöku greiðslu. Tekjuim H.S.Í. af gjaldi þessu skal varið til útbreiðslu- starfsemi handknatileik-síþróttar- innar. tlnphæð þá, sam félagið hlýt- ur fyrir auglýsingu má aðeins nota til starfsemi félagsins og má í engum tilvikum greiða leik- mönnum eða leiðtogum. H.S.Í. á- skilur sér rétt til að fylgjast rmeð því. að þessari reglu sé fylgt, enda skulu tekjur af auglýsing- I um þessum greinilega koma I fram í reiknimgum félagsins. 8. E;f reglur þessar eru brotn- j ar, getur clómstóll H.S.Í. dæmt félag'i og félögum þess, allt eftir j eðli birotsins, ámjnningu, ávitur ' eða að greiða skaðabætur. í mjög I gróf'um eða endurtekn'itm tilvik- ' um skal úrskurða útilokun frá ! keppni. AUGLÝSINGARNAR Þriðjudagur 12. október 1971 8

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.