Alþýðublaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 12
 12. OKTÓBER maa^mm mmm r *r SENDIBILASTOm HF m BÚNAÐARBANKINN cr liaulii lóllísiiis ALLT í ÞESSU FÍNAHJÁ ZORBA íM □ Rdbert Arnfinnsson leikari | er nú búinn að Ieika Zorba í | Jiýzku leikhúsi í bráðum einn 1 og hálí'an mánuð við mjög góö ar undirtektir. Róbert fékk frí hjá Þjóðleikhúsinu frá 1. ágúst í sumai” til 1. des., en nú eru líkur á, að hann dvelji eitt- hvað lengur í Þýzkalandi, þar sem búið er að bjóða leik- flokknum að sýna verkið á Ber lín og Hamborg og óstaðfest- ar fréttir herma að hann hafi fengið tilboð u,m að leika á- fram ytra. Fjöldi þýzkra blaða hefur skrifað um leikinn og öll Ijúka þau miklu lofsorði á Framii. á bls. 5. ÞVÍ DÆMIST RÉTT VERA □ Miðvikudaginn 6. okt. vair í svo á, að málskostnaður í héraði iíæstarétti staðfestur úrs'kurður tekið fraim, að mál af þessu tagi i'ógetaréttar Aki-aness þiass efn- s, að fyrirtækið Flaraidur Böðv- arsson og Co. hf. skuli skylt að 'jai'lægja fisktröniui' af ræktun- rlöndum í eigu bæjarsjóðs Akra ’css, á þeim forsenduim að ráð- 'tafa iþurfi þessum iöndum 'vgna skipuilags byggðarinnar. í febrúar 1970 fór Árni Guð- ónsson hrl. fram á það, að fyr- sé réttast að reka fyrir hinuim al mennu dómstólum. — rtækið yrði látið fjarlægjá fisk- röniur alf þessúm ræktuinarlö-nd- uim, eins fljótt og unnt væri. Áður höfðu vsirið reyndiar samn 'ingsleiðir við fyrirtækið, én þær nistekizt. í heiðni uto úthurð ægir Árni, að Haraldur Böðvai's- son og Co. hafi ekki nýtt löndin á þann hátt, seim segir til utn í lamningum, og auk þess hafi 'eiga ékki verið greidd síðan árið 1963. í dómi Hæstaréttar er kveðið "íT “ "'g fyrir Hæstarétti skuli falla niður. í dómnum er sérstaklega Sjúklingur af Kleppi horfinn □ Kona hvarf frá Kleppsspít alanum á laugardaginn var og ier enn öfundin þrátt fyrir irnjög víðtæka leit. Hún hei-tir Ingibjörg Einarsdóttir, 56 ára gömul, til heimilis að Kapla- skjóilsveigi 27. iÞegar síðast var vitað, var hún í dökkbrúnni kápu, blárri peysu, brúnu pilsi, Ibinínum ském ög berhöfðuð. Hún er há og grönn, dökkhærð. Vart varð við hvarf hennar kl. 16,30 á Framh. á bls. 5. SKIPULAGT RÁN FRAMIÐ í REYKJAVÍK: ARASIN VAR GERO □ Ráðizt var á mann í gær- kvöldi og hann snúinn í götuna og 11 þúsund lcrónum rænt af honum. betta gerðist uippi í Braiut arholti á móts við hús nr. 22. — Maðurinn, sem rændur var, var að koima úr Þórskaffi kl. rúm- lega 11 og ætlaði að ganga heim til sín. Þegar hamn var kominn upp í Brautarholtið, vatt sér skyndilega að honum ókunnur mafflur og réðist á hann. Lauk viðureiguimni þannig að sá ókunnugi hafði liinn undir og cweri hann í götuna. Síðan leit- aði hann í vösum þess, er undir lá, þar til að hann fann þar veski. Hamn þreif veskið með sér, sleppti mainjninum og hljóp allt hvað af tók af stað í átt að ljósum Volks. wagen bíl, sem stóð skammt frá með vélina í gangi og með öku- mann úmdir stýri. 'Maðurinn skauzt inn í bílinn. sem ók þegar af stað og hvarf, án þess, að sá sem fyrir árásinni varð, næði númeri bílsims. Hann án áramgurs. — Ýmislegt bendir gat þó lýst 'árásarmamninujn talsjltil þess, að hér hafi verið um vert og svipaðist lögreglan um ! skipulagt rán að ræða. — eftir honum í gærkvöidi o,g í xiótt I SNÚA □ Síldveiðibátarnir í Norður- sjónum eru nú farnir að tygja sig til heimferðar, sumir a.m.k. Einn er þegar kominn að landi, Gísli Árni frá Reykjavík. Hann kom inn til Þorlákshafnar í morgun. Finnn aðrir bátar eru væntanlegir í dag, Eldey, Ás- berg, Helga Guðmundsdóttir, Grindvíkingur og Hrafn Svein- bjarnarsson. Þessir bátar eru með 40—80! lestir af síld hver, sem væntan- lega fer til frystingar og jafn- vel söltunar. Kristján Ragnars- son hjá LÍÚ sagði blaðinu í mcrgun, að þessir bátar mundu líklega reyna hér við suður- ströndina á næstunni, og verið gæti að fleiri bátar bættust í flotann hér heima. Þess má geta að markaðurinn í Danmörku er nú yfirfullur, og sildin úr Norð- ursjónum því í lágu verði. — ÚR NORÐURSJÓNUM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.