Alþýðublaðið - 20.10.1971, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1971, Síða 2
2 MiSvikudagur 20, okt- 1971 □ Stefán Gunnlaugsscn og i'jórir aðrir þingmcnn hafa lagt fr0,m á alþingi írumvarp til laga um heim ild sveitarfélaga til stofnunar og starfrækslu at- vinnu- og þjón- ustufyiirtækja með takmai kaðri ábyrgð, í frum- varpinu segir, að sveitarfélögum skuli heimiíað að stoínseija slík íyrirtæki og ábyrgðin Þá vera takmörkuð við stofnfé það, sem lagt er fram til fyrirtækisins og önn- ui framlög og ábyrgðir, sem sveitarstjórn kann að ákveða. Lágmarksstofnfé slikra fyrir- tækja skuli ákveðið vera kr. 100.000,00. Þá gerir fru,mvarpið einnig ráð fyrir því, að fyrii tækjum aí þessari gerð sé ávallt skylt að hafa oröin „Sveitarfélaga- rekstur með takmarkaðri á- byrgð“ eða skammstöfun þeirra orða í heiti sínu. Einn- ig er ráð íyrir því gert, að haldin verði sérstök skrá um fyrirtæki af þessari gerð og skuli þau jafnframt vera und- anþegin gjöldum til ríkis cg sveitarfélaga samkvæmt sömu reglum og gilda á hverjum tvna um sömu atvinnustarf- semi, væri hún rekin af sveit- aifélagi með ótakmarkaðri ábyrgð. ií gi-einargerð rrieð fnum- varpimi segir m. a. svo: „Hér á landi hefur það tíðk- azí, að sveitarfélög standi fyr ir ýmiss konar rekstri í at- vinnuaukningar- og þjónustu skyni, sem jafnfiamt er aðai- iega stundaður af einstak- lingum og fyrirtækjum þeirra og olt taiínii ljárhagslega á- hæítusamur. Sem dæ.mi um slíkan rekstur má n úi- gerð og íiskverbun, * nú er í-e-kin af Hafnarfjarðarbæ og Reykjavíkuiborg. í greinargerð sem Jón Finns son hæstaréítarlögmaður tók sarnan að oeiðni bæjarstjór- ans í Haínartirði um mögu- leika og leiðir til takmörkun- ar á áúyrgð bæjarsjóðs á út- gerð Bæjaiútgerðar Hafnar- fjarðar, dags. 2S. marz 1971, er m. a. rætt um tvo kosti: Annars vegar hlutafélagafor,m og hins vegar, að sett sé sér- stök íöggjöf um atvinnufyrir- tæki sveitarfélaga, er geri sveitarfélögum kleiít að stofn setja fyrirtæki með takmark- aðri ábyrgð. Jafnframt því sem tögmað- urinn bendir þannig á þá leið, sem lag't er til í þessu frum- varpi, færir hann lök að því, að hlutafélagaformið geti aö vissu leyti komið sveitarfélög- um að gagni í ofangreindu skyni, og byggir þá fyrst og íremst á 31. grein hlutafélaga- laga, 2. ,mgr., þar sem m. a. sveitarfélögum, sem hluti eiga í hlutafélagi, er veitt undan- þága frá ákvjeðum laganna um takmörkun á aikvæða- magni því, sem hver hluthafi má fara með á hluthafafundi. Undanþága þessi virðist vcra víðtæk og gteti svcitarfélivg samkvæmt heimi tryggt sér ó- skorað meirihlutavald í hluta félagi, sem það stofnaði. Engu að síður virðist Ijóst, að ýmsir ókostir eru á þessari skipan. Lögin um hlutafélög eru mið- uð við aðstæður, sem aö ýmsu leyti eru ólíkar þcim, sem eru hjá fyrirtækjum sveitarfólaga, og væri stundum óhagkvæmt og óþarft að þvinga þau til að hlíta þeim. Þetta á t. d. við um ákvæöi V. kafla laganna um stjórn hlutaíélaga og hlut hafafundi. Þá yrðu sveitarfé- lögin jafnan að hafa í'imim ein slaklinga með sem hluthafa, tíl þess að formkröfum sé full nægt, og gæti það oft orðið til trafala, sbr. 32. grein t. d. Þá er á það að líta, að mark mið þau, sem liggja að baki hlutafélögum og hlutaíélaga- Iögum, eru ólík þeim, sem liggja að baki fyrirtækjum sveitarfélaga. Tilgangur hluta félagafor,msins er m. a. sá að skapa grundvöll fyrir því, að liægt sé að ná saman miklu fjármagni til fjárfrekra fram- kvæmda, án þess að áhætta þátttakenda veröi meiri en lilutafjáiframlag þeirra. Hins vegar er markmið sveitai'fé- laga með stofnun fyrirtækja með takmarkaðri ábyrgð að auka og tryggja atvinnu í sveit arfélaginu með hag allra íbúa þess fyrr augi»;m.“ Nánar verður frá málinu sagt í Alþýðublaðinu síðar. □ Henedikt Gröndal hefur lagt fram á alþingi svohljóð- andi fyrirspurn til samgöngu- málaráðherra um vegamál í Vesturlandskjördæmi: 1. Hvenær lýkur Þeirri rann- sókn á sam- göngumögu- leikum yfir Hvalfjörð, sem ákveðin var með þingsá- lyktun 18. apr íl 19G7? F.v. Hjörleikur Sigurðsson, Stefán Ögmundsson og Baldur Qskarsson. VETRARSTARF MENN- INGAR- OG FRÆÐSLU- SAMBANDS ALÞÝÐU SENN AÐ HEFJAST □ Helztu þættir vetrarstarfs Menningar- og fræðslúsam- bands alþýðu, sem hefst um þessar mundir, verða þessir: 1. Vikunámskeið fyrir fé- lag'sfólk verkalýðljféiaga hvaðanæ'fa að a'f landinu, með svipuðu sniði og undan- farin ár. 2. Ráð-tefnur ®em einkum er ætlað að marka viðhorf verkalýðshi'eyfingarinnar til mikilvægra mála. 3. Opnir kvöldfundir um einstök mál, sem ofarlega eru á baugi. ‘4. Stutt námskeið eða ráð- stefnui', sem haldin verða um landið. í því sambandi hefur MFA óskað eftir sanrvinnu við fjórðungssamböndin. 5. Beynt verður að skipu- leggja námsflokka efitir ára- mótin og þá fyrst og frem -t um félag'sleg efiji, listii' og tungumál. Menningar- og fræðslusam band alþýðu er um þ£Siar» mundir að hefja vetrarstarf sitt. Starfið vei'ður nú fjöl- breyttara en áður og gerðíir tili’aunir me.ð ýmsa ný,ia þætti. Gert ©r ráð fyrir að stariið fari að langmestu leyti fram í fræðslu- og sýningarsal MFA og Li'stai-afns ASÍ að Laugavegi 13 III. hæð. í ?um ar hefur salurinm verið not- . aðui' til list'sýninga, en verð- ur nú uim sinn eingc'ngu hafð ur til fræð!slustarfsiní3. Fy.rsta verkefnið í votur Framhald á bls. 11. □ Dr. Jo&eph Raftery ffá Þjóð minijasafni írlands í Dúblin mun flytja Ásu Wright fyrir- lestur í Árnagarði fimmtudag- -inn 21. okt. kl. 8.30. Dr. Raftery er þekktur forn- leifafræðingur og mun erindi hans fjalla um írskar fornminj- ar og list á þeim tíma er nor- rænir menn höfðu margvMeg samskipti við íra og gagnkvæm áhrif má reikja á ýmsam liátt. Á þeim tíma byggðiiít ísland, og er þetta því efni ssm varðar iforna sögu og menningu íslend- inga. ; Öilum er frjálst að sækja íyi;- irlesturinn. — 2. Hvcnær Iýkur undirbúnings rannsóknum vegna brúar- greröar yfir ósa Hvítár lijá Borgrarnesi? 3. Ilvenær verður varanlegt slitlag lagt. á þraðbrautir út frá Akranesi og Borgarnesi? 4. Er undirbúningur hafinn að nauðsynlegu,»n endurbótum, sem gera verður á veginum frá Borgarnesi til þéttbýlis- kjarnanna á norðanverðu Snæfellsnesi í sambandi við Heydalsveg? Fra.tíski prófessorinn og rit- höfundurinn Paul Juif (rithöf- undaj'nafn Paul-Albert Glastrej, sem er á leið til, fyrirlestrahald 3 í Amieríku, hefur stutta viðdvöl í Reykjavík og flytur fyrirlest- ur á vegum Alliance Francaise (21. okt. ld. 8.30 í Átit'hagasaln- um, Flótel Sögu). Paul Juif, sem um langan tíma hefur kennt við heimspeki deild háskólans í Aix-en-Pro- vence, hefur ssimið ýmisleg rit um bókmennitir, meðal ar.nara um hinn heimiskunna rithöfund Marcel Proust. Hann hefur ein:ii ig ritað margt um uppeldis- og sálarfræði. Að þeissu sinni talair Paul Juff um hérað í SuðurrFrakk- landi, la Camargue, og verða myndir fíýndar til skýringar. Fyrirlesturinn verðu fliuttur á frönsku. Öllum er heimill að- gangur. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.