Alþýðublaðið - 20.10.1971, Side 7

Alþýðublaðið - 20.10.1971, Side 7
ÆiípfóOT trtg. AlþýSuflokkutu Ritstjóri: Sighvatnr Björ^liisti „KÍNAMÁLA- RÁÐHERRANN" í gær var afstaða íslenzku ríkisstjórn-s arinnar til Kínamálsins til umræðu utan dagskrár á alþingi. Þar upplýsti utan- ríkisráðherra, að hann hafi gefið ís- lenzku sendinefndinni hjá S.þ. fyrirmæli um að greiða atkvæði með aðild Peking- Kína og jafnframt gefið henni fyrir- mæli um að greiða atkvæði gegn tillögu um, að bæði kínversku ríkin, megin-- lands-Kína og Taiwan fengju að vera aðilar að samtökunum. Með þessari af- stöðu sinni er íslenzka ríkisstjórnin því um leið og hún styður aðild Peking- stjórnarinnar að S.Þ. að vinna það óþurftarverk, að hrekja annað ríki, Taiwan, úr samtökunum. Nú vill ís- lenzka ríkisstjórnin beita sér gegn því, að þetta litla ríki fái að vera þar áfram. í umræðum á alþingi í gær um mál þetta sætti ríkisstjórnin harðri gagnrýni frá bæði Sjálfstæðisflokknum og Al- þýðuflokknum fyrir þessa afstöðu sína. Benedikt Gröndal benti t.d. réttilega á, ; að ekkert væri í veginum fyrir því, að : Formósa fengi áfram að vera í samtök- unum þótt Peking-stjórnin fengi þar sæti Kína. Hvað sem öllum formsatrið- um liði þá væri það staðreynd, að For- mósa væri sjálfstætt ríki með 15 milljón um íbúa og tvö kínversk ríki gætu á sama ^átt bæði tvö átt aðild að S.Þ. og t.d. tvö kóreönsk ríki, eða tvö þýzk, eins og núverandi stjórnarflokkar hafa lýst fylgi sínu við. Fráleitt væri, að láta ein- stök ríki setja slík skilyrði um brott- rekstur annarra fyrir aðild sinni að samtökunum og sæti sízt á íslending- um að fylgja slíkum skilyrðum stór- velda gagnvart smáíþjóðum. Framsóknarmenn sátu gneypir í þing- sölum undir gagnrýni stjórnarandstöð- unnar. En einn hópur stjórnarliða sat ekki gneypur í sínum stólum, — Magnús Kjartansson og lið hans. I umræðunum sagði Magnús Kjart- ansson eitt hvað á þessa leið: — I fjöl- ■mörg ár hef ég flutt tillögur um þetta mál á alþingi, en enginn ráðamanna hefur fengizt til að hlusta á þær. Nú 'hefur þar orðið breyting á. Ríkisstjórn- inj hefur gert mínar skoðanir að sínum! — Á þessa lund mælti Magnús Kjart- ansson. Og það er von að hann hreyki sér. Því hann segir satt! Ríkisstjórn Ól- afe Jóhannessonar hefur gert skoðanir Magnúsar Kjartanssonar og félaga hans í þessum málum að sínum skoðunum. Það leynir sér ekki hver er ,,Kína- málaráðherrann" í ríkisstjórn Ólafs Jó- hannessonar. En svo er einnig um fleira! Hugur kommúnista sést á bak við fleiri aðgerð^ ir ríkisstiómar Ölafs Jóhannessonar en þær í Kína-málinu. 6 MfVvtKutfagur 20. okt 1971 ITT ER AÐI Herra forseti. íslenzka þjóðin hefur búið við núverandi flokkaskipan í rúma fjóra áratugi. í hverjum kosningum á fætur öðrum hafa fjórir eða fimm aðalfLokkar keppzt um hylli þjóðarinnar, án þess að nokkur þeirra hlyti hreinan meirihluta. Þingræði hefur því aðeins reynzt starf- hæft stjórnkerfi, að flokkarhir hafa myndað hverja samsteypu stjórn á fætur annarri. Þegar tveir eða fleiri stjórn- málaflokkar sameinast um rík- isstjóm, hlýtur stefna þeirrar stjórnar að verða málamiðlun. miiUi flokkanna. Sú málamiðl- un gerist óhjákvæmilega að tjaldabaki, en hætta er á, að þjóðin missi sjónar af eigin- legri stefnu hvers stjórnar- flokks, ekki sízt ef samsteypu- stjórn verður langlíf. Alþýðuflokkurinn hefur átt sæti í ríkisstjórnum samfieytt í hálfan amnan áratug, frá surnr inu 1956 til síðastliðins sum- ars. Fyrst var svonefnd vinstri stjórn Hermanns Jónassonar, síðan miiMiihlutastjórn Bmjls Jóssonar og loks um áratugs skeið þrjú ráðuneyti undir for- ustu Sj álfstæðisflokksins'. Öll þessi ár hefur Alþýðu- flokkurinn haldið fram stefnu sinni og reynt að gæta hags umbjóðenda sinna, launþega og neytenda, þegar stjórnar- stefna hefur verið mörkuð. Mörgum umbótum hefur flokk- urinn á þennan hátt komið til leiðar, en oft hafa þó erfiðleik- ar dægurmála og aðstæður í éfnahagslifi ráðið því, hvað gert var, og ýtt pólitískum draumum til hliðar, Þrátt fyrir þetta er það trúa min, að er fram líða stundir muni hinar margvíslegu umbæt ur síðustu ára iifa löngu eftir að hagsveiflur efnahagsiíflsins og stundarerfiðleikar eru gleymdir. Aiþýðuflokkurinn hefur um langt árabil ekki verið dæmd- ur eftir stefnu sinni ómengaðri, heldur etftir málamiðlun í stjómarsamstai’fi við annan og stærri flokk. Nú hefur eftir eðli legum reglum þingræðis ekipazt svo málum, að aðrir fara með stjóm, en Alþýðuflokkurnin er í fyrsta simn í 15 ár1 í stjórnar- andstöðu. Flokkurinn stendur nú einn og mun, boða. stefau sína óháður öllum öðrum. Þessi breytta aðstaða gerír það að verkum, að Alþýðu- fiokkurinn telur það nú höfuð verkefni sitt að endurhæfa stefnu sína í dægurmálum 1 anda jafnaðarstefnunnar. Þessi staðreynd mun móta afstöðu flokksins til ríkisstjórnar, og það verður hlutverk flokksins að gæta hagsmuna iaunþega, svo og allra þeirra, er standa höllum fæti í lífsbaráttunri. Flokkurinn mun ieitast við að veita núverandi stjórnarflokk- um aðhaid í þessum efnum, ekki síður en þeir vægðarlaust gagnrýndu Alþýðufiofckinn, er hann sat í stjórn undanfarin ár og vai’ð stundum að standa að óvinsælum en óhjákvæmilegum ráðstöfunum, þegar á móti blés. „Smánarbæturnar" Síðastliðið vor var þvi lýat yfir af hálfu Alþýðutflokksins, að hann teldi rökrétta afleið- ingu alþingiskosninganna, að Framsóknarflokkur, Alþýðu- •bandalag og Frjálslyndir mynd uðu ríkiastjórn. Þetta gerðist skömmu síðar, en það er enn sern þá skoðun Alþýðutflokks- Sólfel I hf. ins, að þessir flokkar eigi að stjórna landinu og fá eðlileg tækifæri til þess að reyna stefnu sína í framkvæmd. Hæstvirt ríkisstjóm komst til valda í miklu góðærd. Þess eru engin dæmi í stjórnmálasögu Islendinga, að ný ríkisstjórn hafi tekið við svo góðum fjár- hag ríkissjóðs, sem verið hefur í sumar. Hitt hefur verið al- gengara, að ríikisstjórnir hafi mátt byrja á að gera ráðstaf- anir til að rétta við efnahag landsins — og þær hafa þá gert óþægilegar aðgerðir í trausti þessj að kerna mætti fi’áfarandi stjórn um allan vanda. Slíku er ekki til að dreifa að þessu sinni. Enda þótt fjárhagshorfur hafi verið góðar fyrir kosningar á síðastliðnu vori, treystfu fyr- verandi stjórnarflokkar ekki svo á batnandi hag ríkissjóðs, að þeir teldu þá rétt að gera ýmsar þær ráðstafanir, sem núverandi ríkisstjórn hefur gertf í sumar. Reynslan hefur, sýnt, að þeir hefðú mátt vera djarfari en þeir voru. Um það þýðir ekki að fást, en þetta breytir ekki þeirri staðreynd, að Alþýðuflokkurinn fagnar hverju því skrefi, sem bætiir hag þeirra, sem njóta aimanna- trygginga, svo og sjómanna og annarra launþega. Þegar fyrrverandi ríkisstjóm hafði til athugunar frumvarp um endui’iskoðun tryggingalag- anna, var fyrst í stað gert ráS fýrir hækkun tryggingabóta, 9em nam 300 milljónum króna. Þingflokkur Alþýðuflokksins neitaði þá að fallast á frum- vafpið, nema bæturnar hækk- uðu um 500 milljónir í stað 300' Ríki.sstjórnin fékkst til að ganga inn á þessa verulegu hækkun, en treysti sér ekki til að láta hana koma til fram- kvæmda 1. ágúst, eins og flest- ir hefðu þó viljað. f þessu sambandi er rétt að minnast þess, að fyrir alþingis- kosningarnar á síðastliðnu vori réðu9t núverandi stjórnarflokk- ar sérstaklega á Alþýðuifiokk- inn fyrir þessa 500 milljón króna hækkun á bótum al- mannatrygginganna, og töluðu um smánarbætur í því sam- bandi. Nú eru þessir menn komnir til valda í einu mesta góðæri í sögu þjóðarinnar. Þeir hafa lagt fyrir Alþingi fyrstu fjár- lög sín — og viti rnenn: Smánarbætumar eiga ekíki að hækka. Hin nýja ríkisstjórn hefur ekki sett sér hærra mark i tryggingamálum en að fram- Jcvæma (þau iög, sem Alþýðu- ílokkurinn gelnkst fyrir að siett voru á síðastliðnum Vetri. Þeir köiluðu það smánarbætur, er við AJþýðutfloklksimenn knúð- um fram 500 milljón króna hækkun tryggingabóta,. Nú 'haía þeir meirihluta á AJþingi, nú fara þeir með ríkisstjórn. En þeir treysta sér ekki til að gera betur. Þetta kann að vera vístoend- ing um sitthva.ð fleira. S.tjórn- arf'lokkarnir munu komast að raun urn, er þ'edr bera átoyrgð á þjóðai’búinu í heild, að Það er eitt að lofa og anna.ð að efna loforðin. Póíitískur óskalisti Málefnasamningur stjórnar- flokkanna, sem hæsbvirtur for- sætisráðherra hefur gert grein fyrir, er all-langt og íta.rlegt plagg. Kennir þar margra grasa og er heitið ýmsum breytingum á íSlenzku þjóðfélagi, sem fáir munu andmæla, ef stjórninni tekst að hrinda þeim í fram- tovæmd. I heild minnir samningurinn helzt á pólitískan óskalista, en mi.kið skortir á, að þar sé gerð fuJlnægjandi grein fyrir ýms- um undirstöðuatriðum, svo sem fjárhagshlið má'la, og er því ekki ljóst, hvernig stjórnartflokk arnir hyggjast framkvæma ýms stefnumáll sín. Margt af því, sem ríkisstjórn- in hefur tekið sér fypir hendur, er í samræmi við hugsjón og stefnu Aliþýðuflokksins, og mun flokkurinn að sjálfsögðu' styðjá þau mál, etf til ^ramfcvæmda þeirra kemur. Það hefur vakið hvað mesta athygli í stjórnarsái’ttmáilanum, að ríkisstjórnin Jofar að beita sér fyrir 20% aukningu á kaup mætti launafólks, en Jofar þar að auki kjarabótum eins og 40 stunda vinnuviku, 4 vikna orloij og ýmsu fleira. Það mun verða þjóðinni allri mikið fagnaðaretfni, ef unnt reynist að standa við þessi á- form. Sá áróður, að fyrrtver- andi stjórnarflokkar hafi vís- vitandi viljað a.ð ísland yrði láglaunasvæði, er bæði ósvrfinn og ósannur. Ektoert hefur verið eða er AilþýðufJokfcnum meira á hugamál en raunhæfar kjara- bætur fyrir allar stéttir, en al- veg sérstaklgea þæp, s:em hafa búið við lægst laun. Alþýðu- ílokkurinn hefur jöfnurn hönd- um stuðlað að bættum kjörum með hærra kaupgjaldi og fé- lagslegum umbótum, en., margt h'efur valdið því, að oft hefur verðbólga gert að engu það, sem unnizt hefur og gæti svo farið enn. Alþýðufilökkurinn hef ur því ekki talið rétt að gefa mikil fyrinheit, eins og núver- andi ríikisstjórn gerir, en hefur lagt meiri áherzlu ú efndirnar, sem flokkurinn veit af langri reynslu að eru oft erfdðilei'kum bundnar. X Böndin berast að stjórninni Ekki verður sagt, að stefnu- yíirlýsing stjórnarinnar í kjara málum launþega hafi haft hag stæð úhrif á þá samninga, sem nú standa y.fir milli verkalýðs- hreyfingarinnar og atvinnurek- enda. Vegna hinna fögru fyrir- heita hafa atvinnurekendm’ get að snúið sér að ríkisstjórninni og spurt, hverng hún hyggist frajnkvæma þessi loforð sín. Enn h’efur orðið fátt um svör af hálfu ríkisstjórnarinnar — og Ræða Benedikts Gröndal við umræðurnar um stefnu ríkis- stjómarinnar atvinnurekendur hafa e!kki lofað ednum eyri eða gert nokkra til slöikun gegn óskum verkalýðs-. félaganna. Þsnnig hafa vikur liðið án : þess, að nokkur árangur yrði af löngum samningafundum., — G-erast launþega.r nú óþolin- roóðir og böndin hljóta að ber- ast að ríkisstjóminni. Hhærnig , aelilar hún að leysa samn'ngá- málið? Hvenær má búáSt við lausn þess? Hæstvirtur fjárinálaráðherra hefur að vanda lagt fram fjár- lagafrumvarp — hið fyrsta, af hendi hinnar nýju ríkisstjórnar. Að vísu hefur stjórnin enn að- eins setið skamman tíma, en foi'ustum'enn hennar á fjármála sviði hafa undanfarin ár fyLgzt nátovæmlega með gerð tfjárlaga og eru þar öllum hnútum tounn- ugdr. Fjárlagafrumvarpið hieitði því átt að bera noikkur me ki um verulega stefnutoreyfingu, ef það væri ætlun stjórnarinn- ar. En siíka megin-stefnubneyt- ingu er hvergi að sjá. Hæstvirtur forsætisráðihen’a kvað hér áðan upp þungan dóm um stjórn menntamála í tíð fyrri ríkisstjórnar. Ha.nn sagði, að þar hefðu verið vdðhöfð handahófsvinnubrögð og að mikið ófremdarástand héfði ríkt í þeim málum öllum. Þessu hel'dur hann fram, þótt það dj á a.llra vitorði, að menntamálin hafa aildrei tekið stórstígari framförum en á s.l. áratug. — Á þessu tímabild hefur hvert einasta löggjafaratriði í skóla- málum verið éndurskoðað og umsamið og uppbyggingin í hús næðismálum skólanna og fræðslumálunum öllum hefur aidrei verið meiri. En ef hæstvirtur forsætisráð herra og félaga.r hans í ríkis- stjórninni meina það, sem þeir hafa sagt um stjórn menntamál anna, hvers vegna ber fjániaga- frumvarpið, sem ríkisstjórnin hefur nú lagt fram, þess þá ehg in merki, að neitt sérstatot átak þurtfi að gera í menntamálun- um? Nú Keíur ráðherrann . og félagar hans völdin til að bseta úr því, sem þeir telja að miður hafi fa.rið. Hvers vegna eru þau völd þá etoki- notuð? iHvers . vegiia gie • ríkisstjórnin -í. f Jór- lágáfrumvarpihu ekki . tillögu um neina Sé'rstaka ráðstöfun til úrbbta í msnntamálunum ef a- 'i standið þs.r hefur verið eins og hæs'.virtur forsætisráðherra lýsti hér áðan? Uvergi ’. sást hríldarmynd . þ.jö5afbúsns fcstur en á fjár- lögjm — o.g þar virðist ekki ,vera um nýjar leiðir að ræða. Alþýðuflokkurinn heldur fast við landgrunnsstefnuna Stefna ríkisstjórnarinnar í utanríkismálum hefur vakið hvað mesta athygii og dejlur, inna.n lands og utan. Þar ber hsést tvÖ stórmál, útfærslu land he'lginnar og varnanmálin. Landhelgismálið komst' á dag- skrá fyrir 3—4 árum, er stór- -veldi hófu baráttu fyrir þyí að 12 mílur yrðu staðfestar sem þjóðaréttur. Málefni ha.fsbotns- ins og méngun sjávar kómúst á dagskrá Hjá ! Saméinuðu þjóð- unum og fram kom hugmynd um nýja ■ pLþjóðaráðstefnpi um ;ö,ll þsssi mái 1973. Þe^si .þjóun mála er að þvi Framhald á bls. 5. Miðvikudagur 20. okt. 1971 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.