Alþýðublaðið - 20.10.1971, Side 8

Alþýðublaðið - 20.10.1971, Side 8
 & V ÞJÓDLEIKHÖSID GESTALEIKUR F R Á A F R í K U ÞJÓÐARBflLtETT SENEQflLS F.iórffa sýindmg í kvöld kl. 20. UPPSELT Aukasýning kl. 23. SiSasta sinn. UPPSELT. ALLT í GARÐINUM Þtiðja sýning íimmtudag kí. 20. HÖFUDSMADURINN sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. rW Sfjörnubío Sími 18936 OO YOO DARE SEE WMAT OR DIABOLO SEES? . HRYLLINGSHERBERGID (Tccture Gardisr) ísisnzkur texíi Ný æsiípc'mandi fræg ensk- aroeríí'k hrylling=mynd í Techniculor. Eftir sama höf- und og 'gíarði Payche. Leikstjóri: Freddic Francis. MeS úrvalsleikurunum: Jack Palance, Burgess Meredith, Bererly Adams, Peter Cushing. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan tdugarásbfö Síml 38150 HEIJA VESTURSINS Rráðslcemmtileg og spennandi ! amerísk gamanmynd í litum og íslenzkum texta Don Knotts Barbara Rhoades Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kéoavopbíó HVE INDjíLT ÞAÐ ER BráCffifyinöin og sérstaklega skernmtijieg amerísk gamian mynd í litum, með íslenzkuiji texta- Aðallrítiutverk: James Garner Denhy Reynolds Endursýijd kl. 5.15 og 9. PLÓGUR 0G STJÖRNUR í kyöld kl. 20,30, MÁVURINN fimmítudag KRISTNIHALDIÐ föstudag. HITABYLBJA laugardag Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan í Iðnó ex opin frá kl. 14. Sími 13191. Hafnarfjarðarbíá Sími 50249 MÁLALIDARNIR (The Mercemanies) Spennandi og viðburðarík brezk-bandarísk litmynd, sem gerist í Congo Aðalhlutverk: Rod Taylor Yvette Mimieux Kenneth More fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Sfmi 22-1-40 ÁSTARSAGA (Love story) Bandarísk litmynd, sem sleg- ið hefur öll met í aðsókn um allan heim. — Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga og gamla. Ali Mac Graw Ryan 0‘Neal íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9- Síðasta sinn. Sfmi 31182 FLÓTTI HANNIBALS YFIR ALPANA (Hannibal broolts) íslenzkur texti a Víðfrseg, sTiiHdarvel gerð og 1 spennandi, ný, ensk-amerísk mynd í litum. Meðal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri: Michael Winner Aðalhlutverk: Oliver Reed Michael J. Polland Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN I-kaxaur Lagerstærðir miðað við múrop; Or og skartgripir Hæð;210 sm x treidd: 240 sm KORNELfOS - 210 - x - 270 sm JÓNSS0N ^ðrar stœrðir. smíðaðar eftir beiðni, Skólavörðustíe a' eLUGCASMSÐJAN —— --------------- { Síðumúía 12 - Sími 38220 FRAMHÖLD KLEPPUR (1) skrifað fólk eða ekki?“ „Þe.tta er stórt hagsmuna- mál, því við erum búin að fá upplýsingar um það hjá eí^*. um borgarfulltrúanum, að þetta eigi að gera yfirleitt í borgarhverfununV1. „Svo er það náttúrJega fólk, stit) á smábörn í skólum og maður veit ekki hvers lags sjúklingar eiga að vera þarna“. „Manni finnst bara enginn grundvöllur vera fyrir þessu. Fyrst og fremst vegna Þess, að það er vitleysa að kaupa svona dýrt hús undir svona fátt fólk.“ ,,Þetta fólk skipiir engu máli Itvort það býr í lúxus- villu eða bara einhvers stað- ar, þar sem eru góð húsa- kynni.“ „Eg veit ekki hvorl hægt er að treysta því, að þarna eigi að búa fólk, sem er útskrifað.“ ,,Eg álít þá, sem búa í næstú húsum illa stadda.“ „Við erum ekki verst stödd. Við búum það langt í burtu en það eru aUir rasandi yfir þessu og við líka.“ „Mér finnst það óþarfi að vera að setja þetta inn í mitt íbúðahverfi og fólk, sem kaup i ir dýrar: lóðir og íbúðir býst j ekki við því, að það verði settur Kleppsspítali hérna inn á niilli. Eg býst við að húsin lækki í verði.“ ,,Það er byrjað á Flókagöt- unni, þarna er stungiö niður I á Laugarásveginu,m og hvar koma þeir næst?“ „Við enmi eltki aff hafa neitt á móti þessu fólki. Við' I getum öll bilað, en ég mundi ekki vilja vera þarna, eí' ég bilaði.“ ,.Það verður ekkert hús selj j anlegt í nágrenninu. Eg segi ekki, að það væri hægt að j selja þaff fyrir slikk.“ ,iÞað er svo margt, sem | pil- ar irtn í þetta. Það er áh'ættan fyrir börnin og konurnar.“ Við höfðum samband við Pál Sigurðsson, ráðuneytis- stjóra í heilbrigðismálaráðu- neytinu og hann hafði þetla að segja um jmálið: „Þegar þetta kom fyrst til tals í vor þá kom sú spurn- ing upp hvort tessi starfsemi, sem þarna er fyrirhuguð gæii að nokkru leyti haft truflandi áhrif fyrir íbúana og okkar niðurstaða varð sú, að það myndi ekki gera það. Við veltum þessu að sjálf- sögðu fyrir okkur og litum þannig á, að það mundi ekki verða meiri truflun en frá venjulegu í'ólki í venjulegum íbúðarhúsum. Allt það fólk, sem þarna á að búa ,mundi búa í venjuleg- um íbúðum. ef það ætti ein- hvern samastað, þanr.ig að bað væri ekki á nokkurn hátt hægt að hindra það, ef þeirra að- stæður væru á annan veg. í sjálfu sér er ekki verið að setja þarna á stofn sjúkrahús þó Kleppssnííalinn haíi um þetta forgöngu. Það er nú svo með þessa gömlu kenningu, að hað eigi að fára meö þá, sem þuri't hafa að fara á igeðsjúkrahús, beint út í liafsauga, einangra þá frá þjóðfélaginu. Við megum ekki-gleyma því, að nýjasta geðdeild borgar- innar er í Borgarspítalanum og enginn sjúklingur.þar hef- ur kvartað yfir því. Það er gert ráð lyrir því, að næsla geðdeild ríkisins verði •byggö á Landspítalalóðinni og hún verður þar ,með mjög nálægt íbúðarhúsum og- það er ekki gert ráð í'yrir að girða neitt í kringum þai'.“ li. H. inu á dögiiKum. að maður eig inle«a beið,í ofvæni eflir því, að sjónvarpsfréttamaður á- varpaði hann óvart sem Ilroll dór í síaffsnn fyrir Halldór. En stærstur verður ráðherr- unn -þó' i hlutverki sínu er þar að kemur, að' hann segir: Auð vitað er hrollvckjan á næstu grösum. S.íáið þið ekiti, hvern ig ég skelf? — VIXLAI’ALS 61) AÐ GEFNU (11) vekjan nilkla í nind, það skakkaði bara eilítið í tíma- setningunni! Og svo einlæg- lega lifði fjármálaráðberra sie inn í eftiráhlutverk heims endaspámannsins í sjónvarp- Að sögn Svcins 'Björnsson- ar, rannsóknarlögreglumanns í Haínarfirffi er furðulegt, að manninum skuli hafa tekizt þetta og kannski enn furðu- legra, að hann skuli ekki haí'a þurft að sýna nein skilríki, þeg ai hann seidi vixlana. Að sögn Sveins voru verk- stjórinn og útgcrðarmaöurinn báðir mjög leiðir yfir því á'ð dragast inni í þetta víxlafals- mál. — V erkakvennafél agið FRAMSÓKN helduríélagsfund fimmtu’dlaginn 21. b.m. kl. 20.30 í AGiþý'ðuhúsinu við Hverfilsigötu. Fundarefni: 1. Félagsmál. ; 2. Ivosning fulltrúa á 5. jþing Verka- mannasamband íslands. 3. Skýrt frá samningaviðræðum. 4. Önnur mál. 1 Félagskanur fjölmennið og sýnið skírteini við inngangimi. Stjórnin. Vegna v'egaframkvæmda við Hafnarfjarðar- veg — hraðbraut — verður bráðabirgðateng- ing mi'Ili gamla Hafnarfjarðarvegar og Dal- brekku gegnt Auðbrekku tekin úr sambandi og lögð niður. Byggingarnefnd Hafnarfjarðarvegar. SINFÓNIUHLJOMSVEIT ISLANDS Tónleikar í Háskólabíói fimmtLÍáiaginn 21. októb'er kl. 21.00. Stjórnandi George Cleve. Eilnleikari Mildred Dilling lkirpuleikari. Flútt verður: Hörpukonsert eftir Hand'el, Iiómeo og Júlía (bættir) eftir Berlioz. Inn- gangur og Akeg’ro eftir Ravel og Sinfónía Nr. 7 efir Beethoven. Aðgör.g'umiðar seldir í bókabúð Lárusar Biöndal, Skólavörðustíg 2 og bókaverzlun Sigfúsar Eymundlssonar, Austuristræti 18. 8 Miðviltudagur 20. okt. 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.