Alþýðublaðið - 20.10.1971, Side 9

Alþýðublaðið - 20.10.1971, Side 9
H!i? íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir í eldlínunni □ í kvöld teikur íslenzka unglingalar.dsliðifi seinni leik sinn við unglingalandslið íra í Evrópukeppninni. Fer Ieik- urinn íram í Dublin. Eins oS1 flestum íþrdttaunnendum er eílaust kunnugt, sigruðu ís- lenzku piltarnir hér heima 4:3, og nægir þeim (því j'aí'n- tefli ytra til þess að komast áfram í keppninni. Ef þeim tekst að yfirstíga þá hindrun, mæta þeir Wales í næstu um- ferð keppninnar. Piltarnir fóru utan á mánu- dagsmorgun. Þeir æfðu sig í gær, og í morgun töku þeir einnig íétta æfingu u"m tíuleyt ið. í eftirmiðdaginn 'hivilla þeir sig svo undár átökin í kivöld. Á morgun fara piltarnir á- leiðis til Clascow og 'dvelja þar til föstudags, en, heim koma þeir um kvöldmatarleyt ið á föstudaginn. Lið.'ð í kvöld verður skipað eftirtöldum leikmönnum: 1. Árni Stefánsson ÍBA . 2. Janus Guðlaugsson FH 3. Þorvarður HöskuldSson KR 4. Adoilf Guðmundsson Víkingi 5. Guðmundur Yngvason Stjörnunni 6. Gísli Torfason ÍBK 7. Hörður Jóhannsson IA 8. O'ttó Guðmundsson KR 9. Stefán Halldórsson Vik- ingi' 10. Gunnar Örn Kristjánsson Víkingi 11. Ásigieir Sigurvinsson ÍBV. .... í hálfleik er lík'legt að Björn Guðmundsson Víkingi 'komi inn í síað Ottós, sem ekki er alveg búinn að ná sér eftir meiðsli. Einnig er líklegt að Hinriik Þórhallsson VBK komi inn í seinnj hálfleik. — Fa.rarstjórar eru þeir Ingvar N. Pálsson, Jón Magiíússon, Arni Ágústsson, Gunnar Pét- ursson og Hreiðar Ársælsson. Meðfylgj'andi mynd er tekán af fyrinliða ísilenzka liðsins i fy.rri leiknum hér heima, G-ísla Torfasyni. Vonandi tekst honum a,ð leiða menn sína tiil sigurs í kvöld. — ■ ii.i i ■■■ i.i -------- Er Pele að dala? □ Knattspyrnukóngurinn Pele virðist nú hafa tapað einhverju af sýnu mikla öryggi fyrir fram- an mark andstæðinganna, því hann hefur ekki skoiað mark í 13 leiki í röð. Síðast lék hann með liði sínu Santos á móti Ce- ara, og lauk leiknum 0:0. Er ekki laust við að aðdáendur kóngsins séu farnir að ókyrrast yfir þess- um ósköpum. — — Hætt er við að Pele sé ekki eins brosmildur þéssa daga og hann er á þeesai’i mynd. Konan er þekkt söngkona. ARHUS MEISTARI? - jboð segir bjálfarinn □ Félag þaff sem Bjariii Jóns- son ieikur með jþessa stundina, Arhus KFIJM, á gcða meguieika á því að hljóta Danmc-rkurmeist aratitilinn í ár, eða það heidur a. m. k. þjálfari liðsins Erik Holst. Og það er ekki aðeins að Erik haidi þaff, heldur hefur harn lýst því yfir nýlega, að hann krefjist þess að leikmenn hans vinni titilinn. Eri'k HolS't var áður fyrr lands liðsimarkvörður Dana, og alveg í sérfllokiki sem markvörður. Þó vakti hanin aldrei eins gífurlega un handknattleiks ,en hóf þess í s-tað þjálfun. Arhus héfur ekki gengið sér- lega vel til að byrja með ,end'a margir liðsmenn meiddir ,t. d. Klaus Kaae, sem er á sjúkrahúsi. Fyrsti leikurinn tapaðist, 21:18 fyrir Bolbro. Ein á sU'nnudaginn sigraði Arhus si’o Helsingör á heima'veili 17:11, en það var eiklki fyrr en í seinni hálfleik a.ð þeiim giekk allt í haginn. í þe'm lei'k skoraðii Bjarni Jónsson 3 mörk. — NÚ ER MÁLAÐ LINNI! * Albert fór eindæma sneypuför * til Belgíu. Samdi um báSa * leikina ytra. □ Er ísland að verða viðrini í knattspyrnuheiminum? Það er engin furða að slíkar spurningar vakni eftir þá eindæma sneypu- för sem Albert Guðmundsson gerði til Belgíu um síðustu helgi. Þeir samningar sem hann gerði þar við Hollendinga og Norð'- menn eru fyrir neðan allt vel- sæmi, og því ,miður aðeins einn hlekkurinn í keðju atburða sem gert hafa íslendinga að einangr- uðu fyrirbæri á knattspyrnusviffi- inu. Til hvers er eiginlega veriff að taka þátt í heimsmeistarakeppni, þegar fcrmaðurinn fer svo utan. og semur um báða leikina ytra. Hafði formaðurinn til þess utu- hoð stjórnar KSÍ? Það liefur mik ið verið gagnrýnt að undanförnu og það með réttu, hve félagsiið hafa" samið um báða leikina í Evrópukeppni iandsliða. En hvað segja þá þessir sö,mu gagnrýn- endur þegar landsliðið á í hlut. Heyrzt liefur að Albert hafi far ið fram á 10 þúsund dollara fyr- ir hvorn leik, og auk bess hálfþ flugfar greitt. Er Albert hér að fitja upp á nýrri leið til gjald- eyrisöflunar, mér er spurn? Nei, það er sannarlega mál að linni, áður en við hröpum enn lengra niður í áliti en við erum þegar komnir. Tii að lesendur geti áttað sig- á sneypusamningum Alberts var samið um leiki heiman og heima viff Belga í maí á næsta ári, báða leikina við Noreg ytra í ágúst og báða leikina við Hollendinga ytra. í ágúst 1973. Þar með er útilokaðl að knattspyrnuunnendur fái að sjá eitt frægasta landslið Evrópn hér heima, þ. e. Hollendinga. — SS. FRAM OG VALUR í KVÖLD! at'hygli og í heimsmeistaraikieppn inni 1967. þegar Dam'r öllum á óvart náðu öðru sæti. Það var á- lit manna, a.ð markvarzila Hoíst hefði riðið þar baggamuninn, enda var hann kjörinn bezti markvörður keppninnar. Hann meiddist í ba.ki nokkru eftir keppnlna, og varð að hætta jðk- Q í kvöld kl. 20 verða leikn ast Ármann og Víkingur. Sá ir 3 lieikir í R-víkurmótinu leikur ætti að gefa nokkra í handknattleik, þar á með- vísbendingu um viðureign al Ieikur Vals og Fram. Sá þessara tveggja liða seinna Ieikur kemur til með að ráða í mánuðinum, en þau munu ú’islitum í mótinu. Þá leika þá leika um Iausa. sætiff í 1. tinnig KR og Þróttur, og síff- deiid. íþróttir - íþróttip - íþróttir - íþróttir - íþrottir Miffvíkudagur 20. okt. 1971 B

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.