Alþýðublaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 11
27.10, Skipadeild SÍS ArnarfeU er í Reykjavík. Jök- ulfelil er í Rotterdam. Dísarfell t'ór frá Aikuireyri 22. þ.m. til Vent- BPils. Litlafell er í Rotterdaim. licigal'eii er í Leningrad. Stapa- 'fáH er í olíitoútningum á Faxa- íilóa. Mælifell er í Rotterdaan. Skaftafell væntanlegt til Baie Comeau i dag. FLUGFERÐIR FRAMHÖLD DOMARAR (9) 1) Tillaga um breytingu á Dóm aranefnd KSÍ. 2) Tillaga um breytingu á gjald s'krá stjórnarmeðiiima KDSÍ; sem toúsettir eru utan Stór-Reykja- víkur til fundarsóknar. 3) Tiilajga til KSÍ þings um kostnaðarjöfnun vegna ferða dóm ara. 4) Tillága stjórnar KDSÍ um 5 gr. laga samitoandsins. LEIÐ KINA Í7) Flug-félag íslands. Millilandiaflug: Gullfaxi fór frá Glasgow og Kaupmh. kl. 8.30 í morgun, Vélin er væntamleg aft- ur til Kefiavikur kl. 18.15 í kvöld. Sóifaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 15.15 á morgun. Xnnanlandsflug. í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2), til Vestm;eyja, ísafjarðar, Patreks-' fjarðár og Sauðárkróks. Á morg- un til Akureyrar (2), Vestm.eyja (2), Homafjarðar, ísafjarðar og Egilástaða. FÉLAGSSTARF Verkakvennafélagið Framsókn. N.k. fimantuidagskvöild kl. 8,30 hefst 3ja kvöida spilakeppni. — Félagskonur fjöimennið og takið tmeð ykkur gesti. — Stjórnin. Kveníélag Háteigssóknar. Geíur öldmðu fólki í sókninni, kost á fótsnyrtingu gegn vægu gjldi. Tekið á móti pöntunum í síma 34103. milli kl. 11 — 12 á miðvikudögum. kvenfélag Fríldrkjusafnaðarins í Reykja- vík heldur basar 2. nóv. ki. 2 í Iðnó uppi. — Þeir vinir og velunnarar Fríkirkjunnar sem gefa vilja á baearinn eru góð- fúslega beðnir að koma gjöf- Um til: Bryndísar, Melhaga 3; Kristjönu, Laugayeg 39, Mar-. grétar, Laugaveg 52, Elínar,. Freyjugötu 46. Ljósmæðrafélag íslanðs hvetur álla félaga til að senda muni á basarinn, sem haldinn verður 20. nóvemtoter. Ólöf Jóhannsd. Ljósheim- uim 6, sími 38459. Sólveig Kristinsdóttir. Sími 34695. Guðrún, Jónsdóttir. Sími 14584. Tímaritið Heilsuvernd, 45. hefti, er nýkomið út. Úr efni ritsinis má n’eifna: Vaxandi kvillasemi með breytrtu matar- æði . eftir Jónas Kristjánsson. — Mataræði í lifransjúkdómum. Um gervi-sykurlefni eftir Björn L. Jónsson. Um hollar matar- venjur. Tilraun mieð sveifnlyf. U-m hunang. Gamanmál. Nátt- urleg fæð-a (A. Vo-gel). Fjör- efn-askortur í sjúkrah-úsum. — Fiýtir líkamleg áreynsla fyrir eiyðingu áfengiis í blóði. Kap- ál-la Heilsu'hæliis NLFÍ. Áhrif sjónvarps á líkaimann. Hlutverk .Skjöldu í hringrás líísins eftir Niels Buiak garðyr-kjustjóra. Á víð og dreif o. m. fl. breytinguna frá því gamla til þess nýja létt viðfangsefni. Á þó nokkrum stöðum í skrifum s-inum segir hann að þróun hi'ns fátæka og til-bakahaldandi Kína tií riks óg voldugs lands krefj- ist mik-illar f-estu og að íbuarii- ir megi ekki gefast upp, í þessu 'kennisetningastríði, fyrir áhrif- um menntamannanna, sem hafa íest rætur í Kína hinu gamla og m-uni í mörg ár enn vera til í kínversika sa-mféilag'inu. Þeir sem flúð'u landið eru einkenni misheppnaðra tilfella stjórnar- innar til að umbr.eyta þjóðinni. Rannsóknir hafa sýnt fram á, að flestir flóttamannanna koma úr borgarastéttunum. Skrautið og fegurðarljóminn enu honfin, en eyðin-garöflin, glæpirnir og betlið eru lika horfin. Tiilveran í dag er langt frá að vera til fyrirmyndar í Kína,, en samt sem áður, óskar enginri eftir að hverfa til baka til göml-u bi-tru daganna. Á lön-g um tíma hefur Kína tekizt að hi'-'.sta af_ sér -gamla slenið og hefur risið u-pp eins og ný.fætt barn í fjölskyldu þjóðanna — það er heil-brigt og hraust barn, sem ljómar af von og þrótti. — VALGARÐUR (3) sýknaður af refsikröfu ákvað dó-murinn með tilvísu-n til 140. gr. laga nr. 82, 1961 um með- ferð opinberra mála að sa-kar- 'kostnaður skyíldi greiðast -úr rík- issjóði, þar m-eð talin málsvarn- arlaun- og réttargæzMaun skip- aðs verja.nda Jóhanns H. Niels- sonar, hdl., kr. 50.000,00. Dó-m þennan. kváðu upp Þórð- ur Björnsson yfirsakadómari sem dómsfor-maður og sakadómararn ir Ármann Kristinsson o-g Hall- dór Þorbjörnsson. — herrann fraim, að íia-uðsyn hæri til að e-ndurtoyggja meira af Stykk ishóLmsv-egi, sem nú væri gamall| orðinn. — ASAKA (1) greinargerð, þar sem tiltekih eru ctriði, sem telja verður al- varleg ásökunarefni. í bréfi Jiéraðslögreglumann- anna tíu kemur fram ásökun vegna atviks, sem gerðist á op- inberum vettvangi í sUmar og er það r.ánár tilgreint og stað- sett í bréfinu. Alþýðublaðið hafði í gaer tal' af einum þeirra, sem sögðu upp störfum sínum. Sagði liann, að þeir hefðu vænzt þess, að eitt- hvrð yrði gert' í niálinu strax eftir, að þeir sendu uppsagn- arbréfið, en enn hefði ekkert verið aðhafzt að því er virtist. Hann sag'ði, að fleiri atriði lægju til grundvallar uppsögn- unum og fullyrt, að á þessu ári og þvi síðasta hefðu aan.k. þríf roenn verið tekni-r tvisvar sinn um ölvaðir við akstur, án þess að til ökuleyfissviptingar hetííi komið. Lét hann í Ijós þá skóo- un sína, að íbúnm Sauðárkróks væri fullkunnug-t um þettá. Alþýðublaðið hafði samband við Baldur Möller váðuneytis- stjóra í dómsmáláráðuneytinu til að fá nánari fregnir a£ þessu máli. Sagði hann, að það væri i rthugun, en að öðru levti gæti hann ekkert sagt um mál- ið án samráðs við dómsmála- ráðherra, Ólaf Jóhannesson, en hann er steddur e-rlendis um þessar mundir. valinn staður þannig, að flug- farþegar þyrftu ekki að aka um athafnasvæði bndaríska varnar- liðsins eins og nú er gert. Páll Ásgeir Tryggvason sagði, að flestallar flugstöðvar í heimin um ættu í vandræðum með olu- jbogarými, enda væri fjölgun flug farþega nánast stöðug stökk- breyting. Tók hann Kastrup - flugvöll sem dæmi. Flugstöðvar- byggingin þar var byggð á ár- unum 1957 —1961 og var þá mið- að við, að um bygginguna færu um 2 milljónir flugfarþega á ári. En á s.I. ári fóru um flugstöðina á Kastrupflugvelli hvorki meira né minna en 8 milljónir farþega. ENN STREYMIR (1) LOFTBRU (2) ba-ndi við H-eydalsveg. 1 Upplýsti samgöngu-málaráð- herra, að frá Borgarn-esi til Stykk ishó-lims væ-ru 98 k-m., þe-gar far- ið væri um Kerlimgarsikarð, en l-eiðm- le-ngdist um 14 kílóm-elra, ef. farið væri um Heydalsveg og Skó-g-arstrainda-rv-eg. Að sögn ráð- hisrrains verðu-r Heydalsve-gur opn aðu-r'fyrir u-mferð í lok þessa árs. iSagði' ráð-heiTann, að vonir stæðu til, að weigu-rinn uim Heydal reyndist mun snjóléttari ein veg urinn’ um -K-erli-ngarSkarð og Bröttubrekku og því yrði heppi- Legt, að biaj-n-a u-nnEerð á votrum til .no-rðiaiwvierðs Snæfells-ness og til Dalaisýsilu u-m hia-nn, -þó að lieíð i'n ti'l Stykkishólms lemgist nokk- uð við það. Jafnframt tó-k ráð- ið er að gæðavatn verði al- mennt í framtíðinni tengt egi á svipaðan liátt og talað er um rússneskan vodkín skpzkt wbisky eSa franskt kon.jak. Ilrcint vatn í neytendapakn ingum er liixusvara. eftirsótt í meginlandslöndunum. I aug- lýsingum er einkum lögð á- hersla á að benda fólki á að nota það til að blanda með drylcki, búa til ísmola, nota það í káffi, te, eta að —■ þqð fprs&f, hreiht, ísþalt og ■ðjjpWéf*®-' W* „Nokkur vandkvæSi munu ’.'verá á að flytja vatn út héð- an og sel'a það á samkeppn- isfæru verffi, því flutnings- kostnaðurinn er fullhár. ÍE.n, einhverjir aðilar hafa haft hug á því þótt enn hafi ekk- ert prðið úr framkvæmdum. urflugvelli, að sennilega yrði því GÓÐ HALF (12) DREGUR USA .(2) fyrirkomulag innan liennar, svo sem varðandi rekstur fyrirtækja og tollfrjálsra verzlana innan flughafrarinnar. Póíl Ásgeir kvað olnbogarými fyrir aukna starfsemi, þar sem núver" ndi flngstöðvarbygging er til átaðar, enga vera, en líklegt váeri, a£: ný flugstiiðvarbygging yrði reist á Miðnesheiðinni ofan við Keflavíkurbæ. Álbvðublað'ð skýrði frá því á sínum tíma, þegar upphat'lega var byrjaö' að ræða um þörfina fyrir nýtt l'lugstöðvarhús á Keílavík- eftir a'ð alþýðulýðveldið hef- ur tekið sæti Kína þar. Bush sendiherra var bitur og gat ekki leynt vonbrigðum sínum með atkvæðagreiðsluna í fyrrinótt, og hann ásaka'ði þá nokkur aðildarríki — sem hann vild.i þó ekki nafngreina — fyrir að hafa gefið loí'orð, sem þau sviku svo. Hins veg- ar vildi hann ekki ræða hvaða álirif þetta mál Iiann að liafa innan bandaríska þingsins til Sþ, en tók fram, að það' iniindi eliki breyta í neinu stefnu ríkisstjórnar Nixons. En fréttin um úrslit at- -kvæðagreiðslunnar á allsherj- arþinginu hafði varla borizt út, þegar sterk öfl í banda- ríska þinginu undir stjórn hins íhaldssama þingmanns, James Buckley, hófu undir- búning að því að leggja fram tillögu um mikinn niðurskurð á framlaginu til Sþ. Banda- ríkin greiða nú næstum þriðja hluta af hinni venjulegu fjár- bagsáætlun Sþ, sem er yfir 200 milljónir dollara á ári. Ef það framlag verður skorið niður mun það hafa geigvæn- legar afleiðingar á þegar an; efnahag Sþ. Á blaðamannafundi í utan- ríkisráðuneytinu í Washington í gær sagði William Rogers, að útilokun Formósu frá Sþ hefði verið mikil mistök, og gaf greinilega í skyn, að hugs- anlegt væri, að ríkisstjórn Nix oi's nvundi styðja tillögu í bandaríska þinginu um niður- skurð á framlögum USA til Sþ. Hann tók þó fram, að' það væri ekki endilega vegna aU kvæðagreiðslunnar í fyrrinótt. SVEFNLYF (2) Mogadon, Noludar og seconal. Niðuirstaðiain af tilrauminni v'arð siú, að þegar sjúklin-garnir fengú svefnlyfin, s-váfu þeir að mieðal- tali ei-nini Mukkustu-nd lengur en aif gabtolyfi-nu, og kom-u þessi á- iirif fraim- á fyrri hluta næturin'n ar Engin-n teljandi munur var á svefrilýfjuinuim þr-e-mur, og öltam fylgdu þ-eim einlhver óþæ-gi-ndi, m.-a. morguindru-ngi. — ALÞÝÐUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 6 AUGLÝSINGASlMI Barn og eldri maður fyrir bíl □ lEnn var ekið á gangamd-i v.egfaranda í umferðinni í Reykjaví'k í gœr og í morgun varð eldri mað- ur fyrir bíl norður á Akur- eyri. I báðum tilfellunum me.iddust Iþeir gangandi. í fyrradag var ekið á þrjá, dag- inn þar áður á tvo, um helg- ina varð banaslys svo að þró- unin virð.ist ísky-ggileg upp á síðkastið. Að undanförnu hefur að meðaltali rúmlega einn mað- ur orðið fyrir bíl á dag og i sumum tilfellunum voru meiðsli talsverð. S-lysi ö sem varð á Akureyri f morgun átti, sér stað á Glerárgötu. Eildri maður var að ganga yfir göt- una í s-læmu skyg-gni og sá öku maðurinn hann ekiki i tæka tíð. Maðurinn- hlaut- tálsverð meiðsli á höfði og var fluttur á spítalann. Slysið sem vai-ð í Reykja- vík í gær, varð á gatnamót- u.m Eiríksgötu og M-ímisvegar. Þar hajó-p sex ára drengur -í ve-g fyrir bíl og var slys ó- umflýjanlegt. Drengurinn mei-ddis-t á höfði o-g fæti og var fluttur á Slysa-deildina. Me-iri- hluti þeirra seam hafa orðið fyrir þessháttar óhöppum að undanförnu, eru börn og hvet ur lögreglan ökumenn til var- kárni o-g lipurðar, sérstaklega þe-gar börn edga í hlut. — ÓPELINN ÓFUNDINN □ BíUiinn s:em við' sögðum frá í blaði’nu í gær að stolið hefði vierið frá Ferjutoakka 6 í fyrra- dag, er óíu-ndinn en-n, þrátt fyrir víðtæka eftirgr-ennslan lögreglunn- ar. Bílli-n-n er ljós Opel Kadett ár- gerð 1963, R 17922. Aff sögn ranmsókjnarl-agr-e'glumar ei’ ó- ven-j-u'legt að stol-nir bíl-ar finnist ekki samdægurs, og bendir ýmis- l'egt tiil þess að farið hafi verið í langferð, eð-a a-ð einhver h-afi falið ha-nn og ætli sér að nýta eitthvað úr honum. ör og skartgrípir KORNEllOS JÖNSS0N Skóiavörðustfg 8 Kvenfélag AijjýSuflokksins í Reykjavík heldur félagsfund n.k. .mánu- dag 1. nóv. kl. 20.30 í Iðnó. * Gestur fundarins verffur Benedikt Gröndal varaformaffur Alþýðuflokksins MÆTIÐ VEL OG STUNDVÍS- LEGA. — Stiórnin. MiSvikudagur 27. okt 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.