Alþýðublaðið - 27.10.1971, Blaðsíða 7
/'fJfsVi bTlíI ^g. AlþýfoflokkMtaui
Rltstjórl:
SighTator BjörgrliusM
Milli Eyja og lands
Vestmannaeyjar hafa algera sérstöðu
meðal íslenzkra byggðarlaga. Á eyjun-
um úti fyrir hinni löngu, hafnlausu
strönd er einn blómlegasti kaupstaður
landsins með mikilli útgerð og fram-
leiðslu og gróandi menningarlíf. En það
fylgir sérstöðunni, að samgöngur Eyj-
anna við meginlandið eru hið mesta
vandamál og hafa Eyjabúar varla áhuga
á öðru meir en koma þeim málum í
betra horf.
Samgöngur milli Eyja og lands byggj-
ast annars vegar á flugvélum, og hins
vegar á skipinu Herjólfi. Aðstaða til
flugvallargerðar er erfið og oft lokast
völlurinn vegna óhagstæðra vinda.
Er því erfitt að treysta á flugið og líða
oft margir dagar án þess að fært sé þá
leiðina. Er því von, að Vestmannaeyinga
dreymi um svifskip, sem gæti flutt þá
örugglega upp á land á nokkrum mín-
útum.
Hitt er erfiðara að skilja, hvers vegna
ekki eru tíðar ferðir með skipi til Þor-
lákshafnar. Síðastliðið sumar var Her-
jólfur látinn sigla oft í viku milli lands
og Eyja og var vel við það unað. Nú
hefur verið gerð sú breyting, að Þorláks
hafnarferðir skipsins hafa verið felldar
niður. Um þetta segir svo í „Brautinni",
biaði jafnaðarmanna í Eyjum:
„Allir Vestmannaeyingar fögnuðu,
þegar sumaráætlun skipsins var birt.
Þar var um verulega samgöngubót að
ræða, enda farið eftir tillögum Vest-
mannaeyinga sjálfra. Nú hafa óskir
okkar verið hunzaðar að nýju, eins og
gert hefur verið mörg undanfarin ár. Á
haustnóttum var Herjólfur tekinn úr
Þorlákshafnarferðum og er einungis lát-
inn ganga tvisvar í viku milli Reykja-
vikur og Vestmannaeyja, sem er alls ó-
fuflnægjandi.“ Blaðið telur þetta svo
stórkostlega skerðingu á samgöngu-
tnöguleikum milli lands og Eyja, að allir
hliótí að sameinast um að mótmæla því.
V18 þetta bætist og, að Flugfélag ís-
lands hefur stórum fækkað ferðum til
Ejrja, og geta liðið svo dagar, að ómögu-
legt sé að komast á milli, hvað sem í
húfi er.
Það hefur ennfremur vakið furðu
manna í Vestmannaeyjum, að hinn nýi
samgöngumálaráðherra, Hannibal Valdi
marsson, hefur formlega lagt niður
nefnd, sem fyrrverandi ráðherra skinaði
ög át.ti að vera SkÍDaúte'erðinni til ráðu-
nevtis um ferðir Heriólfs. Ekki getur
jjetta verið sparnaðarráðstöfun. þvi að
nefnd bessi var óiaunuð, og bvkir Evia-
búum erfitt að skiiia, hvað vakað getur
fyrir ráðherra. Verður bví ekki trúað
að órevndu, að hann vilii ekki levsa
betta mál í sem bezt.u samstarfi við bá,
sem hlut eiga að máli og aiit eiaa í hiifi.
(Jm pólitík getur varla verið að ræða,
því að í Evium ríkír samstaða í bessu
máli og iafn mikili áhugi hjá öllum að-
ilum um betri samgöngur.
Elsa Chi Karlsmark:
| | Markmiðið xneð þessari
grein er að vaírpa ljósi á
kommúnismann í Kína, eins
og hann Iítur út fyrir Kín-
vej>;a, sem alizt hefur upp
utan við allan marxisma, en
þekkir þó fyrri þiáningar
landsins og þjóðfélagsvanda-
mál. Greinin er skrifuð af
EIsu Chi Karlsmark. Hluti af
niðurstöðu hennar gengur út
frá, að horfið sé, að vísu,
allt skraut, en eyðingaröflin
eru þa.ð einnig.
E-lendar þjóðir o% imbyvðis-
erjur eyðilögðu hið gamia K/na.
Þi-ss.i eyðileggíng •heíur haft
miiiíál áhrif á gang mála í land-
inu. Kommúnisminn í Kína er
árangiur langrar og sársauka-
fullrar fnellsisbaráttu.
Sumum finnst Kína nútímans
hreint og beint spennandi land,
fyrir öðrum er það heil, ráð-
gáta, og enn öðrum finnut það
blátt áfram ógnun við heims-
friði.nn. Þessi grein á 'eikki að
vera vörn gegn þeim ásökunum,
sem bornar eru fram á hendur
Kína á ivesturlöndum, eins og
.td. að Kína sé einangrað, stjórn
að með e>inraeðisskipulagi og að
þjóðin vinni að undirbúningi
heimsbyltingar — heldur að
varpadjósi á hið kommúnistíska
skipulag Kína, eins og það lítur
út í augum Kínverjans sjálfs,
Kinverja. sem alizt hefur upp
utan við allan marxisma, en
veit um fyrri kvalir Kína, sem
er öruggur á þjóðfélagsvanda-
málum landsins og sem sýnir
Kínverjum djúpa samúð í kviiða
þeirra og þjáningum.
Þegar haft er í jiuga, að ég
er afkomandi kínverskrar fjöl-
skyldu, sem var þó noltíkuð vel
stæð, og sem beið mikinn skaða,
þegar hún varð að flýja landið
árxð 1949, mætti búast við, að
ég settist á ibekk með þeim
mörgu, sem fordæma Rauða
Kh'na. En það held ég að væri
eigingjörn a&taða. Meðal Kín-
vei-ja sjálfra köma ihávænustu
kvartanirnar frá þeim sem
mxsstu mest við byltingu komm
únista, þ.e.a.s. sérréttindastétt-
unum, sem misstu völdin um
leið og kommúnistar tóku þau.
Mikilvægt er að minnast þess,
að þessar sérréttindastéttir, 6etm
hölfðu raimverulega 'einka/rétt
um m'enntun, voru aðeinis 10%
af öllum ifbúum landsins. Hinir
voru bændur, sem urðu að axila
þungar byrðar þjáninganna.
Það er rétt, að kommúnistar
leggja allt af mörkum til að
brjóta niður gamla skipulagið,
með öllum Konfuciusar fræðslu
stoifnunuum, venjunum og dýr-
mætinu. Og . iþess vegna ásaka
margir Kínverjar kommúnista-
stjórnina fyrir að eyðileggja
fornkínvei'ska menningu. En
frelsi Kína liggur, þvi miffur,
eldíi í að sýna görmlum og, úr-
eltum reglum og hugmyndum,
sem fyrir löngu eru búnjir að
tapa gxldi sxnu, trúnað; heldur
þvert á móti í að afnema þær.
Kommúnistarnir í Kína eru
einmitt að framkvæma gag>n-
gera og nákvæma skurðaðgerð
á hinu gamla og veika Kína, —
algerar umbætur á öllu gamla
samfélaginu.
Afturför Konfuciusismans
(stor. Kung Fu-itse) er ekki ný
af nálinni — hún 'byi’jaði á
miðri síðustu öld, þegar Kína
varð undir í hiinu svo kailaða
brezk-kínverska stríði, ópíum
stríðinu (1840—42), sem jafn-
framt var byrjunin á falli Kína
niður í ræsi auðmýkingarinnar
vegna útlendinga. En gerðu Kín
verjar ekki, einmitt, einhverja
tilraun til að komast upp úr
þessu ræsi? Jú, það gerðum við,
og við gerum það enn. En það
eina, sem við höfum upps'korið,
er hver niðurlægingin á fætur
annarri.
Það byrjaði með nolókurskon
ar .félagssamtöikum einstáklinga,
sem reyndu að varðveita fom-
kínverSka menningu, með því
að aðlaga hana tæknxframifiör-
um hins vestræna heims. Arið
1898 reis upp misheppnuð um-
bótslhrieyfing, sem hafði þsjcý
markmið, að stofnsetja- alþingi
í gamla keisararíkinu. Því næ&t
Var keisaradæminu steypt ai
stóli í toyltngunni 1911. Komið
var upp lýðveldii — en þetta
vestræna lýðræði kaefðu iher-
foringjar byltingarinnar sjálfir.
Meðan þeir réðu ríkjum, brauzt
út menningarbylting á árunurn
upp úr 1920, þar sem. slagorð-
in „Nxður með Kung Eu-tse og
syni hans“, voru mest höfð í
frammi. n:
Kínverski kommúnistaflolik:-
urinn (iCCP) var stofnaður ári-
ið 1921 á sama tíma sem kín-
verska æskan gerði kröftuglega
tillraun til að finna lausn á
vandamálum landsins. Þegar
Kína var veikast fyrir, gerðu
Japanir víðtæka innrás í landið.
Kínversk-japanska stríðxð
stóð yfir í 8 ár (1937—45) og
á þessu tímabili náði CCP sér
fyllilega á strik, en Kuomintang
stjórn Ohiang Kai-sjeks harfaði
stöðugt undan. Borgarastyrjöld-
in sem kom í kjölfarið, var
þannig mjög létt viðfangsefni
fyrir CCP.
í einstaklinga-samtökum síð
ustu aldar, til stuðnings valda-
töku kommúnista 1949, er allt-
af áframhaldandi tilhneiging til
býltingar. Þróun hreyfingarinn-
ar má líkja við snjóflóð. Það
byrjaði með að smávægilegt
bjarg féll, og óx stöðugt eftir
því sem hreyfingin varð öflugri,
og varð að lokum landlægt.
Fræði Kung Fu-tse — með
allt sitt dýrmæti aldursins um-
fram æskuna, fortíðina yfir
framtiðina, vegna fótfasti’a yfir
ráða ytfir nýjungum, vegna þess
*hve fjölskyldutengslin voru
meir metin en aðrir féilagshópar
og vegna átrúnaðar síns á for-
feðurna umfram aðrar hetjur
— höfðu skapað velheppnað
íhaldsskipulag. Þetta skipulag
hatfði gefið Kína kratft og festu,
en einnig óstæðu til vontorigða
og gremju, þegar fram liðu
stundir. Og einmitt þessi von-
brigði og gremja ui-ðu sú byrffi,
seta hindraði Kína í uppleið
sinni til nýtízkuþjóðfélags.
Enginn Kinverji getur lit.ið
til baka í dag, án þese að hann
eða hún finni til blygðunar, bit-
urðar og vanmáttaiikenndar —
blygðunar vegna niðurlægingar
okkar gagnvart Vestuilöndum,
biturðar vegna þess hve vestux’-
lönd hatfa hagnýtt sér okkur, og
vanmáttarkenndar vegna skorts
okkar á hæfileikum til að
bjarga landi ókkar. HJver ein-
asti Kínverji á enga ósk heitari-
en aff sjá staðfast og óháðí, nýtt
Kína, sem getur bjargað sér
fyllilega. sjálft..
Árið 1949: markaði bur.tförina
frá óeirðum til uppbyggtngar.
Á mörgum’, sviðum er löksins
byrjað að setja í gang þróun,
sem landið ,'hafði svo sára þörf
fyrir.. Ríkir,Kinverjar exu; ekki
j lengur . til,- en ..iíf tfátæka fóiks-
ins er svo sannarlega betra. —
Lífsafkoman >í Kína er eftir seip
aður lág, samkvæmt mæli-
tavarða .vestrænna ríkja, en bú-
ið er að koma á mikilli velferð-
arstarfsemi, sem áður var etaki
tffl, t.d. elliiífeyrir, — ókeypis
leikheimili og sjúkrahúsdvöl.
En sam,t sem áður, er breyt-
ing á hugarifari fólksins mikil-
vægasta viðfangsefnið. Fyrir
Kína er þessi toreyting alveg
nauðsynleg. „Kína vantar ekki
menntunarhæfileika . . . ('held
ur) persónuleika og samvizku51,
ritaði ameríski trúboðinn Arth-
ur Smith á síðustu öld. „Kín-
verjar eru eins og lausasands
bataki“, hiljómar kmyerska
sjá'ltfsásökunin. Engin önnur rík
isstjórxi í heiminum leggur eins
mikið upp úr aiþýðumenntun.
Fullyrða má, ^að markmiðið
með alþýðumenntun er að
skapa hjá Kínverjum persónu-
i
M
#
' b .: '
* •*
..‘.®
■Í%L,
:i>.
V5J2’
Mz
■ í,-
A -'
leika, til að þeir falli beturTnn
í allt.
Óeigingirni, sjálfsbjargarwið-
leitni, sjáiifsagi, féiagshyggja,
eru þær m’est áberandi Öáðir í
Kína í dag. Allar þessar dáðir
má draga saman í tvo mann-
lega eiginleika — rauður og
sérfræðingur — sem kínverskp
kommúnistarnir reyna að kalla
fram hjá hverjum. einasta Kín-
verja. Nýja fyi’irmyndarmaJin-
eskjan er, með öðrum orðum,
allt í senn dugmikill ihermaður.
duglegur verkamaður, nemandi,
sem er ákveðinn í að læra í
þjónustu heiildarinnair og er
framfarasinnaður srtjómmála-
lega. F relsish'er þjóðarinnar
(PLA), sem er i átoyiggilega
kreddulausasti her í heimi, og
sem einnig er sjálfum sér nóg-
ur, er í dag heildartábn allrar
þjóðarinnar, þvn að PLA-þer-
mennirnir eru íulltrúar fyrir
eiginleikana tvo: Hug'myndim-
ar um „rautt og sérfræði".
Hvern einasta smáhiLut sam-
tféllagsins er reynt aff skipú-
leggja. Eændur, veilkafólk, em-
'bættismenn ríkísins og aðrar
arðvænlegar greinar eru mjög
vel skipulagðar í daig. Jaftwel
hinir óarðbæru þættir. þ.e.a.s.
konur, sem vinna heiona, og eft-
áríaunafólik er nýtt í þágu þjóð-
arinnar. Þeim er komið fyrir í
nokkurs konar „götu nefnduim",
sem leggja fyrir sig tfélagsfvanda ,
mál í hverju hvertfl fyrir. Siig.,
aJílt frá rekstri vöggustofa og
bamagarða fyrir þær húsmæð-
ur sem vinna úiti, upp í hjálp
og eftirlit með þeöm s'júku og
Elsa Chi Karlsmark er dótt
ir efnaSra foreldra frá
gamla Kína, sem urðu að
flýja land þegar kommún-
istar tóku völdin árið
1949. Hún stundaði nám í
Háskólanum í Californíu,
vann því næst við fræðslu
stofnun háskólans í asísk
um fræðum, þangað til
hún fluttist til Danmerkur
með dönskum eiginmanni
sínum.
einmana, frá mýflugnahreiinsun
upp í byggingu ataenningssail-
erna. Þá kemur spurning um
tovort aldt þetta geti farið fram
án þess að einkalíf fóllcsins
skerðist. En það að íbúarnir
taki þátt í opinberri starfs-
semi, skapar einnig sterka fé-
lagshyggju og þjóðfélagslega
tillitssemi, sem áður var ó-
þekltt meðal Kínverja.
Enn eitt þjóðfélagsvanda-
mál, sem sfjórnin er að reyna
að vinna bug á, eru mörkin
milli bóklegs lærdóms og verk
legrar vinnu. Vegna ofþróunar
á bóklegum lærdómi í gamla
Kina, voru margir í hópi
hinna lærðu, sem fyrirlitu og
komu sér hjá reglulegri vinnu.
í dag er setningin „að fara upp
í sveit og vinna“, alþekkt hjá
menntamö-nnum borganna. —
Auk þes3> sem þessi stjórnmála
stefna hefur læknað viss sál-
ræn vandamál tföliks, hefur
hún einnig upptfyllt það mark
mið að dreifa menningunni út
á landsbyggðina.
í dag eru max'gir unglingár
sendir frá borgunum: til vxnnu
í Sinkiang. Sin'kiang er n'okk-
urs konar California Kína, land
'nýbyggjanna. Með öllum sinum
auðæfum, oMu og stórum silcóg-
um, og hreint og beint. stærð
sinni, býr Sintaiang yfir mikium
framþi'óunarmögu'leikum. Sleitu
laust erfiði heililar kynslóðar
> til að koma upp vatnslögnun-
um, ílutningatækjunum og. iðn-
aðarfyrirtækjunum, mun. þegar
fram líða stundir, gera Sdnki-
ang að nýtízku Californíu fyrir
Kina, eftirsóttasta og bezt stæða
héraði landsins. Það er etaki
bara það, að 'í'búðarsvæðin
verði víkkuð út og gerð hæfari,
heldur leysir fiutningurinn til
Sin'kiang einnig nokkur vanda-
málanna sem koma upp vegna
offjölgunar fólksins í borgun-
um á ströndum Kína.
Vafalaust hefur margur sjón
varpsá'honfandinn á ives.turlönd-
um spurt sjálfan sig, hvað hafi
orðið af hinum kurteisa og sí-
bi’osandi Kínverja, þegar sjón-
varpið sýndi skyndilega myndir
af óvinveittum í-aiuðliðum hi’óp
andi slagorð. Ég er, persónu-
lega, í vafa um að Kína hafi á-
huga á að víkka út landamæri
sín. Erx í nútíma Kína er viss
til'hneiging til ófriðar. Aður var
litið niður á hervæðingu Kína,
og voru Kínvei’jar þessvegna
fyrii’litnir sem óæðra fólk og
létu bjóða sér harðstjórn og auð
mýkt. Nú er Kína alveg ákveð-
ið í að verða öflug þjóð.
Versta þjóðfélagsmeinið, sem
Kína fétak í arf frá fortíðinni,
var skortur á sjálfstrausti. Ef
landið hefði etaki verið rænt
ölium heiðri, á síðustu öld, væri
Kína eitthivert voldugasta ríki í
allri Asíu. Nærliggjandi þjóðir
og þjóðfilokkar voru menning-
arlega séð, langt á eftir Kína,
og fengu öll menningaráhrif sxn
fi-á Kína og greiddu, þar að
auki, skatt til kínverska keisar-
ans. Kínverjar voru þess vegna
sannfærðir um að þeir báru
menningarlega af. En sjálís-
traustið hivartf, dó sársaukatfuiH-
um dauða, vegna niðurlæging-
ar og auðmýktar, á noklcrum
árum, og í staðinn kom minni-
máttarkennd allrar þjóðarinn-
ar. Hún líktist ihelzt faraldri.
Hún náði svo föstum tökum, að
næstum hver einasti Kinverji
varð tfyxir henni. Algjört skil-
yrði fyrir allri von til framfara
í Kína, er að uppræta þetta
lamandi sálarástand. Og loks.
hefur kommúnistastjórninni tek
ázt að vekja hetjurnar sofandi
atf þungum svefni sínum. Heim-
urinn í dag ber enduxisseisn
kírtversiks pnda vitni. Kína er
mjög upp með sér af nýja sjólfe
traustinu sínu.
Þján.ingar Kína eru innvort-
ismein — þær verða því að
læknast innan frá. Engar er-
lendar kennisetningar — ein*
og til dæmis kristindómur, Jýð-
ræði, kapitalismi, kommúnisimi
— geta bjai'gað Kína, ef þær
eru gleyptar hráar. Marx-len-
isminn er einnig utan aff kom-
andi kenning. CCP hefur not-
fært þessa kenningu sem þjóð-
félagsvísindi. En síðustu tutt-
ugu ár hafa sýnt, að hagnýtni
hennar hefur farið fram á al-
gjörlega kínverskan hátt, Skoð-
anir Mao Tsfi-tiungs eða -moo-
isminn, hafa aflweg • skyggt á
marx-leninisma kennisetning-
una í Kína. Samkvæmt sfcoðun-
um Maos eru þessar kennisetn-
ingar sameina.ðar hagnýtum hug
myndum hans sjáflfs og reistar
á grundvelli raunverulegra að-
slæðna í Kína.
Mao hefur aldrei álitið úm-
Framh. á bls. 11.
□ Ein frægasta kvikmynd
allra tíma eftir einn frægasta
kvikmyndagerðarmann allra
tíma verffur sýnd í sjónvarp-
inu í kvöld. Kvikmyndin heit
ir Herskipið Potemkiii og er
eftir rússneska meistarann
Sergei Eisenstein.
Hersldpiff Potemkiu er gerff
1925 effa fimm árum áffur en
talmyndir komu til sögunnar
og telst hún til sígildra verka
kvikmyndalistarinnar.
Hún fjallar um uppreisn,
sem áhöfn Potemkin gerffi
gegn yfirgangssömum og
hrottafengnum yfirmönnum
sínum og afleiffingar þessarar
uppreisnar.
Eitt atriffi í myndinni er öðr-
um fremur frægt og gildir
það ekki einungis um þessa
kvikmynd heldur allar kvik-
myndir, sem gerffar hafa ver-
ið. Er þaff Odessutröppuatriff
iff svokallaffa, þar sem Eisen-
stein lýsir fjöldamorðum Kó-
sakkahcrmanna á almennum
borgurum á Odessutröppun-
um.
Meffferff hans á þessu atriffi
hefur veriff stæld óteljandi
sinnum síffan.
Eisenstein fæddist 1898 og
lézt 1943. Ilann gerffi samtals
8 kvikmyndir og skrifaði m.
t. þrjár bækur um kvikmynda
gerff.
BLESSAÐIR
ORMARNIR
O Þessi mynd er frá Chejiang
héraðinu í Kína, þar sem unn-
ið hefur verið við sjöundu
góðu silkiuppskeruna- í röð.
Silkið er upprunnið í Ivína,
— og sagnir herma að 2000
árum fyrir Krist hafi Kín-
verjar kunnað að spinna silki
þráð. Útflutningur á silki var
svo veigamikil atvinnugrcin
í eina tíð að dauðarefsing lá
við því að flytja silkiorminn
lir landi. En árið 550 e. Kr.
tókst tveimur munkum að
smygla eggjum, orinsins úr
Iandi í holum strfprilcum sín
um, og þessi egg voru færð
keisaranum í Konstantínópel
og urðu upphaf silkiiffnaðar
v'iff Miðjarffrrhaf.
6 MiSvikudagur 27. okt. 1971
Miðvikudagur 27. okt. 1971 7