Alþýðublaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 3
.□ Lítil erlienid fluigivél koímst inn á Keflavíkiurfiugvöll í gær'kvöidi 'SVO til benzínlaus og mótfi engu miwia að hún næði. Vélin, seim Citroen? er af gerðinni Cessna-180, var að koma. frá Grænlandi og ælilaði hún að vera sex tíma á leiðinni iiingað og iiafði flug'þol til átta tíma flugs. Hún ætlaði að lenda á Reykja- vík.urflugvielli, en þegar komið var talsvert fram yi'ir áætlaðan komutíma hennar þangað, var far ið að óttast ura hana og sendi Framh. á bls. 8. F.U.J □ I.ögreglan Ieitar nú að Citroen GS-bíl í santbandi við slysið við Miklatorg á föstuclagsmcwguninn var, þeg- ar ekið var á gangandi veg- faranda og hann skilinn eftir í götunni slasaður og með- vitundarlaus. Maðurinn sem sla.saðist telur bílinn einna helzt hafa verið af þessari gerð og hefur lögreglan í Reykjavík og nág'renni stöð- ugt leitað hans síðan, en án árangurs. Aðalfundur Félags ungra jafnaðar manna í Reykjavík verður haldinn n.k. iaugardag, 6. nóv. í Alþýðuhús- inu, niðri, og hefst kl. 3 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. □ Fólk man sjónvarpsfréltir ekki stundinni Iengur. Þegar á heildina er litið, a. m. k. Því það heí'ur nefnilega ko,m- ið í ljós eftir víðtæliar kann- arir í Bandaríkjunum og Finn landi, að meirihluti sjónvarps áhorfenda er búinn að gleyma aðaiatriðum og megininniaki frétta eftir fimm mínútur. En bað er ekki við sjónvarps fclkið að sakast, segja beir, sem að rannsóknunum stóöu. Sjónvarpið er enn ekki annað en ný uppgötvun, sem enn hef ur ekki verið lært að nota og beita til fullnustu. .Reyndar hafa menn lengi vitað þau ein l'öidu sannindi, að það er til gangslaust að setja á sker,m- inn töflur og tölur eins og fiiarna koma til útskýringar fréttum úr efnahagslífinu. — Fólk man tölur illa. Töflur og tölur eiga heima í hlöðun- um. Því þar getur lesandinn skoðað þær aftur og aftur inilli þess sem hann les viðkomandi t'rétt. Einu tölurnar, sem fólk á gott með að muna eru hita- stigin, . Og samkvæ.mt þeim könrunum, sem við sögðum frá mætti gjarnan vcra mcira um veðurfréttir og útskýring- ar. Því veður er eitt af þessu sem fólk hefur mikinn áliuga á. Og talar mikið um. Trúlega er íslendingum het ur gefið ,minni, því til gamans hringdum við af handahófi í fólk í gær og spurðum uni atriði, sem fjallað' var um I fréttunum í fyrrakvuld. Og nið urstaðan var mun betri en vi'ð höfðum búizt við, eftir að hafa séð' fréttina um finnsku og amerísku rannsóknina. Elestir — og þarna var jafnt af kon- um og körlurn — se,m svöruð'u, vissu um helming atriðanna Það er gangur- inn ytra en ís- lendingar virÖ- ast minnisbetri eða meira. Stór liluti gat þó ekki svarað öllum spurning- unum af þeirri ástæðu að við- komandi höfðu ekki liorft. á neina hluta fréttanna, og ör- íáir treystu sér ekki til að muna neitt atriði, nema spurningunni um það livaða fáni var dreginn að' húni á að- alstöðvu,m Sameinuðu þjóð- anna. Það vissu allir. Minnið' hafði hins vegar leikið tölur all grátt. Það fór enginn rétt me'ð tölur. HLUSTA GLEY f Ohugsandi er taliff, að öku- maðurinn hafi ekki orðið á- erkstursins var, og vissi hann elcki nema maðurinn lægi dauðvona í götunni er hann ók brott. Hann er þó á bata vegi og ekki cins alvartega | meidduT og fyrst var haldið. Bíllinn var að aka út á Ilrfnarfjarðarveginn snemma Framhald á hls. 11. □ Starfsmenn álversins í Straumsvík óttast mjög, að upp- Setning hr.ein'sitækja í verksmiðj unni komi til með að valda veru lega aukinni flúormengun inn- an veggja álversins, einkum í kerjaskálunum. Óttast starfs- mennirnir, að þessi aukna meng un muni hafa alvarlega áhrif á heitiu þeirra, auk þess sem vinnuskilyrði muni versna þar vegna hinnar auknu mengunar. T ækif æriskaup Loftleiðir mtinu næstu daga selja flugvélasæti úr RR400 flugvélum, en eins og kunnugt er, hafa Loftleiðir frá og með þyrjun nóvember mánaðar eingöngu þotur til farþegaflutninga. Flugvéiasæti þessi eru hentug fyrir langferðabifreiðar, sumarbústaði, jskála o. fl. og seljast á hagstæðu verði. — Þau verða til sýnis og sölu í skemmu II við Flugvallarveg, en það er braggí sunnan við Flug. vallarveg, næst Slökkvistöðinni. Sætin seljast í núvcrandi ástandi. Opið kl. 2—8 e.h. virka daga þessa viku og í byrjun næstu viku. ■ I ! . Frekari upplýsingar veitir innkaupadeild Loftleiða h.f. ÍOFTLEIBIfí Fyrir nokkrum vikum rituðu starfsmennirnir í Straumsví'k ráðuneyti Magnúsar Kjartans- sonar, heilbrigðis- og trygginga málaráðuneytinu, bréf, þar sem þeir létu í ljós þennan ótta sinn, Óskuðu þeir eftir því, að ráðu- neytið hlutaðist ti'l um það, að ,.hlutlaus læknir," þ.e. einhver annar læknir en trúnaðarlækn- ir íslénzka álfélagsins h.f., fram kvæmdi læ'knisiilkoðun á öllum starfsmönnum fyrirtækisins bæði fyrir og eftir að hreinsi- tæikjunum helfur veriið komið fyrir í Verksmiðjunni. Með rannsókninni skyldi fást úr því skorið, hvort aukin meng un inni í verksmiðjunni sjálfri, verði talin hættuieg heilsu starfs mannanna, einkum þeirra, sem otarfa í kerjaskálunum. Enn- fremur er þess óskað í bréfinu, að nákvæm rannsókn verði gerð á hugsanlegum breytingum á vinnuskilyrðum í verksmiðj- unni eftir að hreinsi.tækin haia verið sett upp, jafnvel þótt pau muni ekki endilega hafa í íör með sér verúlega heilsufarsiega hættu fyrir starfsmennina þar. Alþýðublaðinu hefur v'erið skýrt svo frá, að ráðúneýtið hafi fallizt á erindi starfsmanna álversins sem islíkt. Hins vegar er blaðinu kunnugt, að ráðu- neyti Magnúsar Kjartanssonar telur ríkissjóð ekki eiga að standa straum af kostnaði við þessar tvenns konar rannsókn- ir syðra. Mun ráðuneytið tetjp. að viðkomandi sveitarfélag, þ.e. Hafnarfjörður, eigi að bera kostnaðinn. Ráðuneytið vísaði máli istarfs mannanna til landlæknis, s'ern aftur vísaði því til hói-aðslæknis ins í Hafnarfirði. Að sögn Gríms Jómsonar, héraðslæknis í Hafnarfirði, — verða umbeðnar rannsóknii framkvæmdar og eru þær þegar í undirbúningi. Hins vegar upp- lýsti héraðslæknirinn, að enn væri alls ekki ljóirt, hver ætti að gt-eiða kostnaðinn þeirra vegna. Fraimh. á bls. 11 Fimmíudagur 4. nóv. 1971 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.